Morgunblaðið - 07.10.1920, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.10.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ um hámarksverð á rúgmjöli. Verðlagsnefndin Iiefir samkvæmt lögum nr. 10, 8. septbr. 1915 og nr. 7, 8. febr. 1917 svo og reglugjörð um framkvæmd á þeim lög- um 28. septbr. 1920, ákveðið, að hámark söluverðs í Reykjavík á rúgmjöli skuli fyrst um sinn vera iþannig: í hei'ldsölu — til kaupmanna og kaupfélaga — frá vörugeymslu húsi kr. 60,00 pr. 100 kg. ásamt umbúðum. 1 smásölu, þegar seldur er minni þungi en heill sekkur, 66 aurar pr. kg. Skrá um hámarksverð þetta, -em seljanda nefndrar vöru er sky'It að hafa auðsýnilega á sölustaðnum, samkvæmt 5. gr. framan- uefndrar reglugerðar, fæst á skrifstofu lögreglustjóra- Þetta birtist hér með til leiðbeiningar og eftirbreytni öQlum, sem h'lut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. október 1920. Kartöflum jöl Maismjöl Heilbaunir Bankabygg Haframjöl Laukur Kaffj Exporfkaffi Cacao Sodi Eldspítur Mjólk niðurs. Smjörlíki fl. teg. Sápa græn og brún Vindlar daaiskir og holl. Te „Salada“. H.f. CARL HÖEPFNER. Jón HerinannssoD. Congoíeum Ágætur Gólfdúkur, Góltteppi úr sama efni. JJJjÖQ (dgt verði Hornið og skoðið Guðm. Asbjörnsson, Simi 555. Laugaveg 1. ’rin fremstir stóðu. Enginn íslenzkur ^stamaður hefir hlotið slíka frægð sem ^aiui, hvað sem síðar verður. — Nii ^efir ástandið í Þýzkalandi flæmt. iíanij þaðan, en fyrir bragðið verður íslenzkum söngnemendum auðveldara að ná til hans. ísland fór ti) Vejle og Kaupmanna- Lit'nar í gær. Hafði meðferðis 400 hesfa. Á farþegaskrá skipsins voru ^ieðal annars: Aug Plygenring og tvær Qætur hans Halldóra. og Sigríður, ung- b’úrnar Elín og Ragnheiður Hafistein, íinar Arnórsson próf., RífearÖnr Jónis- ®°tt, Guðm. Eggerz og frú hans, frú ^aaber, frú Nielsen, Andrés Guðmund- kaupm., Jón Guðbrandsson og frú ^ns, Torfh. Dalhof, Aug. Nielsen veit lagastjóri og frú hans, Berrie etór- kaupmaður og Frið'þjófur TJiorstcins- son. Botnía fer væntanlega frá Ka.upm,- ^öí'n áleiðis hingað 15. þ. m. Oullfoss fór frá Leit.h i fyrradag og þá væntanlegur upp til Austurlands- 'fes á morgun. Sr£ít®«55sff5Ss;SJ5Sa t\WSKl PAFjei/{ ( Ms. SVANUR fer héðan á föstudag til Stykkishólms og Búðardals. Vörur afhendist í dag. Dugleg stúlka óskast i vist nú þegar. Gaðrún Finsen Skálholti. Lærlingur vikadrejigur II—16 ára, rösknr og siðprúður, getur komist að s,em lærlingur við afhendingu á veitingastofum Hótel Island. Enn fremur vikadrengur á lík- um aldri. Nánari upplýsingar é skrifstofu hóte'lsins. ‘ávarpaði hina nýju stúdenta. Skrásett- u’ voru alls 15 nemendur, 5 í læfena- deild, 5 í lagadeild, 2 í guðfræðideild, og 3 í heimspekisdeild. Allir stúdentar eru ekki ennþa komnir til bæjarins og kann að vera. að fleiri verði skrásettir síðar. Guðm. Eggerz sýslumaður Arnes-' inga hefir sótt um lausn frá embætti vegna heilsubiluna.r. Hann og frú hans og dóttir fóru til Danmerkur með ís- landi í gær og ætla að dvelja. þar fram eftir vetri. Lagarfoss fór frá Montreal 30 sept. tttun væntanlegur hingað upp úr "^tu helgi. Bi »ná °rg fór frá Sandesund í Noregi á anudaginn áleiðis hingað. ^terling fer héðan í hringferð vestur 8 uorður um land einhvern næstu Sía. Öáskólinn var settur í gær kl. 1 e. i Q/ Tr oru viöstaddir kennarar og nem- ih. 111 ’ Rem komnii' eru til bæjar- ^ °g nokkrir gestir. Guðmundur Finn Sason rektor háskólans hélt ræðu og Hús Eimskipafélagsins var fullreist i gær og fánum prýtt. Verður það hið myndarlegasta hús og hefði þó orðið fallegra, ef það hefði verið reist í fullri lengd, eins og fvrst va.r til ætlast. Dáinn er á Landakotsspítala Björn Jónsson frá Akureyri, prentsmiðjueig- andi og fyrrum ritstjóri Norðra. Ivom hann hingað á spítalann með Gullfossi síðast. Björn var góðum gáfum gæddur og hafði mikinn áhuga á lapdsmálum öllum. Nú upp á síðkastið, áður en heilsufari hans hnignaði, hafði hann á hendi ýms st.örf fyrir Fiskifélag Is- lands norður Iþar og beitti sér rnjög fyrir því að koma á samviimu meðal sjómannastéttarinnar. Hann var hnig- inn að aldri og hafði verið heilsuveill nú um nokkurt skeið. ero tekin til geymaln yfir vetnrinn í F álkanum, Sótt til eiganda ef óskað er. Sími 670. óskast í eldhúsið á Hótel íslai Nánari npplýsingar á s'krifstc hótelsins. F YRIRLIGGJ ANDI Slétt járn 24 og 26 Málningarvörur al'lsk. Saumur allsk. Ofnar og rör Þakpappi Cólfpappi Tnnanhússpappi Hessianstrigi „Cheops' ‘ kalk í pok. Olíuföt, sv. og olíukápur. H.f. CARL HÖEPFNER. Reeluejörð um framkvæmd laga nr. 10, 8. september 1915 og laga nr. 7, 8. febrúar 1917. Samkvæmt lögum nr. 10, 8. september 1915, um heimild fyrir ráðherra Islands til að skipa faista nefnd til að ákveða verðlag á vörum, og lögum nr. 7, 8. febrúar 1917, um viðauka við þau lög, er eftirfamndi reglugerð sett til framkvæmdar laganna. ) L gr. Nefndin hefir fult vald tii að ákveða hámark söluverðs á innlendri og útlendri nauðsynjavöru. Nefndin ákveður sjálf hvað sé nauðsynjavara og aU'glýsir (það ;svo oft. sem jþörf þykir. Nú vill seljandi nauðisynjavöru, sem ekki hefir verið sett hámarksverð á, hækka verð hennar, skal hann þá leita leyfis verðlagsnefndar, sem úr- 'skurðar hvort. hækka megi, og hve mikið. 2. gr. Til þess að geta ákveðið sanngjarnt verðlag, hefir nefndin va,ld til þes8 að heimta upplýsingar bæði frá opinberum stofnunum, embættis- og sýslun- 'armönmim, svo og einstökum mönnum, um söluverð vöru á hverjum stað, svo og að heimta öll þau gögn, sem geta haft þýðing 1 þessu efni. Enn- fremur hefir nefndin heimild til að krefjast upplýsinga um vörumagn á hverjum stað. 3. gr. Nú álítur nefndin að fengnum upplýsingum og eftír sérstaklega. að hafa, leitað álits og lunsagnar selja.nda, ef henni þykir við þurfa, að verðlag á einhverri nauðsynjavöru sé of hátt, og skal hún þá ékveða hámark sölu- verðs. Páist eigi þær upplýsingar, sem nefndin hefir heimtað, eða komi þær ekki í tæka tíð, ákveður hún verðið eftir 'þeim gögnum, sem fyrir liggja. 4. gr. Yerðlag það, sem þannig er ákveðið, stendur )þar til því er breytt af nefndinni. Svo fellnr það og úr gildi, jafnskjótt sem nefndin hættir. 6. gr. Seljandi vöru, sem hámarksverð er á, skal skylt að hafa á sölustað auð- sýnilega skrá um hámarksverðið. Lögreglustjóri ,skaJ hafa nákvæmar gætur á því að seljendnr haldi vand- Jega ÖU ákvæði verðlagsnefndar um hámark söluverðs. 6. gr. Nú er seljandi eða anmar óánægður með verðlag, sem nefndin hefir sett og má þá áfrýja ákvörðun nefndarinnar til atvinnumálaráðherra, sem legg- ur fullnaðarúrskurð á málið. 7. gr. Þá er nefndin hefir ákveðið verðlag á einhverri vörutegund, tilkynnir hún það atvinnnmáladeild stjómarráðsins og lögreglustjóra, sem aftur birt- ir það almenningi á þann hátt, er tíðkast að birta opinberar auglýsingar. Ákvörðun um verðlag gildir frá þeim degi, sem hún er hirt. 8. gr. Brot gegn þessari reglugerð varða sektum frá 100—10,000 kr., og skulu mál út af slíkum brotum rekin sem almenn lögreglumál. Ef menn gefa ranga skýrslu um þau atriði, er að framan greinir, fer um slík brot eftir ákvæðum hinna almennn hegningavlaga. 9. gr. Verði ágreiningur nm skilning á reglugerð þessari, sker atvinnumála- ráðherranu úr. f 10. gr. Nefndin hefir starfa þennan með höndum þangað til atvinnumálaráð- herra afturkallar umboð það og vald, sem nefndinni er falið samkvæmt þessari reglugerð. Reglugerð þessni öðlast giMi nú þegar, og þar með er feld úr gildi reglugerð 15. okt. 1917 um framkvæmd laga nr. 10, 8. september 1915 og laga nr. 7, 8. febrúar 1917. Atvinna- og samgöngumáladeild bljorntn ^ aösi.’;s 28. september 1920. tfjefur dotisson. Oddur Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.