Morgunblaðið - 25.05.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.05.1920, Blaðsíða 2
2 MOEGUNBLAÐIÐ J O. J. HAVSTEEN Reykjavik. Heildsala. Símar 268 & 684-Pósthólf 397-Símnefnl Havsteen. Vörubirgðir fyrirliggjandi MORGUNBLAÐIÐ Eitstjóri: Vilh. Frnsen. Afgreiösla 1 Lækjargötu 2 Sími 500. — Prentsmiö-jusími 48. Ritstjórnarsímar 498 og 499. K-emur út alla daga viknnnar, aö Saánudögum undanteknnm. Eitstjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. íáfgreiöslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilaö annaöhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- sniöju fjrrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaös, sem þær eiga aö birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá aJ5 öllum jafnaöi betri stað í blaðinu (í lesmálssíöum), en þær sem aíöar koma. Auglýsingaverö: Á fremstu siöu kr. 8.00 hver em. dálksbreiddar; á öð'rum líðum kr. 1.50 em. Verö blaösins er kr. 1.50 á mánnði. rvr -nrinfrrrv ')ff~*vr-rx-JY-rTy-v?e ■vprvi-nift Forsikringsalttieselskabet TREKRONER Brunatryggingar. AÖ alumb osm að ur: Gunnar Egilson, Hafnarstræti 15. Talsími 608 og 479 (heima). imi til yfirréttar. En sá réttur sýknaði hann og af ákærunni um skjalafals en dæmdi liann í 5X5 daga fangelsi fyrir svik. Dómi þessum áfrýjaði Stjórnar- ráðið til hæstaréttar eftir ósk : ákærða og verður dómur væntan- : lega kveðinn upp í því á morgun eða einhvern næstu daga. Tilkynning frá Móttökunefnd austurfsku barnanna. Cadhury ’s og Fry ’s át- og suðusúkkulaði, Lakkrís feikna úrval, Kerti, stór og smá, Ofnsverta, Kústar, allskonar, strá og hár, Penslar, Hnífar, Sagir, Axir, Hamrar, Þjalir, Skipasköfur, Manilla, Spilaborð, TröppuT, Olíufatnaður, V erkamannaskóf atnaður, Clarke Nieholl ’s konfekt og annað sælgæti, Búðingsefni, Bökvmarefni, Eggjaefni, Súpuefni, Kryddvörur, Marmelade, appelsínu og sítrón, Kaffi, Kex og kökur, fjöldi teg., sætt og ósætt, Vindlar, fagrir og gimilegir, Niðursuðuvömr, fjölbeyttar, Avextir, niðursoðnir, Handsápur, mikið og fagurt úrval, „Favourite“ þvottasápan þekta, Vefnaðarvörudeild: Álnavara: Lasting, ýhasir litir, Sirts, Tvisttau, Rifstau, Flónel, einl. og misl., Svuntuefni, Check Zephyr, Koge de Laine, Léreft, Voile de Chine, Alpaca, Morgunkjólatau, Skyrtuefni. Tilbúlnn fatnaður: 20000 kr., og lætur kaupanda gefa út sér til handa 8000 kr. skuldabréf og þinglýsir þvi á 3. veörétt. pegar svik þessi urðu uppvís, bað Guðmundur rnig að taka málið að mér, og fékk eg loks Jóbannes til að játa það í viður- vist Guömundar og, þriggja votta, >að bann hefði fyrst og fremst vitað um veröbréf það, er hvíldi á 3. veðrétti, þar sem Guðmundur hefði sagt sér af því, og í öðru lagi, að hann hefði tek- ið það að sér, en sagði eitthvað í þá ált, að það væri ógilt, þar sem það væri óþinglesið. petta er hægt að senna með vitnisburði þriggja áður- nefndra votta. Eg leyfi mér að beiðast þess, að þér h.erra lögreglustjóri takið nefndan Jó- bannes fyrir það allra fyrsta, og geri eg fyrir hönd Guðmundar þá kröfu, að honum verði bættur halli sá, er hann hefir haft af svikum Jóhannesar, og Jóhannes sæti hegningu fyrir það atferli sitt. Samtal þeirra Gunnars og Jó- hannesar fór fram á skrifstofu Gunnars að viðstöddum þrem vitn- um, þar á meðal Páli Ámasyni lög- rcgluþjóni. Voru vitnin leidd í mál inu og báru það, að Jóhannes hafi fyrst þrætt fyrir það, en síðast kannast við að hann hafi séð afsals hréf það, sem Guðmundur hafði í Mndum fyrri eigninná, þar sem getið var um skuldabréfið til Gunn ■are. Ennfremur að Jóhannes hafi lofað Guðmundi að taka að sér all- ar áhvílandi skuldir, einnig þessa skuld. Og loks að kaupverðið væri 39 þús. kr. og að 12 þús. króna upp hæðinni hafi hann sjálfur bætt inn í afsalið um leið og hann lagði það fram til þinglesturs. Jóhannes hefir kannast við fyrir rétti, að Guðmundur hafi sagt sér frá skuldinni til Gunnars, en að það hafi verið áður en kaupin fóru fram, en ekki þegar Guðmundur skrifaði undir afsalið. Kvaðst hann hafa tekið það fram, að hann tæki aðeins að sér þinglesnar skuldir, en hann vissi að skulda- bréf Gunnars var óþinglesið. Réttarhöld og vitnaleiðslur hafa verið margar í málinu. í héraðs- dómi var Jóhannes dæmdur í 6X5 daga vatn og brauð fyrir sviksam- legt athæfi, Xfrýjaði Jóhannai mál í síðastliðnum janúar taldi nefnd ' in það víst, að tilboð hennar um ’ 1öku á 100 austurríkskum börnum I með ákveðnum skilmálum, væri þegið, enda fekk hún 22. janúar síðastl. svohljóðandi símskeyti frá tjórnarskrifstofunni í Höfn, er var milligöngumaður í samningunum: „Vínarbörnin koma hingað síð- ari hluta febrúar. Drátturinn staf- ar meðal annars af erfiðleikum við berkla- og Wassermanns-rann- sókn.‘ ‘ Síðan hefir nefndin ekkert feng- ið um málið frá Wien, og aðeins eitt bréf frá formannj Hafnamefnd arinnar, dags. 5. marz þ. á., er tjáir að þar hafi þeir engar fregnir feng- ið nm bömin, þrátt fyrir ítrekuð loforð. En nú hefir nefndin hér fengið símskeyti frá stjómarráðs- skrifstofunni í Kaupmannahöfn, dags. 21. þ. m„ er hljóðar svo: „Österrigske delegerede for An- bringelse (af) nödlidende Böm meddeler (at) religiöse og andré Grunde er Hindringer for paa- tænkt varig Anhringelse (af) mindre Österrigske BÖm (i) Is- land; eða á íslensku: Austurrísk nefnd, sett til að koma fyrir aust- urrískum börnum, skýrir frá, að ti-úarbragðalegar og aðrar tálman- ir séu því til fyrirstöðu, að nngum austurrísknm bömum verði komið fyrir á íslandi til stöðugrar dvalar eins og hugsað hefir verið. Þannig cru allir þeir mörgu og góðu menn, sem af mannkærleika hafa boðist til að taka austurrísk böm, leystir frá tilboðum þeirra. En jafnframt er sú málaleitun komin 'frá Wien hingað í áður- nefndu símskeyti, að við tækjum 30—50 drengi, 14—18 ára, til 3 eða 4 mánaða sumardvalar, en um þetta hefir nefndin enga ákvörðun get- að tekið. Reýkjavík 22. maí 1920 Kristján Jónsson form. nefndarinnar. Regnkápur, waterproof, gúmmí, olíu, drengja og karfa, Nærfatnaður, karla, Sokar, karla og kvenna, ullar, hómullar og silki, Vasaklútar, hvítir og miel. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara Msrgunblalisfn*). Khöfn 22. maí Frá Þjóðverjum- Frá Berlín er símað að síðasti fundur þjóðþingsins hafi verið haldinn í gær, að íhaldsfloldmum hafi aukist fylgi í mótþróa hans gegn afnámi herréttarlagaima. Umsátursástandinu heldur áfram Hernaðarskaðabæturnar. Frá París er símað, að fulltrúar héraða þeirra er urðu fyrir mestri eyðileggingu í ófriðnum mótmæli því, að upphæð skaðabótanna verði fastákveðin. Friðarsamningar Ungverja. Ungverjum voru afhentir friðar- samningamir í gær- Verða þeir undirskrifaðir í Versailles. Krassin er kominn til Stokkhólms. Ameríkumenn og friðurinn. Þjóðþingið í Washington hefir samþykt tillögu öldungadeildarinn- ar um, að lýsa því yfir, að ihemað- arástandinu milli Bandaríkjanna og Þýzkalands og Austurríkis sé lokið. Khöfn 23. marz Síbería lýðveldi. Símað er £rá París að Bolzhe- Hattar, Húfur, Flibbar, Hálsbindi, Nankinsföt, blá, Karlmannafatnaðir, vik'kar hafi viðnrkent Síberíu sem frjálst lýðveldi og óháð. Á hið nýja lýðveldi að semja um landamæri sín að austan við Japana. Japanar hafa enn hervald í land- inu, vestur að Baikal-vatni. Armenía. Wilson hefir fallist á þá uppá- stungu, að gerðardómur verði skipaður til þess að ákveða landa- mæri Arinemu. Ca/ranza drepinn. Samkvæmt símfregnnm frá Mexi ko hefir Carranza forseti verið tek- inU af lífi. Uppreistarmenn ráða al- gerlega lögum og lofum í landinu. 4 Ráðuneytisskifti enn í ftalíu. Símað er frá Róm að Nitti hafi á ný myndað ráðuneyti í ítalíu. Er Scialoja utanríkisráðherra- BoLzhevikkar vinna á. Rússar hafa rofið herlínu Pól- verja hjá Minsk og ætla sér að kom ast til Vilna. t Verkfallsmenn láta undan síga. Sambandsstjóm verkamanna í Danmörku hefir samþykt að skipa upp kolum þeim sem liggja í skip- um á höfninni í Kaupmannahöfn, og. bærinn er eigandi að. Kvendragtir, Kvenkápur, Ilanskar, karla og kvenna, skinn og tau, Borðdúkar, Servíettur, Mannvirki á Islandi gerð 1919 Vegir og brýr. H^il vegabóta, að meðtöldum brú- argerðum, hefir verið varið úr rík- íssjóði um 250 þús. kr. Vegabætur. — Vinna að fram- haldslagningu nýrra akbrauta var raeð minsta mótí; að eins rmnið að Stykkishólmsvegi og Norðurárdals- vegi í Borgarfirði fyrir rúmar 7 þús. kr. á hvorum staðnum. Við- hald og umbætur á þjóðvegum og flutningabrautum þeim, sem ríkis- sýóður heidur við, hefir kostað tæp ar 100 þús. kr. Til ruðnings og vörðuhleðslu á fjallvegum var eytt 6 þús. krónum. Til þess að gera akfæra ýmsa innansýsluvegi hefir verið veitt um 47 þús. kr., gegn jafnmiklu til- lagi frá hlutaðeigandi sýslufélög- um. Brúargerðir.—Brú yfir Hnausa kvísl (Vatnsdalsá) í Húnvatns- sýslu, sem byrjað var á síðari hluta sumarsins 1919, var fullgerð. Er hún 70 metra löng, úr járnbentri steinsteypu, og hefir kostað tæp 80 þús. kr. Á vestri kvísl Elliðaánna innan vi ð Reykjavík, var sett ný brú úr járnbentri steinsteypu í stað gömlu trébrúarinnar, en nýja brúin varð ekki fullgerð. Nokkrar enn minni smábrýr voru gerðar, sömuleiðis úr járnbentri steinsteypu. Vatnsvirki. Undir umsjón Geirs G. Zoega vegamálastj. var unnið að fram- haldi Skeiðaáveitunnar. Að með- Nýjar vörur með hverri ferö. Fyrirliggjandi: Fiskilínnr 1 — 1% — 2 — 2y2 — 3 — 3 y2 — 4 — 5 pd. Hf, Oarl Höepfner.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.