Morgunblaðið - 09.10.1920, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
tinopel er mmaS, að Wrangel bat'i
tekið ti’l fanga 10 þásnndir manna
í ná/muhéraðinu Donnetz Yuzovska.
hann varð að snúa aft.ur. Verður að
losa úr hoimm allan fiskinn.
Reksturinn.
Húseignin Frakkast. nr. 13
Burðargjald póstflutnings hækkar.
Alþjóðaþing um póstmál, sem
haldið hefir verið í Madrid, hefir
samþykt að hsekka. burðargjald
póstflutnings um 100%.
Tekjuafgangur Danmerknr.
Árið sem leið varð te>kjuafgang-
ur danska ríkisins 61 milj. króna.
Tekjuhalli konunglega leikhússins
varð 1% milj. króna.
Litvinoff
er farinn frá Kristjaníu (til Rúss-
tands).
Vopnaþlésskilmálar
milli Pólverja og Rússa hafa verið
undirskrifaðir. VopnaviðSk.iftum
verður hætt á laugarda-g (þ. er í
-dag).
Bryggja sú, er Hauksfélagið hefir
verið að láta byggja, má nú heita fnll-
gerð. Eru skip farin að leggjast að
henni.
Austnrvöllur. Varla mun nokkur af
hinum smekkvísari borgurum bæjar-
ins ganga svo fram hjá Austurvelli,
að hann ekki undrist það tiltæki, að
bæjarstjórnin skuli vera að teðja völl-
inn um þennan tíma og það með þykkri
nautamykju, sem á að liggja í 7 mán-
uði áður en yöllurinn getur farið að
grænka. Væntanlega á völlurinn að
auka fegurð bæjarins, en það gerir
hann sannarlega ekki, ef hann á að
liggja meiri hlnta árs nndir skarni.
Dr. Skat Hoffmeyer prédikar í dóm-
kirkjunni á morgun ki. 5. ,
..- -—--U------
Um mörg ár var búið að kaupa hross
að austan, norðan og vestan, reka þau
í hina sígrænu Mosfells-melasveit, ala
þau þar eða svelta í hæfilegan tíma og
senda þau svo yfir hafið, ýmist í for-
sælu beikilundanna dönsku, eða í reyk
og óhollustu kolanámanna, ensku. Og
svo var enn árið 1920.
Geldinganesið brást ekki eigendum
sínum, heldur tryppunum. Grafarheið-
in var gleymd og horfin með Vídalín.
Plóarnir hættir að spretta og sokknir
í vatn. Seljadalurinn uppétinn. Og nú
var svo komið, að á þriðja hnndrað
hross urðu að bíða næsta skips, sem vel
gat komið einhverntíma, en heldnr ekki
fvr.
Þá var það að einn hinna íslenzku
hrossakaupmanna rétti sig upp og
sagði: Þurfa hrossin ekki haga. Og
hvar er hann ‘1 Jú þau þurfa haga svar-
aði stjórnarnefndin, en þau þurfa öll
að fylgjast að, því að annars leiðist
þeim.
Dachók,
Veðrið í gær:
Vestmannaeyjar, logn, hiti 7,2.
Reykjavík, ASA, kul, hiti 5,5.
íeafjörður, logn, hiti 5,5.
Akureyri, S, kul, hiti 8,0
Grímsstaðir, logn, hiti 2,5.
Seyðisfjörður, logn, hiti 6,9.
Þórshöfn, SV, kaldi, hiti 11,5.
Stykkishólmur, A, andvari, hiti 4,2.
Raufarhöfn, V, kul, hiti 3,2.
Loftvægislægð á NV landi, hægt
falandi á SV landi, hægt stígandi ann-
arstaðar. Hæg suðaustlæg átt. Útlit
fyrir svipað veður.
Tundnr í „Septímu“ í kvöld kl. 8%.
Pluttur fyrsti fyriiiesturinn af átta
áamstæður fyrirlestrum, s<ím fiuttir
verða framvegis, viknlega 4 fundum
Reykjavíkurstúkunnar og stúkunnar
Septímu. Allir\ gnðspekinemar vel-
komnir.
——
Har. Níelsson prófessor messar i frí-
Wkjunni á morgun kl. 2.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
^hfnarfirði kl. 1 eftir hád. síra Ól.
^afsson. í Frikirkjunni í Reykjavík
5 síðdegis síra Ól. ólafsson.
ggingarfélagi eru Akureyringar
oma á stofn hjá sér. Mun nefnd
skipnð í málið til frekari fram-
Júlíus Havsteen hefir nú verið veitt
‘ingeyjarsýsla.
Húsagerð á Englandi.
Á kvenriaþinginu í Kristjaníu
gaf einn fulltrúinn frá Fnglandi,
frú Edwin Grey, skýrslu um þær
ráðstaíanir, sem geröar hefön ver-
ið á Bretlandi til að bæta úr hús-
næðisskortinum.
Stjórnardeild heilbrigðismálanna
styrkir a'lla, hæði sveitarfélög og
einstaka menn, sem reiisia hús sam-
kvæmt teikningum, sem heilhrigð-
isráðið hefir samþykt. Samtals er
áætlað, að reist verði 300,000 hús í
ríkinu á yfirstandandi ári. í ágúst-
mánuði höfðu verið samþyktar 170
þús. teikningar að húsum, er sveita-
og bæjafélög reisa, og að 17 þús.
húsum einstakra uianna.
Eftirtektavert er það , hversu
Eins og Finsen sagði, Iþarf Morgun-
blaðið að komast inn á hvert heimili
á landinu, og þarna lá nú á skrifborðs-
horninu fyrir framan einn úr nefnd-
inni, gamalt Morgunblað með stórri
auglýsingarfyrirsögn: Hagaganga í
Brautarholti.
Eáum mínútum síðar hringdi sdma-
bjallan á Lögbergi. Símavörður greip
heyrnartólið og það talaði: Hrossin
skulu rekast að Brautarholti á morg-
un.
Og hinn 17. september árið sem ís-
lenzkar landeyður (alætnr eða Bolshe-
vikkar) sátu á hnjám Lenins austur
í landi Saranna, og lærðu þar af hans
eigin munni, hvernig allir eiga að fara
að því að eignast ekki neitt, lögðum
við af stað með á þriðja hundrað hross
’ ut að Brautarholti.
Ferðin'byrjaði vel; skapmestu hross-
mikil áhersla hefir verið lögð á in sóttu svo fast veginn, að þótt jþeim
að reyna nýjar byggiugaraðferðir. i Væri haldið til baka af þeim sem fyrir
Hafa komið fram yfir 50 nýjar upp- reið, máttu hin lingerðustu varla fylgja
fyndingar, til að geta: reist húsin eitir, og nú urðum við að reka yfir
sem ódýarst og á sem styztnm tíma, Grafarland. Hafði ívar talið það lítt
og hafa margar gefist mætavel- saka mundi þótt þúfa træðist, en við
Gangia; nærrf því ótrúlögar sögur af rekstrarmenn vorum menn kurteisir,
því, hvað fljótt húsin hafa þotið 0g vildum engu spilla, enda sluppum
TlPP- við fagurlega, fram hjá Birni gamla.
Þá. er a.nnað, sem vert er að at- Juku uú forystuhrossin mjög rásina
lmga, og það er hversu mikið fai* ef vegurinn sveigði til austurs, því þar
menn hafa gert sér um að haga «áu þau heimalönd í huga sínum. Gekk
íbúðunum þannig, að það gangi sem 1 ísvo ajt vfjr Köldukvísh Var þá mál
fljótast að vinna þai- öll húsverk,1 að æja. Sleptum við hrossunum út á
að halda þeim hreinucm o. s. frv.1 mýrarfláka nokkra sunnan Selvogsár
Og þar var kvenfólkið ihaft. ineð í j (var það í Leix*vogstungu landi). Gripu
^ >,Vér morðingjar" Kambans fá góða
hér í leikhúsinu. Þykir ágætlega
?lkið í flestum hlutverkunum. Kemur
^ari dómur um leikritið og meðferð
^ hlutvei’kunum hér í blaðinu innan
^önns, en sá er vér flytjum í dag.
^°rleifur H. Bjamason yfirkennari
, ft.Vkominn ixr utanför sinni. Kom
'ifUl með Huginn frá Spáni. Skipið
V
^eð salt
iP er nýlega kominn hingað eft-
^Ookkra lykkju á leið sinni. Lagði
^ ^ ^esturlandi með fiskfann
er hann var kominn nokk
kom leki að skipinu, svo að
ráðum. Ríkisstjóm Breta skipaði
uefnd kvenna til ráðaneytiis nm
þessi efni, og stóð sú nefnd í sam-
bandi við undinefndir kvenna úti
um alt land. Sagði fni Grey, að
nefndir þessar hefðu gefið margar
verðmætar bendingar og liafi unn-
ið mikið starf í þarfir húsagerðar-
málsins.
Oss íslendingum væi*i sjálfsagt
ekki vanþörf á að kynnast því,
hvaða aðferðir og verklag Bretar
nota við húsagerð sina. Áreiðanlega
mætti mikið læra af því.
Ef reynsla. vor af opinherum
nefndastörfum væri ekki svo frá-
raunalega léleg, væri lika full þörf
á að skipa hér húsiaigerðamefnd til
að vega þá reynslu, sem hefir feng-
ist viðvíkjandi húsagerð og gera til-
lögur um endurbætur bygðar á inn-
'lendri og útlendri reynslu.
þau fljótt til jarðar og frýsuSu mjög.
Sáum við að hér mundum við óþarfir
gestir vera, enda gera svo mörg hross
drjngian usla í högum manna. Leið og
ekki á löngu áður en búandi kom. —
Yar hann hinn príiðasti, en vildi þó
hafa skaða sinn að nokkru bættan;
komst þó brátt á samkomulag um beit-
artollinn, er við höfðum tekið í nefið
og talað um nútíð og framtíð. Aðum
við þarna æðistund, og skildum svo
með vináttu.
Rákum við nú yfir Selvogsbrú. Er
hún hrörleg mjög og mjó, brotin hand-
rið biluð og fúin, enda sló hjartað í
mér tvö slög á sekúndu hverri uns
hrossin voru öll yfir komin.
Nú vorum við komnir á þau tak-
mörk, þar sem höfuðborgarmenningin
hvarf, en bláfjallaloftið og brosandi
hvammar, það er að segja sveitamenn-
ingin tók við. Nú sveigði vegurinn eða
vegleysan til norðvesturs. Pundu hross
in það fljótt að nú voru eigi heimahag-
ar fyrir stafni. Urðu þau treg og ódæl
í rekstri og stukku yfir girðingar og
skurði og inn á tún og engjar manna,
fasst til kaups nú þegar. Húsið er hlýtt og vand-
að og raflýst. Nokknð laust til ibúðar í okt.
Semja ber við
Herbert M. Sigmundsson.
Congoleum
Ágætnr Góltdúknr, Góltteppi úr sama efni.
777/00 tdgt uerði Tiornió og skoóió
Guðm. Asbjörnsson,
Simi 555. Laugaveg 1.
og urðu af því hinar verstu eltingar.
Fór nú gatan að verða grýtt og mjó
er komið var norður um Kollafjörð-
inn, og þó hvergi verri en á kleifunum
Er þar sæbratt mjög. Mátti 'þar slys
hæglega fyrir korna á jafn stórum
hrossarekstri, og iþótt gætt sé allrar
varúðar. Þegiar komið er ut um Kleif-
ina, verður við veginn dys ein mikil.
Hver þar undir liggur er mér ókunn-
ugt, en fyrmxrn af grjóti hefir þjóðtrú-
in þar saman hrúgað, en er nú hætt að
mestu. Mun hinn seki vera fullgrýttur
áður.
Næsti bær þar utar er Esjuberg. Lá
gatan þar yfir ógirt túnið. Geystust
hrossin þar út um fagurgrænan völl-
inn, svo ekki varð við ráðið. Datt mér
í hug, að hefði slíkt fyrir komið við
eða í Reykjavík, þá hefðu þeir sem
skipuðu að reka slíkan hrossahóp sem
hér var á ferð, fengið að opna vel
pyngju sína, eða mál á hálsinn að öðr-
um kosti, og var þó sýnt hvort verra
mundi.
Að nokkurs staðar í heiminum væri
til svo gott og góðlynt fólk, sem hér,
l.efði eg fáum mínútum fyr þorað að
hengja mig upp á og alla félaga mína.
Prá Esjubergi og út um Skrauthóla
liggur gatan um tómar skriður. Eru
þær enn lítt grónar, og hinn versti
vegur fyrir mörg hross í rekstri. —
Glumdi og mjög undir í urðinni er þau
fóru þar um. Vöknuðu við þau læti
tröll og dvergar, er búa hér í hverri
gnípu í Esjunni. Voru tröllin all ófrýn,
því slíkt höfðu þau ekki séð frá því
að Esja bjó að Esjubergi, og þó ekki
þá, að á þriðja hundrað hryssur væru
reknar fram hjá híbýlum þeirra og
mætti þar enginn hestur með fara og
þó í öfuga átt. Dvergarnir grettn sig
og skeltu og flyssuðu út fyrir eyru.
Hhipu bak við bergstandana, og litu
;ittur fram úr klettaskorunum. Prá
þeim bárust þessi orð með andvaran-
um: Eru allir orðnir vitlausir. Fyrir
utan skriðurnar, sem vel máttu heita
Skriðuland, tóku við grænar grundir
og vegur góður. Gekk nú reksturinn
betur en fyr. Er þar margt af heima^
hrossum með fram götunni. Varð mörg
um folauum starsýnt á hópinn og vildu
slást í förina. Gerðust af því gnegg og
læti nokkur. i
Skamt frá Amarhamarsrétt hittum
við Jóhann í Brautarholti. Er hann
kvikur og f jörugur og langt um flesta
að dugnaði og áhuga. Hafði hann búið
hlið á hagagirðingu eina mikla. Taldi
hann hrossin inn og var einskis vant.
Vel leyst mér á land þar, grösugt mjög
en nokkuð blautt. Urðn hrossin mjög
fegin hvíldinni og matnum. Má þar þó
fara sem víðar, að svo megi lengi og
mikið eta, að alt verði upp etið.
Rebstrarmaður.
-o
Spánski fisktollurinn.
Hækkar hann?
Blaðið Tidens Tegn í Kristjanío
frá 21. sept. segix, að fiskikaapmall-
ur einn norskur hafi fengið 6keyti
um, að Spánverjar hafi hækka?
tollinn á saltfiski um 26%%. Reynd
ar hafðiutanríkisráðuneytið norska
ekkert heyrt um þessa hækkun, en
hóf auðvitað strax eftirgrenslanir
um þetta, og hefir ekki frést, hva&a
árangur hefir komig af þv£
Norðmenn halda, að eitthvað geti
verið hæft í því, að Spánverýar
muni leggja toll á fiskiim, þótt vera
kunni að það hafi ekki verið sam-
þykt ennþá. Að minsta kosti höfðu
Spánverjar harft í hótuirain db
þetta, þegar bráðahirgða áfengie-
bannið kom á og innflutniixgstaík-
mörkin fyrir vín voru færð úr 21%
niður í 12% áfengisirmihald.
Roald Amundseo.
Skip hans í hættu?
Hinn 18. sept. var símað frá Se-
attle vestur við Kyrrahaf, að þaug-
að væri nýkominn trúboðaforing-
inn Dr. Condit norðaií frá Nome í
Alaska. Segir hann íþær fregnir, að
„Maud“, skip Amnndsens, liggi
fast í ísmum 30 kílóm. norður &i
Sergehöfða við Bermgssund norð-
anvert. Sé mikil hajtta á því, að is-
inn brjótj skipið og pólför Amund-
sens fari þar með út um þúfur.
Skipið liggur þama á óheppileg-
um stað, straiumar eru miklir og
skrúfast oft saman og hreykjast
upp. Ströndin er líka mjög klett-
ótt
Fregnin af Maud kom með fiski-
skútu, sem líka hafði frosið föst
þai* í nánd, en hafði losnað og hélt
síðan suðaustur yfir sundið til
Nome-
Það var fyrirætlun Amundsens
að komast norður að Wrangeleyju,
eins og getið var um hér í blaðinu,
sem er lengra norðvestan við Ber-
ingssund, og láta sig reka þaðan
með ís og hafstraumum. En frostin
komu fyr en varði svo að alt varð
fast. Þá fylgdi það fregniuni, að
hann væri vongóður um, að hann
kynui að losna, ef til vill fyr en
varði. — Það var um þessar sióðir
að Nordenskjöld fraus inni* með
skip sitt „Vega“ og sat fastur yfir
veturinn, en komst síðan ferða
sinna