Morgunblaðið - 21.09.1920, Side 1
7. árg., 26G. tbl.
Þriðjudag 21 september 1920
tsaíoldarpreatamið ] % a. t.
GÁMLA BIO
Nútímans
Othello
Gamanl. í 6 þáttam, leikinn af
igætum amerískum leikurum.
Aðalhlutv. leika
Míss Elaine Hammerstein og
Mr. Robert Warwich.
Myndin er afarfalleg og lista-
^el leikin og hefir lengi verið
sýnd við afarmikla aðsókn i
Kino Palæet í Kaupmannahöfn.
Sigfús Blðndahl & Co.
Heildsala — Lækjargöíu 6 B.
SALT
Príma þýskt salt útvegum við, ódýrar en nokkur annar. Finnið
okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Slgfús Blörsdahl & Co.
Sími 720. Sími 720.
NýkomiS:
Búgmjðl,
Hálfsigtimjðl,
Heilsigtimjði,
Margarine,
Bankabygg,
Heilbaunir,
Kafíi.
ExportkafTi,
Hatramjöl,
Kandás,
Mjólk niðursoðin.
Sápa græn og brún í tunnum
Vindlar.
Bldspítur.
Hf. Garl Hðepfoer.
Talsími 2i & 821.
EH símfregnn.
(Frá frétlaritara Morgunblaðsins).
Bitreiðin Ht 8 fer austur í
Skeiðarjettir fimtudaginn 23. sept.
kl. 12 á hád. Nokkrir menn geta
fengið far fram og aftur. Upplýs-
ingar í síma 48 og 36, Hafnarfirði
og hjá B. M. Sœberg, bifreiðarstj.
Stúlka með barni óskar eftir
ráðskonustöðu eða vist sem fyrst.
A. v. á.
Hið eina sanna
ANGANTE
er Aitken Melrose te.
Fæst i flestum beztu búðum á Islandi.
Aðalumboðsmaður fyrir
Aitken Melrose & Co. Ltd.
Sláturtíöill er nú byrju'ö og' koma
daglega rekstrar til Slátnrfélags Su8-
urlands. Má nú fá þar bæöi nýtt kjöt
og innmat á hverjum degi, og mun
itiörgum konta þaö vel, því þaö hefir
mest verið lítilf jörlegur fiskur er feng-
ist hefiv hér í bænum isíðustu vikur.
Verðið er mun lægra en 1 fyrra, enda
eru markaðshorfur á kjöti eriendis eigi
góðar. Fóik getur einnig fengið slátur
scnt heim til sín fraulvegis, og ei' iþað
mikil bót í máli, því undanfarið hefir
það fælt marga frá að kaupa innmat,
að ösin hefir verið svo mikil í Slátur-
liúsinu og mikil biðin. En hjá þessu
verður væntanlega komist nú.
NÝJA BÍO
KvenspajarinB
Gamanleikur í 2 þáttum.
Skólabræður
Sjónleikur í 3 þittum, tekinn
af Nordisk Films Co.
Aðalhlutv. leika
Carlo Wieth, Arne Weel.
og Fr. Jacobsen.
Sýning kl. 81/*
IAðg.m. seldir eftir kl. 6 og á
sama tíma tekið mótipöntunum.
JLondon & Edinburgh
H
Benediktsson
Reykjavík
Slmi 8 (tvær lÍDur)
Simnefni Geysir
Uppskera úr matjurtagörðum er
hyrjuð á stöku stað hér í bænum. Er
allvel sprottið víðast hvar.
Sólrún og biðlar hennar beitir saga,
sem nýkomin er i bókaverzlun Arin-
bjarnar Sveinbjarnarsonar, eftir Jóna.s
Guðlaugsson. Er hún upphaflega skrif-
uð á dönsku, en 'Ouðm. Hagalín ritstj.
hefir þýtt bana á íslenzku. Hennar
verður nánar getið síðar.
Botnía fer í kvöld snöggva ferð til
ísafjarðar og tekur >ar síld. Kemur
skipið hingað aftur áður en það fer til
útlanda.
Khöfn 19. sept.
I r.iánnáiaráðsteí'nan í Brússel.
^rá London er símað, að fjár-
^^aráðstefnan í Brússel verði sett
tídaginn. Taka þátt í hexmi
’íki oig þai' á meðal: Þýzkaland,
a
purríki 0g Búlgaría-
Norðmenn og bolshvíkingar.
ylidens Tegn ‘ segir, að norska
^óriain ætíi að taka iá móti verz'l-
J^bmálaniefn'd 'bolshvíkinga, þó
ítw . .
^ 0 pví skilyrði, iað nefnda.rmenn
engan undirróður í frammi og
6hgin verzlunarviðskifti fari
að
fr,
atn
við aðrar þjóðar um Noreg.
^rá
Finnar byggja herskip.
Helsingfors er símiað, að
^ij^lanáðuneytið vilji fá 600
. 'Unir marka til herskipabygg-
usa.
Vopn Þjóðverja.
s. ra Berlín er símað, að verið
' a^a V0Pn alþýðu í Þýzka-
y0 l’ °S kemur, miklu meir.a af
þVjll'lrn 1 lcitirnar en búist var við.
2o f vera lokið í síðiasta lagi
• °któber. ^
Hérmeð tiikynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartlcæra
elsku 'dóttii',. Bryndís Þórðardóttir andaðist miðvikudaginn 15. ;þ. m.
Jarðárfördn er ákveðin fimtudaginn 23. þ. m. frá dómkirkjunni,
og hefst með húskveðju frá beimili okkar, Hvorfisgötu 76 b M. 1 e. h.
Uýrunn Jónsdóttir. Þórður Kristinsson.
GmnHsaa
' ....... T
Njáll fer til Vestmannaeyja í dag.
l'ekur hann flutning og farþega.
I
Millerand forsetaefni?
Frá, París er s'ímað, að nú sé bú-
ist við að MiTlerand verði í kjöri
við forsetakosninguna frönsku.
Dagbök.
Botnía ikoni frá útlöndum á sunnu-
dagsmorguninn kl. 10. Meðal farþega
voru: J. Tj. Jensen-Bjerg, F. C. Möller,
Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri,
Björn Jakobsson leikfimiskennai’i,
Otto Jörgensen, Hallgrímur Benedikts-
,son stórkaupm,. frú Ragnheiður Guð-
mundsdóttir og dóttir hennar o. fl.
Friðfinnur Guðjónsson prentari
verður 50 ára í dag.
Suðurland kom frá Austfjorðum í
gærmorgun. Farþegar voru milli 70 og
80.
Vínland kom frá Hull í fyrradag,
hlaðið kolum. Hafði skipið selt afla
sinn (ísfisk) fyrir 1200 stéí'lingspund,
tæp 600 kitti. Enginn íslenzkur tog-
ari var þar meðan Vinland lá í Hul'l,
en N.jörður iiafði tomið sama kvöldið
og það fór þaðan. Vínlandið fer út á
veiðar í kvöld. Heldur það áfram að
veiða ; ís. Síðasta afla sinn tók íþað út
af Vestfjörðum.
Noregsfdr Litvinoffs.
Með kyrrnm kjörum segja síðustu
togarar, er konni frá Englandi, að alt
hafi verið þar enn. Þó hafi nokkur
sináverkföll átt sér þar stað meðal
keyrslumanna á vögnum og bifreiðum.
En þan voru skamyivinn og höfðu éng-
in áhrif. En mönnum hafði sagt þnngt
hugur uta kolaverkfallið.
Eins og getið hefir verið um í
skeytum áður, kom erindreki
Bolshevika, Litvinoff til Noregs
snemmia, í þeissum mánuði til Iþess
að taka upp aftur við.s'kiftaumleit-
anir milli Bolshevika og No:íð-
manniá. Skömmu eftir að hann 1 ar
kominn til Krisitjaníu, lét hnnn
blöðin birta langt ávarp um erindi
sitt og birtum vér það helsta úr því
hér á eftir:
— Komia, mín til Noregs stendnr
í sambandi við samninga, sem sam
vinnuféTögin rússnesku hafa gert
við ýms verzlunarfélög hér í landi,
en aðalerindi mitt er þó, að reyna
að koma á föstum og varaniegum
grundvelii fyrir verzlunarviðskift-
um milli Noregs og RússlandS í
framtíðinni. Eftir 6 ára eyðileggj-
andi stríð þarfnast Rússland eðii-
lega ailskonar vörutegunda og
véla, sem gerðar eru í öðrum lönd-
um, einkum þeim, sem sneitt haífa
munu án efa hafa mikla þýðingu
fyrir utanríkisverzlun llússlands í
framtíðinni, ekki einungis vegna
þeirra afurða. sem iþau framleiða
s.jáif til útflutnings, heldur einnig
sem miilistöð verzlunar annara
laiida við Rússland- Rússneska
stjórnin og samvinnufélögin hafa
■liugsað sér að koma upp birgðastöð
fyrir rússneskar úfflutningsvörur í
einhverju Norðurlandaríkinu, svo
a8 eriendir kaupendur geti séð vör-
urmar þar og keypt þær, en þurfi
ekki ,að fara til Rússlands í ]>eim
erindum. Því ómöguiegt verður að
konia verzluninní við erlend ríki í
nokurt, horf, nema á þennan hátt,
þangað til landið verður friðað-
Noregur á mikið af stipum og
mundi eiga góðia- aðstííðu til þess,
að vera miililiður, sérstaklega fýrir
norðurhafnir Rússiands.
V'erzlun Rússlands innan lands
og utan er í höndum stjórnarinnar
og rekin af henni eða. félöguni
þeim, sem fengið hafa umboð
stj'órnarinnar til að reka verziun.
Þessvegna verður rússneska stjórn-
: in iað hafa mikið saman við stjórn-
ir þeirra ríkja að sælda, sem hún
rekur verzlun við. Rússar verða t.
d. að fá leyfi tii að hafa erindreka
síma, er gæti hagsmuna heirnar í
löndum þessum. Reynsla sú, sem
stjórnin hefir fengið síðustn sex
mánnðina, hefir styrkt þefesa, skoð-
un. Viðskifti þan, sem Rússar hafa
haft við Noreg, hafa t. d. skaðað
þá (Rússia) um margar miljóuir,
en hjá þessu tapi hefði orðið kom-
ist, ef rússneskir umboðsmenn
he'fðu, verið í Noregi til Iþess að
greiða fyrir viðskiftunum og leið-
rétta. misskilning.
Á hinn bóginn er það ekkj síður
áríðandi, að Norðmenn hafi sams-
konar eriiKlreka í Rússlandi, til
þess að gæta hagsmnma þjóðar
sinnar.
Litvinoff kveður þetta vera aðal-
erindi sitt til Noregs, og hann sver
sig og sárt við leggur, að Bolshe-
vikar muni alls eigi reyna að .hefja
róður fyrir lalræði öreiganua, þó að
viðskifti komist 4 milli þjóðamia.
En þar ern Norðmenn eigi á sömu
etað 'hjá ófriðnum. Norðurlönd skoðun. Þeir hafa kynst Bolshe-