Morgunblaðið - 01.02.1920, Side 3

Morgunblaðið - 01.02.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 HENDERSON af nýjusta gerð, með raflýsingu og raforkulúðri. HENDERSON hefir fullkomnari mótor en öll önnur mótorhiól Móforinn er 4 cylindra, 12 hestafla bifrelða- mótor mefl ágætum hljóflgeyml. HENDERSON hefir þessvegna skemtilegrl gang en öll önn- nr mótorhjól. HENDERSON hefir 3 gears. HENDERSON er 25—60 pundum lóttari en önnur jafn kraftmikil hjól. HENDERSON er hreinlegasta mótorhjólið. HENDERSON er ekkert dýrara en önnur mótorhjól. HENDERSON er oft kallaður »The Aristocrat Motorcycle*, og á hann það nafn með réttu skilið, vegna þess að hann er fallegasta, fullkomnasta og vandaflasta mótorhjólifl sem til er. Allir þeit sem vilja eignast mótorhjól, sem er tii sóma fyrir eigendurna, ættu að fá sér HENDERSON Þeir sem vilja eignast HENDERSON til að skemta sér á i sumar, ættu að panta það hjá okkur hið fyrsta, helzt fyrir miðjan febrúar og helzt símleiðis, og taka fram ef hjólið á að vera með raflýsingu, hliflarkörfu, aukasæti og hraflamæll (kilometer). Simne'ni ENCO. Espholln Co., Akureyri. Talsimi IS- Vegna hækknnar á prentnn og pappir, verðnr anglýsingaverð Morgunblaðsins og Vísis framvegis kr, 1.50 fyrir hvern cmtimeter dálks og 15 anra orðið í smáanglýsingnm, Verð blaðanna sjálfra verðnr það sama og áður. Reykjavik 31. jan. 1920. Jaksh Mllllir. Vilh.Flnsen. Opinbart uppboð verður haldið í Goodtemplarahúsinu mánudaginu 2. febrúar næstk. klukkan 1. e. h. og' þar seldur ýmiskonar búðarvarningur. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 27. janúar 1920 Jóh. JóhMiiessen. Smurningsoiia Cylinderolía — Lagerolía — Dynamoolía — jöxulfeiti — Gearfeiti — Vélatvistur Bezt og ódýrast hjá SIGURJÓNI í Hafnarstræti 18. þótt „Alþbl.11 sleppi öllum sínum 'görmum lausum. Enginn verður sár 1 viðureigninni við það lið. Gjamm þess er áhrifalaust, glepsið mátt- laust og framkoma þess öll hin •greylegasta. J. B. Hl DAGBOK Islendingar, sem vilja hverfa heim hingað frá öðrum löndum, geta hér eftir snúiö sér til atvinnu- og samgöngumála- deildar Stjórnarráðsins viövíkjandi at- vinnu, jarðnæði, lilutdeild í fyrirtækj- um og ööru, sém þeim er þörf á til vist- ar hér á landi. Samhoma veröur haldin í húsi okkar fngólfsstræti 21 B í kvöld kl. 7. O. J. Olsen. Bannaður innflutningur. StjórnarráÖ ið tilkynnir, að bannað sé að flytja til landsins hvers konar bursta og kústa, sem koma frá Japan eða fcína. Sanskt gufuskip kom til Bíldudals á fimtudaginn og var á leið til Isafjarð- ar að sækja fisk. Skipstjóri skildi ekk- ert mál nema spönsku og gat því ekki gert sig skiljanlegan landsmönnum. Gullfoss fer til New York á miðviku- daginn. 'Þingmenn eru nú farnir að tínast að. í fyrrakvöld komu Eiríkur Einarsson útibússtjóri og Gísli Sveinsson sýslu- maður í Vík. Skáldastyrkurinn. Úthlutunamefnd hans hefir nú sent stjórnarráðinu til- lögur sínar til samþykkis. Reykjavík logn, hiti -4- 9,6 Isafjörður logn, hiti -4- 9,2 Akureyri s. andvari, hiti -4- 6,0 Seyðisfjörður logn, hiti -4- 3,8 Grímsstaðir logn, hiti -4- 3,0 Vestman naeyjar n. kul, hiti -4- 3,5 pórshöfn logn, hiti 0,5 íslenzku Hockey leikararnir. Það var auðséð, að mikið stóð til á mánudagskvöldið, því eftir að klukkan var orðin sjö, var hver einasti sporvagn, sem á suðurleið var, svo troðfullur, að það var ekki hægt að þverfóta. Allur þessi mannfjöldi og margir, margir fleiri gangandi og keyraudi, voru á leið suður á Amphitheatre skautahöllina, því þar átti fyrsti Hockey-leikurinn, sem 'háður var á þessum vetri, að byrja kl. 8.30. Þegar suður kom, var óslitiun mannstranmur að skautaskálanum úr öllum áttum. Þegar klukkan var 8.25 var ná- lega livert sæti í þessu feikilega stóra húsi upp tekið, en þar er- sagt &ð rúmist um 5000 manns. Rétt áður en leikurinn átti að byrja, komu leikendurnir út á ís- inn. íslendingarnir fýrst; þeir fóru hægt og gætilega, en í hverri einustu Iireyfingu þeirra var þróttur og list svo auðsæ, að mað- ur gat ekki annað en virt þá fyrir sér með aðdáun. Engin ærsl, enginn hávaði, svip- urinn hreinn en djarflegur og þeir fvuðsjáanlega skildu svo undnr vel, að þeir voru að leggja út í leik, þar sem þeir áttu að halda uppi síriuin heiðri, heiðri Winnipeg- bæjar og heiðri íslendinga. Þarna stóðu þeir, iþessir íslenzku menn, drengirnir, sem í tvö ár höfðu barist á vígvelliuuui fyrir frelsi og réttindum þessarar þjóð- ar — þama vo!ru nú drengirnr komnir, sem enskurinn ætlaði að verða svo vegiyndur að synja um þátttöku í Hockeyleikjunum í vet- ur a'f þeirri einu ástæðu, að hann var hræddur við þá, og hefir aldrei hér í bæ staðið fríðari flokkur bú- inn til leikja. Eftir nokkra stund komu mót- stöðumennirnir út á ísinn. Voru þeir myndarlegir og fjörlegir og ekki gott á milli að sjá, hvor flokk- urinn mætti sín hetur. Svo hringdi leikstjórinn bjöllu til merkis um að alt væri til reiðu og leikendumir þutu af stað 'eins og vindurinn. En ekki leið á löngu þar til Is- lendingarnir fóru að sýha yfir- burði sína. Þeir voru f-ljótari á skautum, einbeittari I framsókn, Hafið þér reynt SEROS sápu? Nýtt fataefui til sölu. Til sýnis ,1 afgr. Morvnnb’. Stúlka óskíst nú þegar tíl að taka til í herberjíi fyrrhluta dags. A. v. i. Gjörið svo vel, að selja ekki not- uð frímerki yðar áður en þér hafið' fengið yður eintak af verðskrá minni, sem sendist gegn 15 aurum í ónotuðum frímerkjum. Areiðanlega hæzt verð! Frí merkj averzlun ÓSKARS SÆMUNDSSONAR Eystri-Garðsauka. Martha Sahls Fagskole for Husholdning, Helenevej 1 A., Khh. V., aahner 3 Mds. Kursus for viderekomne til April med eller uden Pension. — Program sendes. Biðjið kaupmenn yðarumSEROS sápu. og hugsuðu auðsjáanlega skýrar; enda liöfðu þeir yfirhöndina í öllu. frá byrjun. Þeir menn, sem þarna voru við- staddir og meta kunnu leikninn, ljúka einróma lofsorði á hann, — sögðu að ef til vill hefði aldrei hér j Winnipeg verið sýnd meiri list en íslendingamir sýndu, enda heyrði maður alstaðar þar sem fó'lk var að tala saman á milli leikja r „Eru íslendingarnir ekki dásamlegir? Eru þeir ekki hreinasta afbragð ?£ ‘ Og þeir voru afbragð í gegn um al’lan leikinn og unnu sjö „seores££ á móti tveimur, er leikendurnir frá Selkirk unnu. („Lögberg“ 18. des.). Munktells mótorar eru af nútímans beztu gerð, sem á heims- markaðinum eru, þeir eru mjög sparneytnir og ganga með öllum teguudutn af hráolíum Munktells mótorar eru hygðir úr sérstak- lega góðu og traustu efni, undir eftirliti Lloyd’s og Veritas og reyndir af hinni 'svensku ríkisreynslu- stöð. Nútímans beztu kúl- uleg S. K. P. eru not- uð og eykur það mik- ið gildi mótorsins, þar sem þau þurfa litla pössun, lítinn áburð og gera núuingstap mótorsins langtum minna eu í öðrum vélum, þar af leiðandi verður eldsneytiseyðslan mikið minni, sem og öll önnur útgjöld við vélina. Notkun S. K. F. kúlulega hefir einuig í för með sér þann mikla kost, að legin bræða ekki úr sér eins og oft á sér stað á öðrum mótorum Gangráðurinn er shrstaklega góður og nákvæmur, og verkar við hina minstu hraðabreytingu, þannig að mótorinn stöðugt gengur rólega og af því leiðir, að ending vélarinnar verður betri. Munktells mótorar ganga mei' eða án vatnsinnspýtingar en með sjálfverkandi vatnsinnspýtingu gefa þeir alt að 40% yfirkraft. Munktells mótorar eru að mc gu leyti miklu framar öðrum l.flokks mótorum og ætti þeir, sem þurfa að fá sér mótor, því ekki að fe; ta kaup annarstaðar fyr en þeir hafa aflað sér ýtarlegra upplýsinga. um þessa ágætu vél. s Allar upplýsingar gefur Ól. Tli. Sveinsson, fyrv. mótorfræðingur Fiskifélags íslands. — Sím» 631. — Símnefni „Survey££. Aðalumboðsmaður fyrir Island er Skipa og bátamótorar Stærð 5—500 hestöfl frá 1—4 cyl. Þeir eru Jgangskiftilegir ——2(með afturtakstæki —| — — hreyfanlegum skrúfublöðum. ------ - ; " .f&i Sparneytnir, ábyggilegir og endingargóðir MUNKTELLS Mekaniska Vejrkstads aktiebolag ESKILSTUNA SWEDEN Æ933SSSL--- ' —>A A .. ,4. , ~ f Halldór Eiriksson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.