Morgunblaðið - 24.02.1920, Side 4
4
MORGUNBLAÐÍÐ
Ttíboð
óskast í ca. 700 saltfullar og ca. 1700 tómar sUdartannar, flsstallar nýiar
en allar góðrr og fullbeatar. Tunaarnar eru geymdar i góðatn hiisum
á Eskifiiði og Reyðarfirði.t
Lysthafer.dur smíi sér til
<Zorger t&lausons, tski8rSi.
Duglegur, siðprúður
og áreiðanlegur drengur óskast tíl að bera út xMorguabiaðið. Hátt kaup.
Þarf ekki að innheimta.
Hanskabúðin
Nýkomnar miklar birgðir af karlmanns Ruskins og Vaskaskinshönskum
í hanskabúðina.
Kjðt í tiinisism
frá fyrra ári, selst á
kr. 120,00
aðeins nokkrar tunnur eftir
c7ón &jcrfarson S 3o.
Haínarstrœti *.
REDF. RNSCLEMENT JOHNSEN A.S,
Bergen — Norge.
Telegrafadr.: CLEMENT. Aktiekapital & Fonds Kr. 750.000
mottar til Forhandling fiskeprodukter:
KOGS _ TRAPí — SILD — FISK — VILDT etc.
Lager av Tönder, Salt, Bliktrantönder, Ekefat.
LAUKUR
góður og ódýr i heildsölu hjá t
A. Guðmundsson.
Bankasttr. 9 Sími 282.
Samkvamt ákvðrðun
Aðalfundar Fiskiveiðahlutafólagsias „Otur“
er fram vaxtagreiðsla á skrifstofu félagsins í »Mjölni« dagana 25. febr.
til x. marts næstk. kl. 6—7 sd. gegn afhendingu vaxtamiða fyrir árið 1919.
Stjórnin.
AUGLYSING
Auglýsing lögreglustjóra, dags. 17. þ. m., um bann gegn skóla-
haldi, skemtunum, samkomum o. s. frv., til varnar útbreiðslu in
fluenzu,
fellur úr gildi í kvðld klukkan 12
á miðnætti.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. febrúar 1920.
Jón Hermannsson.
Charlotta.
Eftir
G. S. BICHMOND
En Charlotta byrgði höfuðið við brjóst
föðursins og þrýsti örmunum enn fast-
ara að hálsi bans.
Gráa höfuðiö hallaSist eitt augna-
blik að hinu hrokkinhæröa, eins og þa‘S
væri aS leita. styrks hjá æskunni. En
hann leit strax upp aftur og tálaSi meS
sömu glöSu röddinni og vant var:
— HlustiS þiS nú á mig og veriS nú
hugrökk. paS er eins meS mömmu ykkar
og þegar eldur kviknar í húsi. DálítiS
vatn, þá sloknar hann. En bíSi maSur
þangaS til alt stendur í ljósum loga,
þá er örSugra viS aS fást. Nú er ekki
eldurinn kominn nema í dálítiS horn
af húsinu, og loftslagiS í Mexiko er á
viS foss af vatni. Læknirinn fullvissar
mig vm, aS líkamsbygging móSur ykkar
og meSfæddur hraustleiki ásamt mild-
ara loftslagi, verSi hiS bezta lyf. Eg
trúi honum og þaS verSiS þiS aS gera
líka — og mér verSiS þiS sömuleiSis aS
trúa. Og umfram alt megiS þiS ekki
láta hana verSa hiS minsta vara viS,
aS þiS vitiS nokkum hlut. Hún veit
auSvitaS alt sjálf. En hún vill ekki, aS
þiS fáiS vitneskju um þaS.
prjú ykkar eru nú þegar fnllvaxin og
tvö —- hann brosti og leit til Jeffs og
Justins — eru á leiSinni aS verSa full-
vaxin. Eg þori að treysta því, aS jafn-
vel minsti drengurinn ber sig vel.
Justin kom skríSandi aS fótum föSur
síns og lagSi hendina á handlegg hans.
— HorfSu bara á mig, sagSi hann.
Charlotta hreyfSi höfuS sitt viS öxl
föSursins og heyrSist þaSan lágt and-
varp.
Jeff leit niSur á gólfiS meS rauna-
legum svip. Selía þerraSi tvö tár úr
augunum. Lansing einn fann orS yfir
tilfinningar þeirra.
— SegSu okkur, faSir minn, hvaS
viS þurfum og eigum aS gera. En eg
held aS eg viti þaS. PerSin frá New
York til Mexiko er afar dýr.
— PaS ferSalag verður mjög dýrt,
svaraSi Birck hægt. Eg verS aS fara
meS henni. Og viS verSum aS haga okk-
ur þannig, aS þaS þreyti hana sem allra
minst, og þá verSur þaS aS vera í fyrsta
flokks vagni meS járnbrautinni auk
margra annara aukaþæginda. Hún hefir
boriS sig vel aS þessu, en þessi lömun,
sem auSséS er á henni eftir áreynsluna
til borgarinnai1, ber vott um þaS, hve
varlega maSur verSur aS fara meS hana
á ferSinni. Og í Mexiko má ekkert spar-
ast til þess aS árangurinn verSi sem
beztur. En þaS, sem fyrst og fremst er
Gúmmibœiar
eru bestir og ódýrastir
Fást hjá
Stefánssoa & i
Laugavegi 17,
og flestum skósmiðum.
Interessante Böger.
Fr. M. White: Den forsvundne Traktat
2,00. Do: De fire Eingre 2,00. Tom
Gallon: Död Mands Kærlighed 2,00.
Eastwiek: Den kinesiske Kniv 2,00.
Daniel Lesuer: Gengældelsen 2,00. H.
M. Savage: Det giftige Pulver 2,00.
Sacher-Masoeh: De Mætte og de Sultne
2,00, för 4,00. Harald Raage: Fru
Berete, interessant Roman, kun 1,50.
Do: Arabella, en Bog om det smukke
Kön, 2,00. Westergaard: Professor
Erotikus 2,00. Do: Den rette Eorstaa-
else. Erotik. Kun 2,00. Borchgrevink:
Nærmest Sydpolen, med mange Illu-
strationer, Farvetryk og 6 Karter, nu
kun 5,50 för 14,50. E. Komerup: Ara-
ber, interessante Oplevelser, kun 2,50.
Khadia: Om Livet i Indien, kun 1,50.
A. Schopenhauer: Om Elskov, Kærlig-
hedens Metafysik 0,75. Elskovslæren,
iil. kun 1,00. Schultze-Naumburg: Kvin-
delegemets Kultur, med 131 Illustra-
tioner, elegant udstyret 4,00. Modeme
Danse, med 200 fint udförte Illustra- j
tioner, kun 2,50. Dr. med. A. Nyström:
Könslivet og dets Love 4,50. Do: Kær-
ligheden og Sundheden 4,50. Dr. j
Schmidt: Forholdet mellem Mand og
Kvinde 2,50. Kirchhof: Haandbog il
Autogen Sveisning, rigt ill. og indb. j
4,00. Brantome: Das Leben der galanten j
Damen, complet Ausgabe, kun 3,50.
Das Heptameron, grosse Vignetausgabe
kun 4,50. Cassanova: Erinnerungen
aus galanter Zeit, unverkurtz, 111. Aus-
gabe, kun 5,00. Jón Jónsson: Sögu-
ágrip um prentsmiðjur og prentara á
Islandi 2,00. Bögeme sendes mod Efter-
krav fra
Palsbek Boghandel
Pilestræde 45. Köbenhavn K. j
að athuga, er það, að á meðan eg er
í burtn, vei'ða hér — engar tekjur.
Nú litu öll systkinin upp og störSu
hvert á annaS.
Tekjurnar engar. Og hvaða áhrif
hafði þaS? HeimiliS hafSi tapaS stór-
fé síSustu árin,án þess aS nokkrum væri
liægt aS kenna um þaS, og láun föS-
ursins, sem var lögmaSur, var þaS eina,
sem þau höfSu aS lifa á. Alt fram aS
þessu höfSu þau enzt, þó Charlotta og
Selía gengju á skóla og Lansing og
Selía væm nú aS lesa til embættis.
Lansing átti ekki eftir nema eitt ár
í háskólanum og Selía hafSi lokiS sínu
fyrsta. AS hálfum mánuSi liSnum áttu
þau aS byrja aftur.
Charlotta kærSi sig ekki um aS lesa
viS háskólann. Hún hafSi ráSgert aS
vera í dráttlistarskóla tvö ár, því hún
hafSi mikla hæfileika í þá átt. Og Jeff-
erson, sem þótti duglegastur knatt-
spymumaSur í skólanum, dreymdi um
þaS, aS komast á hermannaskóla. Jafn-
vel Justin — en hann var nú ekki nema
tólf ára, og þaS lá ekkert á meS hans
fyrirætlanir.
Athugul augu föSursins urSu óSara
vör viS hin margbreytilegu áhrif, sem
orS hans höfSu á börnin.
Lansing svaraSi fyrst.
— Eg get vel beSiS eitt ár, sagSi
hann hugsandi. ESa eg — nei, þaS hefir
ekkert aS þýSa þó eg lesi lengur og
bjargi mér í háskólanum meS því aS
kenna. paS hjálpar ekkert hér heima.
— Lansing! hrópaSi Selía.
Hann leit á hana alvarlegur og hún
roSnaSi.
— Ef Lansing hættir aS lesa, þá geri
eg þaS auSvitaS líka, sagSi hún hin
ákveðnasta.
Fengi eg eitthvaS velborgaS aS gera,
þá ætti eg aS geta unniS eitthvaS inn —
já, og viS erum mörg.
— EitthvaS ætti eg aS geta gert!
hrópáSi Charlotta. Eg gæti — eg gæti
s&umaS.
pau ráku öll upp skellihlátur.
— Charlotta gæti saumaS! hrópuSu
þau öll.
— pví þá ekki aS gerast þvottakona,
sagSi Lansing.
— ESa eldhússtúlka.
— ESa lesa mál meS heimskum dreng-
jum.
— Charlotta vissi ekki hvaS hún átti
af sér aS gera undir öllu þessu ráS-
leggingaregni. pví þau nefndu alt, sem
henni var verst viS og gat sízt unniS aS.
En þaS var ekki verra en þaS sem hún
hafSi sjálf stungiS upp á, því allir vissu
aS saumaskapur var henni ekki laginn.
— HvaSa staSa heldur þú aS þér
hæfSi bezt herra Lansing Birck, sagSi
hún og leit hátt eins og hún aetlaSi ekki
aS auSmýkja sig.
— Svei mér ef eg get sagt um þaS,
svaraSi bróSir hennar hinn rólegasti.
paS er nú bara eitt, sem eg man eftir —
þaS er aS fá vinnu á eimreiSarverk-
smiSjunum. VélasmiSir hafa nú ágætt
kaup — betra en flestir aSrir — og eg
hefi þörf fyrir dálitla verklega þekk-
ingu.
En nú var honum strítt engu minna
en Charlottu. Ög þaS var heldur engin
furSa. pví John Lansing var ekki sér-
lega verkamannslegur, þó hann væri
stór og kraftalega vaxinn, bar andlit
hans vott um arfgenga andlega starfs-
hæfileika langt framan úr ættum, sem
unniS höf Su sér frægS á andlegum sviS-
um. FaSir hans varS jafnvel dálítiS
hissa á uppástungu hans.
— Já, þiS megiS gjarnan hlægja,
sagSi Lansing. HefSi eg reynt aB fá
eitthvaS aS gera viS eitthvaS blaS, þá
hefSi ekkert ykkar haft neitt út á það
borginni og þá hefSu öll vinnulaun mín
fariS til minna eigin þarfa. Svo þiS
skuluS ekki láta svo borginmannlega þó
eg minnist á verkstæSi. Peir sem ætla
sér aS verSa verkfræSingar, klæSast
vinnufötum í sumarleyfinu og vinna á
einhverju verkstæSi frá því klukkan 7
um morguninn. peir koma heini kol-
svartir eins og sótarar, fleygja sér í