Morgunblaðið - 01.02.1920, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
GAMLA BIO
í eldhafi
ástarinnar
AFrifamikilI sjónl. í 5 þáttum.
Aðalhl.v, leikur
Asta Nielsen
af írábærri snild.
Það mun gleðja marga að sjá
þessa frægu leikkonu aftur.
Asta Nielsen er frægust allra
danskra leikkvenna, og frægð
hennar hefir flogið um allan
heim.
Sýningar í kvöld kl. 6,7V2 0g 9
Aðgöngumiðar seldir í Gamla
B o frá kl. 2—4 síðd.
Ekki tekið á móti pöntunum.
Gunnar Egilson
Haínarstræti 15.
Sjó-
Stríðs-
Bruna-
Lif-
Slysa-
Tals'mi 608. Simnefni: Shlpbroker. I
cSgíU tfaccrhfen
'Ot
Khöfn 30. jan.
Fréttaritari yðar hefir fengið að
vita, að konungur og drotning á
isamt föruneyti sínu muní fara til
íslands í sumar í jólílok, á herskip
inu „Valkyrien".
Influenzan magnast
Khöfn 30. jan.
Inflóenzan er að magnast hér í
Kaupmannahöfa.
Erl. símfregnir.
(Frá fráttaritara Margunblaðsins).
Khöfn 30. jan.
Sameinaða færir ót kvíarnar.
Sameinaða gufuskipfélgið hefir
ceypt öll hlutabréf gufuskipafé-
aganna „Dansk-Russisk' ‘ og
,Gorm‘ ‘.
Koltschak
miiiaii
selur
silRiBlúsur
með
10—3O°/0 afslætti
Svartidauði
og kólera
Stjórnarráðið tilkynnir, að eftir-
nefnda staði beri að skoða sem
sýkta af pest og austurlenskri kól-
eru.
Af pest:
Hafnirnar í Bgyptalandi, Hafn-
imar í brezka Austurindlandi á-
samt Birma, Hafnimar í nýlendum
Hollendinga í Austurindíum, New
Orleans, Aþenuborg með Piræus,
Smyrna, Hafnirnar í Kína, Hafnirn
ar í Indokína, Hafnirnar í Filipps-
eyjum, Bangkok, Hafnirnar í Sene-
gal, Rio Janeiro, Bahia, Hafnirnar
í Pera, Hafnirnar í Chili og Hafn-
imar í Ecnador.
Af kóleru:
Hafnimar í brezka Austurind-
landi ásamt Birma, Hafnirnar í ný-
lendum Hollendinga í Austurindí-
um, Allar róssneskar hafnir við
Austursjóinn, Hafnimar í Indo-
ldna, Hafnirnar í Filippseyjum,
Hafnimar í Kína, Hafnimar í Jap-
an og Bangkok.
Piskiiínur
4 punda 24 þættar
31/2 — 21 —
3 — 21* —
2 y2 — 15 —
Lóðarönglar nr. 7 — 8 — 9
Lóðartaumar 20”
Lóðarbelgir
Netagam fjórþætt
Segldúkur, hör
Manilla, allar stærðir
Tjörutóg, allar stærðir
Stálvír, allar stærðir
Skipmannsgarn, 2 tegundir
Skipasköfur á tré og jám
Stálkústar, 2 tegundir
Strákóstar, 3 tegundir
Blikkfötur, 3 tegundir
Blikkbalar, 3 stærðir
Handluktir
Luktaglös
Bátaræði
♦
Gufuskipalogg
Seglskipalogg
Mótorbátalogg
Bátshakar
Flatningarhnífar
Eldhóshnífar
Vírþvingur
Botnfarvi á tré og jámskip
Bátasaumur, allar stærðir
Hósasaumur* allar stærðii;
Mótora og gufuskipa-olíur
Cylinder
Lager
Bílaolíur
Dynamo-olíur
Öxulfeiti
Vasilin *
Fægilögur
Reimavax
Graffit
Vagnaáburður
Sjóföt
Síðar kápur, svartar
Stuttar kápur, svartar
Stuttar kápur, gular I
Svuntur, gular
Sjóhattar, gulir 0g svartir
Sjóermar
/
Trollarastakkar
Trollara-skálmar
Málningarvörur
Blyhvíta, 2 tegundir
Zinkhvíta, 3 tegundir
Eikarmálning, ljós 0g dökk
Bílalakk, allir litir
Málnrngarduft, allir litir
Blakkir, tré og jám
Blakkaskífur, allar stærðir
Kolaskóflur, flatar 0g yddar
Benslavír
Veiðarfæriverzl. UVERPOOL
------|r --------||M| ==ll=——=
Siífurbúðitt
b Laufásveg 4
hefir nú fengið mikið af dgcetum silfurmunum, sem aldrei
hafa sézt hér á landi aðrir eins, svo sem: Sílfur-bollapör.
bamaskálar
bamadisTcar
barnaskeiðar
Einnig allskonar nýtizku muni á borð, smáa og st&ra,
og ótal margt fleira.
1 ---- if==n=iinir==nr=iF==----------
reynir að bjarga leyfum Czeeho-
Slava hersins, sem er í Síberíu.
Judenitsch handtekinn.
Fregnir ganga um það, að Juden-
itsch hafi verið tekinn fastur af
sínum eigin mönnum.
Serbar og ítalir.
Serbar neita að fallast á það, að
ítalir ráði Adríhafsmálinu til lykta.
Keisarinn kyrsettur í Hollandi.
Það er hóist við því, að banda-
menn muni nó krefjast þess, að
Vilhjálmur keisari verði kyrsettur
í Hollandi!
Gengi erlendrar myntar.
Sænskar kr. (100)....... 121,50
Norskar kr. (100) ...... 109,85
Mörk (100) ............i. 7,75
Sterlingspund............ 22,00
Frankar (100) ............ 47,50
Dollar..................... 6,28
I
Sóttvarnir
fyrirskipaðar
Stjórnarráðið hefir nó fyrirskip-
að sóttvarnir gegn inflóenzu og
öðrum næmum farsóttum. Eru
bannaðar allar samgöngur við skip,
sem hingað koma frá ótlöndum, áð-
ur en sóttgæzlumaður hefir gefið
ieyfi til þess. Ef 5 sólarhringar
eru liðnir frá því að skip hefir haft
mök við sjóka menn eða grunaða
og engin skipverja hefir sýkst á
grunsamlegan hátt, þá skal telja
skipið hættulaust og leyfa skipverj-
um frjálsar samgöngur við land.
Þyki héraðslækni sérsök ástæða tii
að sóttkvía skip lengur, t. d. ef
grunur er um, að á skipinu sé önn-
ur erlend sótt með lepgri imdirbón-
ingstíma, og skal hanh þá gera
hinni sérstöku sóttvamarnefnd í
Reykjavík þegar í stað aðvart.
Hafi skip verið skemur í hafi en
5 sólarhringa, eða haft mök við
sýkta eða grunaða á leiðinni, þá
skal einangra það á komustað þang
að til 5 dagar eru liðnir frá því það
hafði orðið fyrir sýkingarhættu. Þó
getur hin sérstaka sóttvarnarnefnd
í Reykjávík gefið leyfi til þess að
ferma eða ^fferma áður en þessi
tími er liðinh. Ef skipið flytur sjóka
menn eða dauða, og liklegt er að
um inflóenzu eða erlenda sótt sé að
ræða, skal vísa skipinu til næstu
sóttvarnarhafnar.Sýkta menn,er að
komuskip flytja til sóttvarnar-
bafna, skal einangra í sóttvamar-
hósunum. Læknar, sem hafa haft
þau mök við sýkt eða grunuð skip,
að veruleg sótthætta geti stafað af,
skulu einangra sig í 5 daga. Hafi
aðrar farsóttir en inflóenza gengið
ó brottfararstað skips, eða grunur
'leikur á að slík sótt hafi gert vart
við sig á skipinu, skulu allar rað-
stafanir miðaðar við þann sjúkdóm,
sem um er að ræða, og undirbún-
ingstíma hans, ef hann fer fram ór
5 dögum.
Ef infjóenza kemur upp í ein-
hverju héraði, þá skal héraðslækn-
ir hefja tafarlanst sóttvörn gegn
henni. Þyki það tvísýnt, að stöðva
œegi veikina á þeim stað, sem hón
NÝJA BÍÓ
Alþýðuvinur
Sjónl. í 5 þáttum
eftir
Ol® Olsen og
Sophus MichaeUs.
Myndin er tekin undir eftirliti
Holger-Madsena og sjálfur leik-
ur hann eitt aðalhlutverkið.
Önnur stærstu hiutverkin leika
þau
Gutmar Tolnæs,
Lilly Jacobsson og
Fr. Jacobsen.
Til marks um ágæti mynd-
ar þessarar er það, að lýðvalds-
stjórnin i Þýzkalandi fyrirskip-
aði að sýna hana í öllum kvik-
myndahúsum landsins.
Ur ummælum blaRanna:
Efni myndarinnar er bin sivaxandi
stéttabar&tta og bón er rotbögg á
skoðnnina að máttur sé réttnr. Kjarni
hennar er friðarbarátta inn á við.
Alþýðnvinnr prédikar baráttn gegn
Bolzhewismannm en framþrónn og
framfarir eftir vegnm laga og rétt-
lætis. — Gnnnar Tolnæs leifcur aðal-
hlntverkið — hinn sanna alþýðnvin
— af framórskarandi snild.
Hljómleikar
Undir sýningu leikur hljóðfæra-
flokkur nndir stjórn hr. Theó-
dórs Arnasonar — sami flokk-
urinn sem lék þegar »Friður á
jörrðu* var sýnd.
Sýning kl. 6, 77a og 9
Pantaðir aðg.miðar afhentir
í Nýja Bíó kl. 7—8, eftir þann
tima seldir öðrom.
hefir komið npp, skal héraðslækn-
ir jafnframt fyrirskipa sóttvörn á
þeim almannaleiðum innan héraðs-
ins eða á takmörkum þess, þar sem
auðveldast þykir að stemma stigu
íyrir iitbreiðslu farsótta. Stjórnar-
ráðið brýnir það alvarlega fyrir
íögreglustjórum, héraðslæknum,
sóttvarnarnefndum og öllum al-
menningi, að nauðsyn er á að farið
sé eftir hinum settu reglum með
fyllstu nákvæmnL
Lokaorð
í gær lauk I. J. „gönuhlaups“ -
grein simii í „AIþbl.“.
Hón er löng en léttvæg — „um-
bóðirnar eflaust vætt, en innihald-
ið lóð“.
Og það gleður mig, að hann lýsir
því yfir, að þettá sé það síðasta, er
iinn segi um málið. Þá losnar mað-
ur við að vorkenna honum enn uni
óákveðinn tímm. fyrir frumhlaup
hans. BrjóstgóSir menn voru jafn-
■vel orðnir uppgefnir á því.
Hann hefir enn ekki hrakið aðal-
efni fyj'ri greinar miónar — og það
að vonrnn. Það var of mikið í fang
færst-, að reyna að ber^ja í þá bresti,
isem eg benti þar á. Og að reisa sér
hurðarás um öxl, eins og I. J. ger-
ir þama, hefir altaf sömu afleið-
ingar — menn kikna.
En jafnframt þessum. greinum I.
J. hefir „Aliþbl.“ flutt fleiri grein-
ar, sem ætlast hefir verið til, að eg
tæki að mér. Þær hafa allar verið
eins og glepsandi hnndaþvaga, sem
ekkert hefir haft til síns ágætis
annað en löngunina til að glepsa —
bíta.
En engum er það skaðvænlegt,