Morgunblaðið - 07.10.1920, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.10.1920, Qupperneq 1
7. árg.„ 280. tbl. Fltutudag 7 október 1920 IsafoldarprentsmiSja hf. GAMLÁ BIO I láing ástatinnai Framúrskarandi faliegur og vel- leikinn sjónleikur i s þáttum leikinn af i flokks þýskum leikurum. Aðalhlutverkið leikur Mia May Myndin er áfrifamikil og efn- isrík, og ein af þeim bestu sem hægt er að útvega. Aukamynd SameiníngarhátíB haldin iSuB- ur-iótlandl. Þessi mynd er önnur en sú s“m áðnr hefir vetið sýnd. Myndin er með isl. textum send að tilhlutun dónsku stjórnarinnar. II---------------------------------II Bjðrn Pálsson Kalman cand. juris. flytur mál fyrir undirrétti og hæstarétti og annast öll lög- fræðileg störf, innheimtir skuld- ir o. s. frv. Skrifstofa i Pósthússtræti 7 (Hús Nathan & Olsens, her- bergi nr. 32). Simi 888. Borgarstjórinn í Cork Píslarvottur sjálfstæðisins. Sennilega er ekki um þessar mnndir talað meira um annan mann en borgarstjórann í Cork, McSwin- þy. Hann er að verða ptólarvottur sjálfstæðisbaráttu írlands. Sjálfur Lloyd Greorge, sem þó kemur allra inanna mest við mál borgarstjór- ans, mun nú ekki safna um sig meiri athygli allra Evrópulanda en þessi svelti írski maður- Hann er nú líka orðinn nokkurs- konar prófsteinn á ensku stjóm- ina. Það mun ekki verða henni mik- ill vegsauki, ef hún lætur hann svelta sig í hel í fangelsinu í Edin- borg. Líkast til hefir henni ekki skilist enn, að það er ekki áf per- sónulegúm mótþróa, að hann gerir þetta. Það er fyrir land sitt, að íianu l'ætur ekki bugast. Og með því er að minsta kosti sýnt, að geti ítland ekki sameinað sig í stjórn- arfarskröfum sínum, þá getur það 'ttð minsta kosti skapað þrek písl- úrvættisins í sonum sínum. Ög þannig er það með fleiri þ jóð- h, sem dæmdar eru til þjóðernis- le-grar eyðileggingar, hvort sem er af innri ó'friði eða af ytra ofurefli. ^ær þjóðir geta jafnan bent á ein- ^vern píslarvott í sögu sinni. Þó er sjalfsagt of mikið sagt, að lpska þjóðin sé að glata séreinkenn- Sigfús Blðndahl & Co, Heildsala — Lækjargötu 6 B. SALT Príma þýskt salt útvegum við, ódýrar en nokkur annar. Finnið okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Sýnishorngfyrirliggjandi. Sigfiis Blöndabl & Co. Sími 720. Sími 720. Ari Johnson, sðngisikari Leifsgade 7, Köbenhavn B. veitir listfenga og nákvæma tilsögu í söng. \ Um nánari upplýsingar soúi menn sér til Einars Viðar, Laufásveg 35, Reykjavík. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín elskuleg eig- inkona, Ragnheiður Pálsdóttir, andaðist á Landakotsspítalai 28. sept. Jarðarföriu er ákveðin næstkomandi föstudag þ. 8. þ. m. og byrjar með liúskveðju frá heimili okkar, Laugaveg, kl. 1 -e- h. Bjarni Bjarnason. Erl, símfregim. (Frá fréttaritara Morgunblaðsinsj, Khöfn 5. október. írsku málin. Frá London er símað, að De \alera („forseti írska lýðveldis- ins“) vilji ekki ganga að tillögum Greys um sjálfstjórn Irlands. < Hungursneyðin í Kína. Talið er að 1000 Kínverjar hrynji niður úr húngri á hverjum degi. Hernaður Wrangels. Frá Konstantinopel er símað, að Wrangel hershöfðingi 'hafi tekið 8000 fanga af Bolshvíkingum. Frá fjármálaráðstefnunni í Bryssel er símað, að samþykt haifi verið því næf í einu hljóði í verzl- unarmálanefnd ráðstefnunnar, að verzlunarviðskifti þjóðanna skuli með öllu óheft- 1 Danska þingið var sett í dag með mikilli viðhöfn og þingmönnum Suður-Jóta veittar glæsilegar viðtökur af fulltrúum þings 0g stjómar. Kvennkápur hattar og telpuhófur nýmomið í verzlun Ingibjargar Johnson. um sínuru. Hún ’hefir enn ekki náð lengra en á píslarvottatakmarkið- Og sjálfsagt eru það fleiri og fleiri þar í landi, sem skipa sér undir þjóðemismerkið, þó að framkoma þeirra sé þeim stundum sjálfum verst og beri vott um innri sundr- ung. Afskaplegur fjöldi manna lítur með hryllingi á dauða borgarstjór- ans og þær afleiðingar, sem það hefði. Og áhrifamiklir menn hafa hafist handa og ráðið stjórninni til að láta undan síga- Og fjöldi manna hefir þegar gengið svo langt, áð láta ekki lenda við orðin tóm. Svo að segja daglega berast Lloyd Oeorge áskoranir um að láta borgarstjórann. lausan. Verkamannaforingi einn sendi Lloyd Oeorge símskeyti þess efnis, að dæi borgarstjórinn, væri óhugs- anlegt, að s-armð yrði við írland. neskur. En keltneskur maður, sem ekki uppfylti bænir manna um borgarstjórann, hann væri svikari við hinn keltnes'ka kynbálk. Hann endaði bréfið 4 þessa leið: „Sam- j þykkir þú ekki í, að láta borgar- j stjónann lausan, sért þú bölvaðnr og 911 þín stjórn.“ En bitt er auðskilið m-ál að Lloyd j George er þarna milli steins og j sleggju. Hverjum á hann að balda eftir í fangelsi, sleppi bann borgar- stjóranmm? Láti hamn hann lausan mundi hann þurfa að sleppa öllum. í raun og veru liefir enska stjórn in mist rétt sinn til íhlutnnarsemi í írlandi, með því að láta Sinn-Fein- flokkinn ráða þiar meira en hálft ár Og annað hvort verður England að halda röð og reglu í írlandi eða að gefa því algert sjálfstæði. Sumir hal-da því fram, að láti Lloyd Ge- orge borgarstjórann lausann, þá verði bann að leggja frá sér stjórn- Jarnes O’Gradey, sá sem samdi ð Litvinov í Káupmannahöfn, crifaði Lloyd Oeorge þess efnis, S aldrei hefði keltneskur maður lufheyrst bænum manna. Lloyd eorge þættist sjálfur vera kelt- artaumana. Hann sé búinn að festa sjálfan sig svo í þesu máli. En haldi hann uppteknum hætti og borgar- stjórinn svelti sig í hel, þá muni sú mótþróa-alda rísa gegn honum, að hann fái ekki rönd við reist. Genffi erlendrar myntar Kanpm.höfn 5. okt. Sterling ’kr. 24.75 Dollar — 7.11 Mark — 11.75 Fr. franki — 47-75 Sv. franki — 114.00 Hoilenskt gyllini — 221.50 Sænskar krónur — 141.75 Norskar krónur — 100.00 1 1 London 5. okt. Krónur 24.821/2 Doilars 849.30 Mörk 218.50 Aösetur þjóðabandalagsins. Þes,i var getið hér í blaðinu, að Þjóðabandalagið hefði keypt Hótel National í Genf í því skyni, að það hefði framvegis að setur sitt þar. En þótt þessi kaup hafi verið gerð, þá mun það að eins vera bráða birgðaráðstöfun, því að fullnaðar- •ákvörðuu um aðsetur Bandalagsins mnn ekki hafa verið tekin enn þá. Það verður fyrst gert á þinginu í nóvember. Nú kainn það að verá að Oenf verði fyrir valinu, því að sú borg þykir hafa mikið til síns máls. En málið er nú rætt í útlendum blöð- um og sýnist hverjum sitt. Margir hafa það á móti Genf, að hún ligg- ur langt frá sjó, og aðrir að hún liggi of vestarlega. Hinar austrænu þjóðir þurfi að læra að meta Banda Sjónleikur i 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Milton Sills sem áður var prófessor í sálar- fræði við háskólann í Chicago. Myndin verður sýnd enn í kvöld vegna þeirra mörgu sem urðu frá að hverfa í gærkvöldi Sýning kl. 8y2. AðgöngnmiCar seldir eftir kl. 6, og á sama tima á móti pöntnnnm. lagið, og megi aðsetur þess því ekki vera of langt frá 'þeim.Sömu ástæðu færa menn þá euðvitað gegn öðr- um vestrænum borgum, sem komið hafa til orða, svo sem Haag, Bryssei Versölum og New York. Jerúsalem hefir komið til tals, en flestum þykir hún of út úr skot- in, þótt hún hefði annars mikið til síns máls. Aftur haillast menn frek- ar að Konstantinopel, og færa það þeirri borg til gildis, að hún eigi sér fyrst og fremst langa og merkitega sögu; þar við sundið verði hlutlianst belti nndir alþjóða umsjá, og sé ekkert eðlilegra en að reisa þar Biandalagshöllina- Þá mnni og Bandalagið hvergi sitja til meira gagns en einmitt á sjálfum óeirða- skæklinum Bialkanskaganum. Það mundi eflaust með návist sinni einni saman halda jafnvægi milli ríkjanna þar, og um leið vera nægi- lega nærri Asíuþjóðunum til þess að 'láta þær hafa hita í haldi, en þaðan muni einskis góðs að vænta á næstu tímum. Menn búast við að um þetta efni I verði allmiklar ræður á Bandalags- i þinginu í næsta mánuði og skoðanir | skiftar. En eflaust mun það vega mikið fvrir Genf, að sú borg kom fyrst til orða, og að kún er ekki mjög fjari belstu valdhöfum Bandalags- ins. Fiármálafondnr 1 Brjssel, Þjóðabandalagið boðaði til þjóða fundar um fjármál, sem mun hafa verið settur föstudaginn 24. sept. í Bryssel í Belgíu. Er þetta í fyrsta sinn eftir 6 ár, að fulltrúar flestra málsmetandi þjóða koma saman til þess að ræða um fjárhagsástandið í heiminum. Þær þ jóðir sem boðið er á þennan fund eru hinar 40, sem þegar hafa gengið í Þjóðahandalagið, og svo þess utan Finnland, Lúxemburg, Estlaud, Letland og Litháen, sem ekki verða tekin í Bandalagið fyr

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.