Morgunblaðið - 06.02.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.02.1920, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ AÍA JWUi AÍA 2ÚJL1&L ^»,^4. MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiðsla í Lækjargötu 2 Sími 500. — Prentsmiðj usítni 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, i mánudögum undanteknnm. Ritstjómarskri fstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—8. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðlivort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr, 8.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 1.50 cm. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. wprwFrWWwje iriT-i-rivvivriviift wjt wpt Uppreist í Síberíu. Frá Washington er símað: Her, málaráðuneytið tilkynnir að upp reistarmenn í Siberiu 'hafi tekið Vladivostock. Erzberger á batavegi. Erzberger hefir nú aftur mætt iyrir réttinum í máli þeirra Helf- ferichs. ' Ríldsstjóm Ungverja. Sendiherraráðið í París tekur það ekki í mál, að nokkur maður af Habsborgarkonungsættinni setjist hásæti Ungverjalands. Danir verða fyrir útlátum. Danska ríkið verður að greiða 107 miljónir króna til jöfnuðar í Suður-Jótlandi, vegna þess hvað þýzk mynt er í lágu gengi, saman borið við danska mynt. DAGB0K > 1. O. O. F. 1012681/2—S.—l.—. Kevkjavík SV kaldi, hiti -f- 0.3 ísaf jörður logn, hiti -h 3.7 Akureyri S. st. gola, hiti 1.0 Seyðisfjörður S kul, hiti 3.2 Grímsstaðir SV gola, hiti -f- 3.0 Vestmannaeyjar SV andvari, hiti 2.0 pórshöfn SV hvassviðri, hiti 7.4. ( Loftvog lægst norður af Vestfjörð nm. Suðlæg átt. pýða á Norðaustur- landi. Samverjann vantar kvenfólk, sjálf- fcoðalið, til þess að aðstoða við útfalut- un matarins í G. T.-húsinu. Vonandi verða einhverjar konur til þess að gefa sig fram. NorSlendingamót. Norðlendingar, sem hér eru í bænum, ætla að hafa mann- fagnað 17. þ. mán. Geta þeir, sem vilja vera þar með, skrifað nöfn sín á lista í Bókverzlun ísafoldar. Valtýr, fiskiskip Duusverzlunar er farið út á veiðar og er þannig fyrst allra þilskipanna út. Hin skipin komast Forsikringsaktieselskabet TREKRONER Brunatryggingar. Aðalumbosmaður: Gunnar Egilson, Hafnarstræti 15. Talsími 608 og 479 (heima). Eftir allan lasieika styrkir Fersól bezt Fæst í Nýja Apótekinu. selur silRiBlúsur með 10—3O°/0 afslætti PíaookeDsla Undiirituð tek nokkia læilinga piano-spili nú þegar. Kristín Norðmann, Kirkjcstr. 4. eigi á stað fyrst um sinn vegna kola- leysis. Vppboð á úrgangs Labradorfiski læt- ur útflutningsnefnd halda hér á hafnar- bakkanum á mánudaginn. Sterling fór frá ísafirði í gær. Frézt hefir að Elias F. Holm hótel- stjóri ætli að flytja norður til Akur- eyrar og taka við rekstri á „Hotel Akureyri“. \ Leikfélagið Eafnarfjörður ætlaði að leika „Opinberun ráðskonunnar" á sunnudaginn, samkvæmt augl. hér í blað inu, en vegna óveðurs var það ekki hægt. Verður sjónleikurinn því leikinn á sunnudaginn kemur. Gjaldkerastaðan við höfnina er veitt Sigurði Þorsteinssyni skrifara hjá lög- reglustjóra. 24 menn höfðu sótt um starfann. María Matthiasdóttir, móðir Matth. Einarssonar læknis, er látin norður á Akureyri. Stimpla allskonar, útvegar £. Hafberg, Latgav. 12 Vindlar frá Horwitz & Kattentid fást hjá JES ZIMSEN Epli — Appelsínur Hvítkál — Rauðkál Selleri — Gulrófur Laukur fæst hjá JES ZIMSEN A Blönduósi skipaði Sterling á land 1000 sekk.jum af rúgmjöli og 40 tunn- um af steinolíu. Kom hvorttveggja sér vel því að bæði var þar rúgmjölslaust og steinolíulaust fyrir. Var það hið mesta happ fyrir héraðið að fá þessar birgðir og mikil hepni að veður skyldi vera svo gott, að hægt var að koma vörunum í land, því að ekki hefði Sterl- ing getað beðið neitt þar. Hitt og þetta Bolzhewikkar heita verðlaunum. Frá Berlín kemur • sú fregn snemma í janúarmánuði, að Bolzhe- wikkar hafi heitið hverjum þeim manni 100,000 rúbla verðlaunum, er geti fundið upp nýja hernaðar- aðferð, hversu grimmúðleg sem hún sé, bara að hún dugi til þess að þeir geti gengið milli bois og höfuðs á jandmönnum sínum öllnm undir eins. Flugferðir. Eins og kunnugt er, hefir nú um bríð verið haldið uppi reglubundn- um flugferðum milli London og París. Hafa hinar stóru Handley Page flugvélar verið notaðar til þeirra ferða. Farseðlar hafa kostað I 15 sterlingspund aðra leiðina, en hafa nú hækkað í verði og eru seld- ir 12 saman fyrir 120 sterlingspund. Fommenjar. I enska bænum Colchester hafa nýlega fundist í jörðu undirstöður undan húsi frá tímum Rómverja. Fundust þar og rómversk leirker og gólf-tí'gulsteinar. Göngugarpur. Sveitabréfberi einn enskur, sem nýlega lét af störfum sínum eftir 31 árs þjónustu, er talinn að hafa gengið samtals 166 þiísund euskar mílur meðan hann var bréfberi. Málningarvél. Verkamaður einn brezkur hefir gert vél til þess að mála með hús og annað. Hefir hún verið reynd og vinnur 60 sinnum fljótar en mál- ari gerir með gömlu aðferðunum Kolanámurnar í Alberta framleiða daglega yfir 10 jíúsund smálestir af kolum. Japanar og whiskyið. Síðan 1917 hefir innflutuingur á whisky frá Canada til Japan tvö- faldast. í Leipzig stendur nú yfir sýning á framför- um dagblaðanna frá eldri tímum til vorra daga. ‘ Japanastjóm hefir heitið 7000 sterlingspunda verðlaunum þeim sem fyrstur flýg- ur frá Róm til Tokio. Uppbai á fiski. 184 pakkar af órgangs-Labrador-saitfiski, wrða seldir við opinbert uppboð máoudaginn 9. þ m. kl 1 síðd. á Hafnarbakkanum fyrir neðan vörugeymsluhús Eimskipafélagsins. — í hverjum pakka er um hilft skippund. —|Söluskilmálar verða birtir á nppboðsstaðnum. UtflutniDgsnefndm. Höfnm í heildsöla: Appelsítmr, tvær tegundir, Y ínber, Epli. ágœtar GulrÓÍlir, aíeins uokkrlr sekkir eftlr. simi 17«. Qa Johnson & Kaaber. Úfsala. Nú í nokkra daga verður gefinn 10—25% afsláttnr á öllum vetrar- kápum,“drögtum, kjólum og kjólpilsum 0. fl. 0. fl. . *2ferz/. cHug. Svenósen. Norðlei Þeir [Norðlendingar, sem haldið Jverður [17. þ. m., geri frammi í Bókaverzlun ísafoldar. Aðgöngumiðar verða seldir kr. 3.50. Nánara auglýst siðar. idingamót. taka vilja þátt í Norðlendingamóti, sem svo vel og riti nöfn sin á lista, er liggur á sama stað frá 10.—13. s. m. og kosta Nokkrir Norðlendingar. Heildsala. 8ími 642. Símnefni: Lauder, Fyrirliggjandi: Mysu- og Gouda-ostur, Eaffibrauð margar tegundii. Skipsbrauð, Hessian margar tegundir 0. m. fl. J2. cflnóersen, tftusturstrœíi 12, Bíla- og mótorbátae geta fengið hreinsaða sívalninga með súrefnisloga. — með bíla sina á »ísaga«-stöðina við Rauðarárstig mill Nánari npplýsingar hjá Ó. Benjaminssyni igendur Bifreiðarstjórar komi kl.'io—12. — cTlvenmaóur getur fengið a t v i n n u við að þvo flöskur. Kaup 4 kr. á dag. Afgp. visar á. Þurkuð Bláber fást i Verzlun 0. Amundasonar, Sími 149 — Laugavegi 24. Edikssýra fæst í Verzl, 0. Amondasonar Sími 149 — Laugav. 24. ■ 1 íii sölu með tækifærisverði. Til sýi^- is á afgr. Morguublaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.