Morgunblaðið - 07.10.1920, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Nýkomið
EDIN
VefnaðarvömdeiIdijQ:
Linoleum
°g
Gólfdúkur
í verzlunina
BORG
Glervörndeildin:
Þvottabalar
Tauvindur
Taukörfur
Gólfmottur
Floor polish
Göngustafir margar teg,
Kennara
vantar næsta vetur að Stóra-Núpi
til að búa pilta undir gagnfræðapróf.
Semja má við forstöðumann
Kennaraskólans í Reykjavík.
Eg undirritaður kenni stúlkum
kjólasaum i vetur. Ennfremur út-
vega eg áteiknaða dúka og annað,
er að hannyrðum lýtur.
Bröttugötu 3, Hafnarfirði
Valgerður Jónsdóttir.
SuDdmaga
kaupir
Heildverzlun
Garðars Gísiasonar
Unglingsstúlka
óskast
Margrét Leví
Suðurgötu 14.
margar teg.
Alklæði
mjög fallegt.
Sendisveinn
óskast hið fyrsta. Koma til viðtals kl. 10—12 f. h. til
Sendiherra Dana.
Við kaupum:
Verkaðan stó^fisk nr. 1 af þessa árs framleiðslu.
Tilboð sendist sem fyrst.
H.f. Carl Höepfner.
Ateiknaðar vörur
og allskonar garn, nýkomið í verzlun
<3mgiBjargar cQoRnsom.
Tilkynnins,
Að gefnu tilefni og samkvæmt 1. gr. eglugerðar 28. f. m. um frant
kvæmd laga nr. 10 1915 og nr. 8 1917 tilkynnist hér með að óleyfi'
legt er án leyfis Verðlaigsnefndar að hækka verð á vörutegunduiö
þeim er hér segir:
Kom- og mjölvörur, garðávextir, syknr, kaffi, te, mjó’lk, einnig
dósamjólk, feitmeti, fiskur, kjöt, fataefni handa körlum, fatnaður,
einnig skófatnaður, segldúkur, veiðarfæri, olíu til ljósa og véla, bensín
og byggingarefni. i
Fyrirspnrnir til Verðlagsnefndar lútandi að verðlagi skulu vera
skriflegar.
Þett-a er gert heyrum kunnugt til leiðbeiningar og eftirbreytni
þeim, er Mut eiga að máli.
Reykjavík 5. október 1920.
íagsnafnóin
Margar tegundir
Fóðursíld
»
til söla í Heildverzlun
Garðars Glslasona
Hverflsgötu 4. Sími 481.
Nýtt Borgaríjaröarkjöt
fæst daglega í íshúsinu Herðubreið.
Sími 678. Simi 678.
aí mjög ódýrum uííaríauum
Heild-
sala:
Karlmanns og drengjakápur, Sirs,
Fataefni, Stakar buxur, Herraslyfsi,
Göngustafir, Manséttskyrtur, Erma-
bönd, Gólfteppi smá, Seglgarn 3 teg-
1 undir, Skógarn, Reyktóbak, Vindlar,
Stufkústar, Gólfsópar, Gólfskrúbbnr,
Strákústar, Penslar, Blikkfötur.
ENN FREMUR Reykjarpípur, Cig-
arettuveski, Tóbaksílát, Cigarettu og
Vindlamunnstykki, Tyggigummi marg
ar tegundir, Buddur og Veski, Bolla-
baikkar, Speglar, Höfuðkambar, Kerta-
stjakar, Vasahnífar, Borðhnífar, Gafl-
ar. Bréfalakk, Pakkalakk, Skólablek,
o. m. m. fl.
fást i verzlun
Ingibjargar Johnson.
Atvinna.
Nokkrir dnglegir og áreiðanlegir drengir geta fengið atvinnn við
bera út Morgunblaðið til kaupenda.
Komið á afgreiðsluna sem fyrst.
Kaupið Morgunblaöiö
að
HEIÐAEHET JAN.
Og þó fann hann að hann var trúr
og saklaus. Hann v a r trúr og dygg-
ur. Honum var það sífelt ráðgáta,
hvernig nafn hans var komið í uppreist
aimannaflokkinn. Einhver hlaut að
hafa sakfelt hann óréttilega. En hver?
minsta kosti ekki gömlu vinir hans,
áhangendur Karl Edvards, til hefnda
fyrir aðgerðaleysi hans?
Og þannig var hann, ungur að aldri,
orðinn flóttamaður, dæmdur til dauða
samkvæmt þingskipun. Þetta yrði ef
til vill bráðlega Iýðum ljóst, að hann
væri ranglega sakfeldur. En nú var
hann eins og villidýr, sem fól sig í
runnum og gjótum, líf hans var undir
komið hverjum þeim, sem fyrst fann
hann og var viljugur til þess að selja
hann og líf hans fyrir fáeinar gineur.
Þetta var hræðilegt, hræðilegt. Hann
reyndi allan daginn að kæfa þessar
lamandi óheilbrigðu hugsanir. Við og
við greip hann hönd smiðsins og taut-
aði;
— Bréfið til systur minnar! Eruð
þér viss um, að hún hafi fengið það?
Og smiðurinn var viss með að segja
hálfan daginn: Já, alveg viss, lávarð-
ur!
En eftir að riðilstjórinn hafði kom-
ið, var hann enn áhyggjufyllri.
— Bréfið ruitt? endurtók hann í sí-
fellu. Því kemur ekki Patience systir
mín?
Og þrátt fyrir aðvaranir smiðsins
var hann sífelt að ganga til dyranna
sem sneru út að einmanalegri heið-
inni, og horfa löngunaraugum út yfir
heiðina í áttina þangað, sem heimili
hans var og systir hans beið hans.
— Eg verð að biðja yður, lávarður
minn, að fara frá dyrunum, sagði smið-
urinn hvað eftir annað.
— Því viljið þér þá ekki segja mér,
hver fór með bréfið til Stretton Hall?
spurði ungi maðurirm með vaxandi ó-
þolinmæði.
— Lávarður minn.........
— Það hefir ef til vill verið ein-
hver asninn, sem hefir vilst eða svikið
mig ......
— Eg hefi margsinnis lagt við dreng
skap minn, sagði smiðurinn, að eg bað
þann mann fyrir bréfið, sem eg trúi
jafn vel og sjálfum mér.
— En eg hætti ekki fyr en þér segið
mér hver fór með það. Eg krefst þess
að fá að vita það, bætti hann við, og
kom alt í einu skipandi blær á andlit
hans.
— Úr því þér viljið ekki, ’ávarðnr,
sætta yður við hitt, skal eg s^gja yður
það, þótt guð Viti, að öryggi hans liggi
mér jafn mikið á hjarta og yðar.
— Nú, hver er það þá, spurði ungi
maðurinn hinn ákafasti.
— Eg bað stigamanninn Beau Broc-
ade fyrir bréfið.
— Beau Broeade! Stigamanninn! I
Tr'úðuð þér stigamanninum fyrir lífi
mínu og virðingu? Eruð Iþér sturlað-
ur eða ölvaður, John Stich?
— Hvorugt, lávarður minn, sagði
smiðurinn með mestu hægð og horfði
rólega í augu lávarðarins. Þér þekkið
ekki Broeade; enginn er áreiðanlegri
en hann. Hann þekkir hvern blett á
heiðinni og hræðist hvorki menn né
myrkrahöfðingjann.
Ungi maðuxinn sefaðist. En hann var
þó eins og lamaður eftir þessa fregn,
honum fanst hann stöðugt sjá merki
svika og hættu.
— Stigamaður! endurtók hann utan
við sig.
— Já, og aðalsmaður að auki, aðals-
maður í orðsins bestn merkingu. Og
hann er ekki sá eini, sem hefir lagt
stigamensku fyrir sig nú á þessum
síðustu og verstu tímum, bætti smið-
urinn við.
— E11 þjófur, John, maður sem ef
til vill selur bréf mitt eða segir til
um dvalarstað minn........
— Maður, sem heldur mundi bíða
dauðann en aðhafast nokkuð þvílíkt.
Smiðurinn sannfærði svo alvarlega
og sannfærandi um þetta, að Philipp
varð glaðari við. Þó var hann enn ekki
ánægður.
— Reifarahetja, John, þessi stiga-
maður yðar, sagði hann hlægjandi.
Smiðnrinn klóraði sér vandræðalega
í höfðinu og sagði um leið:
— Það veit eg ekki nm, og heldur
ekki hvað reifarahetja er. En hitt veit
eg, að Beau Brocade er vinur fátækl-
inga og æskumenn hór í Derbyshire
mundu ekki leggja hendur á hann, þótt
þeir gætu, ekki einu sinni eftir að
stjórnin hefir lagt hundrað ginenr til
höfuðs honum.
— Það lítur út fyrir að hann sé
fimm sinnum meira virði en eg, sagð>
Philipp og andvarpaði um leið. Eft
bætti hann við og hræðslan kom auá"
sjáanlega aftur, ef hann hefir nú náðS*
í nótt með bréfið mitt í höndunum?
— Náðst! Beau Broeade náðst'
hrópaði smiðurinn hlæjandi. Allur
hertogans af Chumberland mundi ekÞ
nægja til þess. Eg veit líka að haöJ’
hefir ekki náðst. Eg :sá hann á. brúo*
klárnum sínum rétt áður en riðilstjáf/
inn kom hingað. Eg heyrði, hann
að rauðfrökkunum. En eg segi
satt, lávarður minn, þér skuluð
óttast um bréfið, eg þori að sve^’
að það er nú í höndum systur yð»f'
— Eg varð að leita á náðir einbfelS’
lávarður. Einn gat eg ekki gert &el_
fyrir yður, og þér óskuðnð að sy5^
yðar fengi bréfið. Eg vissi ekki ^.
eg átti að gera. En eg vissi að
treyst Broeade og að leyndarmái
er jafn trygt hjá honum og n1®r'
Pilipp andvarpaði hrvggur á 9V1^’