Morgunblaðið - 11.02.1920, Blaðsíða 1
7. árg., 80 tbl.
GAMLA BIO
Sappho
SjÓDleikar 1 J þáttum eftir
binni heimsfrægu skildsögu
Alphíonse Daudets.
Aðalhlutverkið leikur hin ágæta
ameriska leikkona
>iÍi
Pauline Frederik.
Aukamynd.
Islenzkar kvikmyrdir frá e.s.
Gul foss, e.s. ísland og Reykja-
vík. Sýndar allar í einu.
Sýning byrjar kl. 9.
Frá Alþingi,
Kosning Jakobs Nöllers talin ógild.
Þlngfundlr i gær.
Fundur í Sameintiðxi þingi hófst
M. 10 í 'gærmorg-un, og stýrði ald-
ursforseti, Sigurður Jónsson ráð-
herra, fundinum. Skiftust þing-
menn þá í þrjár deildir til þess að
ra.misaka kjörbréf þingmanna.
Var svo fundi frestað þangað til kl.
1 Þá hófst fundurinn aftur og
tók Eiríkur Einarsson fyrstur til
máls, sem framsögumaður 1. kjör-
bréfadeildar, en til hennar hafði
komið kjörbréf Jakobs Möllers,
sem kært hafði verið. Var framsögu
maður á ’þeirri skoðun, að kosning-
m í Reykjavík væri ógild og margir
l'leiri tó'ku í sama strenginn, en aft-
ur voru aðrir, sem áilit.u, að aðeins
kosning Jakobs Möllers væri ógild.
Enn voru og þeir menn, er töldu
gallana á kosningunm svo ómerki-
iega, að alls eigi tæki því að ógilda
hana og þaðan af síður að þörf
værj á að fresta úrskurði um kosn- j
inguna þangaið til kjörbréfanefnd i
hefði um hana fjaliað, eins og 1. j
kjörbréfdeild hafði lagt til. Fóru
svo leikar, að kosning Jakobs Möll- ■
«rs var ógilt og gekk hann þá þeg-
■ar af fundi.
Aftur á móti var kosning Sveins
Björnssonar taJlin gild og ennfrem-
ur kosning Jóns Anðuns Jónssonar,
setri kærð hafði verið. Vildu nokkr-
ir þingmenn fresta úrsknrði um þá
kosningu þangað til rannsökuð
hefði verið til lnlítar þau 'kæruat-
liði, er komið höfðu fram, en þó
iór svo, að þá er það kom undir at-
kvæði, að dæma um gildi kosning-
arinnar, þá var það samþykt með
öllum greiddum atkvæðum, að Jón
AuðUnn Jónsson væri rétt kjörinn,
en eigi að síður var stjórninni fal-
ið að l'áta fram fara rannsókn á
kæruatriðunum.
Nokkrir ágallar fundust og á öðr
um kjörbréfum, en 'þeir voru eigi
taldir skifta ueinu máli. Þannig lá
t, d. fyrir símskeyti frá yfirkjör-
stjórn N.-Þingeyinga um það, að
enginn hefði boðið sig fram þar til
þingsetu, en yfirkjörstjóm vantaði
íþó eyðublað undir kjörhréf. Frá
sömu kjörstjórn lá og fyrir annað
skeyti rim það, að Bened. Sveinsson
væri réttilega kjörinn þingmaður
kjördæmisins og var það skeyti um
leið kjörbréf. Nú þótti það sýnt, að
að yfirkjörstjórn hafði aðeins gej*t
sig seka í gáleysi og enginn efi á
j.ví, að B. Sv. hefði boðið sig fram
nógu snemma og unnið þingsæti
Norðnr-Þingeyinga gagnsóknar-
laust. — í Strandasýslu var og sá
galli á kosningunni, að í einum
hreppi höfðu kjósendur greitt at-
kvæði á þann hátt, að krossa með
blýanti við nafn þingmaiinsefnis í
stað þess að stimpla, eins og lög
mæ’la fyrir. En þetta þótti eigi
skifta máli, þar sem atkvæða-
greiðsla í þessum hreppi gæti eigi
haft nein áhrif 'á kosninguna.
Umræðurhöfðu teygst langt fraju
á kvöld um þessi mál, en að þeim
loknum var gengið til embættis-
mannakosninga. Var Jóh«nnes Jó-
hannesson kosinn forseti sameinaðs
•þings með 29 atkv., en 9 seðlar voru
auðir. Varaforseti var kosinn
Sveinn Ólafsson og voru atkvæði
greidd um það þrisvar áður en gild
yrði kosning. Skrifarar voru kosnir
Björn Hallsson og Magnús Péturs-
son.
í kjörbréfanefnd voru kosnir:
Pétur Jónsson, Gunnar Sigurðsson,
Gísli Sveinsson, Bjarni Jónsson frá
Vogi og Magnús Kristjánsson.
Síðan var gengið að því, að velja
8 'þingménn til efri deildar. Voru
hafðar Mutfallskosningar og komu
l'ram þr'ír listar og á þeim þessir:
A-listi: Jóhannes Jóhannesson,
Halldór Steinsson, Guðm. Ólafsson,
Guðm. Guðfinnsson og Sig. H.
Kvaran. B-listi: Björn Kristjáns-
son og Sveinn Ólafsson. O-listi:
Karl Einarsson. Voru 'þarna sam-
tals 8 menn og þar sem tillögur
höfðu eigi komið um fleiri, úrskurð-
aði forseti þá rétt kjörna til efri
deildar. En þá reis upp Sveinn Ól-
fifsson og níótmælti þeirri meðferð
á sér. Vildi hann fá yfirlýsingu
sameinaðs þings um það, hvort það
væri aÆvara þess, að senda sig nauð-
ugan upp í efri deild. Lét forseti
það eftir, að leita atkvæða, og mátti
, já,að mikill þorri þingmanna áleit,
að Sveinn ætti að -fara í efri deild.
Þá bauð Sveinn mann fyrir sig,
Einar á Eyrarlandi, og vegna þess,
að eigi komu bein mótmæli frá
þeim, er komið höfðu fram með B-
iistann, gerði forseti það fyrir Svein
að taka Einar í hans stað.
Að því búnu var fundi í samein-
Viðu þingi slitið og skiftust þing-
menn í deildir.
Neðri deild.
Aldursforseti, Sigurður Stefáns-
son, var kvaddur til þess að stjórna
fundi fyrst og því næst var gengið
til forsetakosningar. Féll hún svo,
að Sigurður Stefánsson fékk 12 at-
kvæði, Bened. Sveinsson 12 en einn
seðill var auður. Aftur voru at-
kvæði greidd, og féllu þá þannig,
að Bened. Sveinsson fékk 12 atkv.,
Sigurður Stefánsson 11, einn seðill
var auður og einn ógildur. í þriðja
Miðvikudag 11
fðbrúar 1920
IsntoIdarprentsmiOja
Vonarstratislbðin
(milli nr. 8 og 12) sem er 2673 ferálnir að stærð er til sö u ef samið
er án tafar.
4§. öir fiss*
40 reknet
með 300 faðma kabal, 45 belgjnm, nppihöldam, neta íúllu o. fl. til sölu
nú þegar með tækifærisverði.
i§. Ciri/íss.
Sinn var gengið til atkvæða og var
uú bundin kosning rmilli þeirra
S. St. og B. Sv. Fékk enn sín 12 at-
kvæði hvor þeirra, en einn seðill
var auður. Varð nú að varpa hlut-
kesti um það, 'hver tignina skyldi
breppa, og kom upp h'lutur Bene-
dikts Sveinssonar. Settist hann þá
í forsetastól. Þá var kosinn 1. vara-
forseti Magnús Guðmundsson með
15 atkv. og 2. varaforseti Bjarni
Jónsson frá Vogi með 13 atkv. eftir
tvítekna atkvæðagreiðsln. Skrifar-
ar voru kosnir Gísli Sveinsson og
Þorsteinn Metúsalem Jónsson.
Efri deild.
Þar fór embættismannakosning
þánnig, að Guðm. Björnson var
kjörinn forseti, Guðm. Ólafsson 1.
varaforseti og Karl Einarsson 2.
varaforseti. Skrifarar voru kosnir
Sig. H. Kvaran og Hjörtur Snorra-
son.
Næsti þingfundur
verður á morgun kl. 1. Verða þá
kosnar fastanefndir og lögð fram
stjórnarfrumvörp.
--------o--------
Erl. símfregnir.
(Frá fríttaritara Morgunblaðsins).
Khöfn 9. febr.
Framsalið.
Frá Berlín er símað, að stjórnar-
erindreki Frakka hafi afbent Bau-
er f ramsalsskrána. Þj óðver j ar vænta
þess, að samningar verði um mál-
ið, með því að Bretar virðist óá-
nægðir með hinar freku kröfur
bandamanna.
Bolshevikar
lrafa tekið Odessa, eftir því sem seg-
ir í símskeyti frá Helsingfors.
Albert Thomas
hefir verið gerður forstjóri hinn-
ar alþjóðlegu skrifstofu verka-
mannamála og hefir hún bækistöð
sína í Seymourplace 7 í London.
,New Thoughts*.
—0—
Meðal hinna nýju stefna, sem nú
eru efst á baugi í heiminum, er hin
svonefnda „Nýhyggja“ („New
Thoughts“). Hún er ameríksk að
uppruna, en er skyld mjög „Yoga“
(sem er indverskt heimspekiskerfi)
og „Bushido“ (sem er japönsk
heims- og lífsspeki). Ef til vill lík-
ist hún enn meira Bushidö, því bæði
í lienni og Bushido ber næsta mikið
á hagkvæmum (praktiskum) lífern-
isreglum, og jafnframt því að gefa
heildaryfirlit yfir rétta breytni,
bendir húu á ákveðnar leiðir og
kennir mönnum hvernig þeir eiga
að andæfa vissum áhrifum og snú-
ast við því, sem við ber í lífinu.
Aðalkjarni hennar er sú keuning:
að hver sé sinnar eigin gæfu smið-
ur og að það sé hið iunra líf (hug-
arfarið) sem alt byggist á. Þetta
verður þá sú undirstaða, sem alt er
bygt á. Og nýhyggjumennirnir
segjast hafa reynslu fyrir því, að
þessu sé þannig varið, en segja
jafnframt, að það liggi í augum
uppi, að lítið sé takandi mark á
kenningum og dlómum þei'rra
manna, — í þessu sambandi —
sem aldrei hafa lifað eftir lögmál-
um nýhyggjunnar, en áltaf verið
að smákreista úr sér líftóruna og
óafvitandi verið að gera sig óhæfa
til að taka á móti hamingjunni.
Á þessu sviði sem öðrum ætti raun
; ð vera ólygnust. Ef til vill mætti
5egja að þessi nýja stefna væri að-
: llega í því fólgin, að kenna mönn-
um að hugsa og breyta skynsam-
lega, og að hún væri að þessu leyti
tfur-einföld. Og má það til sanns
egar færa. En hitt muu ekki held-
ur fjarri sanni, að ýmsar af kenn-
ingjum nýhyggjunnar séu mönu-
um, a. m. k. fyrst í stað, lítt skilj-
aniegar og komi möniium ókuunug-
lega fyrir sjónir. Veldur því meðal
annars það, að efnishyggjan
(,,Materialismen“) hefir langtum
meiri og fleiri ítök í hugum manna
en þeir gera sér alment grein fyrir.
Hafa þeir því vanið sig á grófgerð-
an og fremur þunglamalegan hugs-
unarhátt, svo að ýmsar af þessum
svo kölluðu „dulrænu1 ‘ kenuingum
„smjúga eins og lifandi fiskar“ úr
Afþýðuvinur
Sjönl. í 5 þáttum
eftir
OIo Olsen og
Sophus Michaelis.
Aðalhl.v. leika:
Gnnnar Tolnæs,
Lilly Jacobsson og
Fr. Jacobsen.
Sýning i kvöld kl. 81/*
höndum þeirra, eins og einn rithöf-
undur, sem tilheyrir nýhyggjuuni,
kemst að orði. Annað, sem veldur,
er það, að öllum f jöldanum er víst
fremur ósýnt um að hugsa nokkra
hugsun út í æsar, að hugsa rökrétt,
og jafnvel um það, að hugsa nokk-
uð. Og við hverju er að búast af
slíkum mönnum ?-------Ennfrem-
ur má nefna eitt, sem er Þrándur í
götu „Nýhyggjunnar“, eins og
reyndar margra annara nýmæla, og
það er: vaaiiim — letin („Ladheds-
prmcippet' *) — þetta sem Indverj-
ar kalla „tamas‘ ‘. — Menn eru ófús
ir á að taka upp nýjar venjur, allra
helzt venjur, sem fara mjög í bág
við fornar, víðtækar venjur, og eru
þar að auki oft all-erfiðar viðfangs
og heimta sjálfsafneitun, jafnvel
þó það liggi í augum uppi, að hin-
ar nýju venjur leiði til gæfu og
'gengis.----Nýhyggjumennirnir
láta aftur á móti ekki vanann binda
sig, það e. a. s. ekki þann vaná, sem
leiðir neitt ilt af sér, en þeir skapa
nýjar, hollar venjur, og taka að því
leyti lögmál vanans í þjónustu
sína.------- y
Nýhyggjan er tvímælalaust bjart
sýu. Og hví skyldi hún ekki vera
það, þar sem hún heldur því fram,
að það sé að mjög miklu leyti á
sjálfs okkar valdi að skapa okkur
góð örlög. Bölsýnismenuirnir geta
oft í vissum skilningi haft rétt fyr-
ir sér. Líf þeirra er dimt og dapurt,
íátækt, tómt, gleðisnautt. Ef hægt
er að venja sig á að hugsa daprar
og illar hugsanir, hví ætti þá ekki
að vera liægt að hugsa glaðar og
góðar hugsanir? Allir menn hafa
meira eða minna af hugsunarliæfi-
lcika. Og það á að vera undir þeim
sjálfum komið, hveruig þeir beita
þeim hæfileika. Fyrsta skilyrðið er
að vilja og sjá möguleika til að hef j
ast handa. Nýhyggjn segir: Tilver-
an er óendanlega rík. Hún hefir á
boðstólnm takmarkalausan mátt,
takmarkalausa gæzku, takmarka-
lausa vizku. í raun og veru eru
allir að leita þessára gæða, en lang-
flestir fiuna sorglega lítið af því að
í leitinni er svo lítið af alvöru, skyn
semi og dugnaði! Og hver einasti
ber úr býtum nákvæmlega það, sem
hann hefir til unnið, hvorki meira
né minna. Alt er föstum lögum háð
og hin andlegu viðfangsefni, sem
snerta hugsanalíf ogbreytnimanna,
eru nákvæmlega eins mikil vísinda-
grein og hvað annað. Öll mauuleg