Morgunblaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.10.1920, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Einvlgi á Frakklandi. Ný vefnaðarvöruverzlun verður opnuð í dag á Bergstaðastíg 19. Congoíeum Ágætnr Gólfdnkur, G ó 1 i t e p p i&j ár sama efni. 777/otf tdgt verði] Homið og skoðið Guðm. Asbjörnsson, Slmi 555. Laugaveg 1. í, ~ ±ZJL. M. 1 jHML MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Afgreiðsla í Lækjai’götu 2. Sínii 500. — Prentsmiðjusími 48. Ritstjóniarsímar 498 og 499. Kemur út alla daga víkunnar, að^ snánudögum undsínteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Aaglýsingum sé skilað annað kvort á afgreið3luna eða í ísafoldarprent- Brr.iðju fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu f>ess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðiuu (á lesmálssíðum), en þær, sem síðar kcma. Auglýsingaverð: A fremstn síðu kr. 3.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum stöðum kr. 1.50 em. VfiTÖ blaðsins er kr. 2.00 á mánuði. Afgreiðslan opin: Virka daga frá kl. 8—5. Helgidag'i kl. 8—12. ■W. nj.u. >|I aprw vp NonM Liysforsikrings A|s. af 1897. Líftryggingar Aðaltrmboðema. ur fyrrr Island : Gtumar ZgOsoE Hafnarstrœtí 15. T*1b. 608. Fjárhagskreppa Noregs. Innflutningshöftin og stjómin. Eins og kururugt or, hafa Norð- rnerin mjög takmarkað mnflutn- ing inn í Jandið síðustu tvö misser- in. En þó segja norsk blöð, að enn sjáist ekki nein áhrif þess í fjár- hagslegu tilliti. Enda sé of snemt að búast við nokkrum verulegum árangri eftir svo stuttan tíma. En mjög mikið aðkast hefir nýja stjórnin, Halvorsens-stjómin, feng- ið fyrir þessa ráðabreytni. Og mun nokkuð koma þar til greina stjóm- málaskoðanir, !því einkum eru það vinstri menn, sem leggj,a mest til ásakananna, því nú situr hægri manna stjórn að völdum. Henni er jafnvel borið það á ‘brýn, iað 'hún hafi beinlínis gert [þetta í 'þágu heildsalanna og stór- lcaupmannanna. Og þeir, sem lengst ganga og djarfyrðastir era, halda því fram, að margir stórkaupmenn muni hafa verið svo vel kunnugir því, á hvaða vörutegund innflutn- ingur yrði heftur, að 'þeir hafi haft nægan tíma til að fylla vöm- geymsluhús sín. Verðlækkun ekki í nánd. En hvað sem þessum ásökunum líður, þá telja margir hygnir Norð- menn enga ástæðu til að ætla, að von sé bráðrar verðlækkunar í Nor- egi. Og það ískyggilegasta sé, að verð á mörgum lífsnauðsynjum fari enn hækkandi, svo sem á brauði, kjöti, fiski og eldsneyti. Og þó sén það einkum kol, sem allir finni sár- ast til. Stjórnin hefir nú sett lág- marksverð á koi þar í landi 235 kr. tonnið, en trúlegt þykir, að hún neyðíst tíl iað hækka það. Og sama er að segja um innlent eldsneyti, það hefir hækkað margfalt í verði. Spánverjur etja nautuin, Portú- galar hönum og Frakkar skikkan- legum borgurum. Nautaatið ez‘ hættulegt bæði fyrir nautin og menniua og hanaatið ban vænt böiiunum. en einvígin frönsku eru talin .bættulegust fyrir áhorf- endur, en svo að segja hættulaus ]zeim er berjast. Hér er rnynd af frönsku einvígi, og má sjá að fylgismennimir her.j- ast engu óhraustlegar en hólm- göngumennirnir fyrir því að hvor- ugnr særist- Oft era tekmar lifandi myndir af einvígunum og þær sýrid ar samdægurs í kvikmyndahúsun- um í París. Áður fyrri vom einvígin álitin hættulegri en nú, sem sést af þess- ari skrítlu: Tveir menn A. og B. ætla að heyja einvígi, kom,a á járn- brautarstöðina og kaupa sér far- miða út ,að hólmgöngustaðnum. A. sem hefi keypt fartniða fram og aftur,hæðistað B.fyrir það að haun Erfiðleikar á útflutningi. Það hefir því ekki borið enn neinn árangur, þó að Norðmenn hafi sett innfltitningshöft og stofn- að félög til sparneytni, eins og t. d. „Minni eyðsla“, sem nýlega hefir verið stofnað þar og telur sér til gildis að hafa að ineðlimum kon- ungshjónin, alla stjórnima, Friðþjóf Nansen og fleiri nafnfræga meim. Og er aðallega um kent þeim erfið- leikuui, sem samfara eru útflutn- ingi allra vörutegunda jir Noregi. Því þó takast megi að hamla óþörf- um innflutningi inn í landið, þá telja Norðmemi það ekki hafa svo ýkja mikil áhrif á verzluuarjöfnuð- inn og peningagengið, meðan iðn- aðarfrarnl eiðsl a og útflutningurinn er á heljarþröminni. Þó telja þeir útflutning af trjávið, timburvörum og pappír borgið. En aftur séu aðr- ar vörutegundir, svo sem niðursuðn vörur allar, sem hat’i verið blómleg- ur atvinnuyegur, eiga við óhemju- öi ðugleika að búa. Og hjálpist hæði að vöntun a ýmsum hráefuum, svo sem olíu, blokki og fleiru, og sí- hækkandi vinnulaim en minkandi vinnulörigun til þess að gera þessari atvinrrugreiu þriingt fyrir dyrum. Fiskiveiðarnar. Þá eru fiskveiðar Noregs, einn höfrrðatvinnuvegur landsins, ekki betur komnar. Fisk-markaðir í Suð- ur-Evrópu hafa brugðist þeim eins og öðrirm. En þartgað seldu þeir mest allan sirrn fisk. En fiskútflutn ástandið í Rússlandi farið með varhngaverður, eins og nú er kom- hefir að eitrs kevpt farrniða fyrir aðra leiðina, og kveður A'el til fall- ið, að hann spari að kaup,a miða sem hann aldrei nruni þurfa að nota -— Misskilningur er þetta, svarar B. — en íarmiðann til baka kaupi eg aldrei sjálfur, því að það er gam all siður minn ;að aka heirn á far- miða úr vasa líksin.s, senr eg skíl efti á vígvellinum. En þótt sagt sé að einvígin frönsku heri að telja hættulaus, þá er auðvitað ekki loku skotið fyrir það, að slys hljótist af þeim fyrir klaufaskap. Og ef til vili er það ástæðan til þess, að nú hefir Oastel- nau hershöfðingi komið frarn með tiliögu um það í franska þinginu, að þau skrrli börrnuð með lögrrm. En sjáifsagt mæt.ir ’þessi tillaga mik illi mótspymn, 'því að einvígin þykja ágæt til ’þess að jafna deilnr og móðganir, sem rnálspartar vilja síðrrr látai dómstólana fjalla um. ið fjárhag þess. En verst hefir þó ástandið í Þýzkalandi farið með fiskframleiðslu Norðmarma. Frá Norðrrr-Noregi einum vora oft seld 30 milj. kg. ,af fiski. En nú hefir þeinr hrugðist það, eins og frá var sagt hér í blaðinu fyrir nokkru. --------o-------- Dagbök. Veðrið í gær: Vestmannaeyjar ASA, st. gola, hiti 7,(5 Reykjavík SA, kaldi, hiti 9,8. Isafjörður, logu, hiti 5,0. Akureyri, logn, hiti 2,5. Grímsstaðir, kaldi, hiti 6,0. Seyðisfjörður, logn, hiti 4,7. Þórshöfn NA, andvari, hiti 8,6. Ijoftvægislægð fyrir suðvestan land. Loftvog stöðug. Hæg suðaustlæg átt. Utlit fvrir sömu vindstöðu fyrst um sinn. i Messað á morgun í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 1 e. hád. síra Ol. Ól. (misseraskiftí). — í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðd. síra Ol. Olafsson. (Miaseraskifti). Mesfrur í dómkirkjunni á morgun kl. 11 síra Jóhann Þorkelsson (ferming), kl. 5 síra Bjarni Jónsson. svo á því, að í sumar var hann klagað- ur af skipi Iþví, er hafði eftirlit í Garð- sió. Hefir „Beskytteren" rannsakað staðinn og komist að þeirri niðurstöðu, að togarinn hafi verið í landhelgi. — Hafa meun þeir, er vorn á skipinu í sumar, verið boðaðir hingað, og fer væntanlega fram rannsókn í málinu mjög bróðlega. 300 krónur áttu að standa, í fráisögn- inni um mánaðarkaup Guðm. Thorodd- sen barnaskólalæknis, eu ekki 200 kr. eins og stóð í blaðinu í gær. Skat Hoffmeyer dr. theol. hefir tvisv a,r prédikað hér í dómkirkjunni og auk þess hefir hanu flutt sögulega siðfræð- isfyrirlestra í háskólanum um vinnu- skyldu. Hann hefir og haft æfingar með guðfræðisstúdentum, til þfi-ss að kynnast þeim. Er hann kominn bingað isero kunnugt er, sein fulltrúi dönsku kirkjunnar, og til að fá náin kynni af íslenzku kirkjulífi. ---------- t Skáldkonan á Hlöðum, Ólöf, hefir riú brugðið búi eftir iát manns síns og flust til Akureyrar. Er bún liúin að vera á Hlöðum í tniirg ár og átti mikl- um vinsæidum að fagna í nágrenni sínu. Auk þess á hún vini um lfind alt. Skallagrímur fór til Englauds í gær- kvöldi. Síðasti sumardagur var í gær. Kvaddr sumarið með meiri blíðu en það hefir sýnt oft í þetta skifti. Kvöldskemtunin í kvöld verður á- reiðanlega fjölsótt. Ilafa menn keppst nm áð kaupa aðgöngumiða. Enda væri það bæjarbúum til meiri en lítillar ininkunar, ef þeir sæktu ekki góða skemtun, sem stofnað er til í því atigna miði að sýna ræktarvott minningu Jóh. Sigurjónssonar. Mun heldur ekki koma til þess. Kolaskip kom í fyrradag með 1100 tonn af kolum til landsverzlunarinnar. Komið Jiefir til máia. að láta eitthvað af þeim kolum fara til ísafjarðar. Skírnir 4. hefti 94. árg. er nýkominn út. Flytur þetta hefti m. a. langa grein um Jón J. Aðils prófessor, eftir Pál E Ólason, sögn eftir J. Magnús Bjama son: Kínverjinn, Lourdes, eriudi eftir Thoru Friðriksson, grein um landsrétt- indin og Jón Arason, eftir Finn Jóns- son, og að síðustu ritfregnir. ---——O-----—» $ Tómanasöngflokkurinn Eldiviðui. Fyrirliggjandi era birgðir af eldi- við. 25 kg. baggi (heimfluttur) af grófari viði kr. 4,50, af smærri 3,50. Pantanir sendist i Túngötu 20. Simi 426. Skógræktarstjórinn. Bifreið til sðlu Chevrolet bifreið er til solu i góðu standi ásamt nauðsyn'egnm verk- frernm og varastykkjum. Verð: 3800,00 kr. Talið við Jón Guð- mnndsson Skólavörðustíg 17 eða Kjartan Jakobsson i Hafnarfirði simi 44. Rimlagirðing til sölu. Kr. 1,60 á meter. Hent- ugt um lóðir og kálgarða Túngötu 20. Sími 426. Skóræktarstjórinn, Til sölu. Yfirfrakki og jakkaföt, á meðal mann, hvortveggja brúkað, er til sölu á afgr. Morgunblaðsins. HÚSNÆÐI ÓSKAST. 1—2 herbergi •’ldhús óskast til leigu huiida fámennri fjöl- skyldu (•' nranns r lreimili). Há húsaleiga borguð. Gpplý.singai' í ísafoldarprent- smiðju, sími 48. Ætláði hann að dvelja þar tveggja vikiia tíma og halda samsöngva í Kristjaníu og Bergen. I flokknum eru 67 drengir á aldrinum frá 11 tií tvítugs. Nafn sitt dregur ílokkurinn af Tómas- arkirjunm i Leijizig, þar sem hann hef- i c start'að að sögn síðan kirkjan var reiet. 1221, eða nm 7<H> ár. En mestri frægð náði flokkurinn undir stjóm Joh. Seb. Bach, sem dvaldi í Leipzig 27 ár, frá 1723 til dauðadags 1750, og hefir hann jafnan verið í miklu áliti síðan, enda haft góða stjórnéndur, þar á ineðal próf. Karl Straube, sem nú stjóruar flokknum í Noregsförinni. Auk söngflokksins eru einnig 6 menn í förinni til aðstoðar, þar á meðal orgelsnillingurinn Giinter Ramin. — Þeir, sem bafa heyrt þannan söng- flokk, láta mikið af því, ekki einungis hvað raddirnar séu góðar, heldur og hvað auðvelt drengjunum veitist að syngja hinar flóknrrstu raddir, og út- koman þó svo slétt og eðlileg, sem hún er. — : frá Leipzig, sem fyrir skömmu var Scomper, enskur togari, liggur hér minst á hér í blaðinu, var væntanlegur nú á höfninúi og bíður átekta. Stendur til Noregs suernma á þesisum mánuði. T I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.