Morgunblaðið - 05.09.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.09.1920, Blaðsíða 1
a—-~~ GAMLÁ BIO I Uppþoí á skipsfjöl. Skemtilegar afarspennandi og' fallegur sjónl. í 5 þáttum.J Mynd þessi gerði feikna að- sókn að Kino-Paldet í Khöfr, og blöðin þar fóru oiðum um hana á þessa leið: Myndia færir oss til hafs dt i storm og öldugang með daczi og óeirðum á úfnum sæ. Ennfremur sýnir mynd þessi skýrt að trygg ást deir aldrei og hversu hiin að lokum er launuð. v Sýning kl. 6, 7, 8 og 9. Aðgm. seldir í Gl. Bíó kl. 2—4. Prestafélagsritið. 2. ár. 1920. Ritstjóii: Sigurður P. Sivertsen Þrátt fyrir allan þann fjöida af ’blöðum, bóknm og tímaritum, sem át liafa verið gefin hér á landf í ^einni tíð, má svo heita, að ísienzka kirkjan hafi ekki gefið hijóð af sér. Onsakanna til þessa er þó ekki að leita í tómu áhugaleysi kirkjunnar Kianna fyrir málefni kristindóms °g kirkju, því tilraunir taafa verið gerðar í þeissa átt !hvað eif'tir annað. Þarf ekki annað en minna á Kirkju- tíðindin, sem þeir byrjuðu á Hall- Srímur Sveinsson, síðar biskup og sh'a Þórarinn Böðvarsson, en þau komu út að eins 1 ár. Þá gaf Þór- -Utliur Bjarnason út Kirkjublaðið, Sl<$an Jón Helg'aison núverandi bisk- Verði ilj'ós og síðar Þórhallur ^ýtt Kirkjublað. Þetta voru virð- 1Jl'garverðar tilraunir, en þessir ^etin stóðu uppi einir síns liðs að því er útgáfukostnaðinn snerti, og Wði ekki verið sanngjarnt að ætl- ast til, að þeir héldu lengur áfram t'apa stórfé árlega á útgáfu þess- ara rita, auk þess að leggja fram ^ikla vinnu án nokkurs endur- mhdds. Því þó ileitt sé frásagnar og ^trúlegt þá seldust þessi rit mjög ^a> fó'lkið vildi ef til vill lesa þau 011 ekki kaupa. — Þegar Prestaft ^a§' íslands var stofnað, fyrir foi S°ngu núverandi biskups, varð þa ^eðal annars sjáilfgefið hlutver jj6®, að halda úti riti 'fyrir kristix °öas og kirkjumál og var ákveði ^ *það 'skyldi vera ársrit. Eru m 6§‘a allir andlegrar stéttar men: ^fimir féiagsins og styðja þv ^ahteiginlega útgáfu og útbreiðsl sihs. Eyrsti árgangur þesis koi , 1 byrra en 2. árg. er svo til nýleg 'koiuiu út undir ritstjórn “ligurð Sigfús Blftndahl & Co. Heildsala — Lækjargötu 6 B,| Brúður og ömmr leikföng (stðrt úival Brétseíni (hentugar tækifærisgjafir) Þýskarlvörur Sími 720. Sími 720. prófessors Sivertsen. Þessi árg. byrjar með erindi um Jón biskup Vídalín, er Dr. Jón Helgason flutti á síðast haldinni prestastefnn, er 200 ár voru liðin frá dauða Vída- líns. Er þar gefið stutt yfiúlit yfir ástandið í landi hér um daga Vída- 'líns bæði í veraldlegum og andleg- um efnum, og honum síðan lýst sérstakiega sem kennimanni, og áhrifum hanis á samtíð og eftirtíð. Telur dr. Jón biskup hann „ekki að eins mestan kennimanuaskörung með fslendingum á þeim tímum, heldur einnig um öll Norðurlönd. Eru tilfærð allmörg kjamyrði úr postillu Vídalíns. Ritgerð þessa ætti hver sá að 'lesl^ er kynnast viU hin- um mikla prédikara. Þá er smávegis um Jón biskup Vídalín eftir Hannes skjal'avörð Þorsteinsson. Fyrst er „umrnæli Þórðar biskups og Mullers amt- manns' ‘, þá „síðustu bréf Jón® bisk- ups m. fl.“, síðan „Urnsögn síra Þorsteins Ketilssonar á Hrafnagili* ‘ „Uppástunga um minnismerki við Sæluhús* ‘ og loks „Brot úr líkræðu yfir Júni biskulpi Vídálín“ eftir síra Jóhann Þórðarson, prest í Langardælum. Mimmgu Vídalíns í ritiuu lýkuT með kvæði eftir síra Valdimar Briem, sem heitir „Síð- asta kveðja Jóns biskups Vídalíns, eða Gróð heimvon“. Þessu næst flytur ritið prédikun eftir prófessor Harald Níelsson,sem hann nefnir: „En er birti af degi“, og er út af Jóh. 21, 3—7. — Þá er erindi eftir síra Þorst. Briem á Mos- felli: „Hvað er kærleikur“. Er þar sérstak!eg-a lögð áherzla á starf- semi og fórnfýsi kærleikans. Næst kemur erind eítir síra Magnús do- e''.it „Símon Pétur". Er þar ieitast við að lýsa postulaforingjanum Pétri og 'hjálp til ski'lnings á lyndis- einkunnum hans og framkoihu allri — Þá er „Norræni kirkju'fnndurinn á Vesterbygaard 27.—30. ágúst 1919“, eftir prófessor Sig. P. Sivert sen, er mætti þar sem fulltrúi af« hálfu Mands. Flytnr ritið erindi er haim hélt á fundinum: „Kirkja ís- lands og kröfur nútímans“, og sömuleiðis mynd af fundarmönn- um. — Næst kemur „Barnahæli og uppeldi hama“ eftir Guðmnnd Ein- arsson, próf. í Ólafsvík. Þá „Prest- setrin“ eftir síra Gísla Skúiason. Er þar lýst að nokkru þeirn afar- kos'tum er prestar hafa sætt, eir bygt hafa íbúðarhús á prestsetrum og telur hami Iþessar umbætur nanð syn'legar: 1. Að prestsetur verði húsuð á laHdsins kostnað, og fýlgi prestset- ur hverju prestakalli. 2. Að presturinn, auk launa sinna njóti á prestsetrinu leigulauisrar í- búðar, ásamt grasnyt þar sem því veiður viðkomið. 3. Að prest'arnir í hinum umsvifa- minni prestakölium hafi forgangs- rétt að leigu á prestsetursjörðinni, þó með hæfilegum fyrirvara- Þá kemur: „Hvað gera söfnuð- irnir fyrir kristindóms og kirkju- mál“ eftir Þórunni Richardsdóttur hvöt til leikmanna að láta störf prostanna meira til' sín taka og styðja þá í því. — Þá er að telja: „Ungkirkjuhreyfinguna sænskn og Sigtún'askólann' ‘, ef tir Amór kenn- ara 'Sigurjónsson, er þeirri ritgerð ekki lokið, og kemur framhaldið í næsta ársriti. Síðasta ritgerðiu heitir „Kristi- 'legur alheimsfundur“, eftir síra Friðrik Rafnar. Er þar sagt frá til- raunum biskupakirkjunnar í Banda ríkjnnum, að koma á kirkjúlegum alheimsfundi. Loks er í ritinu hent á erlendar bækur, sænskar, danskar og nors'k- ar, gerð grein fyrir störfum Presta- íelag'sius á liðnu ári oig birtur -reikn ingur þess fyrir árin 1918 og 1919. Af því sem hér er isagt, má sjá, að efni ritsins í ár er mjög fjölbreytt, en í stuttri blaðagrein er ekki unt að skýra nákvæmlega frá efni hverrar einstaikrar ritgerðar. En í sem fæstum orðum sagt er ritið hið eigulegasta og á Prestafélagið þafck ir skilið fyrir útgáfu þess. Allur frágan'gur er hinn vandaðasti og verðið mjög lágt eftr því sem nú gerist, að eins 5 kr. Viljttm vér ráða mönnum til að kanpa ritið og iesa. Sjnintr Ríkirðar {ónssonar er lok- ið í kvöld kl. 8. Hefir verið ágæt aðsókn að henni. Erl. símfregnn. (Frá (réttaritara Morgunblaðsins). Khöfn 3. september. B olshevikaófr iðurinn. Frá Varsjá er símað, að Bolshe- vikar séu fúsir á að flytja síg um set til Riga og semja um friðar- kosti þar. Tólfti her Bolshevika er gjör- eyddur. Knattspyrnan í Antwerpen. Belgar hafa sigrað Tjekkoslovaka i kuattspyrnunni á Olympíuleikun- um með 5 mörkum móti engu. Nýr hugvitsmaður. Á Örstedshátiðinni í gær sýndi danskur verkfræðingur, Johansen að nafni, stórmerkilega nfFræðilega upp götvun, sem að fróðra manna dómi mun gjöibreyta símtali og símritun bæði með þræði og þráðiaust. Iþróttamötið í dag. 1 dag kl. tvö fer fram síðari hlnti íþróttasamkepni þeirrar, er hófst um síðustu helgi. Er sennilegt að fjöld-t manns komi þangað, því kept verð- ur i ýmsnm íþróttum, sem gaman er að hotfa á og söguleg úrslit geta orðið í. Tvö skemtileg hlaup eru á dag- skrá, 800 metra og 5000 metra. Keppir þar hinn ódrepandi hlaupari Tryggvi Gunnarsson glímukappi. Á laugardaginn var kom nýr maður fram á sjónarsviðið, sem reyndist Tryggva óþægilegur keppinautur, Daninn Knud Nielsen. Vann hann sigur í 1500 metra hlaupi, og hefir öll einkenni góðs hlaupara; enda hefir hann æft sig kappsamlega í sumar. Mun orustan standa milli hans og Trygga i dag og verður áreiðanlega hörð. í spjótkasti keppa Tryggvi, Guð- mundur Kristinn, Viðar Vik og Sig- urliði Kristjánssou. Er líklegt að þar verði sett nýtt met. í hástökki eru 6 þátttakendur, þ. á m. Osv. Knudsen og Sigurliði, og i langstökki 7. Senniiega verða úr- slit þessara iþrótta betri en í vor, enda voru þau fremur léleg þá. Áuk þessa keppa Srengir i ýms- um iþróttum, 1000 metra hlaupi, há- stökki og langstökki. Dagbök Q Edda 592098672— Listi til áskr.\ í Q tþróffamófið íer fram í dag Gigjan spilar á Austurvelli kl. i'|4 hwíoldarprentamifilá £, f. NV{A BÍO Skuggar B Sjónleikur i 6 þáttum, saminn af Willard Mack. Aðalhlutv. leika hin heimsfræga ieikk. Geraldine Farrar og M i 11 o n S i 11 s (sá sami sem iék fangann í myndinni Drengskapafheit). mmmm Aukamynd. wmmmm Hundalíf Chaplins Sýuing kl. 7 og 9 Aðg.m. seldir eftir kl. 4 og á sama tírna tekið móti pöntunum. Barnasýning kl. 6. eMksfur é cTCreppa fara 2 bilar, mánudaginn 6. þ. m. Upplýsingar fást i verzi Guðm, Óisen. Sími 145. Lagt af stað kl. 10 f. h. Kjartan Jakobsson. Hjónaband. í gær voru gefin sam- an á Akureyri þau Theódór Jakobs- son frá Svalbarðseyri og ungfrii Kiístín Pálsdóttir hæstaréttardómara Einarssonar. í gær voru gefin saman i hjóna- band þau Karl Bartels vélastjóri Slát- urfélagsins og ungfrú Esther Nielsen frá ísafirði, Lagarfoss fór frá Akureyri um kl 6 í gær. Beskytteren tók fyrir nokkru botn- vörpunginn Ara fyrir utan Patreks- fjörð, og ákærði hann fyrir ólögleg- ar fiskveiðar. Fyrir rétti sannaðist ekki kæra varðskipsins, en skipstjóri fekk áminningu. Gasið. Framvegis verður opnað fyrir gasið aftur kl. 7 á kvöldin. En búist er við að alt komist í samt iag næstkomandi þriðjudag eða mið- vikudag. kí. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.