Morgunblaðið - 10.07.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.07.1920, Blaðsíða 1
Amor sígrsr g Gamanlsikur í 4 þáttum Aðalhlutv. leikur Henny Porlen Pj6E5«tK; J£ÍV -. T , ■ádæ&£»S&E8&m Erl. símfregnir. (fri fréttaritara Morgunblatsins). Klhöfn 8. júlí. Zíonista-fundur í London. Símað er frá London, að fundur (°nista hafi verið settur þar, og Síeki þaugað fulltrúar Gyðinga Vaðanæfa úr heiminum. SjáJfstæði Albaníu. ^erlínarfregn segir, að ítalir að sögn, viðurkent sjálfstæði Albaníu. Sigfús Blöndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Herrabindi Gai dínutaii Blúndur Letfgiugar Siiki feikna úrval Siikibönd KveuupiÍH (Nedeideie) » blú-mt’ Kvetmkra^ar ailsk. Barna » » Silkiflauel Ljósdúkar stó ir » lithr Kvennaxokkar Karlasokkar 8áu»i 720. Sími 720. Pétur A J ónsson Operusöngvari syngur i Bárubúð aunnuduginn 11. júlí kl. 8*/a siðdegis. Aðgöngurrið’r seldir i Bókaverzlun Sigf. Eymundss. og ísafoldar. Fundurinn í Spa. llílndameim sitja ntt á fundi með a ^vúum Þjóðverja í Spa, og kref le; Gast þeir þess, að þýzki herinn niður vopn innan þriggja ^naða. t, íln íViðarskilmálar Tyrkja. kar breytingar hafa Tyrkir ^&íð á friðarsamningunum við .^damenn, og hafa Iþeir nú feng- . m daga úrslitafrest til að und- lttita samningana. Frá Pólverjum. ^ ^rá Reval er símað, að her Pól- >)a hafi umkriingt Fripet-mýr- ar- Brusilov sækir fam. at ra ^-0W1° er símað, að Pólverj- i hafi viðurkent sjálfstæði Lit- ^ens í framkvæmdinni, en sam- j. ls ásaka 'þeitr Lithauen um aildsamlegar fyrirætlanir. l°rnarskifti í Ungverjalandi. jjj^^að er frá Budapest, að stjóm- aafl sagt af sér. Hljómleikar. *0Ha ía* lllJ°mleikur Péturs Jóns- oíðarj S^asla sunnudag var ekki i»etj4 ^u lllri° fyrri, hann var enn htti ^ rjaði hann á fræga söngn- ^ pé’,Aida“ — „Holde Aida“, Kiíri |up ®öng með þeim krafti og s /lfluningu, sem hann áður »^ehtynt komu lög Schuberts Traume“ og Strauss I „Traum dureh die Dammerung“ og „Sltandchen". Öll iþessj iög söng Pétur með einstakri mýkt og við- kvæmni, saima er að segja um lögin eftir Sinding og Grieg. „Et syn“ eftir Grieg var sungið hdldur hægt og dauflegra alt i gegn en áður hef- ir verið, en að öðru leyti var út- færzla Péturs á því lagi mjög góð og efni textans kom vel f ram í söng hans. „Den hvide Svane“ eftir Grieg söng Pétur mjög fagurt og með mikilli tilfmningu, naut rödd hanis sín hið be/.t.a á veiku tónun- um og hefir Pétur með pianósöng sínum niumið nýtt 'land og sýnt að 'hann getulr fyllilega notið sín í öðru en operusönglögum. Yfir höf- uð hefir Pétur Jónsson nú náð þeim þros'ka, að hann ræður jafnvel við þá allra veikustu tóna sem þá sterk- ustu og má fullyrða að n ú mun tæplega. nokknr hans jafningi vera ti'l á Norðurlöndum. — „Aríurnar“ úr „Afrikanerin“, „Valkyre“ og „Freischutz“ voru allar hver ann- ari betri, þarf ekki að lýs^ söng Pétnrs í Iþeim, þær voru aliar tign- arlegar og dásamlegar. „Ingjaldur í skinnfeldi“ var snnginn of sterkt alt í gegn, en „Sverrir konungur" hefir aldrei fyr tekist betur hjá Pétri. Pétur syngur sennilega aftur á sunnn- dag öll þessi sömu lög. Farið allir sem getið á hljómleik hans og sann- færist um hve Pétur er ágætur. Á. Th. Jafnaðarmenska Og einstaklíngs yfirburðir Fyrir hálfri öld, eða þar um kring, kom Karl Marx fram með þá kenningu, að verkamenn væru í rauninni höfundar eða, 'frumkvöðl ar ailra fjárhags verðmæta. Og síð- an ihafa alllir jafnaðarmenn, fyr og síðar, unnið að því, á gnmdvelli þessarar kenningar, að koma allri framleiðsiu í jafnaðannensku horf. En þessu var ekki þar með lokið. Allan auð, sem safnað hafði ver- ið með árvekni, sparsemi, einstakl- iiigsfyrirliyggju og dugnaði, átti að gera upptækan. Einstaklingana átti að fella í eina. fasta heild. Hún átti að vera aðaiatriðið. Þeir ekk- ert. Persónuleik, dugnað og frum- kvæði átti að bera oíurliði, en setja í staðinn sviplausa meðálmenskuna. Nú væri ekki úr vegi að athuga, hvort það eTu í raun og veru verka- menn einir, sem framléiða efnaleg verðmæti. Hugsum okkur til dæm- is verksmiðjueigandann Ford.Hann byrjaði umkomulaus smiðjudreng- ur. En hefir nú geisimiklar tekjur. Við skulum enn Iremur hugsa okk- ur, að til hams kæmi sendinefnd frá verkamönnnm Ihans, sem krefðist þess, að hann veitti þeim hlntdei'ld í rekstri verksmiðja hans, af þeim ástæðum, að það væru þ e i r, sem framleiddu allan arðinn. Þessvegna irlit með og aðal-gagn þeirrar fram- leiðslu, sem Ford hyggi að hann einn hefði gert að stóröflugu og stórauðugu fyrirtæki. Þingvallaferðir Það tilkynnist hér með mínum heiðruðu viðskiftavinum, að eg ætlia mér eingöngu að halda uppi Þingvaliaferðum í sumar, og fer fyrst um sinn eina ferð á dag. Farseðiar seldir í verzlun C. Ryden, Aðaistræti 6. Sími 695. NB. Tii hægðarauka fyrir þá, sem panta vilja húsrúm í „Val- liölT1, liefi eg verið beðmn að taka á móti pöntunum, og verður þeim svarað strax um hæl. Virðingarfylst Magnús Skaftfeld. Ford mundi koma fram með þá uppástungu við þá, að þeir færu til einhverrar þeirrar bifeiðaverk- smiðju í Ameríku, sem ialdrei hefði grætt einn eyri, og byðu að taka stjórn hennar og rekstur á hendur, því það væru þeir, sem framleiddu iauðinn. Þeim yrði auðvitað tekið með opnum örmum, og það mundi verða gengið að hvaða skilyrðum, sem þeir settu. Það væri ekki einsk- isvirði að koma skuldugri verk- smiðju upp úr skarninu. Ford mundi enn fremur segja sem svo, að hann tæki aftur verkamennina, sem sagt yrði upp vinnunni við þá vorksmiðju, sem þeiii ætlulðu að bjarga. Hann mundi fá þá orða- 'laust, því hcann hefir alt af borgað rnest vinnnliaun allra verksmiðju- eigenda í Bandaríkjunum. Og hann mundi bæta við: Mér er sama hvaða verkamenn eg ihefi, því það er fyrirhyggja og dugmaður minn, stjórn mín og reksturs aðferð, sem skapar auð verksmiðju minnar í raun réttri, en ekki þið. t þessuni manni koma nefnilega svo dásamliega og augijóst fram þeir yfirburðir, sem skapa verðmæt in: óbifandi traust á fyrirtækinu, sívakandi árvekni og röggsöm og örugg stjóm um alt, er að fyrir- komulaginu og rekstrinum lýtur. Hvorugir þeirra, isem vinna með anda eða líkama, fram'leiða í raun réttri efnaleg verðmæti. Það gerir auðurinn eltki heldur, óstarfrækt- ur og hundinn. Það gerir s t j ó r n- i n á himi 'lifandi afli, mönmmum, og hinu dauða, auðnum. Sé þessu hvorttveggja stjórnað slæ'lega og fyrirhyggjulaust, þá er úti um að verðmætin skapist. Undir reksturs aðferðinni er alt komið. Þar skilja 'leiðir með forsjá og fyrirhyggju eins afburðamanns í þeim efnum og margra miðlungsmanna, sem jafnaðarmenn vilja, |manna,. sem jafnaðarmenn flestrn landa krefj- ast nú að taki þátt í stjórn og vinnu uðferð állra stærri fyrirtækja. En það er tæplega einn af þús- undi hverju, sem er fær um að stjórna einföldum og litlum fyrir- tækjum, svo arður fáist af, og eun færri, sem eru því vaxnir að sjá um rekstur miarghrotinna fyrirtækja, sem ríkin sjálf létu glepjast til að ha-fa með höndum. Eii um þetta mikils verða atriði virðast jafnaðarmenn ekkert hugsa Þeir vilja steypa óvönum og ófær- um miðlungsmönnum í stjórn þeirra fyrirtækja, ®em einn hngur og hönd á og verður að reka. Auðurinn fylgir á vorum dögum hinum fáu tsnillingiim, isem hafa sýnt að þeir eru megnugir þess að framleiða efnaieg verðmæti, og eru sjálfsagðir til þess að liafa forust- una á hendi í ihinum stærstu og vandasömustu fyrirtækjum, sem iöndin lifa beinlínis og óbein'línis á. Auðurinn er ekki iengur neinn einkaréttur, sem fáeimim útvöldum er veittur. Hann er nú orðið ekki amiað en sýnisliorn persónu-yfir- burðaima á vissu sviði: framtaks- seminnar. áræðisinis og hyggind- anna- Eu án snillings-.gáfu þessara af- burðamanna til framtaks og fjár- afla mundi fjöldi beztu hæfileika mannanna liggja ónotaðir og arð- lausir, því þeir þróast einmitt í skjóli hinna efnalegu verðmæta. Listir, vísindi og skáldskapur eru gimsteinar, sem sjaldan mundu glitra mönnumxm, e f ekki væri hin efnaiegu verðmæti til að skapa þeim sum höfuðJífsskilyrðin. En hvað yrði um þessa yfir- bnrðamenn, ef fram'leiðslutæki og fengin efni yrði gert upptækt og j afma ð a rma nnakeimin ga mar lagð - ar að ölln leyti til grundvallar á fyrirkomulaginu 1 Það væri ef til vill hægt að þvinga þá til að halda áfram stjórn fyrir- tækjanna, til að virnia 8 stundir á dag fyrir föst laun. En þeir mundu aldrei verða kiigaðir til að þrýsta frarn skapandi ihugsjónum midir yfirráðum jafnaðarmenskunnar, sviftir starfsmætti, athafnafrelsi og hinni meðfæddu og mamilegu gleði sem fyl^ir því að njóta ávaxtanna iaf eigin frumkvæði og framtaks- semi. Auk þessa kemur annað stórfelt atriði til greina. Eins og nú er komið högum þjóð- anna, hefir aldrei verið meiri lífs- nauðsyn á einstaklingsdugnaði og afburðamensku í fjáröflun. Löndin öll þurfa nii umfram alt að njóta sinna mestu friamleiðslugarpa og slingustu fjáraflamanna, því á þeim lifa þau. En svo vill jafnaðar- menskan nú, nieira en nokkru sinni fyr, þurka þessa menn út, afmá yfirburði þeirra, taka af þeim at- hafnafrelsið, einstaklings-kostina, persómileikann, og setja þá undir valdboð miðlungsmenskunnar. En þá stendur f járhagslegt Ihrun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.