Morgunblaðið - 17.02.1920, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Bókhalda
Ungur mað ir, helst vanur bókhaldi, getnv f.-ngið
góða framtiðarstöðu á stórii skrifstofa bér i bæmm
nú þegar. — Eiginhandar umsóknir, ásamt meðtrælum
og öðrum upplýsingnm, merktar »Bókhaldír « sendist
Morgunblaðinu fyrir 20. þ. m.
CLEMENT JOHNS N A S.
Bergen — Norge.
Telegrafadr.: CLEMENT. Aktiebapital & Fond; Kr. 750.000
mottar til Forhandling fiskeprodukter:
ROGN — TRAN — SILD — FISK — VILDT etc.
Lager av Tönder, Salt, Bliktrantönder, Ekefat.
Auglýsing
um inflúsRzu I Vestmannasyjum.
Samkvæmt upplýsingrtm frá héraðslækninum í Vestmannaeyjahér-
aði verður að telja Vestmannaeyjar sýktar af infláenzu.
Fyrir því skal nú beita hinum sömu reglum um samgöngur við
Vestmannaeyjar, sem settar eru um samgöngur við útlönd, með
sóttvarnarauglýsingu 29. f. m., sbr., auglýsing 8. þ. m. um lenging tótt,-
varnartímans.
Allar skipa- og bátaferðir milli Vestmannaeyja 0g suðurstrandar
landsins eru bannaðar.
Auglýsing þessi öðlast þegar gildi.
Þetta birtist öllum þeim til leiðbeiningar, er hlut eiga að máli.
Dóms 0g kirkjumáladeild Stjórnarráðsins.
14. febrúar 1920
Jón Magnússson
Glitofnar ábreiður
cða
söðulklæði
vil eg kaupa.
Vilh. Flnsen, ritstjóri.
REDF5RNS
Gúmmihtelar
eru bestir og ódýrastir
Fist hjá
B Stefánsson & Bjarnar
LaDga^egi 17,
og flestun: skósmiðum.
Það tilkynnist systkinum, vinum
og ættingjum, að vor litli elskaði og
ástkæri sonur Daníel andaðist úr
lungnabólgu, að heimili voru Bald-
ursgötu 20, 15. þ. m. Greftrun aug-
lýst síðar.
Katrín Björgólfsdóttir.
Guðm. Pálsson.
G. fc>v. lnbjórusson.
Loieland lávarður
fimmr Ameríku.
EFTIR
C. N. og A. M. WILLIAMSON.
— PaS lagast aSeins á einn hátt end-
urtók hún.
— Aðeins á einn hátt. Eg hefi glataö
möguleikanum til að hljóta það, sem
mest er um vert, ef eg hefi nokkum
tíma haft hann.
— pér eruð alt of ungur til að ör-
vænta, næstum því jaf nungur og Sid-
ney Cremer.
— pað er ómögulegth! Er hann yngri
en eg?
— Sidney er 23 ára.
— Og hefir verið kunnur skáldsögu-
og leikritahöfundur í 3 ár. Hann er
undramaður.
Lesley brosti.
— pér sögðuð einu sinni, mælti Love-
land aftur, að þér kynnuð illa við yngri
xnenn en 26 ára, þeir væru svo óþrosk-
aðri.
— pað er mér heiður, að þér munið
þó eftir einhverju sem eg hefi sagt. En
Sidney er dálítið fráhrugðinn öðrum
mönnum. En nú eram við komin alla
leið.
— Aðeins eina spumingu fyrst! hróp
aði Loveland og stansaði úti fyrir vel-
bygðum gripahúsum og hlöðum. — Eg
veit, að eg hefi engan rétt til að spyrja.
En eg geri það samt. Voruð þér trúlof-
aðar Cremer þegar eg kyntist yður á
„Mauretaníu“ ?
— Samband okkar Sidneys var ná-
kvæml^ga eins þá og það er nú, sagði
Lesley og var auðséð, að hún vildi hætta
þessari samræðu.
Svertingjastrákur, hlæjandi út undir
eyru, kom og opnaði fyrir þeim skúr-
inn, sem bifreiðin var geymd í.
Lesley lét Loveland Jýsa fvrir sér vél-
inni og virtist hafa brennandi áhuga á
því, að kynnast byggingu hennar.
— petta er dásamlega skemtiiegt!
hrópaði hún. pér reynist áreiðanlega
betur en hinir, sem eg hefi reynt áður.
— pað væri gott, ef þér yrðuð ánægð
ar með mig, sagði Valur þunglyndis-
lega.
— Eg verð það eflaust þennan tíma.
Og þó það væri ekki vel gert að minna
hann á, að hann ætti þá strax að missa
atvinnu sína, þá brosti hún og hélt á-
fram: — pér hafið vakið virðingu mína
á yður fyrir þekkingu á hifreiðum. Og
. Herre söger Dansker til Under-
visning í Dansk. Afentimer fore-
trækkes. Betingelser önskes opgivet
i Billet 500. Sendes til Morgenbladet
Skrifborð
er til sölu með tækifærisverði. Uppl.
á Laugaveg 20 B hjá Páli Jónssyni.
Húsnæði vantar.
1—2 herbergi og eldhús óskast
iií leigu strax eSa seinna í mánuSin-
um handa fámennri fjölskyldu.
Há leigaborguS.
TilboS merkt „HúsnæSi“ leggist
inn á afgreiSslu MorgunblaSsins.
þá er ekki að finna að útliti yðar, og
þar að auki-------
— Og þar að auki hvað? tók Valur
fram í.
— par að auki lítur út fyrir að þetta
sé ákveðið af forsjóninni, eins og Willy
frændi segir, þVgar hann brýtur eitt-
hvað.
XIII.
Ekill Sidneys Cremers.
pó undarlegt megi virðast, komst frú
Moon yfir tvö bréf, sem áttu að fara til
Lovelands. pau voru n. !• frá Bill og
utanáskriftin því til Gordons. pa'ð var
því af einskærri illmensku, að frúin reif
þau upp, því hún vildi ekki að þau
kæmust í hendur þess, sem hafði sví-
virt tilboð hennar.
pað voru ekki nema fáar línur frá
Bill sjáflum. Hann gat þess aðeins, að
hann legði þarna með tvö bréf og bæði
að heilsa Lisle.
Annað þessara bréfa var frúnni hið
mesta undrunarefni. pað var með gull-
inni kórónu á öðru efra horninu og byrj
aði þannig: „Kæri Valur minn, geturðu
nokkurntíma fyrirgefið mér, að eg hefi
ekki svarað skeyti þínu fyr? En eg hélt
fyrst, að það væri frá svikahrappnum
honum Paxharn". En undir því stóð;
„pín elskandi móðir“. Prúin skildi ekki
Menn óskast
il þess að hnýta Nct. — Hátt kaup
Sígorjón Fótnrsson.
Hafnarstr. 18.
Tiíboð
ósksst í ca. 700 saltfullar og ca. 1700 tómar sildartunnur, flestallar nýjar
en allar góðsr og fullbentar, Tunaurnar eru geymdar í góðum húsam
á Eskifirði og Reyðarfirði.i
Lysthafeadur snúi sér til
cTorcjer cTfrlatiscns,
Eskifirði.
Hess^an
Spyrjið um verð.
Miklar birgðir fyrirliggjandi af ttriga, margar teg. og breiddir.
Pantanir afgreiddar með litlam iyr. vara um alt land. Tekið á móti
pöntunum af öllum teg. af striga, nllarböllnm, nýjum kola- og saltpok-
um frá verksmiðjum George Howe & Bro Dundee.
Simi 642. Símnefni: Lander.
L. Andersen, Umboðs & heildsala, Austurstr. 18.
ookiess Brothors
útvega mótorskip til kaups í Eoglandi
andi stærðir. Nánari Dpplýsingar hjá
Mismnn-
Booktes Brothers
Sími 23
Hafnarfirði
S-mi 23
"Trmminn'mimniiinimimminmn
a
P. W. Jacobsen & Sön
Timburverílun Stofnuð 1829
f Kaupmannahöfn C, Carl-Luadsgade. Simnefni: Granfurn, New Zebra Code.
:Selur timbur I stærri. og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn
Einnig heila skipsfarma frá SvíþJéð.
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að vér höfnm engan ferða-umhoðsmann á íslandi.
Biðjið um tilboð.-Að eins heildsala.
TlTTTICrjrTTT'rTTTTTTTTTTTrrTTTTI*TTVTTtr!’TVTTrr7rT>
hvefnig stóð á öllum þeini greifum, her-
togiim og barónum, sem þarna var minst
á. En það var uppbót á ait saman, að
það var í því ávísun á 300 dollara. En
þó komst hún brátt að þeirri niður-
stöðu, að henni yrði engin not af þess-
ari ávísun. En hún gerði sér hægt um
hond og stakk henni í ofninn, til þess
Gordon skyldi ekki veröa !ið að
henni.
Hitt hréfið hafði ekkert slíkt vir'ð-
ingarmerki. En þaS var skrifað á ljóm-
andi pappír, sem ilnia'ði af vorblómum,
og undir því stóð: Betty.
Frúin stakk því sömuleiðis í ofninn.
Svo Loveland datt ekki í hug, að hann
þyrfti ekki anna'ð en komast í samband
við bankann til þess að hafa handa á
milli þá peninga, sem honum hef’ði fund
ist stórauSur. Hann grunaði heldur ekki
eð blaðamaðurinn Kidd, var aö semja
grein um hann, sem ljómaði af lofi og
mundi berast landshornanna á milli. Og
því síðnr vissi hann, að Lesiey hafði
sent honum gjöf, sem enn lá á gisti-
húsinu o genginn gekst eftir.
Lesley þóttist sjá, a'ð margt arna'ði a'ð
Ijoveland. En hún kendi ekki í brjósti
um hann nema einstöku sinnum. Hún
vissi, aö honum mundi líða þama vel
iíkamlega. Hann hafði ágætis svefnher-
bergi og dagstofu í viustri álmu húss-
ins.
Hún ráðlagði honum a'S klæðast ekki
ökumannabúningi, svo hún fékk honum
skinnfóðraða kápu og lét það heita svo,
aS Cremer hefði lagt svo fyrir, að hif-
rei'ðarstjórinn skyldi vera í henni. Hann
borðaði í stofu sinni og hafði þar mik-
inn fjölda hóka að lesa. Hann hefði
eflaust sjaldan séð Lesley, ef hún hefði
ekki verið að læra hjá honum að stjóma
bifreiðinni. En til þeirra iðkana notaði
hún tvo tíma á dag.
Eftir að hún hafði lært svo mikið, að
hún gat keyrt hjálparlaust, keyrði hún
frænku sína stundum með. Sat hún þá
sjálf í sæti bifreiðarstjórans, en hafði
Loveland við hlið sér til vonar og vara.
par gátu þau talað um alla hluti án
þess að frænka hennar heyrði eitt orð.
Loveland skrifaði og spurðist fyrir
um bréf til sín. En dagamir liðu og
ekkert kom. Pað var ekki undarlegt,
þegar minst er þess, sem frú Moon
gerði. En honum fanst það óskiljan-
legt. -
En alt líf hans var nú orðið nndur á
undur ofan. Hann hefði nú orðið jafn
hissa á því, að sjé vonir sínar rætast,
eins og honum kom áður undarlega fyr-
ir sjónir að þær skyldi ekki rætast.
par að auki var hann nú ekki alveg