Morgunblaðið - 21.07.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1920, Blaðsíða 1
gamla bio Læknirinn. ^hi'ifamikill og fallegur sjón- leikur i 5 þattum, eftir skáldið Frilz Magnusson. Aðalklutv leika Clara Wieth Olaf Fönss Cajus Bruun Róbert Smidt 0 m-fl. ágætir danskir ieikarar I Dýrtíðin og kaupkröfur. munu nú bafa orðið þess að því meira sem krafist er Wit vinnu, því meira hækkar verð öUu því, er þarf til lífsins viður- 4‘fls. Hve lengi kapphlaupið held- 1 r&m, er e'kki unt að segja enn- J'1 en lengi getur það vart staðið, ^ lr ollum sólarmerkjum að dæma. okkar er nú svo statt, að þess falla í verði um leið og 'a varan stígur, og þegar svo L- a^K°mið hjá því, virðist svo, sem hrun geti komið iþegar minst arh. . ^ndinn í sveituinum geldur nu ^fluönnum 3—400 krónnr 4 mán- s auk fæðis skæða og þjónustu. Vel má reikna á 80 krónur á a,1nði. Qg kvenfólki greiðir hann ^ "-160 krónur, auk fæðis og ^ðu. Hann sér fram á, 'að þettá S(_1 engri átt, en hann verður hvað j^jjflÞáð kostar að sarga upp eins af heyjum og unt er, til þess >T eÚthvað 'sé til handa búpeningi. ^ d'nnað er ekki að ræða, jarða- Ur verða eiga sig, því hverjum ^ll er varið til að fá fóður handa ^fl^hoiuin í hlöðuna. Bændur taka ^ 'att fólk og auðið er og mann- Sl'S ,Verfl,lr vart svo, að alt verði ■hv^’ 'fleyin verða lítil og þá stend- á{,^rir dyrum að fækfca skepnum. föj.^lngar af þessu öllu er aftur- Ujg 1 flúskap. Það er gengið svo 1 flamdum, að þessir viimuveit- Vierða að leggja árar í bát. }>til.Paiu'aður, sem ber úr býtum Aejj lllauuðinn máske 450 krónur, (iji(^ 11111 1100 krónur yfir sláttinn þ0o ía9ði). Eru handaverk hans ilj.j. fleótia virði fyrir bóndann? A«m afkastað svo miklu, að - »íð' aQS bóndanum hagur, því <, ‘ tíkki flóndi á vinnu kaupa- flefjj, ^ns j'afnt og kaupamaðurinn V, | ak áf veru sinni hjá bóndan- 5 ^ ex' hann á leið niður á við ™ vill skamt eftir að vera >lð v &. . andi, og hver tekur svo yj^1®1 luaður með háum kröfum Sflsij, a. Uð ^ví> að leggja jarðir ■ ^hpið^ 1 e^Ói, þá er vel að verið. ^ ekkieVákveðið’ en vinnubrögð- ^innuveitandi á að láta Sigfús Blðndahl & Co, Heildsala — Lækjargötu 6 B. Emaleraóar-vörur: Postulins-könnur Vatnsfötur Ilmvötn — Hárvötn Sími 720. Sími 720. .^HGDIKT^w \ ReyKjavik | f hefir fyrirliggjandi: 1 Cement Þakjárn af hendi umsamið verð fyrir vinnu, en stendur réttlaus gagnvart vinnu þeirri, sem honum er látin í té af hinu dýra fólki. Er það jöfnuður? Útgerðarmaðnrinn er líkt stadd- ur. Hann verður að gjalda verka- mönnum sínum umsamið kanp löngu áður en hann hefir nokkra hugmynd um hvað hann fær fyrir afla sinn. Eru það ónýtir menn í mannfélaginu, sem með fyrirhyggju og dirfsku taka rnenn í þjónustu sína, greiða þeim það, isem þeim ber og taka skellinn á sínar herðar þeg- ar halli 'hefir orðið. Eru það slíkir menn, sem útrýmast eiga úr þjóð- arhúskapnum? Fjöldi þeirra, er sjó stunda, eru ungir, einhlyepir menn, hafa fyrir engum að sjá, en eru þó að öllu jöfnu engu betur staddir en þeir, sem hafa fyrir öðmm að vinna. Hvað verður af þeirra fé? Skyldj það ek'ki fara til þess að kaupa fyrir ýmislegt glys, bíóferð- ir og bíla, eða með öðrum orðum á leið út úr landinu, því til Reykja- víkur liggur straumurinn, og nú þegar er orðið of mikið af innflutn- inni manna hingað, hér er tækifærið til að fá það, sem hjartað girnist og hér má koma krónunum út. Eftir því sem Morgunhlaðið hef- ir eftir Alþýðublaðinu, að það skori á verkamenn að vakna og kref jast launahækkunar, þá má búast við, að enn verði farið á stað og hækk- unar krafist, en verði það ofan á, þá meiga verkamenn búast við enn meiri verðhækkun á vörum en er, og verða að athuga það vel, að sú hækkun nær einnig til þeirra, sem ekki geta orðið vinnu aðnjótandi sakir vanheilsu, eða til ekkjunnar, sem berst áfram með bamahópinn sinn, því verðið á nauðsynjum er hið sama hjá öllnm, og hér er f jöldi úr hóp verkamanna, svo aðr- ir séu ekki tilnefndir, sem ekki hafa 10, jafnvel ekki 5 'krónnr á dag. Jiafnaðarmenskuhuigmyndin er talsvert farin að gera vart við sig hér, og sé hún á nokkrum grund- velli bygð, þá á vinnuveitandi sömu ikröfu til dyggilegrar vinnn og vinnuþyggjandinn til umsamins kaups, og þegar einhleypnr maðnr, sem aðeins hefir fyrir sínum skrokk að sjá, vinnur isömu vinnu í sama hóp og fjöfekyldumaðurinn, og fær sama kaup, þá á hann aðeins að taka það af kaupi sínu, sem hann uanðsynlega þarf að hrúka, og gefa fjölsky'ldumanninum afganginn, svo að hann komist af, eða þá að á hann er lagt svo mikið útsvar, að hann græði ekki meira en sá, sem vinnur að því, að koma upp krökkum sínum og manna þá, og það útsvar gengi til þess að bæta hag fjölskyldumanna. Þá er jöfn- uður. Þegar blað alþýðumanna skorar á þá að vakna og krefjast hærra kaupgjialds, ætti það einnig að hvetja menn til þess, að vinna þau verk, sem þeim eru greiddir pen- ingar fyrir, með áhuga elju og trú- mensku, því fái verkalýður hér það orð á sig, að hann vinni illa á móts við það, sem honum er greitt, þá getur slí'kur orðrómur haft hin- ar verstu afleiðingar fyrir verka- menn. Ein® og Reykjavíkurbúar hafa másfce heyrt þá hafa Þjóð- verjar komið hingað til að leita sér atvinnn, freistaðir af velborgaðri vinnu hér. Eigi að spenna bogann of hátt hér, þá getur enginn bann- að vinnuveitendum að bjóða hing- að atvinnulausiun útlendingum, og imii ,,, ...... NYJA BIO Sigrún á Sunnuhvoli Sjónleikur í 7 þáttum, eftir hinni frægu skáldsögu Björnstjerne Björnsson Aðalhlutverkin, Þorbjörn í Grenihlíð og Sigrúnn á Sunnu- ■hvoli, leika hinir ágætu sainsku leikendur: Lirs Hanson og Karin Molander Sýnlngar byrja stundvíslega kl. Sl/s Aðgm. seldir i Nýja Bló í dag kl. n—i og 4—6. Tekið móti pöntunum á sama tlma. Miðar sem af ganga, seldir við innganginn. Híisið opnað kl. 8. Barnasýning í kvöld kl. 6 Aðgöngum. seldir við innganginn. Húsið opnað kl. 51/*. sagt við þá: Þetta >er kaupið, en fyrir það verðið þið að vinna sem menn, því við erum orðnir þreytt- ir á því, að því meira sem við greiðum í vinnnlaun, því minna fá- um við unnið. Til þess að minka dýrtíðina eru kaupkröfur á kröfur ofan ekki vegurinnn. Vegurinn er sá, að þjóðin læri að spara. Það verður að athuga hverjir mest líði við þetta kapphlaup. Æsingar og ofstopi er nú orðinn þýðingarlaus og á illa við. — Bankar lána ekki rekstursfé eins og áður, við bað tapast vinna. — Landið kaupir út- lendar vörur ránverði en afurðir þess lækka í verði og vinuuveit endum er gert það örðugt fyrir. að þeir verða. að hætta við ýms fyrirtæ'ki, sem að öðrum iosti mundu hafa veitt mörgum vinnu. Þegar vinnuveitendur leggja árar í bát, þá munu augu vinnulþiggj- anda opnast. og sjá, að þeir voru ekki eins óþarfir menn og þeim var kent að þeir væru, nema því að eins að þeir sem spana verka- lýð upp byrji sjálfir á einhverju arðvænlegu fyrirtæki, sem veitj fjöldanum föt og fæði. Alþýðublaðið ætti að brýna fyr- ir verkamönnum að vinna \el, svo að menn úr öðrum héruðum lands- ins tækju ekkki frá þeim vinnu á vetrum, er þeir bjóða sig fram hér í höfuðstaðnum, eins og kom fyr- ir síðastliðinn vetur, þegar blöðin fóru að skifta sér af því, — það ætti einnig að hrýna fyrir rnönn- um hvað í veði er, skyldu kböfur verða of háar, að vinna hætti, og ekki eggja stóran hóp manna, sem alt á undir stöðugri vihnu, út í neitt, fyr en nákvæmlega er athugað hve hátt má spenna bog- ann, svo ekkert hresti í ótíma. Skrif út í loftið um eins alvarlegt málefni og hér um ræðir, á þeim tímum, sem nú ern, er sá ábyrgð- arhluti, sóm vandlega verður að athuga. Hvernig sem öllu er velt og umturnað, þá verður þó nið- urstaðan sú, að við einstaka menn loða peningar, en við allan fjöld- ann ekki. — Þegar þeir menn, sem kunna að græða, verja fé sínu til ýmsra fyrirtækja, sem tryggir öðrum atvixmn, þá virðist svo, sem þeir séu máttarstoðir þjóðfé- laigsins. Flestir okkar geta unnið eitthvað, en fæstir okkar eru efni í framkvæmdamenn og þeir pen- ingamenn, sem verja aurunnm til ýmsra fyrirtækja, eru af forsjón- inni settir sem fjárhaldsmenn fjöldans. Svoleiðis hefir það ver- ið og þannig verður það. Ofund bannar þeim að auðgast, heilhrigð skynsemi gleðst af því, að hagnr þeirra blómgist, svo fleiri verði vinnn aðnjótandi hjá þeim — og bezta stoð þjóðfélagsins verður það, að þessum tveim aðiljum komi sem bezt saman og skilji hvor annan. X. — Konungskoman. Fregninum að ferð komingshjón- anna hingað sé frestað nm óákveð- inn tíma vegna meiðsla konungs í fæti, kom enganveginn á óvart. Maður gat lesið það milli línanna af fyrri fregninni, að meiðslin væru í raun og veru meiri en orð var á gert. Viðbætirinn um að það eigi að Röntgen-mynda fótinn, virðist benda til þess, að beinið muni hafa brá'kast eitthvað, og getur þá kon- nngur átt all-lengi í því. Vitanlega er að svo stöddu engin ástæða til þess að ætla, að ekkert verði úr ferðinni hingað á þessu sumri. Meðan ekki kemur ákveðin tilkynning um að konungur komi ekki, verður að sjálfsögðu að halda áfram öllum undirbúningi undir móttökuna, að minsta kosti nokkra daga enn. Enda þarf eigi mikið að fara forgörðum af því, sem bygt er og gert við. Mikið af því þurfti hvort sem er að gerast, og getur þá ef é þarf að halda, komið að full- nm notum næsta sumar. En eigi verður hjá þvi komist að eitthvað kosti undrbúningurinn, sem þegar hefir verið gerður, landssjóð, þó ekkert verði úr komunni að þessn sinni. A8 sjólfsögðu verðnr lands- stjómin þá að bæta t. d. fólki því,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.