Morgunblaðið - 10.02.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.02.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐYÐ 3 OSCAR CLAUSEN mnboöH- og helldverzlun M.ió8t« æti 6. Sími 563» Fyrirliggjandi: * Odýra þýzkar iðriaðarvörur. Bollapðr, ýmsar tegundir úr leir og po ;tulioi. — A lar vörurnar miklu ódýrari en nú hafa fengist lengi. Iþréttimót. íþróttasamband íslands gengst iyrir því, að íþróttamót verði haft hér 'í Reykjavík á sumri komanda, dagana 17.—19. júní. Yerður eigi öðrum en félögum úr í. S. 1. leyft að taka þátt í mótinu. Stjórn í. S. í. hefir ákveðið að láta smíða vand- aðan silfurbikar og gefa hann að verðlaunum því félagi, sem flesta vinninga fær á mótinu. f þessum íþróttum verður kept r íslenzkri glímu, hlaupi (100 st., 800 st., 1500 st., 5000 st.), boðhlaupi 4X100 st., grindahlaupi 110 st., há- stökki með atrennu, langstökki með atrennu, stangarstökki, spjót- kasti beggja handa, kringlukasti beggja handa, kúluvarpi beggja handa, funtarþraut (langstökk með •atrennn, spjótkast með betri hendi, hlaup 200 st., kringlukast, íslenzk ■glíma), sundi (50 st., 100 st., 200 st. bringusundi, 400 st. bringusundi og 500 st. frjá'ls aðferð), fimleikum í flokkum, er skipaðir sé minst 12 mönnum, og svo verður kept um ■afreksmerki f. S. í. Ennfremur verður íslandsglíman háð. Að mótinu loknu verða valdir úr þeir menn, sem sendir verða til Olympsleikanna í Antwerpen í sept- ember. En þar sem eigi geta aðrir kept á móti þessu, heldur en félagar ! 1. S. í., verður enginn sendur til Olympsleikanna nema hann sé í sambandinu. Þau íþróttafélög úti um land, sem eigi eru tAn gengin í sambandið, en hafa efnilegum íþróttamönnum á að skipa, ætti að athuga þetta nógu tímanlega, til iþess að þau geti sent menn til í- þnóttmótsins hérna. Annars virðist í. S. í. hafa takmarkið nokkuð þröngt. Hugsanlegt er, að úti um landið sé afburðamenn í einhverj- um íþróttum, (svo sem sundi, stökki, hlaupi), .enda þótt 'þeir sé ekki í neinu 'íþróttafélagi og þar af ieiðandi ekki í í. S. í. Væri það beinlínis rangt, að varna slíkum mönnum þess, að keppa á mótinu, en ef til vill verða gerðar undan- tekningar, þegar svo stendur á, eða það látið nægja, að þeir menn gangi Um lyfjasAlu og tilhögun hennar. Eftir Stefán Thorarensen lyfsala. Eftir það róku einstakir menn lyfja- verzlun í Hamborg fyrir eigin reikn- ing. Víða í Þýzkalandi var fyrirkomu- lagið líkt og upphaflega var í Hamborg Þannig voru allar lyf jabúðir í Brauns- chweig á 18. öld einskonar ríkislyfja- búðir. Þær voru ellefu samtals og gengu undir nafni hertogans og voru kostaðar af honum. En í lok aldarinnar voru all- ar lyfjabúðirnar seldar í hendur ein- stákra manna. í Rússlandi voru fyrstu lyf jabúðimar eign krúnunnar. Eins var með lyf jabú'ðir í Piemont á 17. öld, 434 að tölu; en síðar voru þær seldar oin- stökum mönnum (1696). Ástæðan til þess að nkis-lyfjabúð- irnar hafa nær ætið verið seldar, hefir ætíð verið sú, að ríkiseiukasalan varð altof kostnaðarsöm fyrir ríkið. Á hinn fcóginn var það oftast ástæðan til þess, að ríkið hafði einkasölu á hendi, að svo erfitt var að fá duglega lyfsala til þess að reka lyfjabúðirnar fyrir eigin reikning. En undir eins og lyfjasölum fjölgaði var það álitið öllum hlutað- eigendum fyrir beztu, að þeir rækju inn í eitthvert íþróttafélag rétt áð- ur en mótið hefst. íslenzkt allsherjar íþróttamót á að vera þannig, að þangað geti sótt allir þeir, sem eru þeim íþróttum búnir, sem kept verður í. En víða upp til sveita munu eugin íþrót.ta- félög til, enda jjótt ’þar sé íþrótta- menn.Álítum vér að fyrst og fremst verði að keppa að því, áð þátttaka í rl'lsherjar 'íþróttamótum verði sem ■allra almennust. Hitt kemur þá af sjálfu sér, er stundir líða fram, að allir íþróttamenn landsins skipist nndir merki 1. S. 1. ♦Leiðrétting. Herra ritstjóri! Má eg — af því málið er mér ekki 'alveg óskylt, biðja um rúm fyrir dálitla leiðréttingu í 'hinni fróðlegu ritgerð „collega“ míns. Mér þykir leitt, og svo er sjálf- sagt um fleiri, að lyfsal'a M. Lund er hvergi getið, og hefir ekki verið ieiðrétt. Hélt eg fyrst að þetta væri prentvilla, hefði fallið úr, en svo er ekki, þar er hvergi rúm til að smeygja Lund inn í. M. Olesen, sem- Keypti Reykja- víkur apótek'af erfingjum E. Tvede 1. ágúst 1898, seldi þegar árið eftir, Og 8. ágúst 1899 tók M. Lund, sem fiestum bæjarmönnum mun að góðu kunnur, við lyf jabúðinni. Rak hami baua þangað til hann seldi lyfsala P. O. Christensen, og fluttist þá til Danmerkur og keypti 1. ágúst 1912 „Det gamle Apotek“ í Nak- skov og er þar enn. P. O. Christen- sen tók við lyfjabúðinni 1. ágús't 1911, en ekki 31. nóvember eins og stendur í greininni, konunglegt leyfisbréf er dagsett 31. okt. og er sennilega átt við það. Þá 'liefi eg rekið mig á þessar skekkjur um Stykkishólms apótek: C. E. O. Möller fekk 17. nóv. 1884 leyfi til að reka aðstoðad- iyfjabúð (Hjælpeapotek, sem þá voru mjög tíðkuð í Danmörku) á ísafirði. Fluttist Möller þá þangað með búslóð sína, keyp'ti lyfjabirgð- lyfjaverzlunina fyrir eigin reikning. Endurbótahreyfingar þær sem uppi hafa verið í Þýzkalandi, Finnlandi og ví'ðar, til þess að færa lyfjaverzlun- ina í betra borf, liafa stundnm viljað ganga í þá átt að taka þetta forna fyr- irkomulag Upp aftur. Einkum hafa jafnaðarmem^í Þýzkalandi viljað koma á þessu fynrkomulagi og reynt að koma því í gegn í ríkisþinginu, en það hefir niætt mikilli mótspymu ekki að- eins af þinginu heldur og af þjóðinni sjálfri. í Austurríki og Sviss hafa sum- ir viljað ganga svo langt, að heimta að ekki aðeins lyfsalarnir heldur og lækn- arnir væru launaðir af ríkinu, þannig, að borgararnir fengju bæði meðul og læknishjálp ókeypis. Þetta hefir held- ur ekki náð nokkurstaðar tram að ganga, og sem stendur, er hvergi í heiminum ríkiseinkasala með lyf, svo mér sé kunnugt. Þeir, sem mæla með þessu fyrirkomu- lagi segja, að tilgangurinn með Iv't.j a,- búðunum sé sá, að vinna að almenn- ingsbeilli, en þær eigi ekki að vera.' tíl þess að auðga fáeina borgara: lyfsal- : na. Þessvegna sé það eðlilget, að ríkið taki í sínar hendur rekstur allra lyfjabúða og láti sína embættismenn stjórna þeim. I>eir segja sem svo, að þetta sé alt eins framkvæmanlegt eins og t. d. ríkiseinkasala á tóbaki og eld- spítum, eins 'og er í Frakklandi, eða rík- iseinkasala á brennivíni, eins og hefir ir héraðslælcnis, sem þá var Þor- valdur Jónsson, en fekk cand. pharm. O. Nicolin til að veita for- stöðu ljTfjabúðinni í Stykkishólmi. Nicolin þessi varð seinna tannlækn- j ir, settist að hér í bænum og dó j hér 1895. Möller undi þó illa hag ! sínum á ísafirði og þegar árið eftir 1 gafst hann upp við alt sam’an, seldi Þorvaldi lækni aftur lyfjabirgðirn- ar og fluttist aftur til Stykkishólms Lagðist við það lyfjabúðin á ísa- f'irði niður. Héraðslæknirinn á ísa- firði hafði eftir það lyfjasölii á hendi eins og tíðkast þar sem engin ■lyfjabúð er, þar ti'l í febrúar 1911 '&ð G. A. Rasmussen opnaði lyTfja- húð þar, en hann hafði fengið kon- unglegt leyfi 17. ágúst 1910. Eg hefi getið þessa hér af því að í handbókum sem eg 'hefi séð (Farm. Stat. ’15 o. v.) er þetta al- staðar skakt tilfært, ísaf jarðar apó- Lek talið- stofnsett 1884 í stað 1910, eða réttara 1911, þegar lyfjabúðin var opnuð. C. E. O. Möller andaðist 30. nóv. 1901. Fekk þá ekkja hans 1‘eyfi til að ihalda lyf jabúðinni áfram í 10 ár. (Bréf ráðgjafa til landsh. 5. nóv. 1902, Stjt. B. bls. 273). Lyfjabúðinni veittu þessir for- stöðu: Aage Lorange frá marz 1902 þang- að til hann andaðist 22. júní 1907 í Danmörku. Magnús Jónsson, sem verið hafði í ljTfjabúðinni frá 1899, frá því Lorange fór utan, þangað til Chr. V. Thej'll Topp kom í des. 1908. Hann fór aftur í sept. 1909 (1913 lyfsali í Salaligri á Java), tók þá enn við Magnús Jónsson þangað til leyfi ekkjufrú Möller var útrunnið og A. H. Andersen veift það 1911. Enn hefir láðst að geta um Hafn- arfjarðar apótek, sem opnað var 24. apríl 1918. Fékk S. Kampmann til ]>ess konung'legt leyfi dags. 17. október 1917. Reykjavík 8. febr. 1920 Scheving Thorsteinsson. verið í Sviss og Rússlandi. Ágóöinn, sem renni allur í vasa lyfsalans, eigi að koma allri þjóðinni og ríkinu til góða. Jafnframt hafa þessir einkasölu-sinnar hugsað sér, að lyfjabúðirnar fengju lyf sín frá einni . lyfjastöð, sem ríkið léti gera, og þar sem sú lyfjastöð gæti feng- íð lyfin beint frá verksmiðjunum, losn- aði maður alveg við milligöngu heUd- salanna. Vegna þessara milliliðalausu viðskifta væri hægt að liafa verðið á iyf junum lægra og jafnvel yrði þá hæg- ara að setja á fót lyfjabúðir þar sem þörf væri á, en þær bæru sig ekki ef rekin væru á annan hátt. Til þess að stjórna slíkri ríkislyf jabúð yrði svo val- inn sá af unisækjendum, sem bezt hefði skilyrðin. Ennfremur segja þessir menn, að miklu hægara væri að launa starfs- mönnum réttlátlega með þessu fyrir- komulagi en nokkru öðru. Launin færu hækkandi eftir þjónustutíma og enn- fremur yrðu þeir að fá eftirlaun. Þetta fyrirkomulag væri því miklu öruggara hvað framtíð allra lyfsala og annara starfsmanna snertir. En þrátt fyrir alt þetta, er nú reynsl- an sú, að ríkiseinkasala er ætíð dýrari en einstakra manna, og má benda á f jöl- mörg dæmi því til sönnunar. Það er elveg sama hvaða vörutegund það er, hafi ríkið tekið alla söluna í sínar hend- Andófsstjóri. Hinn 5. jan. s. 1. réru nokkrir bátar héðan vestur í flóann, þar á meðal mótorbáturinn „Guðrún“, sem fórst það kveld og hefir ekki spurst til síðan. Hér æt'la eg ekki a.ð minnast á það slys frekar, það mun mörgum of minnisstætt, til þess, að hér þurfi nánari útskýr- ingar, en í sambandi við það datt mér í hug, hvort andófsstjóri (rek- akkeri) hefði eigi komið þama að ■góðu gagni, hefði honum verið beitt eins og á að gera og hann látinn út í tíma, er vélin bilaði. Eg veit ekki hvort „Guðrún“ hefir haft áhald þetta innanborðs, en hefði svo verið og því verið beitt eiiis og átti, þá hefði það haldið bátnum upp í veðr- ið og aðgerð vélarinnar ef til vill ekki ógerningur, er báturinn lá þannig, að hreyfingar hans gera aflla aðstöðu við verk betri, og and- ófsstjórinn hefði tafið fyrir og bát- urinn rekið minna og tími þannig unnist. í fyrra útvegaði eg hér 20 and- ófsstjóra fyrir hr. hreppstjóra Bjarna Sigurðsson á Eskifirði og fekk þá saumaða hjá hr. seglasaum- ara Guðjóni Olfssyni, sem hafði sýnt mér sýnishorn af andófsstjór- um þeim, sem Norðmenn tóku upp meðan stríðshættan var inest á sjón- um. Hefi eg nú frétt frá Eskifirði að þeir hafi reynst hið bezta, en hér vantar, að þeir, sem reynsluna fá, sendi blöðunum meðmæli sín, því með því ynnu þeir stéttarbræðr- um sínum gagn. Sjómenn mega trúa því, að hér er nm ekkert húmbúg aS ræða, enda er andófsstjórinn eitt af því, sem vátryggingarfélög ur, hefir reksturskostna'Surinn ætíö stíg- iS svo mikið, að ágóöinn hefir orSiS margfalt minni en gert var róS fyrir. Ríkiseinkasala sú, sem Frakkar hafa á eldspítum, hefir þannig koiniS því til leiSar, aS eldspítur eru þar helmingi dýrari en í þeim löndum, þar sem verzl- un meS eldspítur er frjáls, og svo kváSu þær vera niiklu verri í Frakklandi en annarstaSar. En hér er þó ekki nema um einkasölu á aSeins einni vörutegund aS ræSa og ætti því aS vera umsvifalítiS fyrir ríkiS aS hafa eftirlit meS vörunni og pening- um þeim, sem inn koma. MeS lyfjabú'S- irnar er alt öSru máli a'S gegna. Til lyfjasölu þarf svo margvísleg efni, aS mjög nákvæmt eftirlit þarf til þess, aS smásalan geti gengiö óhindraS, efni vanti ekki, og séu ógölluS. Ef reksturinn ætti aö ganga óhindraS, vrSi hann svo dýr, aö meöulin hlytu aS stíga aSeins af þeirri ástæSu, auk þess sem þetta yrSi alvarlegur tálmi þess aS koma upp lyf ja búöum í fámennum héru'ðum. Þar sem ríkiseinkasala meS meSul hefir hvergi komist á ennþá, er ekki hægt aS kalla reynsluna til vitnis, en samkvæmt þeirri í’iSurstöSu, sem dansak nefndin frá 1898 komst a'S um kostnaöimi vi'S ríkis- einkasölu ,í samanburSi viS sölu ein- stakra manna, þá nó ekki tekjurnar af heimta eða fara að heimta, að bát- ar hafi með sér á ferðalagi, jafnt og siglingaljós eða áttavita. Fyrir nokkrum dögum átti eg tal við hr. Guðjón Ólafsson, sem nú hefir verzlunina „Geysir“, um á- hald þetta og sýndi hann mér þá eitt, sem ætlað var 30 tonna bát og var það með norska laginu og kost- aði um 60 kr., og þar eð farið er að hafa slíkt á boðstólum í verzl- unum, þá er sú afsökun ómöguileg lengur, að ekki sé hægt að fá það. Að nota andófsstjóra rétt, álít eg engum sjómanni ofvaxið og það geta allir lært af sjálfum sér og reynt hvernig báturinn fer bez í sjó, er hann liggur fyrir honum. Áhald 'þetta tekur svo lítið rúm í skipi, að ekki þýðir að draga úr að nota það vegna 'þess. Vel getnr það verið, að formönnnm báta þyki þetta óþfirfi, en þeirra hugsanir eiga einnig að ná til þeirra, sem með þeirn ern, og ekkert á að vera óþarft á skipi í þeirra huga, sem getur orðið til þess, að þeim lán- ist að skila ölln heilu heim, í hverri f erð sinni. Smátt og stórt verðnr að hugsa um, er á sjóinn er komið, því veiti nokkursstaðar af að hugsa rétt, þá er það þar. Einn brotsjór getur molað hin sterkustu skip mél- inu smærra, lendi hann illa á þeim. Það er hyggjuvit manna þeirra, sem með skipin fara, sem kemur þeim óskemdum g'egn nm s'líka sjói, því kraftur og þrek okkar segir þar lítið. Það er vitið, sem skipar hverjum einum að útbúa bát sinn með öllu því, er gerir sjóferðina hættuminni, og 'það áhaldið, sem síðast verður gripið til þegar vélin er bi'luð, seglin rifin og menn að þrotum komnir, ætti sízt að vanta, ríkiseilikasölunni til aS fylla upp kostn- aSinn. Ríkiseinkasala meS lyf hefSi þaS í för meS sér, að fjölga yrSi starfsmönnum, bæSi vegna þess, aS mikln meira færi í skrifstofuhald þegar gera þyrfti rík- inu öll reikningsskíl og svo munu starfn- menn vilja hafa sama vinnutíma og aSrir embættismenn ríkisins, svo sem póst- og símþjónar. Ennfremur mundi þá ekki nærri eins mikil trygging fyrir sparsemi af liálfu Iyfsalans, þar sem honum mætti standa nokkurnveginn á sama um ágóSann, þegar hann fengi sín föstu laun hvernig sem reksturinn gengi. ÞaS dugar ekki aS loka augunum fyrir þessari ástæSu, þó aS ýmsir haldi því fram, aS lyfsölunum ætti aS veröa jafn ant um reksturinn éins og ef þeir ættu alt saman. Mennirnir eru nú einu siuni þannig geröir, að þá fyrst fá þeir full- an óhuga á starfi sínu, er þeir sjálfir njóta árangursins, hver svo sem hann er. ESa svo mun vera um flesta, þó aS undantekningar kunni aS eiga sér staS. HvaS gæSi lyfjanna snertir, er engu nieiri b'ygging fyrir þéim meS þessu fyrirkomulagi en hverju öSru. RíkiS getur ekki ábyrgst neitt anna'S en þaS, aS þær vörur, sem þaS lætur senda lyf ja. búSunum frá lyfjastöS sinni, fullnægi þeim kröfum, sem alment eru gerSar til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.