Morgunblaðið - 27.06.1920, Qupperneq 1
Sigfús Blöndahl & Co.
Heildsala — lækjargötu 6 B.
^fzkar veggklukkur
og vekjarar
sfórí úrvaí.
Simi 720.
Sími 720.
GAMLA BIO
fíostir henaar
fifniaig'óður og hrífandt sjón-
^ikur í 5 þáttimi, tekinn af
hiiiu fræga aaneríska kvik-
hiyndafélagi, Famous Players
Corp., U. S. A.
Aðalh.lutverkið leikur
Pálín « F*ed«»ich
S'óðkunn fyrir sinn ágæta leik
1 myndunum „Sapp>ho“ og
^Leyndarmál systranna' ‘, sem
sýndar voru í Gamla Bio fyr-
lr &kömmu. Mynd þess erafar-
l8erdómsrík og holl hverjum
manni að horfa á.
^ýoiogar kl. 6, 7*/g, ot? 9.
Aðgöngumiðar seldir í Gl.
Bíó kl. 2—4, en ekki tekið á
mótí pöntunum í síma.
Smápeningalays!.
Það er kunnara en frá þurfi a<
?egía* að silfurpeningar eru alve*
0l>fnir úr umferð hér, eða því sen
Og þessi hefir reynslan orðií
1 óðrum löndum, að silfrið hefii
01 Lð. Þetta stafar af því, að silfu]
nu j svo háu verði, að silfurpen
- ?ar eru meira virði heldur en í
1111 stendur.- Menn freistast þv
þess að hræða silfurpeninga o*
jn silfrið og silfursmiðir smíðt
te:
fil
Hi
íf
heldur
^ehtnr úr penimgum ________
silfri. Þetta munu og ástæc
j^01- til þess, að silfurmynt
L.,
'H' horfin hér.
°gar fór að bera á silfurskor
^ °rÖurIöndum, tóku bankarni
qJ' ráð, að prenta krónuseðl:
hefir komið hingað s
íln ^eðlum Þjóðbankans dansk;
Pe'
þej^^11’ endast illa. Pappírinn
stutt 6r alve" ónýtur og eft
íerð Jtnnd er þeim kipt úr ur
séa lur — enda þótt bankarn
Iáta ' ■ óprúttnir með það, s
og hætta seðla.
erðinnV.Ir'5'st' svo’ seni Lörgull í
Sej,) j>essum seðlum. Og — þí
tilfinnan]awer ~~ Það er líka orðin
^°Par r e?.Ur skortur a smámyn
V;0)f]ra,ý '!arr,Per)ingum. Horfir t
Ljdi, j 13 lier í ’bænum að þess
Vaða búð sem maður ken
ur, eru vandkvæði á því, að fá seðl-
um víxlað í smámynt. Br ekki anni-
að sýnna, ef þessu fer svo fram
nokkuru lengur, en að menn neyð-
ist til þess hér, eins og í Frakk-
landi, að nota frímerki ,í staðinn fyr
ir smámynt. En það er að mörgu
leyti óheppilegt. Þess vegna þarf
að sýna dugnað í því, að afla land-
inu smámyntar. Og það er stjóm-
in og bankarnir, sem eiga að sjá um
það. E11 þótt ótrúlegt megi virðast,
þá eru bankarnir allra verstir með
það nú, að víxla fyrir rnenn seðlum
í smámynt.
Það er sjálfsagt erfitt sem stend-
ur að ná í silfurmynt. En það ætti
að vera hægt að ná í mikið af kop-
ar og jármnynt. Og nú eru Danir
amiaðhvort í þann veginn eða hvrj-
aðir á því, að slá nikkélpeninga,
sem eiga að koma í staðinn fyrir
smámynt úr silfri. Þyrfti stjórnin
endilega að draga allmikið af
þeirri mynt inn í landið, undireins
og hún kemur úr sláttunni, því að
smápeningaleysið hér hamlar við-
skiftum nú þegar. Og ef nikkel-
myntin er ekki komin á markaðinn
enn, þá ætti þó að vera vinnandi
vegur að ná í járnmynt. Mundi það
bæta nokkuð úr í bili.
cTií íshnzRra
íssenóa.
Hér í bæuum hefir verið hrund-
ið af stokkunum svo nefndri
„Vikuútgáfu“. Er ráðgert að gefa
þar út „sögur“, eitt hefti á viku,
og kostar hvert — ein 'lítil örk á
versta pappír og hrakleg að öilnm
frágangi — 50 aura í lansasölu en
40 aura fyrir fasta áskrifendur, og
munu þetta allra dýrustu bókakaup
bér á laudi.
Sagan, sem byrjar í þessu hefti,
heitir „Kínverska leynif élagið“.
Þarf ekki að lesa nema nafnið og
fyrstu blaðsíðurnar til* þess að sjá,
að hér er á ferðinni rey’farasaga af
verstu 0g auðvirðjlegustu tegund.
Þýðingin er efninu samboðin —
þýðandiinn vaéla sendib(réfsfær á
íslenzkt mál. Og útgefandinn von-
HeilÖverslun
Earöar5 Qíslason"
Hverfisgötu 4, Reykjavík
selur meðal annars neðantaldar vörur:
» Aluminium«-vörur,
Anilin-liti,
Baðlyf (»Coopers«),
Email. vörur,
Eldhús- og þvottavaska,
Flöskuhettur,
Fiskilínur (1®/*—3r/8 lbs.),
Hessianstriga, 36”, 50”,
Netjagarn, 5^” °S
Kerti (6S og 8a),
Kjöttunnur,
Síldartunnur,
Síldarnet,
Línsterkju,
Ljábrýni (2 teg.),
Hengilampa (margar teg.),
Olíuofnaglös (20”’ og 30”’),
Lampakúpla,
Málningarvörur
utan húss og innan,
margar teg.
Járnvörur (mikið úrv.),
Ferðatöskur, Ferðakistur,
Ávaxtasultu (margar teg.),
Ávaxtavín (Apple juice),
Borðsalt (»Red Cross«),
Borðsósa (Worchester),
Borðsoja dönsk,
Bankabygg,
Gerduft (r/4, r/a og 1 lbs. ds.),
Haframjöl, Hveiti,
Háifbaunir,
Kaffi (Rio),
Kaffibrauð (3 teg.),
Krydd allskonar,
Kjötlæri (reykt),
Mjólk (niðursoðin),
Súkkulaði (amerískt),
Sveskjur,
Te (Ceylon-India).
| Uiðskifti aðeins uið kaup- |
i menn og kaupfjelög. i
scsa J
Sendið pantanir yðar tímanlega. /
Pappírsvörur, mikið úrval,
Þakpappa (3 þyktir),
Þilpappa,
Rúðugler,
Ritföng (allskonar),
Saum (2x/4”—6”),
Skójárn,
Smíðajárn (sænskt),
Sólaleður (3 teg.),
Skósvertu,
Ofnsvertu,
Taubláma,
Þvottasóda,
S á p u r (Handsápur,
Stangasápu, Þvottasápur),
Ullarballa (7 lbs.),
Vefnaðarvörur (fjölbreytt
úrval),
Vatnssalerni,
Þvottaskálar,
Þvagskálar,
TÓBAK: Reyktóbak, Plötu-
tóbak, Vindla, Vindlinga.
ar, að „þær bækur er síðar koma
muni ekki standa henni að baki“.
Ekki þarf að fjölyrða um það,
hvert erindi slíkai' ritsmíðar eiga,
þar sem andleysi og smekkleysi,
ófagrar hugmyndir og ‘hróplegt mál
fara saman. Því miður verður ekki
spornað við, að alt af breiðist
nokkuð út af slíkum bókum, né að
ýmsir þeir, er við ritstörf fást,
spiili málinu á margan hátt. En
þetta nýjasta fyrirtæki er þó svo
einstakt í sinni röð, og öll aðferð
við það ósvífnari en venja er til,
að. slíkt má varla leiða hjá sér.
Það verður t. d. eigi hetur séð en
að þessi útgefandi liafi fengið að
nota að minsta kosti eitt blað hér
í bænum eftir eigin vild til að mæla
með þessu fyrirtæki og reyna að
villa almenningi sýn fyrirfram.
Það væri næsta ískyggilegt, ef
algeflega kærulansir útgðfendur
gætu haft stórfé iaf þjóðinni fyrir
að dreifa úrþvæ'ttisritum inn á
hvert heimili, þegar góðar hækur
verða ekki gefnar út sökum dýr-
tíðar.
Það er vonandi, að al'lir góðir
menn, sem ski'lja hvað hér er í húfi,
geri sér að skyldu að hefta fram-
gang slíkra fyrirtækja. áðurenþeim
vex fiskur um hrygg. Sérstaklega
ættu auglýsendur að gæta þess, því
hver maður, sem auglýsir í slíku
riti eða gerist kaupandi þess, gerir
S5g siðferðislega samsekan útgef-
andanum. Og það e;r trúa vor, að ef
engir góðir lesendur af hirðuleysi
teða hugsimarleysi styðja. þvílík
fyrirtæki, þá séu hinir, sem ekki
geta án slíkra böka verið, enn þá
of fámennir hér á landi til þess að
hægt sé að gera sér þess konar út-
gá'fu að féþúfu. En það er auðsjá-
anlega eini tilgangurinn með
„Vikuútgáf unni11.
Arni Pálsson.
Einar H. Kvaran.
Guffrn. Finnbogason.
Hallbjörn Halldórsson.
Haraldur Níelsson.
Helgi Hjörvar.
Jakob Thorarensen.
Jón Sigurffsson.
Kjartan Helgason.
Magnús Helgason.
Olafur Daníelsson.
Bíkarffur Jónsson.
Sigurffur Guffniundsson.
Sigurffur Nordal.
Nokkrir aðgöngnmiðax að söng-
skemtun Péturs Jónssonar í kveld,
verða seldir í Bárunni eftir kl. 1
i dag.
Prestastefnan
hefst mánudag 28. júní kl. 1 e. h.
með opiuberri guðsþjóuustu í dóm-
kirtkjmmi, þjar isem séra Priðrik
Friðriksson prédikar.
Því næst- verður prestastefnan
sett í samkomuhúsi K. F. U- M.,
þar sem fundirnir verða haldnir
(í stóra salnum uppi).
Auk venjulegra synodus-mála
verða á prestastefnunni rædd ýmis-
j leg mál er varða kristnihald og
kirkju og fyrirlestrar fluttir.
Allir prestvígðir menn, isvo og
guðfræðingar aðrir, bæði kandídat-
ar »g nemendur eru velkomnir á
fundina.
í sambandi við prestastefnuna
verða flutt tvö erindi fyrir almenn-
ing í dómkirkjunni mánudags- og
þriðjudagskveld kl. 9 bæði kveldin.
Flytur dóeent hr. Magnús Jónsson
annað (um Símon Pétur), en bisk-
upinn ihitt („Trú og þekking“).