Morgunblaðið - 11.04.1920, Blaðsíða 1
7. art;., 130. tbl.
Snnnodag 11 apríl 1920
tsafoldarprentsmiðja u. f.
\
AS IT io AS IT SKEMS
Overlattd 4 með .7hree Po'nt Cantihvey-fjöðrtmi
kemst áfram á öl wu vegtnn.
Þér búist við vondum vegi, eftir útlitinu að dœma.
Og margir vegir voru ófierir þaugað til Overland 4 kom
til sögunnar.
Overland 4 breytir ckki veginum, en með henni e r
fengin breyting á því, hvernig hægt er að komast áfram.
Hún veitir yður þægindi í staðiim fyrir óþægindi. Hún
líður mjúklega áfrain í stað þess að hnykkjast og skrykltj-
ast til.
Með viðskeytingu „Three Point Cantilever" fjaðr-
anna með 130 þm. millibili (3,3 in.) verður bifreiðin stöð-
ug á öllum vegum eins og bifreiðar sem langt liafa milli
hjóíöxla. Þrátt fyrir það hefir Overland 4 alla kosti
hinna léttu bifreiða, er sparneytin og lipur í meðferð, þar
sem ekki eru nema 100 þuml. milli hjólöxla.
Ilér er náð hámarkinu í ökuþægindum og stórmikil
takmörkun á sliti, sem gerir bifreiðar endingarlitlar. Hin-
ar nýju fjaðrir lilífa öllum hlutum bifreiðarinnar og
verður því viðhaldskostnaður sama sem enginn.
Hringar bifreiðanna endast margfalt vegna þess að
þeim er hlíft við snöggum höggum. Og vegna þess að bif-
reiðin er létt, er hún spör á olíu og benzín.
Útbúnaður Overland 4 er hinn fullkomnasti, alt frá
Auto-Lite „Starter“ og ljósaútbúnaði að lausum hringum.
Ivomið og sjáið þessa ágætu bifreið.
Allar upplýsingar viffvíkjandi þessum ágœtu bifreiffum
gefur einkasali vor á Islandi
J. Þorsteinsson,
Laugavegi 31 & Vatnsstíg 3, Reykjavík.
Simnefni: Möbel. Símar: 64, 464 og 864.
The JOHN N. WILLYS EXPORT CORPORATION,
165 Broadway, New York, U. S. A.
J.V.V.Í.A D.O
GÓÐ OVERLANDBIFREIÐ
óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar í síma 239.
Hulda
frá Hollandi
AMianlega fallegur
Gunanleiaur i 5 þáttum
Aðalhlutverkið leikur
Mary Plekford
Hljónleikar « ndu sýningunni.
sýningar kl. 6, 7l/a og 9
Aðg.m. seldir i dag kl. 2—4.
í heildsölu til kaupmauna og
kaupfélaga:
CIIHIVERS’ sultutau og ávextir.
eun fremur ýmsar aðrar vörur
frá sama ve'rzlunarhúsi, væntan-
legt með. næstu skipum. Beztu
vörur, sem hæg't er að fá í sinni
röð. Gerið svo vel að senda pant-
anir í tíma.
G. EIRÍKSS, Reykjavík.
Einka'tali á íslandi.
Þilskipið „Va!lýi“
talið af.
Þrjátíu menn farast.
Því miður eru menn nú orðnir
úrkula vonar um að þilskipið Val-
týr, eign Duus-verzlunar muni
koma fram. Lagði það út héðan
21. febr. eða fyrir rúmum sjö vik-
um og hefir skipsins hvergi orðið
vart síðan 28. febrúar. Þá sást til
skipsins af öðrum skipum skaint frá
Vestmannaeyjum. Er talið líklegt,
að slcipið hafi farist í ofsaveðrinu
28.—29. febr. Ilvergi hefir neitt
rekið úr skipinu svo menn hafi orð-
ið varir við og er því ekki fengin
sönnun fyrir því að það hafi far-
ist. En útivistiii er orðin svo löng,
að það er óhugsandi að skipið hafi
komist af. Vistir eða vatn hafði skip
i ekki nenia til venjulegrar útiveru
og mundi hvorttveggja fyrir löngii
þrotið ef skipið væri ekki liðið
undir lok.
Þrjátíu manns hefir sjórinn her-
nuinið úr íslenzka sjómannaliópn-
um að þessu siimi, unga og starís- j |
l'úsa dugnaðarmenn. Er það til-
finnanleg blóðtaka. Skipshöfnin,
sem laudið á að þessu sinni á bak
að sjá var að mörguleytifyrirmynd
Skipstjórinn, Pétur M. Sigurðsson,
hefir verið talinn duglegasti afla-
maður sem stjórnað hefir þilskipi
liéðan úr bæ, og þeir sein kunnugir
iru honum og starfi hans, staðfesta
þann vitnisburð. Og hann kunni að
velja sér menn. Til hans safnaðist
jal'nan úrval manna, svo að tæp-
lega munu nokkurn tíma liafa verið
s.aman komnir jafn duglegir menn
og góðir fiskimenn, á einu skipi,
eins og var á skipi því sem nú er
gengið í greipar Ægis.
Ilér fara á eftir nöfn skips-
manna:
Pétur M. Sigurðsson, -kipstjóri,
Stýrimannastíg 7. Kvæntur Jó-
hönnu Gestsdóttur er lifir mann
sinn.
Vilhjálmur Gíslason, stýrimaður,
Bræðraborgarstíg 4. Kvæntur Re-
ginu Helgadóttur.
Guðmundur Jónsson, vélstjóri,
Ættaður að vestan en hefir átt
heima í Reykjavík síðustu á*rin.
Böðvar Jónsson, matsveinn. Ætt-
aur af Rangárvöllum, en hefir verið
l.úsettur hér uokkur ár. Kvæntur
og átti 1 barn. Pyrir innan þrítugt.
Andrés M. Eggertsson frá Dýra-
iirði, ógiftur og barnlaus en fyrir-
vinna fátækra forektra sinui. 33 ára
Andrés Gestsson frá Keldudal.
18 ára.
Brandur Sigurðsson frá Ólafsvík.
Nýkvæntur. 27 ára gamall-
Einar Gestsson frá Eeldudal í
Dýrafirði. Kvæntur maður, 25 ára
gamall. Hann va r bróðir Andrésar
og voru þeir ellistoð foreldra sinna.
Friorik Jónsson frá Einarslóni
undir -Jökli. Ókvæntur maður 24
ára gamall.
Guðmundur Eymundsson frá
Hólmavík. 33 ára.
Gúðmundur Guðmundsson frá
keldudal í Dýrafirði- Ókvæntur
maður, 21 árs.
Guðmundur ísleifsson, ókvæntur
maður héðan úr bænum, 39 ára.
Gísji Kristjánsson frá Núpi í
Dýrafirði, 18 ára.
Guðmundur Pálsson írá Sandi.
Ókvæntur maður 24 ára gamall.
Gunnar Sveinsson frá Þingeyri
við Dýrafjörð. Búfræðingur, 24 ára.
Jón Árnason úr Hafnarfirði, 21
árs-
Jóhann Gíslason frá Selárdal við
Arnarfjörð. 27 ára.
Jón Guðmundsson frá Mjóafirði
23 ára.
NÝJA BÍÓ
Bifreiðarstjórinn
Gamatleikur í 3 þáttum.
R >bert Dlnesen
hefir búið undir myndtðkuna.
Aðalleikendur eru:
Vald. Psilander
Oscar Stribolt
Ingeborg Spang-feldt
Afar hlægiieg mynd.
Sýningar í kvöld kl. 6 7. 8.
og 9-
Fyrirliggjaudi í heildsölu til
kaupmanna og kaupfélaga:
VESTMINSTER heimsfrægu cigar-
ettur: A. A. Turkish (bláir paltk-
ar), munnstykki: pappír, konk,
gylt. Regent (brúnir pakkar),
munnstykki :pappír,gylt. Sceptre
(gráirpakkar), munnstykki: silki
strá, 22 karat gull. Seljast án
tollhækkunar, þar sem innfluttar
áður en hún gekk í gildi.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali a íslandi.
Jósef Sigurðsson frá Akranesi-
28 ára gamall.
Kristófer Bjarnason frá Akra-
nesi. 25 ára.
.Kristián Jónsson, héðar úr bæn-
um. Attj heima á Njálsgötu 15. Var
kvæntur og átti eitt barn.
Lárus Elísson frá Berserkseyri í
Grundarfirði. 25 ára-
Ólafur Jónsson frá Einarslóni.
Kvæntur maður, 27 ára gamall-
Bróðir Friðriks, er talinn er hér að
framan-
Peder Andersen, norskur maður
a.f Mjóafirði. 40 ára.
Páll Júníusson frá Stokkseyri. 30
ára.
Sigurður Bjarnason frá Þingeyri
\ið Dýrafjörð. 20 ára-
Sigurður Guðmundsson frá
Breiðuvík í Barðastrandarsýslu. 23
ára. Ókvæntur.
Stefán Guðmundsson frá Litla-
kambi. Bróðir Sigurðar. Kvæntur
maður, 24 ára.
Vigfús Hansson frá Sandi. Ógift-
ur maður, 21 árs. Hann og bræðum-
ir frá Einarslóni voru bræðrasynir.
Valdimar Ólafsson, Vesturgötu
23 liér í bænum. Ókvæntur inaður,
23 ára.
Eins og sjá má af þessari sorg-
legu upptalningu, voru allir menn-
irnir á bezta aldri, allflestir milli
tvítugs og þrítugs og tveir innan
Kaupirðu góðan hlut — þá mundu hvar þú fékst hann.
CYLINDEROLÍA — ÖXULPEITI — SKILVINDUOLfA — LAGER OLÍA — DYNAMO OLÍA 0. fL er bezt aS kaupa hjá
SIGURJÓNI PJETURSSYNI, HAFNARSTRÆTI 18.