Morgunblaðið - 21.07.1920, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Bitstjóri: Vilh. íinsen.
AfgreiCsla 1 Lœkjargötu 2
Sími 500. — PrentamiBjuflími 48.
Ritst j ómarsímar 498 og 499.
Eemnr út alla daga viknnnar, *B
íflánndögnm nndanteknam.
-titfltjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiöslan opin:
Virka daga kl. 8—ö.
Helgidaga kl. 8—12.
Anglýflingnm sé skilaB annaöhvort
i afgreiöfllnna eBa 1 íaafoldarprent-
nniBjn fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn
>e.fl blaCg, sem þær eiga atJ birtast í.
Anglýaingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
«8 öllnm jafnaSi betri staC í blaCinu
(i lesmálflsíCum), en þær sem síCar
koma.
AuglýsingaverC: Á fremstu síön kr.
1.00 hver cm. dálksbreiddar; á öCrum
íiCnm kr. 1.50 cm.
VerC blaCsins er kr. 1.50 á mánuBi.
Wfr-ytfi 'viv wfr-wxw wrvwr
sem ráðið hefir verið vegna kon-
nngskomunnar, eitthvaS, þó eigi
verði -þiirf á vinnu þeirra-
Bráðlega mun mega búast við
ákveðinni tilkynningn um hvort
nokkuð verður úr ferðinni.
Erl. símfregnir.
(Frá fréttaritara Msrgunblatsins).
Khöfn 19. júlí.
Þýzkur prins fremur sjálfsmorð.
Frá Berlín er símað, að Jachim
prins hafi framið sjálfsmorð og
hafi gert, það í brjálsemi.
Franskur sendiherra í Múnchen.
Frakkar hafa skipað sendiherra
í Múnehen og hefir það vakið
gremju í Berlín.
Arabar og Frakkar.
Frá París er símað, að það sé
ósatt, að Frakkar ha,fi sett Emir
Feysal síðustu friðarkosti. — Fey-
sal er nú á leið til Englands til
þess að fá viiðurkenningu Breta
sem konungur í Sýrlandi.
Frá Rússum.
Frá London er símað, að stjóm-
in í Moskva krefjist þesss, að Pól-
verjar biðji sjálfir um vopnahlé.
Wrangel hershöfðingi hefir lýst
því yfir, að hann sé fús til þess
að styðja friðaumleitanir Breta, þó
með því skilyrði, að stjóm hans
verði viðurkend.
Morð í írlandi.
Sinn-Feinar hafa myrt lögreglu-
stjórann í Cork.
Forsikringsaktieselskabet
TREKRONER
Brunatryggingar.
A6 alumb osmað ur:
Gunnar Egilson,
Hafnarstræti 15.
Talsími 608 og 479 (heima).
Málverkasýning
Flagið og Yestmannaeyjar.
Jón Stefánsson hefir
sýningar á iistaverkum
efnt til
í húsi K..
F. U. M. þessa dagana. Sýnir hann um
Vér hittum að máli flugmann-
j inn og Halldór Jónasson, er þeir
komu úr Vestmannaeyjaíörinni og
báðum J)á um s'kýrslu um ferðina.
Sagðist þeim svo frá:
— Gullfoss kom til Eyjanna kl-
tæplega 5 á fimtudagsmorgun eftir
10 tíma ferð. Af því að sagt var,
að skipið mundi þar litla dvöl
ha'fa, fórum við á land, og af því
að oikkur þóttu litlar líkur til að
hafa tal af fólki svo snemma, hóf-
við göngu um Heimajeyna
Jjar alls 17 myndir, nokkrar lands- strax. Gengum við um hana mest-
langsmyndir héðan frá íslandi, alla og þótti lengi mjög óálitlega
nokkrar andlitsmyndir og allmarg- áhorfast um lendingarstað. Þó
fundum við loks tún eitt, sem
mlátti nota. Liggur það svo sem
sterkir og efnin stórfengleg. Maður
gengur fljótlega úr skugga um það,
að hér er maður, sem kann að mála,
jjroskaður listamaður, sem hefir
skapað sér sjálfstæða skoðun, sem
hann virðist framfylgja í öllu, er
hann gerir. Það er persónueinkenni
á öllum myndunum, töluverð við-
kvæmni á köflum, en karlmann-
legt og djarft.
Vér ráðum öllum listelskum
mönnum til þess að skoða mynd-
irnar. Sýningin er opin hvem virk-
an dag kl. 12—5 síðd.
Rannsóknir bergtegunda.
,biéldra-Loftur‘ í París.
Samkvæmt ameríska blaðinu
„Christian Science Monitor“ frá
1. júní, var Galdra-Loftur Jóhanns
Sigurjónssonar nýlega leikinn í
París, á leikhúsinu „Comédie des
Champs Elysées“. Fóru frönsku
blöðin yfirleitt hrósandi orðum um
leikritið og líktu því við Faust.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá, hefir. stjórnin ráðið Helga H.
Eiríksson námafræðing í þjónustu
sína til eins árs um sinn, til þess
að ferðast um landið og rannsaka
bergtegundir og málma hér á
landi. Hefir hann þegar byrjað
starfann og fór til Vestfjarða fyr-
ir skömmu. Ætlaði hann sjóveg
héðan til ísafjarðar, en síðan ferð-
ast hann landveg til helztu staða á
Vestfjörðum. Gerir hann ráð fyrir
að verða rúmlega mánaðartíma í
ferðinni og mun ein'kum fást við
lannsóknir surtarbrands og leir-
tegunda.
Að lokinni þessari ferð fer hann
austur, til þess að rannsaka Helgu-
staðanámana. Hefir honum verið
fengin öll umsjón með þeim og
ætlar hann í sumar, að athuga, á
hvern hátt hentugast muni að reka
námana, og hvernig verja megi þá
frekari skemdum en orðnar eru á
þeim. Er líklegt, að landið reki
námana sjálft framvegis undir
stjórn Helga, og að þær verði
aldrei seldar á leigu framar.
Um frékari fyrirætlanir er oss
eigi kunnugt að svo stöddu- En
verkefnin eru mörg og stór og von-
andi er, að landinu megi verða
góður hagur að starfi fyrsta ísl.
námafræðingsins, sem hér hefir
starfað. Er líklegt, að minna hefði
orðið um námabrask, ef við hefð-
um átt ábyggilegan mann með sér-
þekkingu á undanförnum árum til
þess að kveða upp úr um, hvað
væri einskis virði og hvað ekki,
af því, sem hér hefir fundist
jörðu.
ar blómamyndir.
Hugur Jóns virðist hneigjast að
nýtízku málaralistinni. Litirnir eru kílómeterslengd suður af kaup-
staðnum vinstra megin við veginn
þegar upp >er gengið. Við uppgötv-
uðum ekki þetta tún fyr ©n við
sáum ofan á það af f jal'li suðaustan
á eynni, er heitir Sæfjall á upp-
drætti herforingjaráðsins. Þaðan
leizt okkur einnig vænlegt að líta
til „Botnsins“ svo kallaða, sem
Vestmannaeyingar höfðu ekkj séð
sér fær,t að vísa á við flugið í
fyrra, vegna þess að sandurinn þar
mundi ef til vill reynast of laus í
sér. — Nú var kl. orðin 9 og fór-
um við þá niður í bæ að hitta Sig-
urð lyfsala, er sýnt hefir mikinn
úhuga á fluginu, og tók hann o’kk-
ur tveim höndum. Við sögðum hon-
um, að flugvélin skyldi koma til
Eyjanna ef Flugfélaginu yrðu
greiddar fyrir það 1500 krónur.
Fór hann ]>egar og átti tal við
ýmsa menn um þetta, og á svip-
stundu hafði hann trygt greiðslu
á þessu fé. Sýnir það áhugia eyja-
skeggja á fluginu, að enginn, sem
Sigurður átti tal við, skoraðist
undan að leggja sinn skerf.
Nú fór Sigurður með okkur inn
í Botn. Við höfðum ekki lengi at-
hugað hann er við sáum, að þarna
mundi verða aðalhlughöfn Eyj-
anna, þegar veður væri gott, víð-
lendið mikið og sandurinn nægi-
lega fastur í isér. Og til þess að
unt yrði að nota þennan völl strax,
þá þurfti að eins að tína af nokkra
smásteina og taka burt fáeinar
þúfur, sem voru þar á víð og dreif.
Sáum við vænst, að snúa okkur til
íþróttafélags Eyjanna og hittum
að máli einn aðalstjómandann,
Georg Gíslason, og kvaðst hann
mundu ábyrgjaist, að verkið yrði af
hendi leyist. Þegar við höfðum gert
al’Iar þær ráðstafanir, er gera
þurfti, afmarkað völlinn og búið
út veifu til að sýna vindáttina, og
notað daginn, að því er okkur
fanst prýðisvel, á milli þess er við
sátum við veitingar hjá Sigurði
— þá var kominn miðaftan. Gunn-
ar Ólafsson kaupmaður hafði boð-
ið okkur gistingu, en með því að
nú var veður gott og ékki meira
að starfa, þá datt okkur í 'hug, að
reyna að komast til lands fyrir j
nóttina. Hittum við að máli Guð-'
mund í Ásgarði. Lofaði hann að'
flytja okkur og leigð) vélbát með J
þrem vönum sjómönnum. Fyrir
isjálfan sig kvaðst hann enga borg-
áf
Veggfóður
Htærsta úrval á landinu
Sírigi — Pappir
DANIEL HALLDORSSON, Kolasun*
Congoíeum
Ágætur Gólfdúkur, Góltteppi úr sama efni.
JTliög (dgt verðí Jiotnið og shoöi^
Guðm. AsbjörDSSoo,
Sími 555. Laugaveg 1*
Jón Sivertsen
Heildverzlun — Vesturgötu io — Sími 550
Fyrirligglandi: Karla- kvenna- barnakápur úr gúmmi
waterproof. Fiskilinur, Öngultaumar, Smurningsoliur i 20 kg.
um. Konfekt o. fl. Verðið mjðg lágt.
Heildverzlun
Garðars Gíslasonar
Símar 281 & 481
Re ykj aví^
selur nú meðal annars:
ÝMISKONAR MÁLNINGAVÖRUR
— á tré og jám — hús og s'kip — og gljálakk á hús^^0'
ALUMINIUM VÖRUR
pottar, katlar, ausur o. fl.
„EMAILERAÐAR‘ ‘ VÖRUR
katlar, tepottar, hlemmar, fötur o. fl.
HENGILAMPAR, ýmsar teg.,
HANDKOFFORT OG FERÐATÖSKUR,
margar stærðir og teg„
BURSTAV ÖRUR,
fatabnrstar, skóburstar, asfalt og tjörukústar.
JÁRNVÖRUR
Skeifujám, saum, ljáklöppu r, Klöppnsteðjar, hamrar, 1 ^
sagarblöð, skóflur reiðhjólalásar bnífar, gafflar, nllar'ká01
o. m. fl.
'nt &
Innilegt þakklæti tii allra þeirra, nær og f jær, sem hafa sýB
hluttekningu við fráfaill og jarðarför mannsins míns sál-, J°®s
Aðils. Ingileif S. Aðd8'
j lun taka af Flugfélaginu. Þótt;
nokkuð hryti undirölduna við
Landeyjasand, gekk greitt að kom-'
i :ist á land og gistum við um nótt-
ina hjá Gunnari bónda Andréssyni
á Hólmum í Landeyjum. Reið hann
með okkur daginn eftir (föstud.)
yfir að Hallgeirsey, hinum nýja
verzlunarstað Landeyinga, og upp
hjá Kanasöðum og Hemlu; þar
fórum við á ferju yfir Þverá og
komum um kvöldið að Garðsauka.
Flúghafnirágætar höfðum við fund-
ið við Krisitínarhól fyrir neðan
HÓlma, við Hallgeirsey, upp með
bökkum Affallsins, á Kanastöðum,
Rerjanesfitjum, Hemlu og Garðs-
auka. Merktum við þær á land-
kortið jafnóðum.
vi o
Um morguninn lögðum
stað í bíl vestur á bógiu0 .
inni til Ægissíðu voru ® þgjflí
ar flnglendingar, en úr þvl 0 ^ vi^
að fækka. Frá Selfossi
Stok*
leudi
túui^
niður á Eyrarbakka og Aing1"'
og fundum þar nokkrar víÖ
en bezt leist okkur á
Stórahraun á milli __ .
Varð það úr, að bæjarbúa^
um stöðunum óskuðu
íkur a jjjjæ
iHi kaupstaö