Morgunblaðið - 15.07.1920, Blaðsíða 1
GAMLA BIO
I landi
hnefaréttarins.
(World-Filro)
^Í^Oleikar í e þáttum leikinn
af , 1 r
aS«tum ameriskum leikur-
Og aðalhlutvetkin af
Iune Elvigde og
^harlyle Blackwell
^gast mynd, afarspennandi og
listavel leikin.
Kaupkröfur
fy
^erki
/rir nokkru stóð ádrepa til
am,anna iþeíssa bæjar í blaði
^eirra> að „vakna“ og ,kalla sam-
f'-ind og krefjast launaliækk-
aUar‘ ‘ _
^®r skal því e'kki mótmælt, að
^argur verkamaðurinn þyrfti betri
v Cltl °n kann nú liefir. Og sjálfsagt
gott að verkamenn „vökn-
U0u‘< - ,
a ýmsan katt.
11 Þegar um er að ræða dýrtíð-
» “ °S launakröfur í sambandi við
itktia , ,
jj a> pa kemur þarna mjög mik-
Jert og alvarlegt mál til greina.
kj, r 'það ráðið við dýrtíðinni, að
, Jöst ilaimahækkunar á launa-
ofan?
taw. Veri’ar nokkurntíma þessf plága
hu gengur yfir allan heim, ef
er gengið lengra í því að krefj-
þjekkujiar á vinnulaunum ?
^drei!
«r auðs'kilið mál, að meðan
leiU er svo geisileg, sem hiin
er> þá hlýtur alt af að verða
^ þ íeipdráttur milli krafanna
^ ^Utiahækkun verkamanna og
y apa> og þeirra, sem framleiða
^or^rriar’ se trtið lengra og
'aH($ - V'C'’ai'a uni king, verður strax
^Se®> að hækkun á vinnulaunum
^uir dýrtíðarbogaun enn bærra.
le^ulaunin leggjast á fram-
^ua, og auka, verðið því meira
V-bp9'11 erU hærri- Me®an þau fara
a ndi, hlýtur dýrtíðin að fara
^audþ þag er affeigbig.
Uú ^f'^^artnenuimir ensku hafa
aUg Þetta. Þeir hafa fengið opin
iaUs fyrir Því, hinar enda-
eiUs ?aunahækkunarkröfur em að
í Sv-fh iHs eins. Þær hjálpa örlítð
sj(Sar ®u hefna isín því geipilegar
dýtj.,^-h>ær hlaða enn meir ofan á
k°]j Ula og koma þeim sjálfum í
fjjn^hi síður en öðmm.
jj, Ver önnur ráð verða að finn
'1> að létta dýrtíðinni af.
kiiljjj601^1 framleiðslan era tvö
í]j! V.er® rueðul til þessa.
^eð sa,6111! Y£eri heitt at hagsýni og
0g tuundi mikið ávinn-
^ 4 þr virðist sú alda vera kom-
et1'etidieyíÍIleu’ me® helztu þjóðum
S’ krípa til þeirra ráða,
fa,UUail£ekkunar. Og verka
^ar ®kki seinastir í flokki
eiti>a sj4°^ trauisýnir foringjar
a> að lauuakröfuhækkunar
Sigfús Blfindahl I Co
Heildsala — Lækjargöfu 6 B.
Herrabindi
Gardínutau
Blúndur
Leggiugar
Silki feikna úrval
Silkibönd
Kvennpils (Nederdele)
» blúsur
Kvennkragar allsk.
Barna » »
Silkiflai^el
Ljósdúkar stórir
» litlir
Kvennasokkar
Karlasokkar
Sími 720. Sími 720.
stefnan liggur ekki til hins fyrir-
heitUa lands. Og því hafa þeir nú
beitst fyrir því, að reyndar væru
einhverjar aðrar leiðir.
Hér niuudi ekki úr vegi, að far-
ið væri eitthvað svipað að: farið
hóflega og gætilega í kröfur um
launahækkuu, af hvaða flokki og
stétt mamia sem er. Það er vafa-
laust, að tryggasta ráðð til þess að
dýrtíðin min'ki eitthvað, ér ekki
Jiað, að enn sé farið að hækka vinnu
laun manna. Þörfin er auðvitað
brýn til þess, isumstaðar. Eu það >er
skammgóður vermir. Bogiun sperni-
ist enn hærra, spennist þar til alt
brestur og við stöndum yfir fjár-
hagslegu hrrgii einstaklmgannia og
þjóðarbúsins.
Og 'hver hækkar þá vinnulaunin?
Til hverra verða þá gerðar kröf-
uruar um hækkun?
Vatnið.
Um fátt er meira talað hér í bæ
en hörgul þann, sem er á neyzlu-
vatni í miklum hluta bæjarins.
Þetta er ekki með öllu óeðlilegt.
Yatnsleysið er staðreynd, sem ekki
er hægt að mæla á móti. Og það
vatnsleysi er einhver stærstf bagi,
er bæjarbúar eiga, nú við að stríða.
En hér eins og annarstaðar mun
þetta nokkuð bæjarbúum sjálfum
að kenna. Þeir sem hafa vatn,
munu oftast nota það í óhóf-i, og
með því eyða þeir ekki alllitlu frá
hinum, sem útundan era, en sem
annars gætu ef til vill fengið vatn
í hús sín við og við.
Mönnum verður að skiljiast það,
að úr því svo hefir tekist til, að
vatnsmagnið, sem til bæjarins kem-
ur, er ónóg öllum bæjahlutnm, þá
verða þeir, sem alt af hafa vatn,
að spara það. Þeir hafa ekki meiri
rétt til vatnsins en hinir, þótt þeir
séu betur settir í bænum hvað það
snertir. Allir borga vatnsskatt. Og
það er sanngjörn krafa þeirra, sem
fyrir vatnsleysinu verða, að hinir
fari með vatnið í hófi.
En því miður mun oft verða mis-
brestur á því. Kranar eru látnir
stauda opnir langar stuudir að ó-
þörfu, þar sem þvottahús -eru í
kjöllurum húsa, mun ekki óalgengt
að þar er vatnið notað við þvotta
í megnasta óhófi — 'langt fram úr
allri nauðsyn. Og dæmf munu til
þess, að kranar eru látnir standa
opnir alla nóttina að ástæðulausu.
Það leiðir af sjálfu sér, að þessi
óþarfa eyðsla minkar ekki lítið
vatnsmagnið.Væri tekið fyrir þetta
óþarfa rensli, mundi aukast að
miklum mun vatnsþrýstingurinn
upp í þau hús, sem oftast eru vatns-
laus. Eu þegar aldrei er lát á notk-
un vatnsins, verður aldrei sá þrýst-
ingur, sem nauðsynlegur er.
Ekki ber að skilja ’þessar línur
svo, að verið sé að draga fjöður
yfir þær misfellur, sem óneitanlega
eru á vatnsleiðslunni. Það er öllum
ljóst, að einhverjir ágallar eru á
heuni, sem hefði að líkindum mátt
gera við í fyrstu eða vera búið að
lagfæra nú. Hitt skal að eins hrýnt
fyrir mönnum, að það bætir ekki
til, þótt þeir, sem vatnið hafa, noti
það í óhófi og eyði því í hugsunar-
leysi og um skör fraim. Menu ættu
miklu fremur að gera sér að skyldu
að fara sem allra sparlegast með
vatnið- Það er ekki óþrjótandi og
ber að nota eins og hverja aðra
lífsnauðsyn: í hófi.
Og jafnvel þótt þær umbætur,
sem nú er verið að gera á vatns-
leiðslunni leiði til einhvers góðs, og
við það aukist vatnið í bænum, þá
er mönuum jafn skylt að fara spar-
lega með það. Vatnið verður aldrei
of mikið.
Dánarfregn. Þ. 51 þ. m. andaðist að
heimili dóttur sinnar, Drangshlíð undir
Eyjafjöllum, ekkjan Sigríður Áma-
dóttir frá Kan$fitöðum, 81 árs að aldri.
2000 manns drukna
Rússar hafa enn í haldi hjá sér
nokkui' hundruð þúsund fanga,
austurríska, þýzka og brezka. Á nú
heimsending þeirra brátt að 'byrja
og er Iþegar farið að flytja fangana
saman, svo heims-ending þeirra geti
gengið greið-ar.
Nýlega var flutningaskip á ferð
um Neva-fljót, hlaðið 2000 herföng-
um. Skyndilega sökk skipið á fljót-
inu og allir, sem um borð voru,
druknuðu.
Mundi atvik þett-a áreiðanlega
hafa þótt tíðindum sæta fyrir ófrið-
inn, en mú minnast erlend blöð at-
viksins aðeins fáum orðum.
Er farþigiflug
hætfulegt ?
Á meðan flugvélasmíði og flug-
kumiátta var í bernsku, voru flug-
slys mjög tíð. Eu reynslan í stríð-
inu þroskaði mjög alla kunnáttu á
þessum sviðum.
Nú eru farnar að birtast skýrsl-
ur um flugið síðau herstjómiraar
gáfu það frjálst fyrir rúmu ári.
Stingur sú reynsla mjög í stúf við
það, sem áður var. Daglegar póst-
og farþegaferðir hafa uú verið á
annað ár á flugvélum milli Lund-
úna og Parísar, og ékkert slys vilj-
að til. Aðeins tveir dagar ihafa fall-
ið úr vegna ills veðurs.
í skýrslu sem Avro-flugvélavcrk-
smiðjan gefur út,segir á þessa leið:
— Vér höfum eiukum uotað flnig-
vélar vorar til þess að flytja far-
þega í smá skemtiferðir. Vér höfum
nú tekið upp alls um 30 þúsuud f ar-
þega. Af þeim hefir ekki farist einn
einasti og enginn hlotið meiðsli.
Vélar vorar hafa því með réttu hlot
ið nafnið „tryggu vélamar“. Til
þess að hægt sé að gera nokkura
samanhurð á hættunni við -að ferð-
ast sem farþegi á Avro-vél og á
bvers konar öðrum flutningatækj-
um, svo sem bílum, skipum, hjólum,
járabrautum, hestum o. s. frv., þá
verða menn að bíða eftir því, að
vér drepum eða meiðilm fyrsta far-
þegann, því að þangað til er ekkert
til að bera saman við.
Er þetta sannarlega. glæsilegur
árangur, en auðvitað aðeins feng-
inn við skemtiflug við flugvelli,
þar sem lendingarstaðurinu var
einlægt viss. — Langflug með óviss-
um lendingum er auðvitað ekki eins
hættulanst.
Vél Flugfélagsins er Avro-vél.
Verður mörgum, sem séð hafa vél-
amar sem Dauir o. fl. notuðu, að
bera hana saman við þær. Dönsku
vélarnar voru miklu ver smíðaðar
og á styrkleikanum enginn saman-
burður. Stoðimar á milli vængj-
ianna eins og hrífusköft, allir streng
ir og stýristaugar margfalt mjórri,
vængimir stundum aðeins fóðraðir
öðrumegin, og mótorarair óáreið-
anlegir — öll áherslan á því, að
gera alt sem léttast í loiftmu til þess
að hinn veiki mótor gæti haldið vél-
inni á lofti. Enda riðaðj alt til á
fluginu og liðaðist. Og þegar ófull-
komin æfing bættist við, þá var
ekki von að vel færi.
Annars er auðvitað ekki rétt að
telja fólki trú um að það sé alveg
hættulaust að fljúga. En hitt má nú
víst með sanni segja, að ef sæmileg
varasemi er höfð, þá er flug í sjálfu
sér ekkért hættulegra en annað
ferðalag. Menn hugsa ekki um
hættuna á þeim farartækjum, sem
menn eru vanir, og tefla þar iðn-
lega á augljósa tvísýnu. Má t. d.
minna á vélbátaferðimar, ofhlöðnu
strandferðaskipin, bílakstnr með
misjöfnum ökumönnum o. s. frv.
Alt er þetta í sjálfu sér hættulegt,
og ættu meun að igera meira að því
að tryggja sig gegn slysum en hing-
að til hefir tíðkast.
------o-------
Ástandið á írlandi.
--0—
Verkamannaflokkurinn krefst
sjálfstjórnar.
Óeirðimai’ á írlandi era enn í
fullum blóma. Daglega eiga sér ein-
hver uppþot stað, hús rænd og
menn myrtir.
í fyrra mánuði síðast sendi borg-
arstjórnin í Londonderry ávarp til
ráðherrans vfir landinn og kvart-
aði undan því, að stjómin tæki
lekki betur í taumana, og lýsti á-
standinu í borginni hið hörmuleg-
asta. Lífsnauðsynjar færu mjög
þverrandi og gas væri á þrotum.
Ráðherrann lofaði góðu um ein-
hverjar umhætur, en sennilega
verða þær seinar á leiðinni eins og
fyr, þegar um liðsinni Englands er
að ræða.
Verkamannaráðið í einni borg-
inni 'hafði samþykt með miklum
atkvæðamun þá ályktun, að Irlend-
ingar hefðu sjálfir rétt til að velja
um, hver stjórnaði þeim og hvers-
konar stjóraarfjrrirkomulagi væri
beitt þar. Jafnframt hafði þetta
verkamannaráð felt það, að „Home
Rnle“ fyrirkomnlagið fengi þar
framgang.
Sennilega á margt enn eftir að
gerast áður en yfir lýkur um fr-
landsdeilurnar nú. Sjálfstjómar-
rétturinn hefir gripið svo frlönd-
inga, að líklegt er að þeir verði
ekki friðaðir fyr en þeir fá að ráða
sér sjálfir- Og margt bendir á að
þeir eigi það skilið.
— ■ a-------
Gunnar Egilson hefir verið skipaður
umboðsmaður stjórnarinnar í ftalíu og
Spáni. Lagði hann á stað í gær og fjöl-
skylda hans með honum. Sezt hann að
í Genúa.
*
/