Morgunblaðið - 09.09.1920, Blaðsíða 4
M0B0T7NBLAÐH)
Es- STERLIN 6
fer héðan til Veatmaimaeyja og
Lei'th á morgun, föstudag 10 sept-
ember á hádegi.
’kyndari
getur fengið atvinnu á Sterling nú
þegar.
Hnífapör, G-aflar, Skeiðar, A-
vaxtaJhnífar, Borðmottur, Vasa-
hnífar, Skæri-
JOHS. HANSENS ENKE.
Allskonar blúndui
Leggingabönd, Silkibönd,
Teypjubönd.
JOHS. HANSENS ENKE.
Prímusar, Oiíuvél^r, Gasbakar-
ofnar, Olíuofnar, Blikkfötur, Bo'lla
pör, Diskar, Pottar email. Og alls
konar eldhúsáhöld.
JOHS HANSENS ENKE.
cfaqtfisfoll,
Ávaxtaskálar, Temaskinur, Tepottar,
Sykurskálar og mjög margt fieira
hji
JOHS. HANSENS ENKE.
Lairkrukkur,
Punt-blómsturpottar, Blómsturvasar,
mjög mikið úrval.
JOHS HANSENS ENKE.
JTlorgunhjóíar
smekklegir og ódýrir
Versluniu .Gullfoss*
Vélsfjórash óíinti
verður settur (i Iðnskólanum) föstudag hinn i. október kl. 12 á hádegi
Þeir sem ætla að stunda nám undir vélstjórapróf, sendi umsóknir sinar
fyrir 1. sama mánaðar.
777. £. Jessett.
Verkaður ssMskir
seldur á 23 krónur vcettin d Nýlendugötu nr, 10.
OVERLAND-bifreið
(Mortel 90)
/ ágsetu sfandi tit sðtu meó gððu verði só samið
sfrax. H. v. d,
Rafmagnslampar.
Mikið úrvai af rafmagnsljósa-krónttm, borðlömpum, píanólömp-
um og fleira hjá . . t ÍÁÁ.IIIÍIIÍÍS®
JOHS. HANSENS ENKE.
Olíulampar.
w
Standlampar, Ballaneelampar, Borðlampar, Forstofulampnr, Gang
laimpar, Veggliampair, Lampagflöú, Kveikir, Bremnarar, Kúplar.
Mjög mikið úrval hjá !
JOHS. HANSENS ENKE.
8AGA TÖKUBAJtNSINS.
cTómar JtosRur
(heilflöskur) eru keyptar I
Nýja Apótekinu.
Fallegt silfur-upphlutsbelti
óskast til kaups. A. v. á.
Heilflöskur
tómar
kaupir
Elísa bvrjaði að segja frá ollu, sem
Iiún vissi um Jakob, og talaði um hann
öðruvísi en alla aðra. Hún sagði frá
•— Eg get varla sagt, að eg sjái hann,
þegar hann kemur, hann fer á sama j Í Ilu, sem hún vissi um fortíð hans,
augnabliki, sagði Elísa. En faðir minn
segir að hann sé óþekkjanlegur frá því
sem hann hafi verið. Áður hafi hann'
verið svo kærulaus og áhugalítill. En
j jálfsafneitun hans og sorg þá, sem
cndurtók samtal þeirra, þar sem Jakob
hafði talað ljósast um þetta hjartans
mál sitt. Hún sagði alt, sem hún vissi
uú sé hann sá ákafasti og röskasti í J íyrir víst og það sem hún hafði getið
allri vörninni.
: ír til í samhandi við Iþetta og svo
— pað er af því, að hann ann landi j i ætti hún við:
sinu, sagði Matthildur. Áður vissum j Nú þegar hann hlefir fundið yður
við ekki hvað það var. j «ftur og veit, að þér eruð hvorki
* Það getur verið, víst er það minsta ; drambsamar né hégómagjarnar, eins og
kosti, að hann er mikið breyttur. Hann ’ 1 ann var hrædur um, þá hefir honum
er ekki ,jafn þunglyndislegur útlits. ! i ukist gleði og bjartsýni. Hann ann
Harm ber höfuðið hátt. Maður skyldi . \ ður svo heitt.
ætla, að hann hefði hækkað nú npp á j Þegar Matthildur beyrði ]>essi síð-
eíðkastið. Hann kemur hér mjög sjald- [ uatu orð, hnldi hún andlitið í höndum
an. En faðir minn sér hann á virkis- I í. ír og grét.
görðunnm. j — ö, Elísa, Elísa, því var eg ekkí
— Elísa! sagði Matthildur eftir ■ látin vera kyr hjá þeim. Þá hefði
nokkra þögn, segið mér alt, eem þér 1 Jakob ekki liðið svona mikið og eg
vitið ura Jakobl ' hefði líka verið hamingjusamari.
' 22.
Síðan Jakoij íhafði séð Matthildi
aftur, hafði hugsunin um Ágústn
stöðuigt ásótt hann. Stundnm fann
hann til reiði, stnndum ti'l hryllings,
stundum sorgar, að þessi skömm skyldi
skella á honum, stundum fann hann
aftur á móti til meðaumkunar og þá
jafnframt til sjálfsásökunar. Því
hann vissi, að systir hans hafði aldrei
getað stutt síg við bann sem góðan
bróðnr. Hann hafði dregið sig í hlé,
þegar hann sá hvað þau voru ólík.
Hann hafði aldrei gert sér far um
að fá að vita eitthvað um hennar innra
líf. Frá því augnabliki að móðir
þeirra dó og þar til íþau höfðu skilið,
hafði hann byrgt -sig inni í sorg sinni,
án þess að reyna að skilja systir sína.
Hefði hún orðið freistingunni að bráð,
ei hún hefði notið ástar og umönnunar
frá hans hlið? Var hann ekki hinn
sjálfkjörni vörður syatur sinnar?
Stundum varð endurminningin um
jaga ra
Bezt og ódýrast í vriðarfæraverzlun Hinars G. Einarssonar
stræti 2o. Rannsakið verð og gæði áður en þér íestið kaup annar;
Júlíus Kr. Einarsson.
;staðah
JfÚSGÖGTl
Herraherbeigi úr svartri eik (stórt og fallegt). Svefnherbergi úr
eik. Tvö rútn, tvöfaldur servantur, 2 náttborð, griðar stór
vil eg -selja. Slgfús Blöndahl. Simar 520 & 31.
Hús tii sfiln í Hafnarfirðí
Vandað steinhús við aðalgötu, hentugt til verzlunar, til sölo.
Upplýsingar gefur
MnikÚH Signrðdson,
trésmiður í Hafnarfirði.
Einn kolamokara og tvo háseta
Hittið
vantar á e. s. Magnhild.
eMagnús eÆattRiasson
Thorvaldsensstræti 4. Simi S32.
U mboðssala.
Iflí
íslenzkir kanymenn ættu ætíð að reyna að fá sem mest fyrir ísleO*
afurðir og kaupa erlenda vöru með ódýrustu verði. ,
Eftir 25 ára reynslu i islenzkii verzlnn og með nikvæmri þekk1 ^
á sölu Islenzkra afurða erlendis, vil eg mælast til þess við kaupfflelJl1
íslandi, að þeir leiti tilboða fri mér.
Öllum fyrirspurnum svarað fljótt. . ^
Útvega sérstaklega gott timbur í heilum förmum frá Noreg1 •
Sviþjóð. — Skipaleiga (sérstök skipamiðlaradeild, sem eiðsvarinn h11
stjórnar).
ALBBRT A. PETERSEjN,
Ny TolQbodgade 6, Köbenhavn.
Dugl. drengur
getur fengið atvinnu strax við að bera út Morgunblaðið í Austur^
háreysti hennar og frekju svo rík, að
hún kæfði alla sarnúð með benni og
meðaumkun til hennar. En það var
ekki nema um stundarsakir. Ábjrrgð-
artilfinningin kom aftur og mildaði
ásökun þá, sem hann þóttist bafa
á bendur henni. Og langar stundir á
varðgöngu sinni hugsaði hann ekki um
annað en systur sína.
En Matthildur fór heidur ekki úr
huga lians. Hvjíltk móbsetmng! Var
það umhverfið, sem hér átti sök á?
Þegar honum datt þetta í hug, reyndi
hann að kæfa þá hugsun, því hún væri
vanbeilög. Þótt Matthildur hefði al-
ist upp hjá þeim, þá hefði hún verið
sú sama og hún var nú, sú sama og
móðir hennar var. Það eru til siálir,
sem ekkert getur eyðilagt, hreinleiki,
sem ómögulegt er að bletta. Og hefði
hann iþar að auki ekki orðið henni
skjöldur móti öllu illuf Gleðin af nær-
veru hennar hefði margfaldað krafba
hans; hann hefði getað gert hið ómögu
lega. En alt í einu varð hom1®1 p
ljóst, að þetta var sjónhverfiuí,- .
því hann gaí hvorki vernda^ 151 ^
sína frá því að deyja af oíþ&J1' ^
•systur sína frá siðspillingunnh ^
hefði haim (þá getað varnað
neyðin kæmi tii Matthildar. Húa
orðið þjiikuð, hefði orðið að ^
mögulegt hefði verið að varn'®
hún hefði fengið að sjá hið 11
•andstyggilega í lífinu, hún be$'
spnmgið út eira* og blóm, 90111 ,
beZk
sig í lofti og ljósi. Það vaf
alt fór eins og það fór. Fyrst
frt10"
SM 1 snf1
Mikið úrval af lalHskori®
tauum hj á
JOHS. HANSENS ®
SiDú'