Morgunblaðið - 21.04.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIi) NÝKOMNAR BURSTAVÖRUR, svo sem: Strákústar, Fiskburstar, Tjörukústar, Handkústar, Fægikústar, Naglaburstar Pottaskrúbbur, Tauburstar, Gólfskrúbbur, o. m. fl. Sigurj. Péturssou Hafnarstræti 18. SAUMUR Bátasaumur allar stærðir, Þaksaumur gíilv. 2% ’ ’. Saumur (K. frá 1” til 6”), . Klossasaumur blár og galv., Eirsaumur. Beztur og ódýrastur hjá Sigurjóni Péturssyni, Hafnarstræti 18 Símar (tvær línur) 137 og 837. VAGNHESTUR , tii sölu hjá úndirrituðum, ef kaup- andi býðst sem hefir orð á sér fyrir góða meðferð á skepnum. Hesturinn er ungur, duglegur og í góðum holdum. Til sýnis á Þormóðsstöðum hjá OXsen. P. J. Thorsteinsson. Hafnarstræti 15, Brúnn skinnkragi tap- aðist fyrir utan Hótel ísland síðast- liðinn sunnudag. Finnandi er beðinn að skila honum til A. Rosenberg, Hótel ísland. 1 stofa óskast. Borgun fyr- irfram ef óskað er. A. v. á. I Charlotta, Eftir G. S. BICEMOND — Ef hún er það þá hefir hún sennilega ekkert á móti því að þú yfir- gefir hana stundarkorn og gangir svo- lítið út með mér, sagði Evelyn og brosti um leið svo ástúðlega að það hefði ef til vill sætt Lyey ef hún hefði tekið eftir því. En hún var staðin ypp cg gekk sína leið og tautaði eitthvað um það, að hana langaði ekki til að fara út og bækurnar hennar skyldu ekki verða á vegi fyrir þeim, sem þyldu ekki að sjá þær. Evelyn horfði á eftir henni og and- varpaði um leið. Datt henni þá í hug að sennilega hefði Jeff á réttu að standa, að hæg og vinaleg orð hefðu lítil áhrif á þessa ungu stúlku, sem ekki virtist hafa gott hjartalag eða lunderni. Hálfri klukkustund fyr en stefnu- mótið átti að fara fram í sumarhúsinu gengu þeir Jeff og Just niður stiginn og töluðu hvíslandi saman. Just var all- ur orðinn að áhuga og hlustaði með mikilli eftirtekt á fyrirætlanir Jeffs. Notið Islenzkar vðrur. ,§@ros‘ sápan sr b&zt. Kaupmenn og kaupfólfig seljið viðskiftamÖDDum yðar islenzka sápn Fæst i heildsölu hjá Sigurjóni Péturssyni Haffiarstræti 1S Vál yggingarfjelðg n Skandínavia - .Baltica - Natonal Hlutaf j e nimtalo 43 mOliónii* kröuao ísMds-deildin Trolle & Eothe h.f., Keykjavík, Allskonar s|ó- og striðsvátryggingar á skipum og vörum gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd fjelög bafa afhent Islaodsbanka í Reykjavik til geymsle hálfa millión krómir, sem tryggingaríje fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðslai. ÖIl tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelög þessi hafa varnarþing hjer. BANKAMEÐMÆLI: Islandsbanki. Opinbert uppboð Det kgl. oktr. Söassurance - Kompagai á uppteknum veiðarfærum úr breza botnvöruugn- um Mary A. Johnson verður haldið \ dag kl. 1 á tekur að sér allskonar sjÓTátryggÍngar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, hœstaréttarmálaflutníngsmaður. hafnaruppfyllingimni Skrifstofa bæjarfógeta 21. apríl 1920. Jéh, Jébaunssson. He« með tiikyonist að skrifstof.t mio er í Cort Adelorsgádo 10, Köbenhavn K, og að eg eins og áðnr gegni öllum málfærslumanns- störfum. Ennfremur útvega eg tilboð um byggingu og sölu skipa. Kaupið Morgunblaöið! Oddur Gislason ýfirréttkrprokurator. 2500 tunnur príma cement sænskt fob. þar maí eða norskt cif. Reykjavik ca 25. maí, getnm við útvegað ef pantað er nú þegar. Verðið er lægsta heildsölu- verð og aðeins stærri pantanir óskast. Greiðsla »Rembours* opnist um leið og pantað. Cspfiolin @0., cRfiuretjrL Vesímannaeyinga Hluthafar, sem enn eiga ógreidda hluti í félaginu, eru vlnsainlega bejðnir að greiða þá hið íyrsta. Jón S. Espholin hittist fyrst um sinn á »Skjaldbreið« herb. nr. 3. STJÓRNIN — Eg skal, sagði hann, tala alnaenni- lega yfir hausamótunum á honum og lofa honum snoppung sinn á hvern vanga, ef hann er að sveima hér leng- ur um næturtíma. Og hann skal lofa því að segja ekki nokkurri lifandi sál frá þessum stefnumótum sínum. Og hann fær ekki leyfi til að lát.a sjá sig á lóð Forester læknis, á meðan Lucy er hér. Eg skil! — En nú treysti eg því að þú gangir tkki of langt, sagði Jeff. Maður getur rldrei gert ráð fyrir, hvað þessir strák- hvolpar taka upp á. J?ú verður að vera virðulegur, drengur minn. Þú skalt vera ósveigjanlegur eins og örlögin, en skammaðu hann ekki. — Láttu mig -sjá fyrir því öllu, sagði Júst. pú mátt vera viss um, að drengur- inn skal verða var við, að hann tali við kurteisan mann. Just hljóp niður að bátabyrginu og ætlaði rétt að fara að róa burt á iitlum báti, þegar hann virtist muna eftir ein- l’.verju. Hann batt bátinn aftur og hljóp i,pp að húsinu. — Eg held að eg noti bátinn ekki, hvísláði hann að Jeff, sem stóð í dyr- unum. pað er betra að þurfa ekki að sjá um hann. Hann getur beðið hér, þar til eg kem aftur; þá dreg eg hann inn í byrgið. Hann var hlaupinn á stað, áður en Jeff gat svarað. Jeff ætlaði því að draga hann sjálfur á sinn stað, en hætti við það. pað gat gert það gagn, aS I.ucy mundi álíta aS hann tilheyrSi til- biS.janda hennar. pess vegna væri best aS láta hann liggja. Lucy kom niSur götuna eftir fjórS- ung stundar. Hún sá bátinn og hraSaSi sier því. Hún tók ekki eftir því, aS bann var alt öSruvísi en báturinn, sem George Jarvis var vanur aS nota. pegar bún kom ofan á bryggjuna, leit hún í Icringum sig. Hún hélt, aS hann væri inni í sumarhúsinu. Hún hraSaSi sjer aS dyrunum. MaSur nokkur kom fram í þær. ÁSur en hún tæki eftir, aS þaS væri ekki Jarvis, sagSi Jeff einkar ástúSlega: — paS er bara jeg, Jeff Birck. VeriS jiér ekki hræddar. Er þetta ekki yndis- leg nótt? n — Ju-ú, stamaði Lucy og var í stand- t ndi vandræðum. Hiin hefði helzt kosið aS hlaupa burtu. — GóSa, fariS þér ekki! ÆtluSuS þér ekki aS fá yður göngutúr? pað vil eg líka, eins og göngutúrar væru sjálfsagðir svona um hánótt — Vilj- ÍS þér annars ekki setjast? paS voru bekkir bæSi úti fyrir og inni í sumarhúsinu. — Nei, þakka ySur fyrir, eg held aS eg kjósi helst aS fara heim aftur, sagði Lucy, og röddin skalf. — Nei, þér eruS rétt aS koma út. pví getið þér ekki veriS hér stundar- korn? pér hafiS þó ætlaS aS staðnæm- ast hér eitthvaS ? — Og ekki eiginlega, sagði Lucy meS ákafa. Svo fór hún að hlusta. Ef George Jarvis kæmi nú skyndilega fyrir nesið ? Hún varS að fá Jeff burtu með sér. — Viljið þér ekki fylgja mér upp að húsinu? Eg kom bara hingað til þess að vita, hvort eg hefði' ekld gleymt neinu hérna. Jeff hafði verið búinn að ásetja sér alt, sem hann ætlaði aS segja henni, en misti nú valdið yfir sjálfum sér. — Lucy, sagði hann alvarlega, hik- iS þér ekki viS aS segja þaS, sem ekki er satt? — HvaS meiniS þér meS því, að segja slíkt? Rödd Luey var blandin rc-iði og hræSslu. — Eg meina þaS, aS ef þér þurfið ekki aS skammast ySar fyrir aS koma hmgaS á stefnumót, þá ættuS þér ékki nS vera að reyna aS dylja þaS. — GóSi, hver hefir skipaS yður forráSamann ungra stúlkna? sagSi Lucy, og reyndi að halda hinum gamla sjúlfsþótta sínum. — í raun og veru evuð þér engin stúlka enn; þér eruS varla meira en hálfvaxin stelpa. Ef þér væruð full- vaxin kona, mundi jeg ekki geta bindraS, að þér læddust út tun há- nótt til þess aS finna unga menn. En: úr því þér eruS þaS ekki — --------- — ÆtliS þér aS móðga mig? Hún barðist viS grátinn. — paS er ekki tilgangur minn aS' rnóSga yður. pað hljotiS þér aS vita. Ef nokkur hefir móðgaS yður, þá er þaS strákhvolpurinn, sem bað ySur aS mæta sér hér. pví auðvitaS á hann uppástunguna, og yður hefir virst, aS þaS væri einhver mikil skemtun. Lucy, þegar eg varS fyrst var viS þetta, þá hefSi eg átt aS ganga beina leiS til Charlottu og láta hana mæta ySur hér í staSinn fyrir mig. En eg viss, aö hún mundi meS því ver'Sa fyrir óbæri- legum vonbrigSum. Hún hefSi teki'Ö sér þa'ð nær en þér munuS gera ySur ljóst. Hún hefir opnaS ySur hér móð- urlegt heimili allan veturinn og vori'ð, og ábyrgðin á ykkur systkinunuiþ hefir hvílt þungt á herðum hennai’- Og hún hefir gert alt, sem unt er, ‘pess aS láta yður líSa sem allra best. Lucy sneri sér viS og gekk niður aS bryggjunni. — Eg liefi líklega veriS o£ harðorS- ur viS liana, hugsaöi Jeff og hreyf'®* sig ekki. paö heföi ef til viU veriS réttara, aS Evelyn liefSi talaö vi® hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.