Morgunblaðið - 21.07.1920, Síða 4
MORQUNBLAÐH)
Opinbirt uppbðB
á npptækum veiðatfærum og aða úr botnvörpunguum »Earl Haigc,
verður haldið á hafnaruppfyllingunni í dag bl, 2.
Bæjarfógetinn í Rvík 19 júlí 1920.
Magnús Gíslason
— settur —
Fiskverkunarstöð
SkemtivagD
i ágætu standi og aktýgi sem ný
til sölu. Semja ber við
Gnðbrand Eiriksson
Hverfisgötu 14.
Mvsuostar
til sölu
Fiskverkunarstöðin, sem nefnd er Birrels-stöðin
i Hafnarfírði er t i 1 s ö 1 u. Allar upplýsingar og
verð láta í té
Bookless Bros., Hafnarfirði.
fæst hjá
H. P. Duus
Fyrst* flokks bifreiðar sstiS tíl
leigm. SímaT 716 & 880. Sðlatondim
Overland-bifreið
ágæt til sölu, nú þegar. Afgr. v. á.
Með því að við erum að flytja alfarin af landinu, viljum við með
dínxim þessum færa öllum vorum mör.gu vinum, sem við höfum ekki
igetað kvatt, okkar iunileg'aJsta þakklæti fyrir alla vináttu, er okkur
liefir verið auðsýnd þessi 28 ér, sem við höfum dvalið hér á landi. Og
við viljum biðja þess, að drottinn blessi þá og alt landið, sem okkur er
orðið kært, og láti framtíð þess blómgast, íbúunum ti-1 blessunar og
drotni til dýrðar.
Reykjavík 19. júlí 1920.
Martin og Helene Haldorsen.
cSesf aó auglýsa i tJfíorgunBlaóinu.
Rfsmjðl
fæst hjá
H. P. DllllS.
HRZUNAR LJKRETTSTUBKUn
kaupir hæsta veröi
lufoldarprantsmiZfj*.
SAGA TÖKUBARNSINS.
Jakob varð ósjálfrátt litið til himins
og horfði um stund á skýin, er sigu
hæglátlega um himinhvolfið í ótal lit-
brigðum......Hversvegna mátti hann
iekki altaf vera hér! .. .. líta aldrei
framar augum skitna bæjarhverfið eða
fátæklega herbergið .. .. gleyrna að
annað er til í veröldinni en þesei feg-
urð og þetta samræmi!
Nú var komið að þeim tíma, sem
vant var að loka skemtigarðinum. Eft-
irlitsmaðurinn gekk hinn vanalega
hring sinn um garðinn til þess að líta
eftir að enginn væri þar inni. Jakob
bærði ekki á sér og vonaði að sér
mundi ekki verða veitt eftirtekt. En
honum varð ekki að þeirri von.
— Farðu héðan og sofðu úr þér vím-
una annarsstaðar, vinur minn! hrópaði
maðurinn til hans.
— petta er misskilningur hjá þér,
sagði Jakob og stóð upp. Eg er ekki
ölvaður. En eg hefi mikla löngun til
að vera hér í nótt, því hér getur mað-
ur þó andað.
— Þarna sér maður það. Það eru
evo sem margir fleiri sem mundu vilja
eyða nóttinni hér á bekkjunum. En nú
verðið þér að fara, karl minn. pað er
kominn tími til að eg loki garðinum.
Söngurinn var þagnaður, nú heyrð-
ist ekkert nema vagnaskrölt og óhefl-
aður söngur nokkurra kátra verka-
manna.
Þegar Jakob kom heiín, hafði móðir
hans verið orðin þfeytt af að bíða og
var sofnuð og éystkini hans iíka. Þá
mintist hann alt í einu næturinnar,
sem bann hafði reikað um göturnar
fyrst eftir að Matthildur hvarf. Og
öll ' sorg fortíðarinnar varð honum
svo þungbær, að hann 'lá vakandi til
morguns.
Við og við heyrði hann móður sína
hósta þurt og með sársauka og honum
heyrðist hún eiga erfitt með að anda.
Stundum talaði hún upp úr svefnin-
um eins og hún hefði óráð. Hann lædd-
ist á fætur, gekk að rúmi hennar og
spurði hana hvort hún væri veik. En
hún sagði að ekkert gengi að sér. Hún
gæti bara ekki sofið. En hann skyldi
ekki hugsa um það.
Loks undir morguninn féll hann í
blnnd. Hann dreymdi strax að Matt-
hildur væri falin í skemtigarðinum og
hann væri að leita hennar milli rnnn-
anna, en gat aldrei séð meira af henni
en fellingar af kjólnum. Alt í einu stóð
eftirlibsmaðurinn f jrrir framan hann og
skipaði honum að sofa úr sér ölvímuna
annarsstaðar. pá þóttist hann spyma
á móti og hvergi vilja fara, en fékk
Iþá höggi í höfuðið, sem varð til þess
að hann glaðvaknaði. Þá var sólin
komin hátt á loft. En hræðslan við það
að koma o£%eint á verkstæðið varð til
þess að hann gleymdi strax draumn-
um.
5.
Næsta laugardagskvöld sló Lebeaa
vingjamlega á öxl Jakobs og sagði:
— Komdu heim til mín á morgun!
Jakob fór þangað meira vegna þess
að hann vissi ekki hvað hann átti að
taka sér fyrir hendur en að hann hefði
löngun til þess.
Hann varð hissa á að hitta félaga
sinn með laldraðri konu og ungri stúlku.
Án þess að hafa hugsað sérstaklega
um það, áleit hann að Lebeau væri
ókvongaður.
— Má eg kynna ykkur bezta verka-
manninum á verkstæðinu, isagði hús-
bóndinn við kvenfólkið,sem ekki á sinn
líka í dugnaði og góðu framferði.
Þetta er madama Gregoire, nábýlis-
kona okkar, og þetta er dóttir mín,
Elísa. Nú skuluð þér láta yður líða
vel, Jakob. Yið viljum, að þeir, sem
'koma til okkar, séu ánægðir, og svo
fáum við bráðum að bragða á kaffi
hjá madömu Gregoire, hún er da:ma-
lausasta húsmóðir. En dóttir mín, hún
er ekki mikið gefin fyrir að annast
eldhúsið, hún er miklu duglegri við
annað.
Jakob tók nú eftir, að unga stúlkan
hafði nokkrar krukkur í kringum sig
en framan við hana lá á silkipappír
blómsturgrein og hringinn í kring ýms
áhöld til blómsturgerðarinnar.
Elísa leit veiklulega út, andlitið var
smágert, augun gáfuleg og blíðleg. Hún
talaði fremur 'lítið og líkamslýti henn-
ar höfðu það í för með sér, að yfír
henni allri hvíldi einhver sorgarblær.
Madama Gregoire var feitlagin kona
á fertugsaldri, rauðleit í andliti. Hún
var sítalandi og kát.
Boekliss Bsm.,
í Hainarfirði ÓEka að fá tilboð í flutning á alt $
500 smálestum á skipi frá austurströnd Bretland*
til Islands. Upplýsingar um flutningsgjald verdtf
látið í té, eftir beiðjji
Héraðssamkoma
verðnr haldin að Þjórsártúni snnnudaginn 25. júlí n. k. kl. 1 e. h.
Skemtiskri: Ræðuhöld, hornablástnr, íþróttir (óviss þátt-taka). átf1'
Stjórn iþróttasamb. Slrarphéðinn.
——— ■■ *
Ág’æt reiðhjól fást keypt
í Bankastrœti J2
Jóh. Norðfjörð.
B i f r e i ð
fer austur að Garðsauka, fimtudaginn 22. þ. m. kl. 9 f. h. 3 me"15
geta fengið far. Upplýsingar í tóbaksverzl. R. P. Leví.
---------------------
Kaapiö Morgonblaðið
pau voru í herbergi, er noW var
bæði sem borðstofa og vinnustofa. í
skoti einu stóð rúm Lebeaus en í her-
bergi innar af svaf Elísa.
Reglusemi og hreinlæti var ríkjandi
í þessum fátæklega bústað, í glugga-
kistunni stóðu nokkur blóm og á hillu
á veggnum voru fáeinar bækur. Glugg-
inn isnéri út að auðu svæði, isvo nóg
Ijós og loft komst inn í herbergið.
Jakoh var fámáll og svaraði aðeins
m'eð eins atkvæðisorðum. En glaðlyndi
húsbóndans varð brátt yfixgnæfandi.
ViBskiftin Óefað Ábyggikff0**
í
Verxl. ÓL Ámundasonar,_^
Svðrt nýleg
kvenregnkápa
til sölu fyrir lágt verð til sýöf
á afgr. Morgunblaðsins.
__________________________✓
— Nú, madama Gregoire, komdu nú
með kaffisopa, það liðkar um mál-
beinið.
Hún lét ekki segja sér jþað tvisvax,
og setti óðara bakka á borðið með
fjórum bollapörum á. Svo opnaði hún
dyrnar að eldhúsinu, sem ekki var mik-
ið stærra en skápur, og kom þaðan með
rjúkandi kaffikönnu. Jakob tók eftir
því, að hreinþvegið leirtauið var alt
í óvenjulegri röð og reglu á þessu litla
eldhúsi. Hann fann, að þetta var fyrir-
mynd. Og hann fann strax til þægi-
leikatilfinningar, sem igerir vart við
sig jþegar maður er á heimili þar sem
reglusemi og vingjarnleiki ríkir.
Þegar hann var búinn að drekka
niður £ hálfan bollann, leið honum
betur en áður um langan tíma. Hann
fór að svara með fleiri orðum.
— Svo þér búið með móður yðar,
sagði madama Gregoire. Hvað er hún
gömul ?
— Fjörutíu og sjö ára, held eg.
— Þarna sjáið þér! Tíu árum
en eg! Svonu \uig!
— Hún lítur þó eins ellilega út ^
°g ^ , A
Hann ætlaði ekki að fara að c
gömlu konunni gullhamra með
en hún tók það {þannig.
— Menn hafa altaf sagt að eg ^
árin vel. pað er þó ekki vegna
að eg hafi átt svo gott um dagana-
hefi unnið eins og aðrir og átt í .
Átta börn, sem öll voru vaxin
guð tók þau .. .. og isvo maðuT^
sem var veikur í tíu ár. Það var e ,
hægðarleikur að fást við hann, v
■x JÍ1®
ínginn, enda sögðu nábúarnir viB ^
daginn isem ihann var kistulagð111’’ ^
hefði nokkur unnið fyrir góðuh1 ^
launum, þá væri það eg. Já, því
það, eg hefi ekki altaf átt sjo
sæla.
Hún varð altaf klökk þegar ^
að tala um þetta, en Lebe&u va^j,
vanur að segja í vingjarnle^uB1
rómi: