Morgunblaðið - 23.10.1920, Síða 1
7. árg., 294. tbl.
Langardag 23. október 1920
IsafoldarprentsmiSja hf.
M GAMLA BIO m^m
Hrinqekja lífsins.
Sjónleikur í 5 ;J>áttum, leikinn
af 1. flokks þýzkum leikurum.
Aðalhlutverkið leikur
POLA NEGRI,
mjög fræg leikkona, «em aJlir
miimast sem sáu hana 'í Carmen,
\ .
Myndin er áhrifamikil og
spennandi og listavel leikin.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Sýnlng byrjar kl. 9.
l---------------------------------II
Björn Pálsson Kalman
cand. jurls.
flytnr míl fyrir undirrítti og
hæstarétti og annast öll lög-
fræðileg störf, innheimtir sknld-
ir o. s. frv.
Skrifstofa i Pósthússtræti 7
(Hús Nathan & Olsens, her-
bergi nr. 32).
Simi 888.
Ffá bffljarstUundi
í fyrrakvöld.
Götunöfn.
Bvggingarnefnd hafði lagt til, að
gotur þær, sem enn eru óskírðar á
Grímsstaðaliolti yrðu látuar heita
.íiiLsum fug'Ianöfnum, svo sem vér
gátum urn í blaðinu í gær. í sam-
bandj við þetta talaði G. Claessen
um, að 'þessi fuglanöfn á götnnum
væri vandræðaleg og tæplega við-
«nandi. Það væri auðvitað hand-
hægt að taka einhvern flokk, til
dæmis úr dyrankinu og ganga. svo
& röðina og skýra göturnar eftir.
En hiá'lfóviðkunnanlegt væri að
reisa fállegt hús og yfir höfuð búa
við Kjóastíg og Lómsstræti. Táldi
hann ekki ólíklegt, jafnvel þótt
fuglanöfnum væri fylgt, að finna
Qtætti viðunanlegri nöfn. Kom hann
^heð þá til'lögu, að frestað yrðj að
taka. ákvörðun um götunöfnin, en
hæjarstj. kysi þriggja mentamanna
íiefnd utan bæjarstjómar, þeirra,
er kunnir væri að því að far.a vel
■^ieð móðurmálið, til þess að skíra
^ýjar gotur. Ó. Friðriksson kom
^eð þá hreytingu á tillögunni, að
fella úr henni „menta“. Þessi til-
^Hga var feld. En samþykt var að
■fi’e^ta nöfnum k Kjóagötu, Lóms-
sCg og Lundastræti.
i
Tvílagt á útsvar.
Maður einn hafði skýrt frá því,
útsvar hafi verið tvílagt á hann
fyrir yfirstandandi ár, 100 kr. og
JO kr. í sambandi við þetta taldi
• Priðriksson mönnum gefast
^°tt tækifæri til þess að ótta sig á,
hvernig uiðurjöfnunarnefnd leysti
starf sitt af hendi. Þetta út af fyrir
sig væri stórhneykslanlegt, að nið-
u'rjöfnunamefnd legði 100 kr. 'á
sama mamiinu og hún legði á 200
krónur. þetta sýndi handahófið og
ósamræmið.
Jón Þorláksson taldi þessa álykt-
un Ó. Fr. mjög ranga. Niðurjöfn-
nnamefnd mundi hafa. haft tvenns
konar upplýsingar um manninn því
hairn hefði haft tvenns konar utaná
skrift. Og gæti þá útsvarið verið
réttilega lagt á í báðum tilfellum.
Og varlega væri byggjandi á þessu
dómar og fullyrðingar um starf
n i ðurj öfnunamefndar.
BrauÓgerðin í Gasstöðinni.
Ut af sanmingum borgarstjóra
og Bakarameistarafél. um leigu
á bauðgerð bæjarins í Oasstöðinni
taldi Ólafur Friðriksson réttara að
selja þau áhöld, sem til væru og
taka húsrúmið fyrir íbúð en leigja
bökurum það. Benti hann á, að nú
væri komið að því, sem hann þefði
haldið fam í bæjarstjórn, að þetta
fyrirtæki mundi ekki blessast. —
Kvaðst hann ekki vita, 'hvort þessi
afdrif væru því að kenna að fyrir-
tækið hefðj verið 'í öndverðu gönu-
skeio eða því hefði verið svo slæ-
löga stjómað af borgarstjóra.
Borgarstjóri gaf þær upplýsing-
ar, að alt til þessa ihefði branðgerð-
io borið sig, þótt aðstað-a. hefði ver-
ið á ýmsan hátt örðugri fyrir bæ-
inn en einstakra manna brauðgerð-
arliús. En með þessum samningum
við Rakarameistarafélagið gæti
hann trygt bamum jafn ódýr hrauð
og þau væru ódýrust í bænum. Og
ef framleiðslan væri svo sem ætlast
væri til, þá mundi fást þarna nær
því þriðjungur allra þeirra brauða,
sem bærinn þyrfti að nota. Enn-
fremur gat hann þess, að bakarar
hefðu ekki neina skaðabótakröfu á
hendur bænum, þótt gasstöðin gæti
eklci starfað og- brauðgerðin yrði
þess vegna að hætta, nema að liúsa-
íeiga yrði ekki borguð fyrir þann
tíma- Og sömuleiðis ætti bærinn
heimtingu á þessu húsrúmi hvenær
sem hann þyrfti til þess að taka.
Taldi borgarstjóri sanminginn að
flestu og öllu leyti bæjarfélaginu í
hag.
Jón Baldvinsson taldi leiguna,
4000 kr„ vera of lága. Kom hann
fram með þá tillögu, að hún væri
hækkuð upp í 4800 kr. Var það
samþykt.
Húsnæðismál.
Á fundi húsnæðisnefndar hafði
verið lagt fram bréf frá Stjómar-
ráði íslands, þar sem það telur sér
ekki fært að gefa út bráðabirgða-
lög um búsnæðismál í Reykjavík.
Ákveðið var að fela nefnd þeirri,
sem kosin v-a-r á fnndi 6. júlí þ. á.
að undirbúa frnmvarp til reglugerð
ar um húsaleigu í Reykjavík og
Ijúki hún starfi sínu svo fljótt, að
tími vinnist fyrir bæjarstjórnina til
að leggja lagafrumvarpið fyrir Al-
þingi 1921.
Leikfélag Reykjavíkur.
A morgnn (snnaudag) 24. okt. kl. 8.
Yér morðingjar
»
Sjónleiknr i þrem þáttum eftir Guðmond Kamban.
wmmmKU NÝJA BÍO m^mm
„8kuggabaldui“
Ameríkskur sjónleikur í 5 þátt-
nm, eftir
Irwin 8. Gobb.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12
og 2—7.
Aðalhlutverkið leikur hin fagra
leikmær
Mae Marsh.
Heild-
Garðar8
Hverfísgötu 4
verzlun
Mjög tilbreytingarík og skemti-
leg mynd.
Sýning U. 8%.
Aðgöngumiðar seldir eftir kL 0,
og & sama tíma teUS 4 móU
pöntnnum.
Gíslasonar
Reykjavík.
Guðm. Thoroddsen
i.
2.
3.
4.
5.
6.
Hefir fvrirligrjandi:
Nýlenduvörnr,
Vefnaðarvörur,
Pappirsvörnr,
Málningavörnr,
Járnvörur,
Skófatnað.
Taísímar 281, 481 og 681. Einkasimi 881.
í Báruhúsinu, laugardaginn 23. okt, kl. 9.
Körsöngur, IO manna flokkur, söngstjóri Jón Hall-
dórsson.
Sigurður Eggerz talar.
Jens Waage: Upplestur.
Frú Margrét Grönvold: Einsöngur.
Sigurður Nordal: Um Jóhann Siguriónsson (stutt erindi)
Kórsöngur.
Vonarstræti 12. Simi 959.
Heima kl. 1—2.
Skurðlækningar og fæðingarhjáip.
að segja, til dæmis rafveita og raf-
ljós. Ólafi Friðrikssyni og Þórði
Bjarnasyni þótti frumvarpið draga
völdin yfir rafmagnsveitunni of
mikið úr höndum bæjarstjórnar
undir yfirstjórn rafmagrisorkunn.
ar. —
Saimþykt var -að fresta úrslita-
umræðum um frumvarpið til ann-
arar umræðu og láta þá fram koma
állar breytingatillögur, er bæjar-
fulltrúar kynnu að vilja gera. Var
og samþykt að kalla samau auka-
fund í bæjarstjórninni til þess að
lrraða málinu sem mest.
Aðgöngumiðar, tölusett sæti á 10 kr., verða seldir í
Bókaverzlun Ísaíoldar og Sigfúsar Eymundssonar á fimtudag,
töstudag og laugardag.
TUíar íekjur af kvöídinu renna fi( ekkju
Jófjanns Sigurjónssonan
Frumvarp til reglugerðar fyrir raf-
veitu Reykjavíkur.
Allmiklar umræður voru um frum
varp -þetta. Gáf borgarstjóri yfrlit
yfir það og benti á helstu atriði
þess- Kvað h-aim búið að leggja
mikla hugsun og vinnu í frumvarp-
ið, og þó væri rafmagnsnefnd og sá
verkfræðin-gurinn, er aðallega hefði
haft samningu þess með höndum,
Steingr. Jónsson, enn ekki á eitt
sátt um ýms atriði þess-
Jón Þorláksson lýsti -afstöðu
sinni til reglugeðarinnar. Kvaðst
hann engan veginn vera ánægður
með ýms heiti og orðmyndanir í
frumvarpinu. Vildi bann að alstað-
ar héldist fult orðið rafmagn, en
engin stytting ætti sér stað eða úr-
felling, og því væri sagt og ritað
rafmagnsveita en ekki rafveita, raf
magnsorka í staðinn fyrir raforka
0. s. frv. Benti hann á, að mjög rík
tilhneyging væri til þess hér á landi
nú að spilla tungunni með því að
fella, úr orðunum og gera þau að
latmælum. En alt til þessa hefði ís-
lenzkan verið „logiskasta“ mál
allra nærlendra mála. En ef sá sið-
ur væri upptekinn að sleppa úr
gömlum og réttum mynduin orð-
anna en taka upp hálf í staðinn,
mundi tungan fljótlega úrkynjast
og tapa skýrleik sínum. Kvað hann
ekki lagt mikið á alda og óboma,
þótt fyrir þeim væri hrýnt að segja
ra£magnsveita í staðinn fyir raf-
veita, en íslenzk tunga gæti verið
orðin fáækari eftir 50 til 100 ár.
Ólafur Friðriksson og Pétur Hall
dórsson töldu ekkert á móti því,
að halda því sem nú væri taonast
Erl. símfregriu.
(Fri Iréttaritara Morfiunblaðsins).
Khöfn 21. okt-
Kolaverkfallið.
Kolaverkf-allið þykir hafa skollið
á þegar öllum iðnaði gegndi verst
og atvinnuleysi eykst stórlega með
degi hverjum.
Járnbrautarmenn 0g flutninga-
menn hafa ekki enn afráðið, hvort
þeir eigi tað hef ja samúðar verkfall.
Miss Sylvía Pankhurst
hefir verið hnept í varðhald vegna
landráða-ritgerða.
0 1
Konungur Grikkja
er enn hættulega sjúkur, segir í sím
fregn frá Aþenu.
Gengi erleiídrar myntar
Sænskar kr. (100)..........141.00
Norskar kr- (100).......... 98.00
Þýzk mörk (100)............ 10.40
Sterlingspund.............. 24.75
Dollar...................... 7.19