Morgunblaðið - 29.02.1920, Page 3

Morgunblaðið - 29.02.1920, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Frá Suður-Iótlandi A hiosiin þöfi'ify stiQum,, Eftir G u n n a r Gunnarsson. Frönsku nermennirnir boðnir velkomnir til Flensborg' Flensburgerhof, aðsetur alþjóðanefiularinnar í Flensborg. Larna ar það, sem fánanum var stolið. Frönsku hersveitirnar halda innreið sína í Haderslev. Dönsk ,,demonstration‘' í Flensborg. J. P. Refshauge bóndi í Oksböl. ■sem alþjóðanefndin skipaði sýislu- mann í Haderslev. Frá vinstri ti! bœgri: prófeseor V, rfier tekur í hattinn). v. Sydow landshöfðingi, Bruce skrifari nefndarinnar, Loyer foringi heyskippdbs ,.Marseillaise“, M. Claudel sendiherra Frakk-a, Sheppard flota- foringi og Sir Charlfes Malling, sem sæti eiga í hitmi svokölluðu alþjóðanefnd. Sú kynslóð lilýtur hin sömu örlög — að st.rita og strita á. ný. Kynslóðin er ný — en örlögin eins. Þessi nýja kyn- slóð á 1 í k a að þroskast og eldast — á lífca að ganga hinn sama miskunnar- lansa veg. Veginn, sem enginn getur snúið aftur.------Og hvar eru þeir, sem þ á voru öldumvenni ? Þeir e r u farnir. Komnir til enda vegarims. Gengnir lengra. Inn í hið óþekta. ÞangaíS, sem við — og allir eftirkom- endur vorir — eigum að fara .... Nei, niðri í bygðinni, þar sem alt breytist og byltist dag eftir dag, f'inn- ur heimilislaus göngumaður ekki heim- ili — þó það sé íeskustöðvar hans. Hafi hánn álitið, að það væri að eins á yfirborðinu að koma h e i m, þá er hann heimskingá og verðskuldar lauti sín: vonbrigði. Því þá hefir ltann gleymt að gæta tím a n s. Og tíminn Itetur ekki að sér hæða. En hér u p p i — milli f jallanna — hér á heiðinni, þar sem fáfamir götu- slóðar teygja sig langar leiðir og mynda stórriðað net, sem hann þekkir ltwrn knút á og hvern þráð í frá æsku- árunum — hér uppi gilda önnur lög um tímann en niðri í bygðinni, þar sem mennirnir búa. Hér er ekkert, sem eldist, ekkert, sem hver dagurinn breytir. Fjöliin eiga sér lengri aldur ett mennirnir. Hér er ró — hér er frið- ur. Hér getur maður dregið andann djúpt. Ilér er alt eins og í garnla daga.. Vepjan flautar þunglyndissönginn siun. . Vætukjóinn slöngvar út yfir lyngklæddar þitfur og græna geira, spyrjandi og ásakandi tónum sínutn — uins og þ á. Þögul fjallavötnin með þekkingar- þrungið yfirborð sitt — þessi fjalla- vötn, sem tevgað hafa sólskin sumar- dagsins, sötrað örlagaþrunginn vís- (ióm stjarnanna, — þessi fjallavötn, semvþekkja ský, storm og bláan him- in, — ’þessi fjallavötn, sem blnnda undir kiildu þaki íssins á vetrum eins og björn í hýði — þessi hljóðu fjalla- vötn með þekkingarþrungið yfirborð- ið liggja þarna óbreytt og bjóða með gestrisni fæðu og griðastað tryggum sumargestum þeirra: svönum, villigæs- i,m, villiöndum .... Ó, hvítu svanir — þið mittnið á bernskuþrár ntínar .... Hér eigið þið lieima. stuttan hamingjusaman tíma úr árinu. Hingað komið þið fljúgandi á vorin — syngjandi sumar. Héðan flý- ið þið á haustin, með afkomendum ykkar, syngjandi vetur — kalt, kalt .... en án nokkurs klögunartóns .... Ó, svanirnir hvítu, fuglar þránna .... Já, hér uppi er gott. — Hér er sauð- féð á beit í friði. Hér leika ungu löntb- itt sér. Stutt sumar — en þó sutnar. Á veturna er hér enn einmanalegra. Að eins trygglynd rjúpan, sent nn læð- ist lvnglit milli þúfanna, klæðir sig í \etrarfötin og er kyr. Og bka garg- jrndi hrafninn. Og einstæðingslegur fálkinn. Og svo vitanlega síhungraður t.g síþefandi refurinn. Þið eruð allir vinir mínir -frá því þá. Harðlyndn vetursetudýr. Eg ltefi veitt ykkur að wtri til — eins og lög leyfa. Eg vildi gera það enn eintt sinni. En það verð- ur tæplega fyrst um sinn, því miður. En ef til vill heimsækir vkkur ein- hverntíma gamall gráskeggur með stirða fseíur og án æsku-öruggleikans i auga og hönd. Eg veit, ;tð þið tnun- .ð bjóða mi-g veikominn — eftir eitt ár jatiit og eftir tíu ■••• En nú er sumar og friður tnilli fjall- anna. . Eg ríð hina þögulu stígi, heilsa göml-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.