Morgunblaðið - 04.09.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1920, Blaðsíða 2
1 MO&GUNBLlADH) afa: n*n *'y.r' MOEGUNBLAÐIÐ Eitatjóri: Vilh. Pimwn. Afgreiðsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Eitstjómarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga vikunnar, mánudögum undanteknum. að Ritstjórnarskrifstofan opin; Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem iþær eiga að birtast í Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að allum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr, 3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum stöðum kr. 1.50 cm. Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Vinarbðrnin. Pyrir nærri því ári barst hingað málaleitun frá Austurríkismönnxun um að íslendingar tækju nokkur böm frá Wien til fósturs hingað, til þess að bjarga þeim frá hungur morði. Var farið fram á, að hingað væru tekin 100 böm. Stjómin skipaði nefnd til þess að annast framkvæmdir al'lar í málinu og varð Kristján dómstjóri Jónsson formaður hennar. Þessi nefnd út- vegaði börnunum samastað og komu tilboð fram um töku á miklu fleiri börnum en þeim, sem beðið hafði verið fyrir, og safnaðí fé fyrir ferðakostaði bamanna heim og fatn aði handa þeim. Undirtektir almenn- ings voru svo góðar, að þær sýndu ótvíræðan vilja á að verða við beiðninni, og að íslendingar tóku Austurríkisbörnunum opnum örm- um — eða ætluðu að gera- Mörgum tilboðunum höfðu fylgt ýms skilyrði fyrir tökunni, t. d. hve gamalt barnið væri, og eins vom ’þeir margir sem vildu fá bömin fyrir fult og alt, en ekki taka þau til fósturs um tíma. Þó mun nefnd- in hafa getað ráðið fram úr þessu og gert öllum nokkurnveginn ti‘1 hæfis og fyrstu dagana í desember símaði hún út tilboð um að takia 100 böm. Voru þau skilyrði sett, að börnin væru ekki eldri en 10 ára og eigi haldin næmum sjúkdómum. Skyldu þau tekin í eigi skemri tíma en sextán mánuði. Var nú búist við bömunum þá og þegar og jafnvel búið að tiltaka með hvaða skipum þau yrðu send hingað. AHir gerðu ráð fyrir að tilboðið yrði þegið og vissu ekki annað en börnin kæmu þá og þegar. Bn veturinn leið og engin komu bömin. Seint í maí- mánuði kemur svo skeyti um, að ekkert verði af vistun Austurríkis- baraanna hér, og trúbragðaástæður færðar fyrir. Og taidi fólk þá málið úr sögunni. f sumar sem leið dvaldi ungfrú Laufey Valdimarsdóttir um tíma í Wien. Hafði hún fengið nokkur kynni af bamafóstursmálunum hjá fulltrúum Austurríkis á kvenna- þinginu í öenf, er hún mætti á fyrir Islands hönd, og fór til Wien með- fram fyrir fortölur þeirra, til þesö Nordisk af Líftryggingar Aðslumb oðema< ur fyrir lalan1 ■ Gnnnar Egilsor Hafnarstrasti 15. Tals. Agrip af feröasögu, Undir kvöld sama dag kem eg á áfangastaðinn. Við leggjum iað bryggju, land- festum er skotið á land, skipið fest. Á bryggjimni bíða mín vinir og kunningjar. Mér er tekið með opn- um ömmm. Eg gleymi ósigri mín- að kynna sér hvernig í málinu lægi. jllm 1 kaffibardaganum. Nú þarf eg Því hinum austurrísku fulltrúum, ekkl len^,lr að láta sem e§ sé stór' kom það mjög kynlega fyrir eyrui menni‘ E" er «erður Það að neitað hefi verið tilhoði Íslend-; Mundu skipverjar vilJa láta svo Ht- inga. I Wien átti ungfrú Laufey tal,lð sJá viðtökurnar, er sá maður við Preisz prófessor, sem mest hef-i fær’ er >eir litu ekki við? Nei’ Þeir ir starfað að sendingu bama til :feTna mjcr ek'r' einn 411,111 Það finst Danmerkur og var hann málinu ó- kunnugur. Ennfremur talaði hún við læknir þann, er hefir yfirum- sjón með læknisskoðun á bömum þeim, er send hafa verið til fósturs til anniara landa. Eftir skýrmgu hans hefir máiið strandað á því, að þeir sem höfðu eftirlit með heilsu- fari bamanna, treystust ekki til að útvega 100 böm eins heilsugóð og íslenzka nefndin setti að ski'lyrði. Mun hér ráða um misskiílnmgur í skeytasendingum um málið, því vit- anlega hefir nefndinni hér ekki dottið í hug, aið hörnin, er kæmi frá Wien úr margra ára svelti eða hálf- svelti væra fyllilega heilbrigð. En þetta mun þó hafa orðið til að hleypa málinu í sitrand, en ekki trú- bragðiaástæður, enda hafa þær ekki orðið til fyrirstöðu í öðram Lúters- trúaríöndum, er tekið hafa böm. 1 Wien er neyð ekki síður en áð- ur, og hungruð börn, sem ekki veit-' af betra viðurværi, en þau geta fengið þar. Þörfin er þar enn, ekki síður en þegar beðið var um að taka bömin í fyrra. Og af því að svo virð ist, sem málið hafi ónýst af mis- skilniuigi, en alls ekki af mótvilja iíiutaðeigenda gegn því, að senda jörnin hingað, þá virðist ekkert sjálfsagðara en að taka málið upp að nýju og koma því í framkvæmd. Það má sem sé ganga að því vísu, að þeir sem í fyrra buðust til að taka bömin séu enn aama sinnis og standi við tilboð sín. Peningum eim sem nefndin safnaði í fyrra til þess að standa straum af kostn- aðinum við flutning bamanna hing að, mun ekki vera svo fast ráðstaf- að enn, að eigi megi nota þá nú. Undirtektirnar 1 fyrra vetur vora svo góðar, að það er ekki rétt að láta þetta mál falla niður, þegar sýnt er, að aðstandendur bamanna vilja koma þeim fyrir hér. Og á- stæðurnar, sem þá voru til undir- tektanna eru enn í fullu gildi. Þó ekki muni ef til vil'l mikið um 100 börn af öllum þeim, sem sulturinn er að merja lífsþróttinn úr suður í Wien, þá má gjaman sjást, að ís- lendingar, þó smáir séu, vilji ekki láta sitt eftir liggja, og bjarga okkrum þessara bágstöddu barna. En það verður að hefjast skjótt lutnda í þessu máli. Það hefir tafist af óvæntum orsökum og því er enn meiri ástæða til, að nota tímann nú vel og koma því í framkvæmd fyr- ir veturixm. Greiðast mundi það verða, að maður væri sendur suður til þess að annast flutningana, og þyrfti þá síður að kvíða 'því, að mis- skilningur yrði enn á ný til þess að tefja fyrir málinu. mér vera of langt gengið í ósvífn- innL En eg er slægnr eins og fyr og segi ekki neitt. Bryggjan fyllist af mönnum. Annað skip liggur þar og losar úr sér sailtfisk. Stórum gol- þorskum, sem Spánverjar eta að ári með mikilli græðgi, er kastað upp í vagna, þeir fyltir, teknir burtu og aðrir settir í staðinn. Koll af kolli. Ungar stúlkur fara á milli með vagna. Þær líta um öxl sér, laga skýlu- klútinn, strjúka hárfokkana frá enninu og reyma að sýnast laglegar, töfrandi, ómótstæðilegar. Eg horfi á þær kaldur eins og ís. Þær gætu gjarna vitað, að eg bráðnaði ekki upp, þótt litið væri á mig af fáein- um sveitajómfrúm. ó-nei! Hér er undursamlega aðlaðandi og friðsamlegt. Fjörðurinn liggur spegilsléttur og gulliun. Sólin er að ganga í haf og varpar ljóma sól- arlagsins yfir grænair h'líðar og vel hýsta bóndabæi meðfram strandlengjunni. Uppi í blíðinni yf- ir kauptúninu sjást kindur á beit og kýrhópur kemur utan veginn og dreifir sér inn á milli húsanna. Eg fyllist fögnuði og er ánægður við lífið. Og nú líður hver dagur í „dýrð- legum fagnaði“. Eg er sjálfur minn húsbóndi, þarf ekki að sitja og standa eftir föstum reglum. Eg les, skrifa, geng í fjallið, ligg tím- tuium saman úti á víðavangi og Musta á fuglasöng og vindþyt miTli klettanna, tek mér fari á skýjunum á kvöldin, þegar þau litast rauð, langt út í hvelið, og gleymi öllu nema 'því hve dásamlegt er að vera til. — Suma dagana fer eg í silungsár og horfi á aðra veiða. Sjálfur fæ eg aldrei neitt. Aðra daga þeysi eg með vinum mínum milli fjarðanna, ét barðfisk og „sjókökur“ uppi á reginf jöllum og tigna ekkert nema lesta. Og dagarnir líða. Menn, hestar, íand og sjór, leggja saman að gera mér lífið að tómum unaði. Eg er lættur að gleyma því, að einhvem- ■tíma verði þetta að taka enda. Þetta vari ekki til eilífðar. Og auðvitað kemur endirinn. Eg fæ ferð til baka. En verð að fara ríðandi yfir tvo fjallvegiT til þess að ná í skipið. Um miðjau dag legg eg á stað — einn. Mér er fenginn hestnr ti'l far- arinnar, grár, duglegur Már, en heldur stitðleguir. Eg geri mér samt beztu.vonir um samkomulag- ið. Og eg er vel nestaður — troð- full taska af ýmsu góðgæti fyrir aftan hnakkinn. Áður en eg legg af stað 'lít eg yfir fjörðinn og blessa haxm, fjöll- in, kaupstaðinn, sjóinn, áraar, igras- ið og jafnvel stúlkurnar við vagn- ana, sem ekki gátu látið mér hlýna innanbrjósta, bvernig sem þær lög- V eggfóður stærsta úrval á laudinu S/rígi — Pappir DANIEL HALLDORSSON, Kolasundi. Congo/eum Ágætar Gólfdúkur, ,G ó 111 e p p i úr sama efni. TtJJög (dgt verðt] Homið og sAoðiðl Guðm, AsbjörBssoD, Sími 555. Laugaveg 1. uðu klútinn og lyftu hárinu frá sólbrendu audlitinu. Svo sezt eg á bak og slæ í Grána og stefni til fjalls. Síðast 'þegar eg fór þarna um, var margt fólk í förinni, karlar og konur, glatt og hrest í skapi, ný- komið úr ágætum íélagsskaj), ræðu böddum, söng og samrælðum. En nú var eg einn. í síðasta skifti var kvöld, kolniðamyrkur, hellirigning En nú var bjart til hafs og heiða, sól í vestri og heiður himinn. — Svona er breytileiki lífsins. En eg er hæst-ánægður með ein- veruna. Eftir því sem ofar dregur að heiðinni, hljóðnar ált og kyrrist og seinast heyrist ekkert nema hinn undarlegi þytur eða súgur sem berst að eyrurn manns á fjöMum uppi. Enginn veit hvað það er. Enginn veit hvaðan það kemur. — En samt heyrir maður eins og þung an nið af einhverju voldugu fljóti í lafskaplegri fjariægð. Okkur Grána semur állvel. Hann er hyigginn, fer að engu óðslega, ætlar sér af og er fótviss og traust- ur. Og eg tala við hann eins og góðknnnngja minn. Eg 'þykist vifca, að hestum komi betnr, að þeim sé sýnd hæfileg kúrteisi. Uppi á háheiðinni 'hvíli eg Grána borða úr töskunni, drekk lifandi vatn og iegg síðan á stað. Eg ríð greitt niður dalinn neðan við hæðina, fram hjá mörgum bæj- um. Kl. er um 7 og búverkareyk- inn leggur upp úr öllum strompum — svo mig dreymir um flóaða ný- mjólk. Eg sé fólk við binding, hey- 'þurk, slátt og rakstur. Sveitakyrð- in fyllir huga minn g'leði og jeg kyrja af fullum hálsi: „Ó, þú sveita* sæla,“ svo undir tekur í fjöllunum og Gráni sperrir eyrun og skilur ekkert í þessum hávaða. Eftir uokkra stund, er jeg kom upp uudir hina heiðina. Þar hvíij eg Grána ærlega, spretti af honum og sýni honum aMa upphugsanlega kurteisi, býð honum meira að segja brauð. En gráni kýs heldur fáein sinustrá. Haun um það- Þarna hafði jeg lo'fað að hitta tvo eða þrjá menn. Jeg hafði tal af maiuxi einum. Hann sagði þá ó- komna. Þeir ætluðu að komia yfir heiðina, sem jeg nú var að leggja upp á. Enn sást efckert til þeirra. Jeg gerist óþolinmóður og bölva öllu óstundvísi. Höfðu þeir kamnske búist við, að jeg mundi verðia heila maunsæfi yfir eina lága heiðit Bjuggust þeir við, að jeg væri ein- hver sleði, eða Gráni værj einhver bikkjaT Jeg geri mig fokvondan og ægilegan útlits yfir þessari óorð- heldni. Mér leiðist biðin og eg held áf stað. En nú er Gráni aMur anmar. Hann gengur ekki. Harm lötrar, dregst áfram. Jeg friðia sjálfan mig á því, að hann muni lifna, og fer að athuga f jállaskipunina, lækina, sem steypa sér flissandi niður igrænar hlíðarnar, ána, sem kemur hávær og hvítfyssandi ofan af öræfum, lagðhvítt og frjálslegt sauðféð, snjó inn, sem enn liggur óbráðinn og leirugur í giljadrögum og lautar- slökkum. Alt er þetta nýtt fyrir mér, þó 'þarna sé eg búinn að fara um oft. Öræfin eru auð. En þó er þar ótæmandi uppspretta fyrir mannsaugað. Framh. Urkynjan manna. Nú halda margir því fram, að heilsufari marma fari hnignandi, se eigi svo gott sem það var fyv * tímum, eða jafnvel fyrir 1—2 mannsöldrum. Ennfremur er haldið fram, að nú verði nienn elSJ eins gamlir og' áður. Fyrir nokkrum ármn ritaði Steingr. Matthíasson grein í SkírnJ með fyrirsögninni „Heimnr versD' andi fer‘ ‘. Hann fór þar mest eftú dr. Kellog, eða kenningu hans- Dr- Kellog er læknir í Ameríku og eina af postulum gróðurneyzlumanna) og ritar hann hækur til þess færa rök fyrir þeirri stefnu og út' breiða hana- — Margt ber því 8 góma hjá honum, sem við lítil rðk hefir að styðjast. Hann heldur því fram, að hvít® mannflokknum sé að hnigna, og $ mikil hætta á því, að hann líði bráð' um undir lok, en guli mannflokk' urinn nái völdum í heiminum. Á> því það er vitaniegt, að sumir dýr®' flokkar hafi dáið út, liðið unú^ lok á jörðinni, þá finst hoo-Mj® sennilegast að svo fari eins ®e hvíta mannflokkinn, eða xnanO flokkana. En fyrir þessu geta englf fært neinar sannanir- Falskar skýrslur sumra Darwinssinna du?a nú eigi Iengur, né Ihugíárburða^ teóríur. vísindainenn Ungir ----------_ g ýmsum löndum eru nú farmr kryf ja kenningar Darwinssinna 0 finna þær ærið gaikðar og að lú haiandi. Dr. Keliog staðhæfir, að En^ lendingar geti eigi fengið nóga ke menn 5 feta háa (1900), því eQS þjóðin sé laltaf að minka 1 veX„g Eg hefi nú eins góðar heiinMdir ^ hinu gagnstæða. Enska þjóðm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.