Morgunblaðið - 27.06.1920, Page 3

Morgunblaðið - 27.06.1920, Page 3
MORGUNBIiAÐIÐ Edw. Mortensen, fyrrum þjóðþiug- maður Færeyinga, kom hingað með Boíniu og ætlar að dvelja hér um hríð. ^lln hann hafa í huga að kynna sér lnnlenda vátryggingarstarfsemi hér og eins fossamálið. Skemtun verður haldin í dag að ^'arrná í Mosfeílssveit. Mun margt fólk téð; eftir. an úr bænuan fara þangað upp ^*iðrétting. í greininni í blaðinu í fyrradag um málsúrslit fyrir hæsta- hafði fallið úr ein lína í 3. dálki: „her ag igtaðfesta sjóréttardóminn, þeixri breytingu á upphæð björg- Unat'laiuianna‘ ‘ o. s. frv. — í 4. dálki tlDU stendur ,.500 kr. sekt“, en á v'era 50 kr. sekt. ^alfundur Eimskipafélagsins var athnn í gær. Var hann tæplega eins Vet sóttur og n.ðalfnnduritm í fvrra. JT TeSuir af honum koma í næsta hlaði. Aldðar þakkir, fyrir auðsýnda hluttegningu, við frlfall og jarðarför Kristjáns Teitssonar, trésmiðs. Frá eiginkonu börnum og tengdabörnum. ®únið flug-sýnmguna kl. 2y2 Peter Fjeldsfmp látinn. ^eter Fjeldstrup, liinn alknuni 3hski leikari og leikhússtjóri, er látinn, 54 ára að aldri. Hann Var talinn einn hinn allra f jölhæf- leikari Dana á síðari árum. honuni jafnvel að fara með hin ^°Baulausustu gamanMutverk, S<;mi iiitt, að sýna hina þyngstu al- °ru og sálarstríð. Síðustu árin lék í leikkúsi Betty Nansens ein- 6r hin allra vandasömnstu hlut- erk úr leikritum þeirra Bjömsons ^ ^trindhergs, svo sem Bratt í ^ Ver Bvne“ og riddarahöfuðs- aúainn í „Faderen“, og leysti íl11 ^heð afbrigðum vel af hendi. H anzkabuðin Austurstrœti 8 hefir fengið miklar birgðir af allskonar hönzknm, þar á meðal ferða- hanzka karla og kvenna, mafgartegnndir. Svartir skinnhanzkar nr. 6 verða seldir fyrir hálfvirði í nokkra daga. , ;1 ',m 2000 mál af sild óskast keypt. Upplagnings pláss við Isafjarðardjúp. UppiýsÍDgar gefur Tryggvi Bjftrnsson * j Drengur röskur og áreiðanlegnr, óskast M til sendiferða frá i. júli. miitj L, H. Mliller Aastnrstr. 7 mmi :co ffrísgrjóti ffrtsmjöí ffafragrjón Bankabyggs- mjöl faest hjá H. P. Duus. M.s. Mevenklinl fer héðan til’ Eskifjarðar og Reyðarfjarðar og teknr flutning á þessar hafnir. Vörnr afhendist á morgnn (mánndag). Hf. Eimskipafélag Islands. H. P. Duus A-deild Hafnarstræti Nýkomið: Kjólatan — Reiðfatacfni — Kápntan — Flauel — Mouselin — Silki Molskinn — Nankin — Brunnel — Fiðurhelt Nankin — Léreft — Tvisttau — Borðteppi — Dívanteppi — Vattteppi — Gardínutau — Regnkápur — Drengjaföt — Flónel — Prjónavörur — Rekkjuvoðir og margt fleira. ^ÖIar Islandsbanka. ^ v a í þessum márniði til- ^ti i,Privatbanken‘ ‘ híap iiviiLuaiiKcn í Kaup Jci "atlefn, samkvæmt beiðni frá þeir; Q^sbanka, að vegna takmark- þU|(j. JCll'ra, sem settar væri á Is- 11,11 Peningasendingar út úr údinii bani ’ mundu seðlar íslands- jv' l W ^úleystjp P nm sinn ekki verða 1 Kaupmannahöfn. 'S1 »Aftenposten‘ óansk^11 .^»essi er ^er tekin eftir ffoíeí Isíand ræður enn starfstólk svo sem: þvottakonn, eldhússtúlku og stúlku til afgreiðsln við veitingaborðið (Buffet), þarf að vera góð í reikningi og skrifa vel. Ennfremnr unglingsstúlku, sem talar dönsku, til þess að gæta stálpaðra barna- Nánari upplýsingar hjá forstjóranum kl. 4—6. \ ffug. TJiefsen. Opinbert uppb. á tveim kúm, tilheyrandi dánarbúi Jóns Thorsteinsson, verður háldið á Grímsstaðaholti þriðjudaginn 29. þ. mán. og hefst kl. 2 e. hád. ^ti_ .-lr • *tv -r-4) Bæjarfógetinn í Reykjavík, 26. júní 1920. ■ -• -t*u«atsurafcn!«» fcjDfc Magnús Gislason settur. — Straujárn í settum Straujárn með tréhöldu Strauboltar með tungum (Glansb.)] Sérstakar tungur Sérstakar höldur Nýkomið Jámvörudeild JES ZIMSEN cyZartcfiur JSauRur Qitronur nykomið til H. P. Duus. VATNSPÖTUR >ær lang sterkustu og beztu sem til Reykjavíkur hafa komið Fást í gríðar stóru úrvali, bæði í heildsölu og smásölu I JárnTörudeild JES ZIMSEN Sardlnur fleiri teg. hjá H. P. Duus Niðursoðnir Avextir fleiri teg hjá H. P. Duus Duglegir drengir __ óskast til að bera út Morgunblaðið di&zi að auglysa i ÆorgunBlaðinu! | sötonl „ikmd. annar. Rúðugler Málningarvörur Saumur ódýrast í Jámvörudeild JES ZIMSEN Allskonar járnvara (Isenkram) bæði frá Ameríkn og Þýzkalandi, er nú komin í mjög f jölbreyttn •fii^ vali í Jámvömdeild JES ZIMSEN Sængur-V ermibrúsar fást í Jámvömdeöd JES ZIMSEN Ljáblöð og brýni Hóffjaðrir hvergi ódýrara né betra en í Jámvcrudeild JES ZIMSEN VÍRNET í rúllum og smærri skömtuan J ámvörad eild JES ZIMSEN VASAHNfFAB og RAKHNÍPAE stórt úrval JárnvömdeiM JES ZIMSEN GILLETTErnkvélar og GILLETTE-blöð ódýrust Jámvömdeild JES ZIMSEN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.