Morgunblaðið - 21.07.1920, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
^élina og 'kváðust mundu gera
lugfélagið skaðlaust af því. —
svo búnu l'ögðum við á stað til
ykjavíkur og komum þangað kl.
síðd., réttum þrem sólarhringum
að við lögðum af stað á Gull-
ossi. Þótt þetta mætti heita greið
er®> þá var þó ferðin lá flugvél-
lnili i fyrra fljótari, en árangurinn
^arð þá minni. — Nú höfum við
uak þess átt tal við ýmsa menn,
nndið marga lendinigarstaði, og
86111 hafa sýnt mikinn áhuga á
iugferðum, og af þeim eru Vest-
annaeyingar fremstir, o'g mun
remrj að tiltölu en sjálfir íbfiar
ufuðstaðar landsins, þótt hér séu
eUmig margir framsýnir menn í
tilliti.
’ En eru þá góð iskilyrði fyrir
flu
&1 í Vestmannaeyjum?
Veðurlag ‘kann að setja ein-
er.iar skorður fyrir reglubundn-
11111 'ferðum, en það er svo margt
hvi
er háð veðri og vindi hvort
er, að það tjáir ekki að setja
, fyrir sig. Sannleikuírinn er
Sa’ að í skapiegu veðri geta Vest-
. ailllaeyingar á 10 mínútum kom-
ls* að Kristínarhóli, fyrstu flug-
fu'arinnar á -landi, á hálftíma náð
,l fiestra staða á Suðurlændsund-
lriendinu, og á klukkutíma hingað
II Eeykjavíkur. Kostur er það, að
aía fundið tvo lendingarstaði á
, yjunum- Bf mi'svindi er í Botn-
löUm, má fara á túnið. Létum við
^Vl líka setja þar vindmerki.
Verður bráðlega. flogið til
%íanna ?
~~ Já, að líkindum niina sein-
ast í vikunni ef veður leyfir, enda
6®r Gísli Jo'hnsen konsúll lofað
flytja þangað 'benzín fyrir okk-
III á bát sem fer í dag (þriðjudag).
% " ^erður nokkur farþegi flutt-
v tíl Eyjanna?
^ei. — Vélamaðurinn verður
að i
lara með til aðstoðar við far-
jj^flug, sem verður í Eyjunum.
'argir vilja fljúga þar, og verður
^t að fullnægja eftirspurninni
«fti;
r megni.
M»gur kemur ekki
f
’Uorg-un kl. 10 barst stjórninni
^ti frá konungi um það, að hann
Vs í
Uuiður geti eigi komið til ís-
sumar.
Dagbök,
J°ttúðina í Ingólfshvoli hefir M.
,4eriW keypt aftur. En í fvrra
W. haun Jóni Bjarnasyni búðina, sem
^ekið hana síðan.
átl
aUta heitir nýtt botnvörpuútgerð-
®em nýstofnað er hér í hæn-
1 irænkvæmd arstjóri þess Skúli
'Son.
2in
Eélagið gerir út eitt skip.
fí konsúll er sem stendur
ög ^Atartjdri Mútafélagsins Kol
jév. ’ 1 stað Böðvars heitins Krist-
^onar.
1?. ^oes kom til Picton í Ameríku
tií ^eðau fer skipið beina leið
Ureyrar með kol.
Óðinn heitir hotnvörpuútgerðarfélag
sem stofnað hefir verið hér í bænum.
Er Þorsteinn Einarsson framkvæmd-1
arstjóri þess. Hlutaféð er kr. 275,000.
G-ullfoss kom til Kaupmannahafnar j
síðari hluta dagsins á mánudaginn var.'
Borg kom ti'l Akureyrar í fyrradag ,
frá útlöndum. Paðan fer skipið vestur ,
um land og kemur við á flestum höfn-
um á Húnaflóa og skilar þar vörum ;
og fer alla leið til ísafjarðar, en snýr,
þar við og fer til litlanda aftnr.
Jón Teitsson á Brekku á Hvalf jarð- (
arströnd — fyr bóndi þar um langt;
skeið — andaðist 9. þ. m. eftir langa
vanheilsu, 80 ára gamall, fæddur 1.;
maí 1840. Jón var framúrskarandi *
gestrisinn og hjálpfús, búhöldur góður,
ágætur starfsmaður og smiður hinn
bezti, og með réttu fcalinn ábyggilegur
sæmdarmaður í hvívetna af þeim, er
hann þektu.
Old Boys og þrándur hafa samæf-
ingu í dag kl. 6 á íþróttavellinum, ef
veður leyfir.
Jarðarför Jóns Aðils prófessors fór
fram í gær að viðstöddu miklu fjöl-
menni. Hófst athöfnin í guðspekisliús-
inu við Ingólfsstræti. Fluttu þar mjög
snotur kveðjuorð þau frú Aðalbjörg
Sigmrðardóttir, kona Haraldar Níels-
sonar prófessors, og cand. theol. Stein-
þór Guðmundsson. En Þórarinn Guð-
mundsson lék á fiðlu Largo eftir Hán-
del. — Nú var líkinu ekið niður í Frí-
kirkju og gengu frímúrarar fylktu liði
á undan vagninum. Inn í kirkjuna báru
kennarar Háskólans kistuna, sem var
hvít og þakin fögrum blómum. Flutti
síra Ólafur Ólafsson þar líkræðuna, én
vörð um kistuna stóðu 4 í'rímúrara-
bræður hins framliðna. — Kirkjan var
öll veglega skreytt grænu laufi og
svörtum dúkum og blómum. Yar sorg-
arathöfn þessi sérstaklega viðhafnar-
mikil og hátíðleg. — Kista hins fram- _
liðna var borin niður í gröfina af 8 i
frímúrurum, en eigi látin síga niður1
svo sem venja er. — Kennarar Háskól- ;
ans höfðu sent silfurskjöld á kistuna,
en fjöldi blómsveiga skreyttu bana og.
VátryggingaHjelðgiii
Skandiitavia - Baltica - Nationa!
Hlut*fjesKn>talB43milliónijp krðna
ísl&nds-deildm
Trolle & Rothe h.f., Reykjavík.
A 11 s k o n a r S|Ó> og striðsvátrygglngar 4 skipum og vðruin
gegn lægstu iðgjöldnm.
Ofannefnd fjelðg hafa afhent Islandsbanka i Reykjavik til geymslt
hálfa millión krónur,
sem tryggingaríjc lyrir skaðabótagreiðslatr. Fljót og góð skaðabótagreiðsla.
öll tjón verða gerð upp hjer 4 staðnnm og fjelðg þessi hafa varnarþing hjer.
BANKAMF-ÐMAiLl: Islandsbanki.
Det kgl. oktr. Sðassurance -- Kompagni
tekur að sér allskonar KjÓYátrygglngar.
Aðaluroboðsmaðnr fyrir ísland:
Eggert Claessen, hœstaréttarmálaflntningsmaður.
Tilkynning
frá sendiherra Dana
á Islandi.
„Beskytteren“ hefir legið hér þessa
dagana „uppi í fjöru“ og skipið Verið
hreinsað að utan og málað.
Flutningahifreið hefir undanfarið
verið í förum austur í sveitir til þess
að flýtja ýms tæki og vörur, sem nota
á eystra við konungskomuna.
Feðgamir Thor Jensen og Richard
Thors dvelja nm þessar mundir uppi
við Haffjarðará við laxveiðar. Hafa
þeir látið reisa þar tvö vönduð íbúð-
arhús til sumardvalar.
Fyrir snnnan Iðnó, áfast við húsið,
er nú verið að reisa dálítinn skála. Er j
ætlunin, að þar verði setuherbergi við :
veizluhöld þau, er væntanlega fara *
fram í Iðnó, er konungur og drotning '
koma.
Ól. G. Eyjólfsson stórkaupmaður
dvelur um þessar mundir uppi í
Borgarfirði við laxveiðar.
Síldin. Hún er nú að koma. Skip-
stjórar Kveldúlfsskipanna sWuðu
hingað í fyrradag, að skipin hefðu siglt ’
i gegnum þéttar síldartorfur á leiðinni'
til Hjalteyrar. Eitt skip norskt kvað |
hafa komið inn á Siglufjörð með um i
120 tunniun síldar.
Rvík, 20. júlí 1920.
Fulltrúar íslenzku stjórnariunar
og blaðanna við sameiningarhátíða-
höldin í Danmörku, eru sagðir, í
skeyti frá K'höfn, að hafa lagt á
stað beina leið til Reykjavíkur 19.
þessa mán.
Fyrir burtför sína hefir hr. bæj-
arfógeti Jóh. Jóhannesson sagt það
er hér fer á eftir í viðtali við „Berl.
Tidende" :
„Við íslendingar höfum verið
mjög gagnteknir 'af þeirri þjúðar-
hrifni, sem lýst he'fir sér í viðtök-
um Suður-Jóta á konungi þeirra,
já, ekki einungis konnnginum,
heldur og al'lra, sem voru í fylgd
með honum. Það var endalaus fagn-
aður. Það sem auk þessa hefir á-
hrif á ökkur, var að sjá hiu yndis-
legu gróðursælu landsvæði, sem nú
sameinast aftur Danmörku. ís-
lenzka (þjóðin viðufkennir að fullu
það göfuglyndi og sanngimi, sem
kom fram frá Danmerkur hálfu í
sjiálfstjómarmáli íslendinga, og úr-
lansn Dania á því. Með því er vak-
in á íslandi sú aðdáim og samúð
til Danmerkur, sem eigi hefir þekst
þar fyr. Og eg get fullyrt — sem
eg hefi þegar gert á opinberari
hátt en hér — að utan við tak-
mörk Danmerkur er það engin
þjóð, sem fyl'gt hefir með meiri
athygli en íslendingar viðburðtm-
um í suður-jósku málunum, og sem
tekur innilegri þátt í gleði Dana
og Suður-Jóta yfir sameinmgunni.
Yið lítum svo á, Mendingar, i að
sá vöxtur, sem nú verður á Daii-
mörku í suðurátt, sé fullkomlega
ma'klegur, og nokkurskonar umhun
örlaganna fyrir j>á rýrnun, sem
varð á Danmerkurríki er sam-
handslögin frá 30. nóv. 1918 gengu
í gildi. Þessi ferð mun verða okk-
ur íslendingum ógleymanleg, og eg
endurtek, að öll ísienzka þjóðin
tekur af öllu hjarta þátt í þeirri
gleði, sem nú ríkir í allri Dan-
möfku ^rfir sameiningunni. Við há-
tíðahöld Iþau, er fofsætisráðherr-
ann mælti fyrir minni okkar ís-
lenzku fulltrúanna. sagði hann, að
ísland hefði ekki getað valið hent-
ugra tækifæri en sameininguna, til
þess að sýna samúð sína- til Dan-
merkur Eg svaraði því svo, að ekki
liefði danska stjónin verið óheppn-
ari, þegar hún ákvað að sýna vin-
áttu Danmerkur til Mands með
því að láta sendiherra Dana í Rvík
'leggja kranz á leiði Jóns Sigurðs-
sonar 17 júní, jafeframt því, að
Mendingar lögðu kranz á minnis-
merki Kristjáns IX. Með þessu hef-
ir danska stjómin sýnt iþann skiln-
ing, sem metinn er að makleikum
á Mandi og fyrir þ'ann skilning
vil eg, fyrir hönd íslands, færa
stjórninni alúðar þak'klæti* *
Störf landsímans 1919.
Höfutn nú
Skýrsla um störf i'landssímans
árið 1919 er nú nýkomin út. Er í
henni fróðlegt yfirlit yfir haig
landssímans á árinu.
A árinu bættust við 11 nýjar
stöðvar, og lagðar nýjar línur og
síma'kerfið því aukið mjög mikið
og allar gömlu línumar hafa vand-
'lega verið yfirfærðar og viðgerðar.
í árslok 1918 voru stöðvar til af-
nota fyrir almenninjg orðnar 153.
f lok ársins voru starfsmenn
landssímans þessir: landssímastj.,
1 símaverkfræðingur, 2 fulltrúar,
5 gæzilustjórar, 2 loftskeytastöðva-
stjórar, 2 forstjórar, 5 skrifarar,
1 efnisvörður, 15 símritarar, 48
talsímameyjar, 14 sendisveinar, 145
stöðvarþjónar á landstöðvunum.
Gjaldskyld símskeyti til útlanda
vorn síðasta ár 40816 en gjaldskyld
símskeyti frá útlöndum 34063, en
aftur 4 móti voru gjaldskýld sím-
skeyti innanlands 110653, og gjald-
ið fyrir þessi skeyti innanlands var
kr. 254872,90. En til samanburðar
má geta þess, að gjald fyrir inn-
anlandsskeyti árið áður, 1918, voru
kr. 217904,89. Nemur því hækkunin
kr. 36968.01.
Raunverulegur tekjuafgangur
landssímans síðasta ár var krónur
232846.61. Og er þessi upphæð hér
um hil 9,6% af því fé, gsem ríkis-
sjóður hefir varið til símalagning-
ar til ársloka, 1919, og um 8,1%
af þeirri upphæð,' sem varið hefir
verið til símalagninga til sama
tíma, að meðtöldum framlögum
breppafélaga og annara. v
Rúg, heilsekki
Rúgmjöl
/
Hálfsigtimjöl
Maísmjöl
Hafragrjón
Bankabygg
Hænsnabygg
Heilbannir
Sago
Hrísgrjón
Osta
Rúsínur
Sveskjur
Rjól B. B.
Munntóbak B. B.
Eldspýtur
Vindla, margar teg.
Kex, margar teg.
Lauk
Smjörlíki Oma og enskfc.
Kandis, rauðan,
Krystal Sóda
Kaffi
Exportkaffi
Cement
Gaddavír
Málningarvörur
Ullarballa
Þakjárn nr. 24 & 26
Saum, margskonar.
H.f.
Carl Höepfner
Símar 21 & 821
Messrs Bookless Bros,
Hafnarfjord require experienced lady
or gentleman bookkeeper. Please
apply by letter with references.
— _______________________________ 1 -
...............■"'■•'i " i. ■■■
Það sýnist því, að ekki hafi ver-
ið nauðsynlegt að hækka skeyta-
gjöldin, þegar svona er álitlegur
hagur landssímans.