Morgunblaðið - 27.06.1920, Page 4

Morgunblaðið - 27.06.1920, Page 4
4 MOBGUNBUAÐIÐ Knattspyrnumóf íslands Urslitakappleikar um Islandsbikarinn í kvöld kl. 9 milli K. R. og Víkings A Bikarinn afhentur að leikslokum ásamt 11 heiðurspeningum Jiomið suður á Iþrólfavöll t kvöld Tlííir verða að sjá þennatt kappieik Hornablástur á Austurvelli kl. 8. Halldór Eiriksson Fyrirliggjandi: Umboðs- og Heildsala (Jllarballar 7 Lbs. Dósamjólk Kex í tnnnnm Hafnarstræti 20. Simi 175. BÁL FALLBYSSANNA. pannig stóð á j?ví, a8 .Torgen Bratt var að hálfu leyti leiddur og hálfu leyti borinn til bóndabæjarins, sem lá a<5 miklu leyti í rústnm og bar merki margra sprengikúlna. En þó stóðu tvö herbergi ósködduð. í annari þessari stofu stóð foringi einn úr herforingja- ráðinu og rakaði eig iþegar Bratt var leiddur inn í hálfdimma stofuna. Foringinn hrökk við. Hann hafði ekki góða samvisku. Hestur hans beið hans söðlaður úti fyrir. En honum fanst fátt um að fara á fund herfór- ingjaráðsins með 24 klukkustunda skegg á hökunni. pess vegna var hann nú að raka sig í mesta flýti. Hann varð fljótlega rólegur. petta vorn þá bara fáeinir óbreyttir liða- menn, sem drógust með einkverja ógn- ar bjrrði, tóm ■skitin föt sýndist hon- um. — Hvem fjandann viljið þið? hróp- aði hann og veifaði rakhnífnum móti þeim. — pað er eftir skipun kapteinsins, sagði sá hugrakkasti. Hér er þreyttur maður, sem þarfnast svefns. Pá hló foringinn. — Nú, svo hann er þreyttur, sagði hann hæðnislega. Út með hann strax. pað er engum leyft að (þreytast í þessu stríði. Svo herrann á að sofa nú um hádaginn. Farið þið til fjandans með þennan óþrifasegg! Hermennimir staðnæmdust ótta- slegnir og sleptu Bratt. Hann stóð á miðju gólfi og riðaði til með lokuð augu. — Út! öskraði foringinu. pá opnaði Bratt augun og leit 1 kring um sig rólegur og rannsakandi. Foringinn var með báðar heudur fastar. I annari hélt hann á rakhnífn- um en í hinni á sápukústinum. Hann lyfti því fætinum og sparkaði af öllu afli framan á brjóst Bratts. pá kom fyrir atvik, sem hermennirn ir sögðu frá í mörg ár eftir að þeir vora komnir heim úr hemaðinum. Jörgen Bratt stóð óhreyfður. pað var eins og fótur foringjans hefði hitt jarðfast bjarg. En það var eins og ískyggilegu leiftri brigði fyrir í róleg- um augunum. Hann gekk hægt að foringjanum, sem nú veik til hliðar, eftir að hann (þóttist hafa fengið nokkurn vegikn örugt vitni um yfirburði þessa óhreina hermanns. En Jörgen Bratt hreyfði hann ekki. Hann klæddi isig bara hægt og rólega úr einkennisfrakkanum, slöngvaði hon- um í haus foringjans og lagði sig síð- an upp í rúmið og bauð góða nótt. Foringinn stóð agndofa með frakk- ann í hendinni. Hann var þungur af blóði og óhreinindum. Nótabassi sem hefir stýrimannsréttindi og jafn- vel skipstjóra, óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt >Nótabassi< sendist á afgr. þessa blaðs. BÆNDUE! <3dýr ný heyflutningstæki, sem spara mikla vinnu og hafa ýrnsa kosti fram yfir reipi, til sölu. Uppi. í verzl. Frakkastíg 7. Svo kastaði rakhnífnum frá sér, greip korða sinn og hljóp á bak hesti sínum og reið burt. XIII. Undir rústunum. Bratt barðist í svefninum við sýn eina, sem aldrei lét hann í friði. pað var nakinn mannslíkami, sem beygði sig yfir hann, með langa, loðna hand- leggi og stóran gapandi kjaft. pessi líkami var alt af að reyna að ná taki utan um háls hans. Hátt neyðarópið sem hanu rak upp, hljómaði enn í eyram hans. Haun leit ruglaður í kringum sig. pað var kolniðamyrkur. Hann hlaut að hafa sofið lengi. Honum leið illa. pað var eins og hver vöðvi væri orð- inn að beini. En nú fór hann að hugsa alvarlegar um þetta. Honum fanst hann hafa heyrt í gegnulm svefninn ógurlegan hávaða rétt yfir sér og jafnvel að ein- hver hefði tekið óþyrmilega í sig og á alt annan hátt en vanalegt var að vekja menn. Nú mundi hann eftir öllu. Hann hafði lagst í reglulegt rúm. En myrkr- ið var óskiljanlegt og megn kalklykt barst að vitum hans. Tlokkrir menti óskast á sídveiðar til Siglufjarðar og Iagólfsfjarðar. Upplýsingar á Bræðraborgarstig 3 frá kl. 5—7 i dag og á morgun. Herbergi og fæði geta 2 menn fengið nú þegar hjá ágætu íólki í Kaupmannahöfn. Jón Pálsson, Sterkt mótor-flskiskip til sölu: ,Morning Star i Skip þetta kom frá Skotlandi í dag og er til sölu. Alt viðvíkj" andi skipinu er eins og hér segir: Lengd 69’, breidd 20’, dýpt Semi-diesei irótor frá Beardmere Glasgow, settur í þar í septembef 1915. Hestöfl 60. Netto tonn 37. Skipið er með öllum útbúnaði fiskveiða með ascetelyne gasi. Vél með útbúnaði til að halda upp1 línu og neti. Skipið er mjög sterklega bygt. Verð 45,000 kr. Ca Nánari upplýsingar hjá Bookless Bfos., Mnarfirði. Raupiö Morgunblaöiö Hann ætlaði 'að rísa upp, en rak höf- uðið upp í eitthvað hart. Hann þreif- aði fyrir sér og fann sér til mikillar undrunar að þakið hafði hranið niður en stöðvast á rúmgöflunum og 'þess vegna. ebki sálgað honum. Hann brosti ósjálfrátt. Átti bann nú að kafna eins og rotta í gömlu, hrandu belgísku húsi ,eftir að vera búinn að standa í kúlnaregni mánuð eftir mán- uð? pað var með naumindum að hann gat snúið sér við. Hann þreifaði fyrir sér alstaðar, en fann hvergi nokkra rifu, sem hægt væri að smeygja hönd / 1. Svo fast hafði hann þá sofið, að hann hafði ekki tekið eftir því, að þafc- ið hrundi yfir hann. Hann hafði,fyrst vaknað þegar loftið fór að verða ónóg. Hann fór þegar að leita að einbverju verkfæri til að brjóta sundur þak- ið. Byssuna hafði hann lagt frá sér i stofuna, en hann fann aér til gleði að byssustinginn hafði hann ekki lagt frá sér. Hin nauðalitla lífsvon, sem hann hafði, traflaði hann ekbi hið minsta. Hann var einn þeirra manna, sem halda ráðsnilli sinni þó þeir sjái opinn dauð- ann fyrir. Hann fór enn að leita að einhverri örlítilli músarholu, sem gæti gefið honum loft. pví þess þarfnaðist hann fyrst og fremst. Loks fann hann stað, þar sem hon- um virtist (þakið ekki vera, jafn þétt og þungt fyrir og annarsstaðar. Hann til hliðar. Og isamstundis faiin lifandi loftstraum leika um vit é&' gat rekið byssustinginn a»r því all®11 gegnum sand- og smásteinalag, en þ8 rakst hanu á eittbvað hart. pó Bra^ fyndi, að hann var farið að svi®8f beitti hann öllum krafti sínum og hug3 / un að þessu eina. Hann tók eftir Þ*1’ að þetta harða, sem bvssustinguritiU rakst í, hófst upp og niður og jafuT’e| til hliðanna. Hann dró Iþess vegna ályktun að stærðar bjarg mundi ligÉð® 7 A~ á svo sem 10 þumlunga þvkkum haug, sem lægi milli hans og ljóð31^ og loftsins. Nú var um að gera _ finna þann stað á steininum, sem S^1 sporðreist hann, velt honum burtu, ar þrýst væri á þann stað. Hann byssustinginn til sín og rak hann aú8 upp nokkrum (þumlungum ofar á s Hann spyrnti í og þrýsti á af sínu mibla afli. pað lét undan- hann varð strax var við, að byssust111''’, / kk1 urinn hafði brotnað. En hann lét e undan þrátt fyrir það þó kraftarI1; f væru að þveira. Hann spenti íU t leðurbeltið, lagði það á öxl sína. (þess að vera sér þess fullkomlega me vitandi hvað hann gerði, lagði ha byssustingsskeftið á öxl sína of®11^ leðurbeltið og lvfti sér hægt upp- brakaði í brygg hans og alla1 elíl streugdust eins og það væra stal 1 Byssustingurinn rakst lengra og lt‘llr’(jj og loks heyrði Bratt að eitthvað h111^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.