Morgunblaðið - 05.09.1920, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.09.1920, Qupperneq 3
MOBGUNBLAÐIÐ 3 ,V'ai'r|a. Jarðirnar eni í fullu verði, ''tðan nokkur viil og getur búið á Him. ferri Og síðastliðin 18 ár hafa menn fengið jarðnæði en ósk- aíhi þ(.Síi_ Hafi einhver .jörð losnað, , ^ a margir komið og viljað ná í annaðhvort á leig\i eða til 'ailps. Þessu hefir verið svo farið 1‘^ega i öllum sveitum landsins. — 1 ðr horfir þetta máske öðrn- 1Sl Vl6. En þar til iiggja óvanaleg- c’ astæður, margvíslegar, illkynjað- ** °rsakir, samantvinnaðar. En " ssi aic|a gengUr alstaðar yfir í 'eiöiiiu1m_ ^11 eins og tekið var fram hér að f ° ai»an, geta fleiri brugðist en bænd l';uir. Utgerðarmaðurinn, sem fær |a,lrián í vertíðarbyrjun, á eigi víst, "rrnig útgerðin hepnast; afli get- 11 brugðist eða þá fiskur fallið í ''rði. giíkt kemur miklu oftar fyrir i.járfellir til sveita. — Fjársýslu- I1,eHn og „forretningsmenn1 ‘, smærri sfíerri, verða oft fyrir ýmsum '^áiftaóhöppum, svo þeir geta („®i staðið í skilum við liankana. ’ lllHir stofna sér líka í fjárhags- 'aadræði með gapaskap eða ráð aUsh viðskiftabraski. Enda hafa kialdþrot eigi verið ósjaldgæf í 'ailpstöðum liér á landi í seinni tíð, (’akum fyrir stríðið. Það hefir 'Opna borið á þegsu dýrtíðarárin. hda bendir margt t.il þess, að vel "U árað fyrir kaupmenn, stærri og htiærri, þessi ófriðarár. En gjald- ^otin meðal sveitabænda hafa sem 'tur fer verið mjög sjaldgæf. kg álasa bönkimum fyrir það, hve lánstraust bændur hafa haft Ja þeini) 0g hve lítið þeir hafa gert ' J kess að styrkja landbánaðinn, að atvihimveg landsnis. En eg álasa eittl eigi eða kenni þeim beinlínis !lltl M fjárhagskreppu, sem þjóðin llú við að búa. — Aðalorsakir l('Ullar m4 telja afleiðingar ófrið- arihs. ' S. P- ^akklætisskuld Evrópu til Vinarborgar. ^iað eitt í Vínarborg hefir ný- eKa flntt mjög eftirtektarverða ^in um þá, sem staðið hafa fyrir Húsnæðisleysið. Ein af afleiðingum ófriðarins, og >sú ailmennasta, er húsnæðisleysið. Það gerir vart við sig í öllum lönd- um, bæði hernaðarlöndum og hlut- iausum og bakar fjölda fól'ks hih mestu vandræði. Fólkinu f jöigar ár frá ári og gömul hús verða óhæf til íbúðar en Önnur brenna, og verður áfleiðingin því auðsœ, þegar ekkert, eða lítið er bygt í staðinn. AUir sem í bæjum búa kannast við húsnæðisvandræðin hér á landi, þó óvíða muni þau vera jafn tilfinn anieg eins og í Reykjavík. Og eins er eriendis. Fólk hefir tekið isér til bústaðar gamla geymsiukofa, sem engum þóttu hæfir til íveru áður — saggafyltar kjallaraholur, og því um líkt. Gamlir járnbrautar- vagnar hafa meira að segja tö'lu- vert verið notaðir ti'l íbúðiar síðustu árin og sumstaðar hafa hellar verið teknir til vistarvern. Sjómenn í Bretagne eru farair að nota göm- ul skip sín fyrir þak yfir höfuðið og eru risin upp heil þorp af húsa- kynnum af þeirri gerð sem sýnd er á mynd þeirri er hér fylgir. Þetta „byggingarlag“ er ekki að ölílu ó- þekt hér á landi; í sumum sjávar- verum má sjá sjóbúðir, er gerðar eru á líkan hátt. En veggimir úr þeim eru oftast úr grjóti og hærri. Tilfinnanilegast kemur húsnæðis- leysið niður á nýgiftu fólki, sem ætlar að fara að reisa bú. Hefir í- búðareklan frestað miargri giftinig- unnii. En fólk sumt giftir sig hvað sem tautar, án þess að hafa fengið von um nokknrt húsaskjól. Sýnir myndin auglýsingn, sem ung hjón hafa sent út til þess að reyna að vekja á sér meðaumkun og hafa þau látið teikna mynd af sér og setja á auglýsingunia. Kona ein í London hefir þó gripið til enn á- hrifameiri ráða. Hún hefir látið mála anglýsingu á bakið á sér og biður hvern þann, er útvegað geti sér húsnæði, að stöðva sig tafar- lanst. friðarsamningunum og framkomn þeirra gagnvart Austurríki, og um þá þakklætisskuld, sem Norðurálfa standi í við Yínarborg. Er greiuin eftir próf. dr. Karl Brackhausen, og mótmælir kröftuglega þeirri meðferð, sem höfð sé á borginni og 'íbúum hennar. Því í raun og veru sé ÖOI Norðurálfan í mikilli skuld við borgina fyrir hetjnlega fram- komu íbúanna frá eldri tímum í baráttunni við Snðnr- og Austnr- Evrópubúa er þeir hófu sókn á hendur kristnu menninguimi. En nú sé Austurríkismönnum, minsta kosti frá Frakka hálfu, sýnd ókurt- eisi og niðurlæging, sem særi þá alla- En höf. spyr, hvort þeir eigi að betla um n'áð og leggjast fyrir fæt- ur þeirra eins og hundar. Hann telnr það mannllegra að benda er- lendum mönnum á, sem koma til landsins, að sú jörð, sem þeir standi á, sé í raun og veru heiiög í sögu Norðurálfunnar, og sigurvegarara- ir, sem komi nú úr vesturátt hafi fulla ástæðu til að sýna henni fulla virðingu, því þessi jörð sé einmtt vökvuð bióði, sem streymt hafi í baráttu fyrir þá. Þeir skuli gæta að minnismerkjunum framan við ráð- húsið í borginni, af Kolwitz bisk- upi, Starhemberg greifa og Lieben- burg borgarstjóra, 'því þan geti sagt frá hræðilegu umsátri frá Tyrkja bá'lfu, og þá hafi Vín'arborg stöðvað þan áhlanp, sem ógnað hafi 'allri Vestnr-Evrópu. Og þá hafi þessir þrír menn stjóraað öllu O'g leitt vörnina farsæilega til lykta með hjálp íbúanna og djarfra stúdenta. Höf. segir enn fremur, að signr- végararnir ættu að athnga það, að landið hafi verið þeim einsikonar skjúlgarður, svo Vestur-Evrópa hafi getað blómgast og aukist að freisi og vdlmegun, meðan Anstnr- ríki átti í höggi við Tyrki og aðrar þjóðir anstan frá. Og jaínt sé ákom ið með seinni tímann. 1919 hafi eld- ur Bolsewismans lei'kið nm þá, en iþá hafi Austurríki varnað því, að þeir bærast vestur á bóginn. En þrátt fyrir alt þetta, sé nú í engu vægt til, þegar dómurinn sé upp- kveðinn. ! En höf. segist skilja það, að Anst urrískir rnemi, eigi ékki igreiðan að- igang að hjörtnm 'dómaranna. Svo eftir að hafa sigrað allar áhlaups- öldnr 'að austan, þá verði þeir nú að falla í hendur Vestur-Evrópumönn- um. En það sé nú sýnt, að góðar til- finningar ráði ekki gerðum þeirra nefnda, sem komnar séu í landið til að safna saman ávöxtnnum sem sigurnn haífi gefið þeim. Þeir hafi nú ákveðið í eitt skifti fyrr öl f jár- hags og stjómmálalegan dóm yfir tökubaensinb. Ogi þektuS þér hann ? ~~ Eg þekti hann ekki fyrst, en þeg- ^anu sagði: „Eg er Jakob,“ þá 'fidi eg eftir öllu. ~~ En hvað haiin hlýtur að hafa orð- hamingjusamur! hrópaði Elísa. ~~ En hvers vegna höfðuð þér ekki mér þetta? sagði Matthildur. ~~ Eg var ekki alveg viss um, aS þér ru® Matthildur, og auk þess vildi eEki hafa þag. Vo þÖgnuðu þær báöar, en hugsanir rra ^oru í sömu átt. pær sátu þannig §h þar til madama Gregoire kom. J’ar S4 Matthildi, hopaSi hún lr a Uak og skelti saman lófum. Er þetta mögulegt! hrópaSi hún. SagSi viS Elísu í morgun: Hve hin- ^ku eru hamingjusamir, þeir geta ^vert a land sem þeim þóknast og ^ íátæklingana HSa ....! Húu er komin til þess aS líSa meS Ur’ sagSi Elísa. rf VlS vitum hreint ekki, hvort viS Uni aS líSa nokkuS, sagSi Matt- uur orosandi. " Drottiuu minn góSur, en umsátr- iS! paS er voSalegt. ViS neySumst til aS borSa hunda, mýs og skósóla. paS er tilhlökkun fyrir mig, sem ekki þoli einu sinni kanínukjöt. En eg lýsi því yfir, aS eg get ekki veriS án mjólkur í kaffiS, þaS gef eg ekki eftir, þó allir Prússar eigi í hlut. Eg hefi liSiS nógu roikiS í veröldinni, þó eg neiti mér ekki um þá ánægju. Elísa vill nú ekki drekka rujólk framar, hún segir aS hún eigi aS geymast handa ungbörnunum. En þaS Ri vitleysa. Og þó eg fái mér mjólkur- dropa út í kaffiS, þá munar blessuS börnin ekki um þaS. — En þegar mjólkin er búin ? spurSi Matthildur, sem bæSi skemti sér og gramdist þó þessi barnalega eigingirni. — Hún má ekki þrotna. Enginn fær nóg til aS trúa því, aS ekki fáist mjólk- urseytill í allri Parísarborg. En samt eru þeir nú farnir aS ýgla sig í mjólkur- verslununum, þegar eg kem á morgnana og vil fá dropann minnn. Og í morgun vai lögregluþjónn aS tala um ungböm- in, alveg eins og Elísa. Drottinn minn góSur! HvaS þaS er hlægilegt! BlessuS börnin verSa aS líSa eins og aSrir, sé ekkert til. En konan hérna í götunni sfigSi, aS eg akyldi vera róleg. Eg fengi I mjólk svo lengi sem nokkuS væri til. — Veslings ungbörnin, sagði Matt- hildur. Bara að hægt væri að koma þeim út í sveitirnar, þar sem nóg er a£ mjólkandi kúm. pað er hryggilegt að hugsa til þess, hvað þau verða aS líða, ef umsátrið varir lengi. — Ilvað því viðvíkur, sagði madama Gregoire, þá líða böm ekki eins og aðrir. Þau hafa svo góðan maga. Og svo þessi blessaður engill, sagði hún og benti á E'lísu. Haldið þér að hún verði vel haldin af því að borða tóma ávexti. Því segi eg það, að þessi hræði- lega styrjöld verður að taka enda, því hún kemur mörgum illa. — pér uppskerið líka það, sem hún hefir gott í för með sér, úr því að hér er lýðveldi, var sagt með hásri röddu fyrir aftan hana. — Savigny! hrópaði Elísa. Eruð þér kominn úr fangelsinu? — Það get eg þakkað hinu þriðja franska lýðveldi fyrir. Bara að það væri lengur við lýði en hin tvö fyr- verandi! Hann þagnað snögglega Iþegar hann sá framan í Elísu. Þeir fimm mánuð- ir. sem hann hafði setið í fangelsi, höfðu haft þau áhrif, sem hann grun- aði sízt: dauðinn hafði sett innsigli sitt á andlit Elísu. Sár sorg gagntók hann alt í einu eftir alla gleðina, sem hann hafði fundið til af því að vera frjáls og voninni um betri framtíð fyr- ir alla. Honum fanst að nú væri ekki ástæða til að reyna að lifa framar. En einu augnabliki síðar hafði hann unn- uð bug á þessum veikleika. pað var honum ekki samandi, sem barðist fyr- ir svo háleitu og göfugu málefni. Hann stóð upp til þess að fara. — Eg kem aftur, sagði hann og leit á Matthildi. — Bíðið þér ögn við, sagði hún, og segið mér að hvaða gagni eg get orðið hér! — Svo íþér viljið gera eitthvað til gagns hér, sagði hann forviða, en þó dúlítið tortrygnislega. Opnið þér aug- un og lítið í kringum yður! Tækifærin munu ekki skorta. "rVTT%---- '■ ,ii 21. Nú byrjaði einkennilegt líf í þessum stóra bæ, líf, sem var stórfenglegt, vegna þess að það var laust við alt emávægilegt, venjulegt, ónátiúrlegt. lartdinu. En þeir munu hafa leyfi til að spyrja, hvotr fjármálastefna þeirra í landinu sé hárrétt eftir 6- kvæðum friðarsamninganna. Þá minnist höfundurinn á, að tvö ár séu nú síðan vopnin hafi verið lögð niður. En í stríðinu hafi þeir látið út ganga hvert áformið öðra fegurra ti þess að koma á betri og friðsamlegri veröld- Og þá hafi þeir kent Þjóðverjum einum um, að ekki var hægt að koma þessu í fram kvæmd. Þess vegna eyðilögðu þeir bæði Þýzkaland og Austurríki. Þeir hafa komið vilja sínum fram — en árangurinn 1 Hvernig lítur hinn pólitíski ný- skapningur 'þeirra út ? Frá Dóná til Kaukasus er Evrópa líkvöllnr og pestarbæli, óskapnaður af snndur- lyudum þjóðiim, sultar og siðferðis- leysis-veröld. Hvar sem litið er frá Vinarborg til austurs, verður ekk- ert fyrir auganu annað en rústir. Þeir hafa vitanlega ekki ætlast til að Evrópa yrði þannig. En það hef- ir þó orðið meðan þeir höfðn völdin og ábirgina. Þeir koma til lands vors sigur- vegarar, stíga inn í musterisrúst- ir hins gamla menningarbæjar. Sér hver minning nm forna frægð, ætti að þrýsta virðingu fram í hug þeirr. En til hvers koma þeir? Ætli þeir að hjálpa til með endnrreisn- ina þá eru þeir velkomnir. En það lítur mikln fremur út fyrir að þeir ætli að ná á sitt vald því, sem enn er eftir. Hveitiuppskera Indlands er áætluð 10.061.000 smálestir á yfir- standandi ári, og er það 34% meira en var í fyrra. Krúnugimsteinar Bússakeisara. Tollverðimir í New York hafa nýr lcga tekið böggul frá Rússlandi, send- an „Félaga- Martens“ í New York. Voru í böggli þessum yfir 100 gimstein- ar, og er álitið að þeir séu úr gim- steinasafni Nikulásar Rússakeisara. Dýrtíðin í SvíþjóC. Hagskýrslur Svía bera með eér, að í júlímánuSi síSastliSnum hafi veriS 197% dýrara aS lifa þar í landi en í sama mánuSi 1914. KvenfólkiS, sem talið var hér heldra, og ekki var ríkt af meðaumkun, var utan við sig af þeirri stefnu, sem ParísarlífiS var komið inn á. Engar heimsóknir framar, engar gagnslausar samræSur,engar skemtanir,engir skraut klæðnaðir, ekkert,í stuttu máli sagt,sem var til ánægju og yndis á vanalegum tímum. Vitanlega voru sjúkrahúsin til, þar var möguleiki, og þegar umsátur stendur yfir, þá verður maSur aS fóma sér. Frú de Preal var með í þessu eins og hver önnur heldri kona, en hinir særðu voru enn fáir, en smitandi sjúkdómar breiddust óðum út. Barónessan, var aftur á móti í öðm skapi. Hún var ein þeirra, sem líta á það, sem eftir er æf- innar til þess að skemta sér og láta sér líða sem bezt, og ekki taka tillit til meins annars en þess, sem kemur (þeim sjálfum við. Hún fyrirbauð því frænku sinni að heimsækja sjúklinga ú sjúkra- húsunum og hún hlýddi af gömlum vana, því veiklundaðar manneskjur eru jafnan á valdi eigingirninnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.