Morgunblaðið - 12.02.1920, Síða 3

Morgunblaðið - 12.02.1920, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 UPPBOÐ verðar haldið fimtudaginn 12. febiúar kl. 1 e. h. á tómnm trékössum, á stakkstæðina við Hafnarstræti. Hérmeð nlkynnist vinum og vandamönnum að móðir min, Jórunn Bjarnadóttir, andaðist að heimili sinu, Skólavörðustig 45, kí. 12, 11. febr. 94 ára gömul. Þorke)! Bergsveinsson. Stsfán Gunnarsson Skóverzlun Sími 351 Aasturstrœti 3. Gúmmistigvél U. S. Nýkomin Karlm. hnéhá, hálfhá, fullhá, Barna, unglinga og kvengúmmístigvél. Sköhlítar Karlmanna og kvenna, allar stærðir og margar gerðir. Tuxham mótorolfur eru 'þær beztu og ódýrustu eftir gæðum • Cylinderolía Tuxham C. 1. Lagerolía A. 0. Koppafeiti, Reimavax, Cylinderolía R. 0. Veseline, Bílaolíur, Grafit o. fl. Þeir, sem einu sinni hafa notað þessar vörur, biðja ekki um aðrar framvegis. Pást bjá: Veiðarfæraverzl. Geysir, Veiðarfæraverzl. Liverpool, Verzlun Böðvarssona, Hafnarfirði, Bjama Ólafssyni & Co., Akranesi, Þórði Ásmundssyni, Akranesi, Haraldi Böðvarssyni & Co., Reykjavík, Akranesi, Sandgerði. Allar verzlanir á landinu ættu að selja jiessar ágætu oiíutegundir. Spyrjið um verð. REDF RNS Gúmmihælar eru bestir ou ódýrastir Fist hjá B Stefánsson & Bjarnar Lauga^egi 17, og flestum skósmiðum. HEBE komin aftur Edikssýra fæst í Verzl. 0. Amnndasonar Simi 149 — Laugav. 24. Glitofnar ábreiður eða sööulklæði vil eg kaupa. Vilh. Finsen, ritsijóri. A. GUÐMDNDSON BankantrsBti 9. Pósthólf 132. heildsölu- versiun. Sími 282. Símnefni „Express". Vörnbirgðir fyrirligejandi sem steudur: Fiskilmur 1 y2, 2, 2y2, 3 og 3% lbs. Lóðarbelgir 80” og nr. 0 Lóðarönglar nr. 0 Olíufatnaður Maskínutvistur Fiskbönd, fl. teg. Sildamet Segldúkur Manilla 1 ”, VÁ", 2”, 2i/2”, 234” og 3” Barkarlitur Taublámi Blaut sápa Stangasápa ., W ashall' ‘ -sápuduf t „Lightning' ‘ -þvottasápa „Mc. Dougall’s” baðlyf, kökur og lögur Leirta'ii Kex: „Lunch“ „Snowflake“ „Cabin1 ‘ -skipskex Kaffibrauð, fleiri tegundir Rio kaffi Kandís, (smár) Mandioca (Sago) Síróp Krydd o. íl.: Karry Negull Pipar Borðsalt í pk. Bökunarduft Cacao The Laukur f>g 1 Ljábrýni Ullarballar Smávörur: Cigarettur: „Country Life“ „Three Nuns“ „Wi'ld Woodbine“ Gold Flake“ Vefnaðarvörur: Léreft, hvítt Lastingur, svartur Handklæði Vasaklútar Serviettur Títuprjónar hv. C igar ettumunnsty kki Tannburstar Hattprjónar Smellur Krókapör Skóreimar Hárgreiður Teygjubönd Millipils Ullartrefla Blúndur Silki K j ó 1 a t a u (alullar) 'í fjölbr. litum Telpukápur Sokkar, karla og kvenna Karlmannafatnaður Karlm. regnkápur með belti og beltislausar Sv. og hv. t v i n n i Bródergam Heklugaxn Silkibönd Lífstykki Kvennærfatnaður Borðbúnaður: Mat- og Dessert- skeiðar, hnífar og gafflar Teskeiðar Pappir8vðrur: Umslög og skrifþappír Skófatnaður: Karlmannsstígvél V erkamannastígvél Kvenskór , Drengjastígvél Morgunskór Um lyfjasðlu og tilhögun hennar. Eftir Stefán Thorarensen lyfsala. Framh. þeir höfðu orðið aS greiöa. Tillögur þessa frumvarps náöu fram aö ganga aÖ því er Prússland snerti, því 1894 kom út keisaraleg tilskipun um aö engar iyfjabúöir mætti selja, sem settar yröu á stofu eftir þann tíma. En hins vegar var ekkert talað imi þær lyfjabúðir, sem fyrir voru. En í apríl 1895 kom stjórnin fram með nýjar tillögur um aö gera allar lyfjabúöir ríkisins aö stofnunum, sem lyfsölunum sé heimilt aö r e k a upp á lífstíð, en hvorki aö selja eöa arfleiöa aöra að. Lyfjabúö- irnar skulu veittar þeim umsækjendum, sem hæfastir eru til aö reka þær svo í lagi sé. Þeir reka þær sem sína eign óg njóta ágóöans ef nokkur er. Eng- inn getur oröið lyfsali sem ekki hefir óflekkaö mannorð eöa er ekki að fullu fjár síns ráðandi eða, sem ekki vill láta lyfjabúð sína af hendi og þau rétt- Jndi, sem henni hafa fylgt, gegn þeim skilyrðum sem ríkið setur. Þegar lyf- salinn fær réttindin til að taka við rekstri lyfjabúöar, má skylda hann til »ð kaupa vöruforöa og áhöld fyrirrenn- t ra síns eftir mati. Stjórnin hefir heim- íld til að setja ákvæði um starfsmenn lyf.jabúöanna, tilbúning og gæzlu lyfja- sölu á eitnrefnum svo og aö ákveða verð lyfjanna íneð þar til settum taxta. Þetta fynrkomulag hefir síöan alger- lega sigrað í Þyzkalandi og víðar. í Finnlandi li^fir samskonar endur- bótahreyfing veriö uppi eins og í Pýzkalandi. Áriö 1874 var nefnd sett á lággirnar í Helsiug£°rs f'I Þess at> koma nýju og hagkvæmara skipulagi á lyfjasöluna. Lyfjabúöirnar finsku höföu uppliaflega gengiö kanpum og og sölum svo og að erfðum og lagði nefndin til, að svo yrði áfram um þær, tem settar hefði verið á fót fyrir 1854. E11 eftir þann tíma höföu ekki verið ^ettar á stofn aðrar lyfjabúðir, en þær, sem ríkið leyfði að reka. Ákvað nú nefndin að þessar lyfjabúðir skyldu ekki lengur ganga kaupum og sölum heldur reknar með persónulegum rekst- ursréttindum. Pinska þingið hafði svf málið til meðferðar og voru mjög skift- ar skoðanir um hvaða leið væri heppi- legust. Sumir vildu að ríkið tæki að sér einkasölu á lyfjum, aðrir vildu að ríkið leyffli einstökum mönnum að reka iyfjasölu fyrir eigin reikning en hvorki mættu ]>eir selja lyfjabúðirnar eða erfa aðra að þeim (persónuleg reksturs- réttindi). pá voru nokkrir, sem vildu halda í gainla fyrir komulagið, per- sónuleg eigiiaréttindi undir eftirliti rík- ísins, aðrir vildu hafa hvorttveggja fyr- irkomulagið. Enn aðrir vildu að alt sérréttindafyrirkomulag vrði afnumið og verzlun með lyf alveg gefiu frjáls eins og hver önnur verzlun. Þingið félst á það að persónuleg rekstursréttindi væri heilbrigðasta fyrirkomulagið, því í fyrsta lagi væri með því trygt, að lyf- salarnir hefðu öðlast fullnægjandi vís- indalega mentun til starfsins og í öðru lagi væri með því girt fyrir það, að hægt væri að „spekulera“ með lyfsala- réttindin. Hinsvegar komst þingið að þeirri niðurstöðu, að frá réttarfarslegu sjónarmiði séð hefðu finsku og sænsku lyfsalaréttindin aldrei verið eins víð- tæk og t. d. víða á pýzkalandi, þar sem upphaflega mátti selja réttindin, gefa þau, veðsetja o. s. frv. alveg formála og skilyrðislaust. Sænsku og finsku rétt- indin hefðu aftur aðeins verið þau, að ekkja og börn látins lyfsala máttu reka lyf jasöluna áfram upp á lífstíð eða um ákveðinn tíma, en að öðru leyti hafi hvorki verið hægt að selja sjálfar lyf ja- búðirnar eða láta þær ganga að erfðum. * Það, sem hægt var að selja, voru að- eins vörurnar og innbúið. En réttindin fj'lgdu ekki með því; kaupandiun varð að leita samþykkis og staðfestingar konungs, eins og stóð í elztu leyfisbréf- unum, til þess að geta byrjað lvfja- söluua. Og umsókninni var hægt að neita ef ástæða þótti til. Annars var fast skilyrði fyrir, að samþykki kon- ungs fengist, það eitt, að umsækjandi hefði lokið lyffræðisprófi. En þó að segja megi að elztu lyfjabúðimar í Einnlandi hafi ekki verið seljanlegar þá var þó meining stjórnarinnar, að ekki skyldi heimilt að loka lyfjabúðunum þó að lyfsalinn félli frá, heldur skyldi haldið áfram að reka þær. í elztu veit- ingabréfunum var það þá líka tekið fram, að ef ekkja eða börn sæi sér ekki fært að reka lyfjaverzlun áfram, þá mundi konungur gera sér að góðu þó lyfjabúðin ,væri seld í hendur öðrum, ef kaupandi leitaði konungsstaðfesting- ar. pað var því eðlilegt, að réttindin kæmust í verð, þó að þau væru ekki seljanleg lögum samkvæmt. Enda vhrð sú raunin á. Réttindin voru seld ásamt vöruin og innbúi og þess vegna voru rænsku og finsku lyfsalaréttindin í raun og veru seljanleg á 17. og 18. öld. En síðan hefir aðstaðan breyzt og réttindin orðið smámsaman bundnari en áður. Það hefir meðal annars komið til af því„ að hvarjum lyfsala í landinu hefir verið gert að skyldu að fá nýtt leyfis- bréf ef hann skifti um lyfjabúð; fyrir- rennari hans hefir því ekki getað látið hann hafa sín réttindi. Samkvæmt þessu eru lyfsalaréttiudin óseljanleg. Lyfsöl- unum er bannað að selja réttindi sín, en sjálfa lyfjabúðina gátu þeir selt eins og áður, og á meðan stjómin ekki skifti sér af þeirri sölu, en veitti kaup- anda ný réttindi aðeins ef hann sótti um þau, varð fyrirkomulagið í raun og veru það sama og áður. Finska þiugið gat nú samt sem áð- ur ekki komið sér saman um neitt endanlegt í málinu að þessu sinni, því skoðanimar voru svo skiftar um hvaða leiðir ætti að fara. Læknaráð landsins klofnaði líka í málinu og lagði meiri hlutinn það til, að lyfjaverzlun yrði öll gefin frjáls, en minni hlutinn vildi aftur a móti koma á persónulegum rekstursréttindum við allar lyf jabúðir í iandiiiu. Árið 1889 sendi finska stjórnin lækni og lyfsala utan og áttu þeir að kynna sér fyrirkomulag lyfjasölu erlendis og rannsaka árangur þeirrar reynslu, sem fengin væri um hinar ýmsu starfsað- ferðir. Læknirinn Karl G. Togelheim Framh.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.