Morgunblaðið - 13.04.1920, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.04.1920, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ Stærsta og- ódýrasta úrva! af Dömiisoklmm, Kjólpils, S’lki-Blúsur, ”',kisy.mtuefni. Sv. klæði, Boröf'ppi og Borðdúkar, Drengjaföt. Drengjafrakkar, Pcysnr, Silkilangsjöl. Dömukápur nvkomuar og- Golfcreyjur. Sv jul. Henningsen W':&SWí$m L.* J Anstnrstræti 9 - Talsími 623. SkíL t. 88 £3 mm: Leiðrétting. Sig. Guðmnndsson frá Breiðavík á Barðaströnd sem fórst á Valtý, var maður um þrítugt, kvænt- ur og áttu 3 börn öll ung. Hann átti ■engan bróður á skipinu. Þao sem sagt var um hann í blaðinu á sunnudag- inn var því ekki rétt. ísland lagðist að hafnarbakkanum í gærmorgun, en undanfarna daga hefir skipið legið við Batteríi igarðinn og hafa skipverjar sjálfir nnnið að af- fermingunni. En nú þegar það kom «ð hafnarbakkanum voru skipverjar lokaðir niðri en verkamenn úr landi látnir ganga um borð til þess að af- ferma það. Nýr „Skúli fógeti“ í gær kom hing- að einn nýr botnvörpungur er.n. „Skúli fógeti“, eign Alliance félagsins. Skip- stjóri er Halldór Kr. Þorsteinsson. Björgunarskipið Þór kom hingað frá Vestmamiáeyjum í fvrradag. Með skiji- inu komu margir farþegar, þar á með- ■fd Þorsteiim Johnsen kaupm., Sigurð- ur Sigurðsson Ivfsali, Páll Oddgeirs- oon kaupm., Georg Gíslason kaupm., Jón Hinriksson verzlunarstjóri, Jóh. Jósefsson kaupm., Karl Einarsson bæjarfógeli. Stúlka óskast í vist mi þegar. Sigríður Thorsteinsson, Skólavörðustig 45. »íir yeiir opast Eg er aftur kominn í samband við Klaeðaverksmiðju Cbr. Junckers, sem nörgum er að góðu kunn fyrir sina haldgóQu og ódýru ullardúka. »Prufur« til sýnis. Ull og prjónaðar ullartuskur keypt- ar háu verBI. Flnnb. J. Arndal, Hafnarfirði Nidaros fór í gærmorgun til útlánda með margt farþega, Þar á meðal voru þeir lögmennirnir Jón Ásbjörnsson og Þorsteinn Þorsteinsson frá Arnbjarg- arlæk. Gengi erlendrar myntar. Khöfn !). apríl. Sænskar krónur..........317,25 Norskar krónur .........106,00 Mörk..................... 9,75 Sterlingspund........... 21,30 Pranki .................. 35,25 DoUar ................... 5,35 Sjóhraust stúlka óskast á s/s »Suðurland«, þarf að kunna matreiðslu. Uppl. um borð hjá brytanum í dag kl. 3—6 e. h. Reform Maltekstrakt nýkomið í verzlun ölafs Amnndasonar Símí 149. Laugav. 24. Sœnsk Mótorvél 24 Hk. er til sölu með sérstökum tækifæriskjörum. Upplýsingar á Skólavörðustig 42 kl. 12—1 dagl. eða hjá vélstjóran- um á m/k »Skírni« frá Sdgandafirði. V. Ó. Á. SÍMI 149. Englandsför min. eftir Steinunni H. Bjarnason. Framh. 26. Mjólkurmálið. Betia eftirlit með lireinlæti í meðferð mjólkur, -og að mjólkurbirgðir væru nægileg- ar og- jafnar um land alt. Takmörkun á sölu áfengra drykkja. í Skotlandi á 1920 að fara fram 3 héruðum atkvæðagreiðsla Pm takmörkun eða bann á sölu áfengra drykkja. Farið fram á að hið sama ætti sér stað á Englandi, Wales og Irlandi. Tillaga í þá átt, feld. Ekknestyrkur. Málshefjandi mrs. ^í’ight sagði, að læknir sá, sem rnest og bezt hefði starfað og látið sér um hugað um velferð ungbarna, segði, ■að enginn gæti jafnast á við móður- ina í því, að annast og nppala harn- ið. Vöggustofur og smábarnaskólár 8»‘ti:i aldrei orðið annað, hve góðir sem þeir væru, en næst b ^að ætti því öllu fremur að hjí ■^óðurinni og, ef nauðsynlegt v, ^enna henni að fara með og upi arnið. Hugmyndin um möðurh; e^a styrk væri frá Bandaríkjun en 1911 ihefði fyrsta lagafrumva) J þá 4tt verið samþykt í Missi Hlinois. Nú nytu ekkjur sty með ýmsum mismunandi skilyrðum í 35 ríkjum af 48. L Manitoba væri líka farið að veita ekkjum styrk. Árið sem leið (1918) hefði 191 fjöl- skylda orðið hans aðnjótandi, þar af 81 í VVinnipeg. Laun mæðra. Frummælandi Dr. Clir. Murrel talaði um stöðu móður- innar á heimilunum. „Vér þekkjum allar“, sagði hún, „ojrðið verka- kona ; höfum verkakvenuafélög. En í þeim eru ekki konurnar, sem mest vlnna eða leggja á sig. Það eru hús- mæðurnar og mæðurnar á heimilun- um. Stundum neyddu kringumstæð- urnar móðurina til að vinna líka ntan heimilisins. Hvað yrði þá um böruinf Það mætti gera ýmsar ráð- stafanir þeim viðvíkjandi, en það mætti líka borga móðurinni fyrir að vinna heimilisverkin. Nú þegar stríðið væri á enda, ætti mannfélag- ið að taka afstöðu gagnvart þess- um mæðrum, um hvora leiðina það veldi. Mótmæli urðu talsverð: Að móðir- in yrði á þennan hátt ekki annað en þjónn ríkisins, það gerði móðernið I ógöfugra. Að til þessa þyrfti svo mikið fé. Að slíkur styrkur mundi lama ábyrgðartilfinningu föðursins. Þetta mundi verða til að sundra fjölskyldunni. Það hefði verið litið á hana sem heild, og ríkið ætti að halda verndarhendi yfir henni sem slíkri. Uþpástunga kom frarn um að vnglingar, piltar og stúikur, legðu í sjóð lítið eitt af launum sínum, jafnskjótt og þau færu að vinna fyr ii1 kaupi- Því fé skyldi svo varið börmmum sjálfum til styrktar en ekki mæðrunum. Síðdegis til umræðu. Konur, sem útverðir og lögregluþjónar. Eins og nokkrum hér mun kmmugt, hefir ííðan 1915 verið lögregluskóli fyrir konur í Bristol á Englandi. For- stöðukonan, miss Peto, var ein með- al kvenna þeirra, er töluðu fyrir málinu í Leicester. A stríðsárunum hafa ekki svo fáar konur starfað sem lögregluþjónar, en þó einkum sem verðir. Má enn sjá konur klædd ar einkennisbúningi lögreglu- kvenna. Miss Peto kvað 267 enn starfa í lögregluliðinu, af þeim 112 í stór- borgmn. Starfi Jieirra mætti skifta í þrentf í sambandi við réttarböld, umsjón á strætum og görðum, alls- konar eftirlit og rannsóknir. Það befði þegar sýnt sig, að betur gæfist ef konur hefðu lögreglustörf á hendi þegar lögbrjótar væru konur eða börn. Sag’ði liún nokkur dæmi máli sínu til sönnunar. Þá er þessi mál voru til umræðu, Félagið „Sjáifstjórn" reldur fund í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg þriðjudaginn 13. apríl d. 8^/g slðdegis. Fundarefni: Borgíírstjórakosmngin. Stjórnin. Nýlt Ratin Músaratin og Ratinin drepur allar rottur og unga. Kom með »Nidarós« Reykjavikur Apötek. Arsfundur Fiskifólags Islands, sem auglýstur var 21. febrúar en frestað sakir inflúenzunnar, verður haldinn miðvikudag 14. þ. m. á skrifstofu félagsins i Lækjargðtu 4 kl. 6, e. h. Stjórnin. Vor- og sumarhattar Silki í kjóla, svuntur og sllfsi nýkomið i mikln úrvali í verzlun Ingibjargar Johnson. Til leieu. Frá 14. maí, er til leigu stórt húspláss i mjöbænum. Afarhentugt fyrir sýnishorna- og vörubirgðir. Allar nánari npplýsingar gefnr JÓnas H. Jónsson, Bárunni (útbyggingin). kom inn í salinn öldruð kmia, frem- ur lág vexti. Hún er hvít fyrir hær- mn og hárið klipt. Hún gengur rak- leitt upp á ræðupallinn, og er þar tekið á móti henni með mestu kurt- eisi. Þetta er mrs. Haslam, nafn- kunn írsk kvenréttindakona. Þótt hún sé 92 ára, hefir hún nú á síð- ustu árum haft eftirlitsstörf á hendi í Dublin á írlandi. Las hún g’ler- augnalaust skýrslu um starfsemi kvenna á Irlandi. Konur sem kviðdómendur og dómarar. Frummælandi miss Helen Norenanton, B. A. (Bachelor of arts), vék máli sínu að því, hve mikla þýðingu það hefði, að konur væru í réttinum, bæði þegar sak- borningar væri kona, en engu síður vegna kvenvitna. Talaði hún um lagafrumvarp það í þess átt, er enn væri fyrir þinginu, og kvaðst vona, að ekki liði á löngu áður en þingið hefð til umræðu annað frumvarp, er færi lengra. Konurnar yrðu að standa öruggar að baki til þess að hrinda málinu áfram. Það væri með öllu undir þeim komið, hvenær lög- mannshrantin yrði opnuð fyrir þeim. Dr. van Dorp, frá Hollandi tók *) Miss Peto hefir nú í nóvember verið í Khöfn og haldið þar fyrirlestra. því næst. til máls. Talaði hún mjög á sömu leið og áður á fundinum í London. Síðasti ræðumaður var að þessu sinni karlmaður, Barrester að nafni Ra*ða hans var talsvert á annan veg en ræður kvennanna, og’ var ekki laust við, að þess kendi, að hann fyndi til yfirburða sinna. Sagði hann að lokum, að máltækið segði, að sigurinn væri þeim vís, er á hann tryðu. „Sérhver örðugleiki, sér- hvert böl eða tálmun, er þér hafið við að stríða, mun verða á leið yðar þar til þér, konur, liafið þrek og þol til að hrinda því úr vegi. Sumir okkar karlmannanna höfum árum saman verið að leitast við að opna yður lögmannabrautina, en eg verð því miður að segja, að hjáxpin hefir verið blessunarlega lítil, sem flest- ar ykkar hafa látið í té. Leggið fram krafta yðar, þá munu vonir yð ar rætast“. Föstudaginn 27. júní þáðum við erlendu konurnar boð mrs. Georg Cadbury, og vorum því ekki á fund- inum síðasta daginn. Þann dag var samkv. fundarskrá rætt: Afstaða foreldra til óskilget- inna barna. Fundarályktun fer fram á að föður sé gert að skyldu að bera barnsfararkostnað. Líka að það varði við lög ef karlmaður, er

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.