Morgunblaðið - 06.02.1920, Blaðsíða 3
MORG UNBLAÐIÐ
Munktells mótorar
eru af nútímans beztu
gerð, sem á henns-
markaðinum eru, þeir
eru mjög sparneytnir
og ganga með öllum
tegundum af liráalíum
Munktells mótorar
eru bygðir úr sérstak-
lega góðu og traustu
efni, undir eftirliti
Lloyd’s og Veritas og
reyndir af hinni
svensku ríkisreynslu-
stöð.
Nútímans beztu kúl-
uleg S. K. P. eru not-
uð og eykur það mik-
ið gildi mótorsins, þar
sem þau þurfa litla
pössun, lítinn áburð og gera núnii'gstap mótorsins langtum minna er í öðrum vélurn, þar af leiðandi
verður eldsneytiseyðslan mikið miniú, sem og öll önni|.r útgjöld við vélina. Notkun S. K. P. kúlulega hefir
einnig í för með sér þann mikla kost, að legin bræða ekki úr sér eins og oft á sér stað á öðrum mótorum
Gangráðurinn er sérstaklega góður og nákvæmur, og verkar við hina minstu hraðabreytingu,
þannig að mótorinn stöðugt gengur rólega og af því leiðir, að ending vélarinnar verður betri.
Munktells mótorar ganga m<á eða án vatnsinnspýtingar en með sjálfverkandi vatnsinnspýtingu
gefa þeir alt að 40% yfirkraft.
Munktells mótorar eru að m<- gu leyti miklu framar öðrum l.flokks mótorum og ætti þeir, sem
þurfa að fá sér mótor, því ekki að f e; ta kaup hnnarstaðar fyr en þeir hí.ia aflað sér ýtarlegra upplýsinga
um þessa ágætu vél.
Allar upplýsingar gefur Ól. Th. Sveinsson, fyrv. mótorfræðingur Fiskifélags íslands. — Sími
631. — Símnefni ,,Survey“.
Aðalumboðsmaður fyrir Ietland er
Halidór Eiríksson.
Skipa ogbátamótorar
jþ,. Staerð S—500 hestöfl
frá 1—4 cyl.
Þeir eru gangskiftilegir
£—“— [með afturtakstæki
__ — — hreyfanlegum
skrúfublöðum.
^Spameytnir, ábyggilegir
og endingargóðir
iVJ O KTE L.E-S NEKANISKA VERKSTADS
ESKILSTUNA S WE D E N
Tjaldbúðarsöfnuðurinn
í Winnipeg.
í fyrra hófust deilur í Tjaldbúð-
arsöfnuðinum í Winnipeg, af býsna
einkennilegum rótum runnar.
Spruttu þær af því, að flokkur
manna í söfnuðinum vildi veita
Uníturum inngöngu í söfnuðinn,
sem er evangel. lúterskur og á þann
hátt láta söfnuðinn lykja um tvær
gjörólíkar trúarskoðanir. Sætti
þetta megnri mótspyrnu,sem vænta
mátti, og lauk svo, að aðilarnir fóru
í mál. Er nú nýfallinn dómur í því,
samkvæmt skeyti, sem dr. Jóni
Helgasyni biskupi hefir borist frá
Hjálmari Bergmann lögmanni, en
hann flutti málið fyrir hönd þeirra,
sem andvígir voru því, að söfnuður-
inn gerði samband við Unitara.
Skeyti þetta hljóðar svo:
„Rétturinn hefir úrskurðað sam-
bandið milli Tjaldbúðarsafnaðar-
ins og Unitara ólögmætt. Þeir sem
voru meðmæltir sambandinu, verða
að telpast gengnir úr söfnuðinum,
og ekki lengur meðlimir hans. Eign
ir (safnaðarins) dæmdar þeim, er
mótmæltir voru sambandinú'.
Þannig hefir sá hluti safnaðarins,
sem ekki telur Lútherstrú og Unit-
aratrú geta rúmast undir sömu
kirkjuhvelfingunni, borið glæsileg-
an sigur af hólmi og munþaðflestra
manna mál, að þar hafi sá fengið
sigur, er sigurinn bar. Mun mörg-
um furðuefni, að nokkrum geti
fundist sameining jafn ólíkra
flokka og Lútherstrúarnxanna og
Unitara geti komið til greina. En
margt ef skrítið í Ameríku.
„t2fargið“.
Leikrit eftir Sig. Heiðdal.
G. Gamalíelsson gaf út.
Rvík 1920.
Þetta er í stuttu máli sagt lang-
versta bók Heiðdals.
Sumum þótti síðari hlutinn af
„Hræðum1 ‘ svo veigalítil bók, að
Um lyfjasðlu
og tilhögun hennar.
Eftir
Stefán Thorarensen lyfsala.
Styrkur sá, sem veittur var úr fé-
birzlu konungs, fyrir meðul til fátækra,
nam 200 rcl. og komu í móti 200 rd. frá
Einokunarverzluninni dönsku. Almenn-
ingur hafði þá ólíkt minni peningará'S
en nú gerist og kom þessi styrkur sér
því vel. Styrkurinn var afhentur lyf-
sala, sem fékk sjálfur 50 rd. af upp-
hæðinni, eins og áður er sagt, en fyrir
þá 350 rd., sem eftir stóðu, skyldi hann
útbýta nauðsynlegum meðulum til
þeirra, sem ekki hef'ðu efni á a'Ö kaupa.
Síðustu ár æfi sinnar var Björn Jóns-
son svo veiklaður, að hann gat ekki veitt
lyfjabúðinni forstöðu, en varð að láta
Magnús Ormsson stjórna henni fyrir
sig. Magnús Ormsson hafði verið lærl-
ingur hjá Birni í lyfjabúðinni í Nesi
og tók fyrri"hluta próf i lyffræði 1793.
Pékk hann að taka urófið hér heima,
sökum kostnaðar, sem það hefði í för
rheð spr að taka prófið í Kaupmanna-
höfn, en þó aðallega vegna lasleika
ekki mætti versna til þess, að höf.
befði fyrirgert þeirn orðstír, sem
hann hafði aflað sér með fyrri
bókum sínum. En „Hildálf1 ‘ er gull
korn hjá „Bjarginú1. Höf. liefir
anðsjáanlega ekki vitað, að hann
var að byggja leikrit. Svo lítið er
leiksviðslistarinnar gætt í þessu riti
hans.
Hann hefir lieldur ekki, að því
er séð verður, gert sér ljóst, að
þetta efni, sem hann er með, er ekk-
ert efni í leikrit. Það er engin föst
undirstaða þarna. Ekkert „bjarg“.
Bókin er sandrok hversdagslegra
og lítilmótlegra hugsana, sem þyrl-
ast burtu og ekkert verður úr.
í öllum leikritum verður að vera
einhver hnxxtur, sem allir þræðir
liggja að og állur þungi leikritsins
Björns Jónssonai*, sem var þjáður bæði
á sál og líkama og gat ekki án hans ver-
iö. ]>ar eð Magnús Ormsson aðeins var
lyfjari en ekki lyffræðingur, þui’fti
hann einnig að fá sérstaka undanþágu
hja konuxigi til þess að mega veita
lyfjabúðinni forstöðu í lasleika Björns
Jóussonar. þessa undanþágu fékk haim
24. janúar 1794, þó með því skilyrði,
rð landlæknir vrði að rannsaka hvort
hann (M. O.) hefði nægilega kunnáttu
til þess að gegna þessu starfi.
Eftir dauða Björns Jónssonar sótti
Magnús Ormsson, sem hafði verið í
lyfjabúðinni í 30 ár og veitt henni for-
stöðu frá 24. janúar 1794 til 16. ágúst
1799, urn að mega veita lyfjabúðinni
forstöðu framvegis undir sínu nafni.
Yar^honum veitt það. En heilsa hans
hefir verið farin að bila, því 28. janúar
1801 sækir hann um lausn með 120 rd.
eftirlaunum. Samliliða þessari urnsókn
kom önnur frá lyffræðingi Guðbrandi
Yig-fússyni, sem stundað hafði nám í
Kaupmannahöfn og tekið þar fullnað-
arpróf í lyffræði, um að mega taka við
lyfjabúðinni í Nesi. Sama árið fékk
haixn lyfjabúðiná, þó með því skilyrði,
að hann borgaði Magnúsi Ormssyni í
eftirlaun 20 rd. á ári. En úr konungs-
féhirzlu fékk Magnús Onusson ekkert,
þar er hann var ekki álitinn konung-
legur embættismaður.
Talsvert hefir kveðið að því, að
hvílir á. Eix hann er enginn þarna
í „Bjargi“. Alt er jafn sviplaust
f'rá byrjun til enda. Engin setning
sem hittir. Engin persónan annari
meiri. Alt á sömu bókina lært: efni,
bygging, persónur og setningar.
J. B.
/ -------------*--------- '
Tímarit Yerkfræðingafélagsins
fimta hefti 4. árgangs er nýlega
komið út. Ritar Th. Krabbe vita-
niálastjóri þar einkar ’hlýleg minn-
ingarorð eftir N. P. Kirk hafnar-
1 erkfræðing og fylgir mynd af hon-
um. Þá er xxtdráttur xxr fyrirlestri
er Oeeil Faber flugkafteinn lxélt á
kaupmenn og farandsalar seldu áfram
ýrns lyf, enda þótt lyfjabúð væri
sett á stofn á- íslandi/ Dró það mikið
frá Ivfjabúðinni, eins og vonlegt var,
enda átti hún lengst af örðugt nppdrátt-
ar framan af. Pór þar því margt miður
en skyldi. En 16. september 1797 kom
út kansellibréf unx lyf jasölu, sem bann-
ar öllum öðrxrnx en lyfsölum verzlunmeð
lyf. Bréf þetta er til stiftamtmanns og
er þannig:
„Eftir að hafa skrifast á við hið kgl.
heilbrigðisráð xxt af bréfi yðar, herra
st:ftamtmaður, dags. 13. maí síðastl.,
viðvíkjandi lyfjasölu þeirri, er land-
líoknir hefir kæi't yfir að fram fari hjá
kauomönnum í kaupstöðunxxm á Norð-
nlandi, viljum vér þjónustusamlega tjá
y ður, að verzlun þessi er öldungis gagn-
sf-oð góðri reglu, þar sem sunxar af teg-
undunum^-eta orðið háskalegar fyrir líf
manna og heilbrigði, en verzlun með
aðrar svifta lyfsalana, er einkarétt
hafa, ágóða þeim, er þeim sumpart er
ætlaður til að lifa af og sumpart á að
bæta þeim upp óhag þann, er þeir hafa
af sölu annara tegunda. Kansellíið álít-
x.r því, að leggja skýlaust bann við allri
lyf jasölu á Islandi af hendi annara en
lyfsala þeirra, er einkarétt hafa til henn
ar, að viðlagðri upptöku varanna og
hæfilegri sekt, eins og gert hefir verið
hér í Danmörku með ýmsxmx konungs-
bréfum, og hvað Noreg snertir, með
Notið
NJ ÁLSTÖFLUE
við hósta og hæsi.
iundi' í ve rkfræð ingafélngmu síð-
astliðið sumai', xxm frumatriði flxxg-
listarinnar og er haim prentaður
bæði á íslenzkxx og enskxx. Veiga-
mesta ritgerðin í þessu hefti er
cftir Guðmund ITlíðdal verkfræð-
ing um nefndarálit fossanefndar-
innar. Er það fyrsta yfirlitið sem
birtist yfir álit alli*a nefndarbrot-
anna í fossanefndinni sælu. Enn
fremur eru í heftinu smá frétta-
greinar, sem verkfræðileg efni
varða.
--------0---------
kcnungsbréfi 17. jan. 1783, — og eruð
þér beðnir að birta hlutaðeigendum
þetta til eftix*breytni.“
pótt tilskipun þessi hafi vafulaust
orðið til að tryggja nokkuð hag lyfsal-
aima, gekk þó margt á tréfótum í Nesi.
Þannig kornu frarn umkvartanir í bréfi
stiftamtmanns 29. sept, 1800 um að
Magnús Ormsson hafi bæði senx verzlun-
arstjóri og lyfsali neitað að láta nxeðul
af hendi til fátækra, og að Björn Jóns-
gon hafi í samfleytt 11 ár dregið sér ár-
léga af fátækrafénu 17 rd. og 34 sk.
Einnig niunxx hafa kofnið franx um-
kvartanir um, að læknar tækju nxeira
fyrir lyf og meðul en þeir hefðu leyfi
til samkvæmt taxtanum, því 25. marz
1820 kom út fyrirskipun, senx felur
stiftamtmauni að kunngera læknum, að
þeir verði að lialda sig að því verði, sem
standi í taxtanum og xnegi ekki yfirstíga
hann. Nærfelt ári Síðar, eða 2. febrxiar
1821, konxu fram kvartanir um, að lækn-
ar byggju til og- seldu þau nxeðul, sem
lyfsalarnir einir hefðu rétt til að búa
til og selja. Til þess að ráða bót á þessu
var sanxkvæmt fyrirskipun frá 3. nxaí
1821 kveðið svo á,að læknarskuli kaupa
lyf sín frá lyf jabúð hér á landi.
pann 17. desember 1819 var lyffræð-
ingi Oddi Thorarensen frá Möðruvöll-
unx leyft að stofna nýja lyf jabúð á Ak-
ui*eyri. Eftir að hafa verið þar í nokkur
ár, tók hann við lyfjabúðinni á Nesi 30.
I
F amtíðflualistaunnar
Egyptaland seirx míöstöð brezkra
loftsiglinga.
Montague lávarður f-lutti nýlega
fyrirlestur um fraxntíð fluglistar-
ixinar og dró enga dul á það, að
hann hefði tröllatrú á henni.
Kvað hann þess innndi skamt að
bíða að aðalatriði fluglistarinnar
yrði kend x öllum skólum. Hann
skýrði ennfremur frá því, að Bret-
ar hefði eigi átt nema 36 flugvél-
ar ti! þess að senda með fyrsta her
sínum til nxeginlandsins 1914. En
þegar stríðinu lauk, hefði þeir átt
um 30 þúsund flugvélar, og fleiri
menn hefði þá verið í flugliðinu
heldur en í sjóhernnnx. Þá hefði
verið konxnar á reglubundnar flug-
fex*ðir milli Parísar og London og
95 af hverjnm 100 ferðum, hefði
verið farnar með meiri hra^a en
100 míluxn á klukknstund. Og þeg-
ar þess væri nú gætt, að fluglistin
væri eigi nema 12 ára gömul, þá
væri þetta svo miklar framfarir,
fið einskis væri örvænt á því sviði.
Hann áleit að Bret'ar ætti að gera
Egyptaland að miðstöð loftsiglinga
sinna. Þar kæmi sjaldan þokur né
hvassir vindar og sólskin væri þar
svo að staðaldri að íbúrnir hötuðu
jafnvel sólina, Auk þess væri
Egyptaland sem næst í miðju Breta
veldi. Ef komið væri t. d. á flug-
ferðamiðstöð hjá Kairo, þá væri
þaðan til London 2500 mílur, til
Axxstur-Afríku 2000 mílur, til Cape-
town 4000, til Karachi 2000 mílur
og til Londonderry í Ástralíu 5000
mílur.
Hann sagði að með þriggja sæta
venjulegri flugvél mnndi það kosta
2 shillings 6 penee að fljúga hverja
mílu. Það mætti gera ráð fyrir því,
að vel smíðuð flugvél -entist í 600
klukkustundir, eða gæti flogið
60,000 mílur alls, með öðrum orð-
xtm að flugvélin væri útslitin eftir
25 sólarhringa látlaust flug. Beztxt
loftför mundu kosta um 150,000
Sterlingspund og það yrði þvímiklu
niaí 1823 eftir fráfall Guöbi’andar Vig-
fússénax*. Við þetta lagðist lyfjabúðin
á Akureyri niður um tíma, þar eð eng-
imx ma'ður með sérþekkingu var til þess
að taka viö henni. Húsakynnin á Nesi
voru ox’öin slæm; haföi þeim ekki verið
haldiö við og voru þau því öll af sér
gengin. Dánarbúið eftir Guðbrand var
g.iaidþrota, og varö því að kosta við-
gerðina á húsuninn úr ríkissjóði, enda
voru bæði jörðin og hxxsin konungseign
og átti lyfsalinn að hafa þar frían bú-
stað. Aðgerðin kostaði 336 rd. 76 sk.
Mönnum var orðið það ljóst, að það
var mjög óhentugt að hafa lyfjabúðina
úti á Nesi, enda höfðxx oft heyrst i’addir
um, að nauðsyn væri á að flytja hana
til Reykjavíkur. Þannighafðilandlæknir
sjálfur lagt það til 27. janúar 1792.
Níu árum seinna (30. sept. 1801) kom
'tVam ný heiðni um, að lyfjabúðin megi
x'erða flutt til Reykjavíkur, og eftir að
sliftamtmaður hafði gefið því meðmæli
sín, fékst leyfið 5. desember 1801.
Hvernig sern á því hefir staðið, varð
l;ó ekkert úr flutningum í þetta sinn.
Að líkindum hefir Guðbi’andur Vig-
fússon ekki viljað leggja í kostnaðimi,
sem flutningnum var samfara. En eftir
f.ð Oddur Thorarensen var orðinn lyf-
sali í Nesi, kom það aftur til tals að
flytja lyf jabúðina til Reykjavíkur.
Pramh.