Morgunblaðið - 03.09.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.1920, Blaðsíða 1
7. iríf., 251 tbl MnawasvsMnsœBHR GAMLA BIO mmmmmmnmmm CARMEN Sjónlei'kar í 6 þáttum eftir hinni heimsfrægu óperu Oarmen. Aðaih’utveíkið leikur hin n jög fræga leikkona Pola Negri Eri. símfregnn. Fr» Irittaritara Morgunblaðsins). San-Francisko. Er gert ráð fyr- ir að skipin verði 4 daga á leið- inni og fargjaldið lítið eitt hærra en með eimskipunum. Khöfn 1. ágúst. Pólverjar ágengir. Frá London er simað, að for- Seti Póllands, Pilsudski hershöfð- 'agi krefjist þess, að landamæri ^ilands verði sett 200 kílómetr- arri austar en yfirráðið í París a;ði gert tillögu um. . Í Varsjá er róið að því öllum , úQi, að »hvít« stjórn komist á Kolaverkfallið. ^kvæðagreiðsla hefir farið ar° tneðal námaverkamanna í retlandi um það, hvort lagt llJli út i verkfallið. Voru 606,782 kveeöi með verkfalli en 238,865 móti. Álitið er að félög fiutnings- aúQa 0g járnbrautarverka- aöna aéu áj móti verkfallinu. túist við nýjum samninga- 0 eitunum við stjórnina. ^taaukning Bandaríkj- anna. aQdarikjamenn eru að smíða ornstu8kip og 12 önnur ram- rg«lle8 herskip ^amningarnir í Minsk ú hættir. í par{8 er álitið að ifa&K -^e'r’ sem bolshevikar s]. eðlð undanfarið, muni ráða e„.Ure 1 ar> því ekki muni iðvQa Senda nÝja heri til víg- Cm by8arM°BkTa’ “ i-2b;“V '"‘■ngðngur i lofti. að er símað> að verið >n 230 ðaA,Zeppelín'skiP> er 5rða i fönáleStÍr ,°^ eigl að m milli Berlinar og Orstedshátíðin íDan- mörku. Rafmagnsfræðingar, eðlisfræð- ingar og efnafræðingar halda í dag hátíð í tilefni af þvi, að 100 ár eru liðin frá því,’ að H. C. örsted fann rafsegulmagnið. I. C. Christensen að hœtta stjórnmálamensku. I. C. Christensen hefir lýst yf- ir þvi, að hann muni ekki bjóða sig fram til þings oftar en við næstu kosningar, vegna heilsu sinnar. Suður-Jótar á kynnistör. Þessa dagana eru 630 hand- iðnarmenn frá Suður-Jótlandi á ferð i Danmörku til að kynnast dönskum iðnmálum. Dagbók. Beskytteren kom hingað um miðjan dag í fyrradag úr eftirlits- ferð sinni við Norðurland, en þar hefir skipið verið síðan síldveiðarn- ar hófust. Hafa tvö skip norsk verið tekin fyrir landhelgisbrot i snmar og sektuð lítilsháttar. Með skipinu voru 14 farþegar hingað frá Norðurlandi og Vesturlandi. Be-i skytteren fór héðan aftur i nótt til Færeyja og Kaupmannahafnar. Houth verkfræðingurinn norski, sem dvalið hefir á Vestflörðnm i sumar og fyrrasumar við fossamæl- ingar fyrir Dansk-Islandsk Anlægs- selskab, er nýkominn hingað til bæj arins. Hefir hann lokið nndirbún- Föstudag 3 september 1920 lufohUrprtntcmlSjft ft. f. Sigfús liöndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B. Emaleraóar-vörur Aluminium-vörur wmmmm NYJA BÍO Sonurbankastjórans frá Broadvay. Triangle sjónleiknr í 4 þátt- um tekin eftir fyrirsögn kvik- myndasnillingsins David W. Grittlth. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og heimsfræga leikkona Norma Talmadge. Poetuiins-könnur Vatnstötur Ilmvötn -* Hárvötn Sími 720. Sími 720. ingsmælingum fyrir hin fyrirhnguðu vatnsvirki í Arnararfirði. Knattspyrnau. í fyrrakvöld áttust við Vestmanneyingarnir og Knattspyrnufélag Reykjavikur. Fóru svo leikar, að K. R. setti 5 mörk en hinir eitt. I liði þeirra var Ge- org Gíslason tvímælalaust nýtasti maðurinn, en marga menn höfðu þeir efnilega. Skorti það á leik þeirra, að þeir eru óvissir i því að sparka á knöttinn og alt of mörg spörkin urðu þeim til óliðs sjálfum. Ginkum bar á þessu framan af. I seinni hálfieik sýndu þeir glögt, að þá skortir ekki þol og var viður- eignin hin snarpasta og oft mikil sókn af þeirra hálfn fyrir marki, þó eigi tækist þeim að koma knettinum inn nema einu sinni. í rauninni áttu þeir skilið að fá fleiri mörk í siðari hálfleiknum. í gærkveldi var ekki kept. Páll Isólfsson organleikari ætiar að halda eina kirkjuhljómleika á næstunni. Fer hann til útlanda i þessum mánuði. Hefir hann eigi haldið hljómleika síðan skömmn eft ir að hann kom 1 vor og munn menn fjölmenna þangað næst. Lagarfoss kom til Aknreyrar i gær. Á hann eftir 3 hafnir hingað Siglufjörð, Sauðárkrók og ísafjörð. Jón Magnússon forsætistáð- herra er kominn til bæjarins aftnr úr ferðalagi sínu um Norðurland, ásamt samferðamönnnmsínum, Hjalta Jónssyni og Jóni fræðslumálastjóra Þórarinssyni. Saltskip danskt kom hingað frá Spáni i gær. Heitir skipið Elísa- bet. Carmen. Mörg ern þau orðin kvikmyndafélögin, sem hafa spreytt sig á aö búa til kvikmynd úr efni söngleiksins fræga, Carmen. Hafa sumar af myndum þessum verið sýndar hér áðnr. Ein myndin, og sú sem mestri frægð hefir náð er- lendis er sýnd á Gamla Bió þessi kvöldin og er afar tilkomumikil, bæði hvað leik snertir og útbúnað. Aðalhlutverkið leikur Pola Negri, sem er tiltölulega sjaldséður gestur á kvikmyndahúsunum hér, en hefir náð mjög mikilli frægð erlendis. — Aðsókn hefir verið mjög mikil að myadinni undanfarin kveld og þyk- ir hún framúrskarandi góð. Silungsveiðin. Bæjarstjórn hefir samþykt að leigja veiðiréttinn neðan fossa í Elliðaánum fyrir 350 kr. i septembermánuði. Afnot af veiðimannahúsunum eru þó andan- skilin. Matreiðslukensla. Ungfrú Guðlang Sigurðardóttir hefir verið skipuð kennari i matreiðslu við barnaskólann, með þvi skilyrði þó, að hún kenni 30 stundir á viku. Ólaf ur DavíOsson i Hafnarfirði hefir boðið höfninni hér til kaups 93 bryggjustaura fyrir um 23 þús. kr. Hefir hafnarnefnd ákveðið að ganga að tilboðinu vegna þess, að hún telur óhjákvæmilegt að koma upp bryggju fýrir austuruppfylling- unni fyrir næstu vertið. Telur hún lika kanpin hagkvæm. Dyravarðarstöðuna við barnaskólann hefir Sigmundur Sveins- son frá Brúsastöðum fengið. Höfðu 2$ manns sótt um hana. Of hátt vörugjald. B. H. Bjarnason hefir lagt fram bréf til hafnarnefndar, þar sem hann telur, að sér hafi verið gert að greiða 1 kr. og 12 au. of hátt vörn- gjald af vörum, sem hann fekk með e.s. »Dollort«. Tveimur mönnnm er falið að runnsaka málið, borgar- stjóra og C. Proppé. Ht. Isbjörninn hefir sent beiðni til bæjarstjórnar um að fá að byggja viðbót úr steinsteypu eða timbri til isgeymslu við vesturgaflinn á íshúsinn við Skothúsveg. Hefir hafnarnefnd athugað hvort ekki er unt að útvega lóð undir hús þetta við höfnina, en hefir ekki getað vis- að á neitt pláss. ■■■■■ Aukamynd. ■■■■ Japan Ljómandi falleg landlagsmynd. Aðg.m. seldir eftir kl. 6 og á sama tíma tekið mótipöntunum. Myndin sýnd i sáðasta sinn á kvöld kl. 81/* Eg vil selja 7 vetra gamlan reiðhest, mjög vel viljugan, vakr- an, traustan, keyptan úr Borgarfirði siðastliðið vor. Lysthafendur snúi sér til min i sima eða sjálfir kl. 2—3, á skrifstofunni Austurstræti 7. Sími 202. Sveinn Bjðrnsson. af beztu tegund, fást hjá Sigurj. Péturssyni Hafnarstræti 18. Að norðan. Akureyri í gær. Síldveiðarnar. Hinn 29. f. m. voru alls komnar á l'and við Eyjafjörð og á Siglufirði 130,253 tunnur af síld. Síðnstu viku öfluðust 9, 505 tunnur. Aflinn er nú mjög tekinn að réna. A Raufarhöfn, þar sem engin íit- gerð hefir verið í sumar, kom ný- lega skip frá Aalesund og hafði afl- lað táisvert af síld þar fyrir uan. Hefir allmkið orðið vart við sí'ld á Þistilfirði síðustu dagana og hafa mörg skipin elt han« þangað. 1 Mannslát. Halldór Guðmundsson bóndi á Hlöðum, maður ÓlaÆar skáldkonu er látinn fyir nokkru og1 var jarð- aður á liaugardaginn var. hefir verið ágætt síðustu dagana, hitar og blíða. A mánudaginn var yfir 22 stiga hiti, nokkurn hluta diagisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.