Morgunblaðið - 27.06.1920, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 27.06.1920, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ jtK.asa «»■, -V »*■< f xím vtx. tjx »»« »t. •■>» MOKGUNBLAÐIÐ Bitatjóri: Vilh. Frnsen. Afgreiösta 1 Lækjargötn 2 Sími 500. — PrentímiCjnsíini 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemnr ót alla daga viknnnnr, at) teánndögum nndanteknam. Kl. hálf-þrjú í dag hefir Prank Fredrickson sýningu á 'listflugi hér í bænum. Verðnr sýnin-g þessi að iíkindum eina sýningin sem höfð verður á listflugi hér í sumar, því iframvegis munu aðallega verða hér farþegaflug, en þau eru sem kunn- ugt er til'breytingaminni. Þeir sem tekið hafa eftir flugi Fredricksons í gær, munu hafa sannfærst um, að hér er um þaul- vanan flugmann að ræða, sem leik- ur allar listir þær, sem tíðkast í flugi. Aúk þess sem eapt. Faber sýndi hér í fyrrasumar mun hann líka sýna ýmsar aðrar listir, sem tilkomumikið er að sjá. Er það á- reiðanlega góð skemtun að horfa á flugið, einkum fyrir þá, sem ekki hafa séð það áður nema álengdar, og vér gsetum trúað, að sumum verði nóg boðið, að sjá aliar „velt- urnar“, sem fluganaðurinn gerir í ioftinu. Vér birtum hér tvær myndir, teknar suður á flugvelli í gær. Er önnur af Fredrickson flugmanni og mr. Turton vélfræðingi, en hin af vélinni sjálfri og sitja þeir báðir í henni. Erl, símfregnir. (Frá fréttaritarm Mtrgunblaðtmt). f ----- Khöfn 25. júni. Bandameim og Þjóðverjar. Frá Berlín er símað, að Frakkar og Bretar hafi útnefnt sendiherra (Ambassadörer) í Berlín. (Áður höfðu þeir þar ræðismenn Charge d’Affaires, eins og kunnugt er). Ennfremur hafa þeir sent Þjóð- verjum sitt ávarpið hvorir út af vanefndum á fyrirmælum Versail- les-friðarsamninganna. Stjómardeilan í Póllandi. Frá Warschau er símað, að stjórnardeilunni i Póllandi sé nú lokið og að Ladislaus hafi myndað nýja stjórn. NORDISK ULYKKESFORSIKRINGS A.S af 1898. Slysatryggingar og Ferðavátryggingar. Aðalumboðsmaour fyrir ísland: Gunnar Egilson Hafnarstrœti 15. Tals. 608. Þcir menn sem koma út á flug- völl í dag, eiga þar von á ósvikinni skemtun, sem þeir munu seint gleyma; að sjá nýjasta furðuverk mannsandans og hverri fullkom]i- un það hefir náð. Má vænta þess, að aðsókniu verði ekki minni en þegar hún or me.st að knattspym- unni, sem þó er miklu tíðséðari í- þrótt og hversdagslegri. Kosningar í Damnörk. Þjóðþingskosningar fara fram 6. júlí, en landþingskosningar 10. ágúst. Hestasalan. Á fundi, sem fjónskir húsmenn héldu um mánaðamótin síðustu, gaf einn fund'armanna upplýsingar um hestakaupin þar í fyrra. Gat hann þess, að 67 íslenzkir hestar hefðu komið til Fjóns og verðið hefði ver- ið um 400 krónur. Kaupmenn í Kaupmannahöfn, sem keypt hefðu hestana til þess að græða á þeim, og sett verð þeirra fyrst upp úr öllu valdi, hefðu tapað 3—4 miljón- um króna á þeim leik og þess vegna myndu þeir tæplega leika sér að því Fyrsta flokks bifreiðar ætíð til leigu. Símar 716 & 880. Sölutuminn Aðalumboðsm.: Sig. Slgurz & Co. Hafravatn Þar sem hr. Davlð Ólafsson bak- ari, Hverfisgötn 72 i Reykjavik, hefir umboð á veiðirétti fyrir landi jarðarinnar Þormóðsdal (sem hefir beztn veiðiskilyrðin i þvi vatni), er öllum stranglega bönnuð þar veiði, nema semja áðnr við ofannefndan. Verði þessn ekki hlýtt, verður leitað réttar síns. 15. júní 1920. Guðna. H. Sigurðnson. Innilegt þakklæti vottum við öll- um þeim, sem sýndu okknr samúð og hluttekning við jarðarför okkar elskulega sonar, Björns Oddssonar. Hafnarfirði, 24. júni 1920. Gnðbjörg Guðmnndsdóttir Oddur Pétursson. aftur. Á hinn hóginn hefðu hús- mennimir ekki grætt svo lítið á því, að draga hestakaup sín í 2—3 mánuði. Um hestakaupin í ár sagði hann það, að búast mætti við, að bestarnir kostuðu danska húsmexm ekki meira en 450 krónur og þaS yrði alt saman úrvaíisbestar, því að hinir lélegri yrðu alls eigi keyptir. Þess má geta í þcssu sambandi, að Danir em nú að hugsa um hrossakynbætur, að blanda íslenzka kynið með öðrum stærri kynjum, hvemig sem það gengur. -------0------ Frá Færeyjum Rytter fær vantraustsyfirlýsingu. Við þjóðþingskosningamar í Færeyjum sigraðu samhandsmenn greiniíega, og þótti Dönum vænt um það. En sú gleði blandaðist skjótt galli, því að skömmu síðar Tlugið t dag. Linoleum það ódýrasta og skraut' legasta í borginni f ce s t nú hfi Daniel Halldfassyaí Kolasundi, Muuið eftir O u r S u s a# dburðinum og kvstunum. Congoíeum Ágætur Gólfdúkur, Góltteppi úr sama efni. \\ JTIJog tdgt verðf Homið og skoðiðf Guðm. Asbjörusson, Sími 555. Laugaveg 1. ------———— ------ ____ Gs. Botnia fer til Kaupmannahafnar um Færeyjar mánud. 28. á (morgun). kl. 12 á hád. C Zimsen VÉLAMANN vantar oss i sumar við 8 h. k. »PopuIar vél. Hf. Kveldúlfur. •Tarðarför Elínborgar Magnúsdóttur frá Sauðárkrók, sem afl&' aðist á St. Jósefsspítala 15. júní, fer fram frá Dómkirkjunni míW' daginn 28. þ. m. kl. 11. f. h. Firir hönd f jarverandi föður GUNNL. CLAESSEN. samþykti lögþiug Færeyinga van- traustsyfirlýsingu á Rytter dóms- málaráðherra, sem jafnframt er ráðherra fyrir Færeyjar. Sézt bezt á því, hve illa Rytter hefir verið þokkaður, meðan hann var í Fær- eyjum sem amtmaður. Er það von, að Færeyingar sé því gramir, að fá nú þann mann fyrir ráðherra, sem er einhver hinn mesti Stór-Dani. Og hætt er við, að nokkru kaldara andi í þeirra garð frá þeirri stjórn, er nú situr við völdin í Danmök, heldur en Zahlestjóminni. Úrslitakappleikur knattspymumóts- ins verður háður á íþróttavellinnm 1 kvöld, milli „K. R.“ og „Víkings'S sem bæði hafa nnnið sigur á „Fram“' Fyrirfram verður ekkert um það sa?^' hvort fél?gið muni bera sigur af hóln»' þVí að áhöld munu um þau. En eu£' inn efi er á því, að mikið kapp verð»r í leiknum og munu hvorir tveggja sitt itrasta til þess að vinna bikarin11 °S þá frægð, að mega teljast bezt® knattspyrnufélag íslands þetta ár. Stúdentsprófi var lokið þ. 25. þ- 30 nemendur gengu undir prófið- ^ stóðust það eigi en 1 varð veikuf- pessir iitskrifuðust: Munið flugsýninguna kl. 2y2 í dag. Dagbðk. Söngskemtun Péturs Jónssonar í gærkvöldi tókst ágætlega, svo sem vænta métti. Var svo margt fólk til áheyrnar, sem húsið rúmaði. Pétur var margsinnís kallaður fram með lófa- klappi og varð að syngja „Die beiden Grenadiere" utan söngskrár. Verður sagt frá hljómleikunum í næsta blaði. í kveld syngur Pétur aftur. Arnfinnur .Jónsson, Bjöm laugsson, Björn Kristjánsson, jón porgilsson, Garðar porsteiusso11’ Halldór Halldórsson, Hermann son (1), Jóh. Jónson, Jóhannes Jó®®” son (1), Jón Hallvarðsson(2), inn Guðmundsson (2), Kristjáu " Jakobsson, Ólafur Ólafsson, Jónsson, Richard Beck (2), Sig arson (1), Stefán Pétursson (2)> ® ^ án porvarðarson, Sveinbj. Sigu1! jóor -pólOS* son (2), Sveinn Gunnarsson, _ Jónsson (1), Thyra Lange, porstel Jóhannesson, pórður EyjólfssoB- (1) las utanskóla. (2) las tvo bekki á einum vetn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.