Morgunblaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Veggfóður stærsta úrvai á landinu Sírigi — Pappir DANIEL HALLDORSSON, Kolasundi. Congoíeum Ágætur Gólfdúkur, Góltteppi úr sama efni. JTliög iágt veröí Tiomið og sAoðiði Guðm, Asbjörusson, Sími 555. Langaveg 1« Lðgtak á ágreiddum brunabótagjöldum föllnum í gjalddaga i. apríl 1920 á fram að fara og verður lögtak^ framkvæmt að 8 dögum líðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjariógetmn í Reykjavík, 31. júli 1920. Jóh. Jóhaanesson. Skólaverðan verðnr opin snnnudaginn 1 ág. og mánudaginn 2. ;íg. báða daga 1—8. Aðgangur kostar 25 ánra fyrir fullorðna og lO aura fyrir ^ yngri en 14 ára. Börn fá ekki aðgang öðruvísi en í fylgd með fnUorðí1 mn og ekki fleiri en 2 börn með hvcyium fullorðnum manni. K. Zimsen 77/ Grindavtktíí fer bifreið á mánudag 2. ág. kl. 12 nokkrir menn geta fengið ftr- Bifreiðaafgreiðsla Austurstræti 1. Sími 710. Sig. Sigurðsson. •afe. MORGUNBLAÐIÐ Eitstjóri: Vilh. Pinaen. Afgreiðsla 1 Lækjargötu 2 Sími 600. *— PrentsmiBjusími 48. Ritstjómarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, aö íaánudögum undanteknum. Erl. símfregnir. (Frá fréttaritara Hlorgunblaflslni). * W/ Khöfn 30. júií. Samningar Þjóðverja. Prá Berlín er símað, að rlkis- (þingið hafj staðfest Spa-samning- ana. Ófarir Pólverja. Frá Berlín er símað, að norður- her Pólverja sé gersigraður og her Nordisk LiYSforsikrings A|s, af 1897. Líitryggingar Aðalumboðsma. ur fyrir fsland: Gunnar Egilsor Hafnarstræti 15. Trfs. 608. Dagbök, Franskar bifreiðar, fimm talsins, komu hingað með íslandi í gær. Big- andinn er Chouillou kaupmaður. Ern þetfca fyrstu frönsku bifreiðarnar, sem hingað flytjast. Dönsku uefndannennirnir og frúr [þeirra búa á Hófcel ísland. Þar býr og barón Löwe, hinn sænski sendimaður. Öll Ijerbergi gistihússins eru upptekin og \'arð forstjórinn að neita 20 manns, sem komu nieð skipunum bingað, um gistingu. Lík Pálma Pálssonar yfirkennara kom hingað með Gullfossi í gærmorg- un. Var það flutt á land fyrir hádegi i gær. Jarðarförin er enn ekki ákveðin. Landlæknir G. Björnison er nýkom- inn úr eftirlitsferð til Vestq^anna- eyja. Var honum haldið heiðurssam- sæti af eyjarskeggjum. Landlæknir segir afskaplega mikinn fisk kominn á land í Eyjunum og vfirleitt a.lmenn velmegun manna. Grauslund, forstjóri Hjálpræðishers- ins hér á landi er kominn aftur úr för sinni til Danmerkur. Ætlar hann að flytja fyrirllestur um íerð i^ína og dvölina í Danmörku í kastalanum í kvöld. Skólavarðan. Svo sem séð verður á auglýsingu borgarstjóra annarsstaðar í blaðinu, hefir sú nýbreytni verið tek- in upp, að opna Skólavörðuna fyrir fólk, sem vill fá góða útsýn yfír horg- ina og nágrennið. Aður fyr þótti það góð skemtun, að njóta útsýnisins það- an á fögrum og björtum sumarkvöldum og þvkir oss líklegt, að margir noti tækifærið til þess nú. Haustmerki. Nýtt diifeakjöt var á boðstólum í bænum í gær í fyrsta sinni á sumrinu. pað var selt á 4 kr. kílóið á einum stað, 4.20 á öðrum og 5.00 á Jþriðja staðnum. Og allir höfðu keypt kjöt.ið í heildsölu hjá Sláturfélaginu. Opinberum skrifstofum öllum verð- ur lokað á morgun, 2. ágúst, svo og öllum húðum. Suðurland fór í gær til Borgarness. Með skipinu fór fjöldi Reykvíkinga, m. a. Þórarinn Kristjánsson hafnar- .stjóri og frú hans, Geir Thorsteinsson framkvæmdarstjóri og frú hans, Bem- höft tannlæknir og frú hans, Kjartau Thors framkvæmdastjóri og frú hans, Guðm. Þórðarson bókhaldari og frú hans, Jessen skólastjóri og frú hans, o. fl. Gullfoss kom snemma í gærmorgun, eftir 11 stunda ferð frá Vestnianna- eyjum. Meðal farþega voru: Frú Þóra Möller, frú Valgerður og síra porsteinn Briem, Nielsen framkvæmdastjóri, Jón Gumia rsson samáblTgðarstjóri, kona hans og dóttir, frú Sigríður Pálsson, frú Stefanie Hjaltested, Guðm. Hlíð- dal rafmagnsfræðingur, Magnús Thor- steinsson bankaritari, Sig. Olafsson rakari, Þorkell Clementz, Soffía Jó- hannesdófctir frá Tsafirði. Og frá Vest- mannaeyjum: Dr. Alexander Jóhann- esson, Gísli J. Johnson konsúll og Arni Rigfússon kaupm. Bruna-munir. Þegar verið var að bjarga úr húsunum á brunasvæðinu á dögunum, voru munir bomir inn í hin og önnur hús og eru það vinsamleg til- mæli til þeirra, sem vita af slíkum munum í óskilum, að þeir komi þeim á Vatnfestíg nr. 3 (steinhús Jonatans Þorsteinssonar), eða eegi til þeirra [þar. Hinir, sem sakna einhverra muna, eru beðnir að segja til þess á fyrgreind- um stað, svo að unt sé að koma fundn- um munum sem fyrst til réttra eigenda. Vett, einn. eigenda og forstjóra hinnar miklu og þektu vierzlunar í Kaupmannahöfn, „Magasin du Nord“, hefir dvalið hér um hríð ásamt dóttur 200 tunnur af cementi, sem Húsnæði. Barnlaus hión óska eftir Arslelga greidd fyrirfram. liggja á hafnarbakkanum. verða seldar á mánudag 2. ágúst. Uppl á skrifstofu vorri. H.f. Kveldúlfap. isinni. Hefir hann m. a. ferðast austur um Árnes- og Rangárvallasýslur og kynst mörgu á því ferðalagi. Fjöldi fólks fór til Þingvalla í gær og munu margir ætla að dvelja þar til Iþriðjudags, því mánudagur er frí- dagur. 418 kjöttunntif og 679 síldartunnur, hvorttveggja i. fllokks vara, til 5 hjá Jóni Jónssyní beykir Klappastíg ^ Ibúð óskas^ , ioVast ^ 2—3 herbergi og eldhus leigu 1. október eða fyr, han^ ^ ^ 5, lausum hjónum. Háleiga^° Upplýsingar í prentsmiðí11 *sa Sími 48. Ai.titjómarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Aígreiöslan opin: Viria daga kl. 8—ð. Helgidaga kL 8—12. Auglýsingum sé akilaö annaöhvort 4 afgreiöslnra eöa í ísafoldarprent- Smiöjn fyrir kl. ö daginn fyrir ttkornn -þeu blaða, sem þær eiga aö birtaat L Auglýsingar, aem koma fyrir kl. 12, fá 40 öllnm jafnaöi betri ataö í blaöinn (t lesmálssíönm), en þær aem aíöar koma. AuglýsingaverB: Á frematn aíBu kr. 3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öCrum aíBum kr. 1.50 cm. VerB blaBaina er kr. 1.60 á m&nuBL Kapt. Daniel Bruuu. Meðal farþega með .,íslandi“ hingað var kapt. Daniel Brmrn, sem flestir Islendingar inumi kannast við. Eru nú liðin allmörg á.r síðan hann síðast var hér á landi, en áður fvr kom hann nær á hverju sumri, ferðaðist um landið þvert og endi- langt og hefir kynst því betur en allir aðrir útlendingar, sem hér hafa dvalið, og betur en flestir íslending- ar.Hefir hann ritað nokkrar ágætar bækur um ferðir sínar hingað, bæk- nr, sem hafa gert nafn hans j>ekt um öll Norðurlönd og víða annarsstað- ar í álfunni. Vér hittum kapt. Bruun að má'li í gær og spurðum hann, hvort hann h.efði í hyggju að dvelja liér lengi og ferðast um landið. — Eg er hér að eíns snögga ferð í sumarfríi, og fer aftur heim með ,íslandi“ eftir 4 daga. Eg get ekki dvalið lengi, þar sem eg er að vinna að allst.órú verki, sem sé landfræðis- lýsingu Danmerkur. Kemur það væntanlega út áður langt líður. Og kapt. Bnran bætir því við, að það megi vel vera, að hann að því loknu leggi út í að rita sams konar bók um Island. Kapt. Bruun á hér marga vini frá fyrri tímum, en tveir beztn vinir hans hér, sem voru, þeir Björn M. Olsen prófessor og Pálmi Pálsson yfirkennari, ern nú iátnir, og sagð- ist hann sakna þeirra mikið. K vaðst eiga bágt. með að hugsa sér dvölina hér án þess að hit.ta þessa góðkunn- ingja sína. bolshvíkinga sé kominn að landa- imærum Þýzkalands. Frakkar og Arabar. Frá Beyruth hefir sú fregn bor- /st til Parísar, að Emir Feycal st fiúiun og ný stjórn komin á lagg- irnar í Damaskus, er hafi gengið að friðarkostnm Frakka, m. a. að gjalda þeim 10 miljónir franka og leysa aiveg Jipp herinn. Bela Kun frjáls. Þjóðverjar hafa látið Bela Kun frjálsan ferða sinna. íiengi erlendrar myntar Sænskar kr. (100)......... 134.25 Norskar kr. (100)..........101.00 Frankar franskir (100) .... 49.00 Mörk (100)................. 15.25 Sterlingspund.............. 23.75 Dollar...................... 6.38 Skipastól! Norðmanna. Á árinu 1919 bættu Norðmenn við skipastól sinn samtals 106 skip- um (yfir 100 smáléstir að stærð), er báru 152,000 smálestir. Áttu þeir um áramótin síðustu alls 1697 skip, er báru 1,946,416 smálestir. Borið saman við stærð skipaistólsins, eins og hann var fyrir ófriðinn, þá kem- ur í Ijós, að skipastóllinn hefir minkað um 22,5% síðan í ófriðar- byrjun. Svíar áttu um áramótin alls 1253 skip, 994,037 smálestir að stærð, en þeirra 's'kipastóll hefir íaðeims rninkað nm 12% síðan í ófriðar- byrjun. Danir áttu ekki neina 708 skip við áramót og háru þau 749,020 smálestir, en það var 10,9% minna en í ófriðarbyrjun. Norðmenn hafa mi'kinn hug á því að auka og bæta flota sinn. Eiga þeir skip í smíðum víðsvegar um heim, jafnvel í Japan eru nú smíð- uð skip fyrir þá. Fyrri helming ársins 1920 bættust 59 s’kip við flotann, alls 180,000 smálestir, og er búist við að aukningin muni verða enn meiri síðari helming árs- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.