Morgunblaðið - 12.02.1920, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
ifa. mtn ilM tla jrtfc
MOIiGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Afgreiðsfa í Lækjargötu 2
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út aila daga vikunnar, i
mánudögum undanteknum.
- íriinnap ----- a Ríilsnn
Hafnarstræti 15.
Sjó- Stríðs- Bruna- Lif- Slysa- ð J Tátryggiagar.
Tais mi 608. Símnefni: Shipbroker.
Ritstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiSju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast 1
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað í blaSinu
(á lesmálssí’ðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaver'ð: A fremstu síðu kr
3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
síðnm kr. 1.50 em.
Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði.
Nýjar kosningar.
Þar sem kosning Jakobs Möllers
hefir verið ógilt í iþinginu, ihefir
dóms- og kirkjnmáladeild stjómar
ráðsius tilkyut, að uý kosuiug á
eiuum þingmanni fyrir Reykjavík
urkjördæmi muni fram fara laugar-
aaginn 21. þ. m.
Framboðsfrestur er til 17: þ. m.
að þeim degi meðtöldum og tveim
dögum þar eftir sku'lu kjörseðlar
f ul'lgerðir.
Sæitskur fulltrúi
ti! Islands.
Nú þegar ísland er viðurkent
fullvalda ríki, þá er eðlilegt, að þær
þjóðir, sem íslendingum eru s r.yld
astar og mest mök ha'fa við ísland,
bugsi sér að senda hingað „diplo-
matiska" fulltrúa. Danir hafa byrj-
að. Norðmenn hafa sent hingað.
generalkonsul og má búast við að
flein komi á oftir.
►-’anska stjórnin hygst að senda
fcingað „lannaðan fu'lltrúa" (repræ-
sentant) ,sem vel getnr orðið „diplo-
ruatnkur". Að snimri er í ráði, að
Svíar sendi hingað mann til að nnd-
irbúa sendingu ful'ltrúa hingað, svo
sem að þreifa fyrir sér um bústað-
arkaup handa honum og gera tillög
i.r um það, hvernig málið verði
bezt leyst.
Þetta má vera íslendingum á-
nægjuefni. Enda er þess að vænta,
að Svíar muni senda hingað sem er-
mdreka sinn góðan mann að öllu
Ieyti. Og einn er sá Svía, er Islend-
ingum er að beztu kunnur bæði fyrr
og nú. Það er Ragnar Lundborg.
Hann er einn hinna fáu útlendu
manna, sem kynt hefir sér og skrif-
að um rétt vorn að fornu og nýju.
Hann er landinu og landsmönnum
flestuin útlendingum kunnugri. Og
mundi hann þessvegna vera einkar-
vel fallinn til þess að vera hér í fyr-
irsvari fyrir þjóð sína. Vinsældir
fcans hér á landi eru, sem auðvitað
er, mjög miklar.
Mundi íslendingum því þykja
mjög vel fallið, ef hann yrði full-
trúi þjóðar sinnar hér á landi. Og
vegna kunnugleika síns á íslandi
og íslenzkum högum, mundi hann .jafnaði einhver í skarðið.
Atvæðsgreiðslan I Suður-Jótiandi.
Danir sigra í Norðurhlutauum með
yfirgnæfaudi meirí hluta.
Þrjú atkvæði dðnsk móti einu þýzku.
Skeytið er sent frá Khöfn í gær-
heldur fund í Iðnó kl. 9 í kvöld og
flytur þar Guðm. Bjðrnson
landlæknir erindi.
MUIIIIII
]selur
silRiGlusur
með
10—3O°/0 afslætti
Forsetum alþingis barst í gær-
’kveldi svohljóðandi skeyti frá Jóni
Svéinbjörnsson konungsritara:
„Atkvæðagreiðsla fór fram á
þriðjudag í 1. „Zone“ Suður-Jót-
lands. Dönsk atkvæði 47,940 fram
yfir þýzk. Þar með fellur al'lur sá
landshluti tll Danmerkur. Alls er
fiöldi greiddra atkvæða 95,526.“
morgun.
Munu ailir ísiendingar samfagna
Dönum af heilum hug, er þeir hafa
nú, eftir hálfrar aldar bið, loks
sameinast bræðrum sínum og heimt
aftur Iandshlutann, er með ofheldi
var frá þeim tekinn.
geta gert ‘landi sínu meira gagn en
flestir eða allir aðrir samlandar
fcans.
Einar Arnórsson.
Timamót.
Þjóð vor stendur nú á alvarlegri
tímaHiótum en nokkru sinni fyr.
Þau tímamót eru víðtækari en
>egar hún skifti um trú árið 1000.
A'lvarlegri en þau, þegar frelsisöld-
urnar voru að ná henni utan úr
heiminum. Því nú er hún að skera
ér þann stakk, sem ræður vexti
hennar um tugi og jafnvel hundruð.
ára.
Þjóð vor hefir nú fleiri en einn
veg að hverfa inn á. í því liggur
hættan og vandinn. Þess fleixi leið-
ir, sem um er að velja, þess meiri
hætta er á að sú bezta verði ekki
farin.
En nú standa þjóð vorri margar
eiðir opnar. Og það er nndir lög-
gjöfum hennar komið 'hve sú leið
verðnr heillavænleg til hamingjn,
sem þjóðarframsókninni verður
beint inn á á komandi árum.
A atvinnumála og iðnrekstrar-
sviðinu eru nú sem stendur fleiri
cn ein leið, til þess að afla landinu
ýjár. Vötn vor geyma í sér ótak-
markaðan auð. En það er nndir að-
ferðinni komið til að hagnýta sér
ann, hvort sá auður verður þjóð-
inni giftusamlegur eða ekki. Um
>að eiga nú þingmenn vorir að
jalla. Og væri vel ef þeim tækist
að semja þau lög, er öldum og ó-
bomum yrðu sem hagstæðust í bráð
og lengd.
Þá eru sum þau andleg má'l uppi
nú meðál þjóðarinnar, er miklu
geta váldið um framtíð hennar,
ver hún aðhyllist og hverjum hún
varpar frá sér. Má þar tilnefna trú-
málin. Þjóðin virðist nú mjög næm
ýrir öflnm öklum á því hafi. Og
nái hún fótfestu í öflugri og inni-
legri trú, er sjá'lfri þjóðarsálinni
orgið, þó eitthvað kunni að blása
móti hið ytra
Bókmentálíf ísiendinga er og nú
með al'lra fjölskrúðugasta og blóm-
legasta móti. Þar eru margir nýir
raftar í framrás, sem vænta má
miki'ls af. Hefir Jíka skarðast mjög
hópnr andans manna vorra nú síð-
ustu árin. En maður 'kemnr í manms
tað. Þar sem autt rúm er kemur að
En þó svo sé auðugt á því sviði
nú, þá er það undir víðsýni og list-
rækni þings vors komið, hve auð-
sótt þeim mönnum verður fram til
ful'Ikomnunar og þroska, sem vinna
t ð andlegum málum vorum og auka
bókmentaanð og fegurð þjóðarinn-
ar. Því þar er ekki einhlýtur ein-
staklmgsstyrkur. Alþjóð, eða þing
fyrir hennar hönd, verður að létta
undir með þeim mönnum. Skilning-
ur þjóðanna á afreksmönnum sín-
um hefir oft stækkað þá og eflt
livað inest. Það er því aldrei of-
brýnt fyrir alþingi að skera ekki
við neglur sér þann styrk, sem ætl-
aður er and'legri eflingu lands-
manna.
Yfir höfuð eru margir kraftar
að losna úr læðingi hér. Menn eru
að vakna og kref jast réttar síns og
meira en það. Breytinga og bylt-
ingaandi liggur í loftinu, sem orð-
ið getur þjóðinni hinn akaðlegasti
ef ekki er gætt al'lrar varúðar.
Tímamótin eru því augljÓK og
jafnframt alvarleiki þeirra.
En aí'lra augu hvíla nú sem fyr
á löggjafarsamkomn vorri. Hún
markar þjóðarframsókninni stefnn
að miklum mnn. Hún á að fylla í
auðu skörðin 'í þjóðlífinu eftir því
sem unt er og skera burt alt opin-
öert og augljóst illgresi úr þjóðar-
akrinum. Það er hennar hlntverk.
En umfrain alt á henni að vera
íjóst; að þjóðin stendur á a'lvarleg-
um tímamótum nú.
Skálda-
og listamannastyrkur.
Nefnd sú, er hefir til meðferðar.
úthlutun þess f jár, sem ríkið veitir
skáldum og listamönnum, hefir nú
iokið störfum sínum og hlutu þessir
styrk er hér segir :
Skáld og rithöfundar.
Davíð Stefánss. f.Fagrask. kr. 800
Einar H- Kvaran............— 3000
Guðm. Friðjónsson....... — 1000
Guðm. Kamban...............— 1000
Jakob Thorarensen....... — 800
Stef. Sigurðss. f. Hvítadal — 800
Tryggvi Sveinbjörnsson .. — 600
Málarar og myndasmiðir.
Arngr. Ólafsson, námsst. kr 1000
Brynj. Þórðarson, námsst. — 1000
Einar Jónsson f. Galtafelli — 1500
Eyjólfur Jónsson, ferðast. — 1000
Hjálmar Lárusson ..........— 500
Jóh. Kjarval, ferðast...— 2000
Jón Þorleifss., námsst ... — 500
Kristín Jónsd., íerðast. .. — 1500
Nína Sæmundsson, ferðast. -— 1500
V. K. Framsókn.
heldur aðalfund sinn fimtudaginn
12. febr. (í kveld) á venjulegum
stað og tíma.
Á dagskrá fundarins verður:
Lagabreytingar frá síðasta fundi.
Lagðir fram reikniiigar félgsins,
endurSkoðaðir.
Fer fram stjórnarkosning.
Rædd ýmísleg mál, sem fyrir
kunna að koma.
STJÓRNIN.
Hús
Lítið og gott hús tii sölu ódýrt.
Upplýsingar á Hverfisgötu 70 A
kl. 7—8 e. m.
BARNAKENNARA
vantar fræðsluuefnd Masfel'lshrepps.
um tvegg'ja mánaða tíma. Semjið-
við Boga Þórðarson á Lágafelli.
Úlfarsfelli 7. febr. 1920
Skúli Guðmundsson.
MÓTORBÁTUR
bygður úr eik, 4i/2 tonn, með 4
hesta „Dan“-vél ásamt góðum legu-
gögnum til sölu með tækifærisverðL
Upplýsingar gefur
Davíð Jóhannesson,
Hverfisgötu 35.
Hösknr
sendisveinn
ó s k a s t til
H. Andersen & Sön
ASalstræti 16
JÖRÐ TIL SÖLU.
Hamrar í Mýrasýsln fást til
kaups og ábúðar í íardögum 1920.
Fasteignaskifti geta átt sér stað.
Semjið við undirritaðan
Þorv. Helga Jónsson, Grettisg. 51.
viðtalstími 2—3 e. m.
Línuspll
gott, óskast keypt
Sigurjón Pétursson
Hafnarstræti 18.
Húsnæði vantar.
1—2 herbergi og eldhús óskast
til leigu strax eða seinna í mánuðin-
um handa fámennri f jölskyldu.
Há leigaborguð.
Tilboð merkt „Húsnæði“ leggist.
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Stúlku býðst góð atvinna. Uppl.
á Hverfisgötu 68 A
Ríkarður Jónsson, ferðast. — 2000
Sönglistamenn.
Benedikt Árnason, námsst. kr. 1000
Eggert Stefáii'ss., til fullrp
aðarnáms................. — 1200
Páll ísó'lfsson, til fullnað-
arnáms ...................— 1800
Þórarinn Guðmundsson, til
að koma á fót liljóðfa/ra
sveit...................... — 500
Samtals kr. 25000
Fyrirspurn til Morgunblaðsins.
Er leyfilegt fyrir skólastjóra að
banna nemendnm að sækja almenn-
ar skemtanir (<t. d. leikhús) einis og
nú standa sakir?
X. J.
80 skólar
bafa verið settir á stofn í Moskva
og eru ætlaðir hermönnum „rauða“
liðsins. Er sagt að hermonnimir
stundi námið með miklum áhuga.
<
0AGBÓK
Reykjavík NA kaldi, hiti ~ 4.1
Akureyri N kaldi, hiti -v- 6.0
SeyöisfjörSur NA hvassviSri, hiti -f- 3.0*
Vestmannaeyjar N st. gola, hiti -f- 2.7
Þórshöfn N hvassviðri, hiti 0.0.
Fundur í Guðspekisfélaginu föstu-
daginn 13. þ. m. kl. 8y2 síöd.
Prófprédikanir sínar flytja guðfræö-
iskandidatarnir, sem eru að Ijúka prófi,.
í dómkirkjunni í dag og á morgun
(fimtudag og föstudag) kl. 4 síðd.
Allir velkomnir.
Vánarfregn. Frú Stefánssoii, kona
Einars Stefánssonar, skipstjóra á Ster-
ling, er látin í Kaupmannahöfn úr
spönsku veikinni. Hún var af dönskum
ættum.
Jon forseti kom liingað í gær frá Eng
landi og var settur í sóttkvíun.
*
Nidaros er væntanlegur hingað um
fcelgina. Skipið var sett í sóttkvíun í
Færeyjum og hefir ekkert orðið vart
veikinda í því.
Skjöldur kom úr Borgarnesi í gær
með norðan og vestanpóst.
/