Morgunblaðið - 06.02.1920, Side 1

Morgunblaðið - 06.02.1920, Side 1
7. 76 tbl. Föstndag 6. f°brúar 1920 Isafoldarprentsmiðja GAMLA BIO Glaðvær ekkja (Den glade Enke) Gamanl. í 5 þátt. Aðalh'.v. Ieikur Henny Porten. Myndin er framúrskarandi skemtil. og snildarvel leikin. Sýning í kvöld kl. 9. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnnm að móðir min, María Matthíasdóttir, andaðist að heimtli dóttur sinnar, á Akureyri, að kvöldi hins 4. þ. m. Reykjavik 5. febr. 1920. Mattb. E narsson. Fyrirliggjandí í heiidsölu til kaupmanna og kaupf élaga: VIKING skilvindur og strokkar (sænsk vinna) og tilheyrandi varahlutar. VIKING skilvindur, 40, 65, 120 og 200 litra. VIKING strokkar, ýmsar stærðir. Sænsk vinna. Ennfremur tilheyrandi vara- hlutar. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Þingseining. Þingfundum frestað um óákveðinn tíma. Klukkan eitt í gær gengu þing- tnenn til kirkju, eins og siður er á undan þíngsetningn. Síra Friðrik Rafnar frá Útskálum prédikaði og lagði út af orðum Páls postula í hréfinu til Korinthumaima: „Eng- inn getur lagt annan grundvöll en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur“. Að lokinni ræðu gengu þiúgmenn til Alþingishússins. Jón Magnússon forsætisráðherra ias upp þingkvaðningarboðskap kon- ungs, og lýsti því síðan yfir, að þar sem svo margir þingmenn væri enn ókomnir, en væntanlegir með Ster- ling, væri þingfundum írestað um ‘óákveðinn tíma. Var svo þeirri at- höfn lokið. Þetta er í fyrsta skifti, síðan vér fengum innlenda stjórn, að ráð- herra er ekki þkigmaður. Tuttugu 'Og f jórir þingmenn voru viðstaddir þingsetningu, en þessa vantaði: þingménn Sunmnýlinga, Þorleif Jónsson, þingmenn Norðmýlinga, Einar á Eyrarlandi, þingmenn Hún vetninga, Magnús Pétursson, Sig- nrð Stefánsson, Jón Auðunn Jóns- son, Ólaf Proppé, Hákon Kristófers son, Halldór Steinsson og Karl Ein- Ærsson. Ræðismenn Dana, Norðmanna og Frakka voru viðstaddir þingsetn- inguna. H. I. S. Notið: Steinolínna Óöinn, Hráolinna Alta Benzin og Smurningsolíur frá Hinu íslenzka Steinolínhlatafélagi. Sími 214. Rolinders MÚTORAR. Mikil verðhækkun er væntanleg innan skámms vegna sihækkandi vinnolauna í vélasmiðjum Svíþjóðar. Þeir sem hafa í hyggju, að kaupa Bolinders’mótor eru þvl beðnir að tala við mig nú þegar, því ennþá mun hægt að útvega^nokkrajmót- ora með gömlu verði. G. Eii-íkss, Einkasali á Isiandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjurnar i Stockholm og Kallhilll. Kolavandræðin. Landið nær kolalaust og engin kol væntanleg á næstunni Stórvandrœði fyrirsjáanleg Það er kunnara en frá þurfi að segja að nær alstaðar á landinu er moes fram fyrir önnur skip í röð- ina, þar sem skipið væri í áætlunar- kolaekla. Hér í hænum eru engin ferð, en því leyfi fylgdi og að skip- Biðjið kaupmenn yðarumSEROS aápu. kol fáanleg og víða á Norður- og Vesturlandi algerlega kolalaust. Hefir slíkt ástand aldrei ríkt hér áður og er útlitið alvarlegra en orðum verði að komið. V ér fórum í gær á fund hr. Emil Nielsens framkvæmdastjóra og spurðum hann um horfurnar. Viss- um vér að 'honum mundi þetta mál kunnugast allra, ]tví hann hefir unnið mikið að ]>ví að bæta úr kolaskortinuiu, 'þó það hingað til, því miður, hafi engan árangur borið Ástæðan er sú, að nú er algert bann é frjálsu útflutningi kola frá Bretlandi. Borg hefir legið í Leith í heilan mánuð og Villemoes hefir einnig verið þar lengi og beðilð eftir kolum, en Bretar hafa neitað báðum skipunum um farm. I Leith liggur fjöldi skipa í sömu erindum og voru þau flokkuð jafnóðum og þau komu, fengu sitt númer, og eftir þeim átti að afgreiða þau í röð' Var Borg nr. 2, en Villemoes nr. 13 í röðinni. Var nú búist við því að skipin mundu fá farm sinn eftir dálitla bið, en reyndin hefir orðið önnur. Eftir miklar skeytasending- ar tókst oss loks að korna Ville- ið gæti ekki fengið nema 300 smá- lestir kola og að Borg mundi ekkert fá „fyrst um sinn“. Ástæðan til útflutningsbannsins á kolum mun vera sú, að á meðan ófriðiirinn stóð yfir var kolaskömt- un Breta sjálfra mjög af skornum skamti. Síðan ófriðurinn endaði hef ir skamturinn ekki verið ankinn, svo fólk er í kolavandræðum í sjálfu Bretlandi. Koláframleiðslan hefir þó aukist, en útflutningurinn emnig. Og svo fyrir nokkru kröfð- ust verkamenn þess að útflutning- ur yrði bannaður eða mjög tak- markaður, svo meira yrði til handa Bretum sjálfum. En námueigend- nr hafa fengið um 3 sterlingspund meira fyrir hverja smálest, sem seld var út úr landinu, og þess vegna var mikið flutt út. Stjórnin varð vegna hótana námumanna um að gera verkfall, áð banna all- an útflutning, og við ]iað stendur nú. Hr. Nielsen sýnir oss afrit af íjölda símskeyta, þar sem hann hiður umbrtðsmenn Eimskipafélags- in í Leith og' sjélfa kolanefndina biezku að gera alt sem í þeirra \aldi stendur til þess að hjálpa ís- iendingum um kol. Er tekið fram í skeytunum að bæririn sé kolalaus, spítalarnir hafi aðeins kol tii nokk- urra daga, skipasamgöngur verði að stöðvast, fólk út um land sé kola- laust, hér sé harðuí vetur og að hrezkir botnvörpungar sem hingað lcomi geti engin kol fengið. Epn- fremur það, að botiívörpungiirinn Seomber, sem strandaði, liggi hér kolalaus og að björgunarskipið, sem haldi honum á floti, sé nú kola- laust. Borg eigi að fara með kol til Norður- og Vesturlandsins, sem vanti kol, en maður eigi á hættu að ís komi að landi og hindri sigl- ingar þangað. Allar þessar ástæður voru símað- ar og tilkyntar brezku yfirvöldun- um, en samt neita þau fslandi um kol. Og skeyti þessi eru send í sam ráði við landstjórnina. Hr. Nielsen segir að aldrei hafi sér fúndist horfurnar eins illar og nú. Komi engin kol hljóti allar samgongur að stöðvast innan 2—4 vikna. Landsverzlunin á dálítið af kol- um á Seyðisfirði. Það er búist við því að Sterling og Lagarfoss, þeg- ar hann kemur frá Ameríku, muni með sparnaði komast þangað og taka þar kol nægileg til Danmerk- urferðar. Þar eru líka kolavand- ræði, en þó ekki alveg óhugsanlegt að eitthvað sé hægt að fá handa skipunum sjálfum. E11 um kolafarm þaðan getur ekki verið að rteða. Samkvæmt símskeyti frá Leith fá Borg og Villemoes skipakol nægi leg til þess að komast á burt ef ekkert raknar úr vancfræðunum. Landsverzlunin hefir keypt 9000 smálestir af kolum í Bretlandi, sem hingað áttu að koma í febrúar og marz og skipakostur var fenginn fyrir 5000 smálestum þegar bannið skall á. En það eru engin líkindi til þess að þessi kol komi vegna útf lutningsbannsins.. Övo sem séð verður hefir verið gert alt sem nnt er til þess að fá Breta til þess að leyfa kolaflutn- ing hingað. En allar tilraunir hafa verið árangurslausar. Þeir þver- neita að lijálpa íslendingum um hið allra nauðsynlegasta, því um meira er eigi beðið. Stjómin hefir látið síma til Bretlands að „situation is serious“ (ástandið ískyggilegt), jafnvel sp'ítalana vanti kol — en Bretayfirvöldin svara nei, bláköldu nei. — NÝ]A BÍÓ Alþýðuvinur Sjónl. i s þittum eftir Ole Olsen og Sophus Mlehaells. Myndin er tekin nndir eftirliti Holger-Madsens og sjálfur leik- ur hann eitt aðalhlutverkið. Önnnr stærstu hlutverkin leika þan Gunnar Tolnæs, Lilly Jacobsson og Fr. Jacobsen. Til marks nm ágæti mynd- ar þessarar er það, að lýðvalds- stjórnin i Þýzkalandi fyrirskip- aði að sýna hana i öllum kvik- myndahúsum landsins. Sýning kl. 81/* Pantaðir aðg.miðar afhentir í Nýja Bíó kl. 7—8, eftir þann tlma seldir öðrnm. Það er því miður útlit til þess að mörgum verði kalt hér á landi á næstunni, en tilraunum til þess að sýna Bretnm fram á hve afskap- iega alvarlegt ástandið er, mun þó áreiðanlega verða haldið áfram. Til þess treystum vér landstjórninni og- hinum ötula framkvæmdastjóra Eimskipafélagsins. Fyrirlggjandi hér á staðnum: Varahlutar allskonar fyrir BOLINDERS mótora Ennfremur lampabrexmarar fyrir sömu vélar. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali a tslandi. + Séra Lárus Benediktsson fyrrum prestur iað Selárdal ‘lézt hér í bænum á mánudagskvöldið. Síra Lárus var merkur maður og vel látinn af öllum er honum kyntust. Fyrir allmörgum árum hætti hann prestskap og fluttist þá hingað til bæjarins. Meðal barna hans em á lífi ólaf- I ur prófessor, ungfrú Inga Lára og frú Ólafía kona Björns bónda Magn ússonar í Engey. Síra Lárus var fæddur 29. maí 1841 og tók embættispróf í guð- fræði árið 1866. Erl. símfregnir. (Fri.fréttariiara Morgunblaðsins). Hafið þér reynt SEROS sápu? Khöfn 4. febr. Hjálp Bandaríkjanna. Frá London er símað að hjálp Bandaríkjanna (við Evrópuþjóð- irnar) hafi verið færð úr 30 miljón- um niður í 10 miljónir Sterlings- pimda. Bolzhevikkar hafa tekið Nikolajeosk. Odessa í hættu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.