Morgunblaðið - 20.07.1920, Side 1
7. * ir„ 309
tbl.
Þrlðjudag 20 iúlí 1920
jÆ
V l ■S 1
i J
GAMLA BIO
Robert Smidt
fl. ágætir danskir leikarar
Læknirinn.
Ahrifamikill og fallegur sjón-
leikur í 5 þáttum,
eftir skáldið Fritz Magnusson.
Aðalhlutv. leika
Olaf Fönss
Cajus fíruun
Clara Wietli
£rl. símfregnir.
fréttaritara Morgunblaðsins).
Kihöfn 1'
^rá ráðstefnunni í I
Kowno er símað,
Sigfús Slðndahl & Co.
Heildsaia — Lækjargötu 6 B.
EmaleFaóar-vörur:
Postulins-könnur
Vatnsíötur
Ilmvötn — Hárvötn
Síml 720. Sími 720.
Hið eina sanna
ANGANTE
er Aitken Melrose te.
Fæst 1 fkstam beztu búðum i Islandi.
Aðaiumboðsmaður fyrir
Aitken Melrose & Co. Ltd.
Loudon & Edinburgh
H. Benediktsson
Reykjavík
Sími 8 (tvær iÍDur) Símnefui Geysir
stefnan í Spa hafi viðurkent sjálf-
stæði Litliáalands.
Frá Berlín er símað, að þýzka
stjórnin hafi undirskrifað kola-
skuldbindingar þær, sem banda-
meun kröfðust, og er ráðstefnnnni
í Spa nú lokið.
Friðarsamningarnir við Austurríki
ganga í gildi þann 15. þ. m.
Bandamenn og Rússar.
Frá Amsterdam er símað, að
fullyrt sé, að bolshvíkingastjómin
í Rússlandi hafi tjáð sig reiðubúna
til þess að fullnægja kröfu Lloyd
George, um að friða alt Rússland.
Bn ráðstefnu með bandaanönnum
vilja bolshvíkingar ékki sækja í
London, heldur hafa fundarstaðinn
í Brest-Litovsk.
Pólverjar hafa látið til leiðast
að ganga að vopnahlésskilmiálum
þeim, sem bandamenn lákváðu, og
gera það þó nauðttgir og með mút-
mælum.
Fullyrt er, að Frakkastjóm
muni nú einnig fús að semja við
bolshvíkmga-
/
Khöfn 18. júlí.
Fjandskapur með Frökkum og
Aröbrn í.
Frá London er símað, að Frakk-
ar hafi sett Emir Feysal síðustn
friðarkosti (ultimatum). — Feysal
hefir vígbúnað mikinn, en Frakk-
ar hafa stefnt her sínum, 80000
manns, til Damaskus og Libanon.
|
Friðarsamningamir við Tyrki.
Því er lýst yfir, að Tyrkir verði
að undirskrifa friðarsamningana
við bandamenn innan 27. þ. m., en
þverskallist þeir við því, eða þeir
láti hjá líða að koma á friði í
Litlu-Asíu, þá verði þeim ef til vill
„bygt út“ úr Norðurálfunni og
Konstantinopel tékin af þeim.
ttKxtam■'i'iW',j*.
Litháar
eru nú einnig seztir í borgina
Vilna, og hafa bolshvíkingar lof-
að að verða þaðan á burt og láta
þeim borgina eftir.
J'&'i
Byltingin í Kína.
Sjóorusta stendur yfir í nánd
við Peking.
ísafoldarprentsmiðja h. f.
............ | NYJA BIO r ..... .........
Sigrún á Sunnuhvoli
Sjónleikur í 7 þáttum, eftir hinni frægu skáldsögu
Björnstjerne Björnsson
Aðaihlutverkin, Þorbjörn í Grenihlíð og Sigrúnu á Sunnu-
hvoli, leika hinir ágætu sænsku ieikendur: .
Lars Hanson og Karin Molander
Úrvalsleikendur, norskir og sænskir, leika 'hin hlntverkin og
yfirleitt var vandað svo mjög til myndarinnar, sem framast var
unt, eins og bæði slík afbragðssaga og höfundurinn áttu skilið.
Það er því enginn efi á því, að myndin mun verða jafn vinsæl
hér eins og sagan sjálf, og verða lengi talin með þeim ailra beztu
kvikmyndum, sem hér hafa sézt.
Sýnlngar byrja stundvlslega kl. 8‘/a
Aðgm. seldir i Nýja Bíó í dsg ki. ii—i og 4—6. Tekið móti
pöntunum á sama tima. Miðar sem af ganga, seldir við icaganginn.
Húsiö opnað kl. 8.
Konungur meiðist.
Dregst koma hans hingað?
1 fyrrakvöld barst stjórnarráðinu skeyti um, að
Kristján konungnr X. hafi dottið af hestbaki á íei ða-
lagi sínu uiu Suður-Jótland og meiðst iila í fæti. Er
því um kent, að ístaðsólin hafi bilað. Gat hann samt
haldið áiram terðinni, en meiðslin eru það mikil, að
það verður að rðntgen-mynda fótinn. Bendir þetta á,
að beinið hafi brákast.
Getur þetta orðið til þess, að Islandsfðrin dragist.
Siðustu fregnir.
ForsætisráSherra barst símskeyti um þaS snemma í morgun, aS
konungsferSinni væri frestaS um óákveSinn tíma vegna meiSsla
konungs.
Amundsen finnur nýtt land.
Frá Kristjaníu er símaS, aS Ró-
ald Amundsen hafi fttndið nýtt
land í norðurhöfum.
Byltingin í Bolívía
er nú farsællega. til lykta leidd.
--------o--------
Dagbök.
Veðrið í gær:
Vestmannaeyjar V kaldi hiti 9,1
Reykjavík SV st. gola, hiti 8,8
ísaf jörður logn, hiti 10,7
Akureyri S kul, hiti 13,2
Grímsstaðir S gola, hiti 13,0
Seyðisf jörður logn, hiti 10,3
Þórshöfn V. st. gola, hiti 11,2
íþróttamótið í Kollafirði fór hiö
bezta fram.
Kept var í 100 stiku hlaupi, há-
stökki, langstökki, ísl. glimu og 50
st. sundi. Bar Þorgils Guðmundsson
frá Valdastöðum flesta viuninga og
setti auk þess nýtt met í langstökki
á 5,70 st. (Fyrra metið var 5,69 st.).
Úrslit mótsins urðu Iþau, að U. M. F.
Drengur bar sigur úr býtum með 17
stigum. U. M. F. Afturelding hlaut
13 stig.
Fjöldi mauas héðau úr bæuum var
þar viðstaddur.
Sterling fór héðau í gærmorgun með
fjölda farþega.
Botnía fór héðan síðdegis í gær.
Að eins fáir farþegar fóru með skip-
iuu.
Jarðarför Jóns Aðils prófessors fer
fram í dag og hefst með húskveðju í
samkomuhúsi guðspekinga kl. L
Nýja Bíó. Þar var troðfult hús í
gærkveldi og fengu miklu færri aft-
göngumiða en vildu.