Morgunblaðið - 23.10.1920, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Vindlar.
Hinir þekta vindlar aftnr komnir, svo sem:
Rosita, Irwin#, Bridge, Ægyptia o. fi.
A./S. De Danske Cigar & Tobaksfabrikker.
Aðaiútsala hjá
Tage og F. C. Möller.
* ÍSLANDS
4\
Trúlofunarhringar
Fjölbreytt úrval altaf fyrirliggjandi af trúlofunarhringam.
Pétur Hjaltested
Laugaveg 23.
Æðardúnn
ágætur frá Breiðafirði fæst fyrir 60 kr. kg. hjá
P. J. Thorsteinsson, Hafnarstræti ij.
Fj ölbreyttar
fermingar & tækiíærisgjaflr
hjá
Pétri Hjaltested
Laugaveg 23.
Fóðursíld
tái söiu í Heildverzlun
Garðars Gislasonar
Es. »Suðurland«.
Burtförskipsinstil Vestfjarða
er frestað til mánudags slðdegis.
Fundur i Iðnó, mánudaginn 25.
þ. m., stundvislega kl. 81/, eftir
hádegi.
Félagið óskar eftir nýjum með-
limum.
STJÓRNIN.
Purkaðir ávextir
(.
Epli
Apricots
Bl. ávextir
Sveskjur
Rúsinur
fást í verzlun
Ó. Ámundasonar
Simi 149. Laugaveg 24.
Hverfisgoíu 4.
Sími 481.
c3ezf að augíýsa i cJfíorgunBlaðinui
Reiðlijól
eru tekin til geymslu
yfir veturinn í
F álkanum,
Sótt til eiganda ef oaxað er.
. Sími 670.
V. Ó. Á. SIMI 149.
Notið tækifærið
%
| rúmíega 200 pör harím.
sfigvél seíjasf nohhra
B
daga á 35 og 36
hrónur parið.
Vöruhúsið.
1
I
I
I
s
i
11
i
i
Nýkomin
Fataefni, Frakkaefai og Kvennkápueini.
Fataefni tekin til sauma, föt hreinsuð og pressnð, og gert við.
Laugaveg 32 B
Ti1 s ö1u
i Vestureyjum á Breiðafirði j til 8 hundruð að fornu mati, dúngjald
um 2 pund af hundraði.
Væntanlegur kaupandi er beðinn aö snúa sér til
St. Sfepfíansan
Hafnarstræti ij (efstu hæð).
Alaborg, Danmðrku.
Byggir og gerir við járn- og stálskip.
Þurkví nr. I 382 feta löng (ensk). Þurkvi nr. II 360 feta löng
(ensk) 2 setningsbeðingar fyrir skip alt að 230 feta löng og
með 1000 smálesta þunga.
Sérfræðingar i innsetningu reykjarhitunartækja, aðferð
Vilh. Smidt, í gömul og ný skip. Með þeim tækjam ábyrg-
jumst vér 10—ij°/0 kolasparnað. Breytingar á gömlum lagn-
ingum framkvæmdar a 14 ál 18 dögum.
H BIÐARHETJAN
En alt í einu lýsti yfir andliti aðals-
mannsins. Skuggamir hurfu af því og
hann brosti glöðu, nærri fþví sigurreifu
brosi.
— Þetta er ekki voðalegt, gamla rag-
menni, sagði hann vinalega. Þetta er
ekki eins erfitt og út lítur fyrir. Það
er svei mér ekki farið að hengja yðnr
strax. Stretton lávarður er enn ákærð-
ur og í lífshættu.
— En — en — en —
— Getið þér ekki séð, gamli heimsk-
ingi, sagð isir Humphrey með skyndi-
legri alvöru, að gæti eg náð þessum
bréfum, þá mundi eg geta þvingaJS
Patienee til þess að gefa mér hönd
sína.
— Svo f
— Hafi eg þau milli handa, get eg
farið til hennar og sagt: Ef þér viljið
eiga mig, skulu þessi sönnunargögn um
sakleysi bróður yðar, verða lögð fyrir
konunginn. Verði það ekki gert, eyði
legg eg þau.
Lögmaðurinn rak upp undrunaróp
yfir þessu svívirðilega áformi.
Hann leit hræðsfulega upp á aðals-
manninn og sá svo fastan vilja skína
út úr honum, að hann sá að hyggileg-
ast mundi að koma ekki fram með nein
mótmæíi.
— Nú skil eg, mælti hann hikandi,
því húsbóndi hans beið eftir svari. Eg
skil að þessi bréf muni vera það sama
og auður greifadótturinnar.
— Og sama daginn sem eg kvongast
henni, horga eg yður 200 gineur, karl
minn, s-agði Cholloner og leit fast og
lengi á fjármálaráðunaut sinn.
Lögmaðurinn varð mállaus af undr-
un. 200 gineur var meira en hann gat
unnið fyrir á 4 árum með striti og sliti
og lítilsvirðingu. Vaxtakrefjari hefir
aldrei verið sérlega vel kyntur maður.
Lögmanninum fanst lífið enginn leik-
ur, og á þessum tíma voru 200 gineur
stóreflis auður. Og hann svimaði við
tilhngsunina um alt það sem hann gæti
framkvæmt, fengi hann þessa peninga.
Það var nú til dæmis húsið í Wirks-
worth og fleira og fleira.
— Þetta væri ómaksins vert fyrir
yður, lögmaður, að útvega mér þessi
bréf.
Hann vaknaði af draumum sínum við
rödd aðalsmannsins.
— Eg ? Eg, sir Humphrev? Hvernig
ætti eg að geta slíkt, veslings mála-
færslumaður1?
— Það verðið þér sannarlega að
segja yður sjálfur, sagði aðalsmaðurinn
og ypti breiðum öxlunum. Eg hugði að
þér munduð vilja vinna fyrir 200 gine-
um. Og eg bendi yður á leiðina til þess.
— En hvernig, sir Humphrey, hvern-
ig? -
— Það verðið þér sjálfur að upþ-
götva, maður, en 200 gineur eru falleg
fúlga. En nú sé eg leiðina, hrópaði
hann alt í einu. Þér verðið að leika
sligamanninn alræmda. Setjið þér á
yður grímu og stöðvið vagn hennar og
hrópið: „Peningana eða lífið!*' Náið
bréfunum frá henni umfram alt!
Þetta ætti að vera hægt að gera á svip-
’stundu.
Sir Humphrey var, auðsjáanlega
skemt að hugsa sér lítilf jörlega, aum-
ingjalega lögmanninn leika alræmdan
stigamanu. Hann gtleymdi meira að
segja hvað íniklu máli þetta skifti fyr-
ir sjálfan hann og hló svo hátt, að
bergftiátaði um att húsið.
En þegar hann var búinn að hlæja
nægju sína, sagði lögmaðurinn og var
alt í einu orðinn ákafur og uppl'ts'
djarfur.
— Það er ekkert óhræsis áform þetta
sir Humphrey. En eg er ekkert manna-
legur á hestbaki, og ber ekkert skyn-
bragð á að beita skammbyssu. En hvað
væri á móti því, að fá einhvem stiga-
mann til að ræna þessum bréfum handa
yðurtf Þegar alt kemur til alls, þá er
það ekki annað en dagtegt verk þeirra.
— Hvað eigið þér við? Þetta var
bara spaug mitt!
— En eg er ekki að spauga, sir
Humphrey. Mér dettur Beau Brocade
í hug. t
— Stigamaðurinn alkunni og fífl-
d jarfi ?
— Já, því ekki? Hann lifir af því
að rasna og hatar alt heldra fólk og
rænir það fái hann nokkurt tækifæri
ti! þess. Þér vitið það sjálfur af
reynslu.
dauður úr öllum æðum, gamli maður-
inn. En skýrið þér þetta ekki bet-
ur¥ —
— Þetfca þarf svo isem okki skýringa
Hð. Þér látið hann vita, að grcifadótt-
JJ'in fari í nótt um heiðina og segið
honum £rá peningum hennar og gim-
sfceinum, og hjóðið honum 100 gineur
fyrir bréfaböggulinn. Ha, ha! Hann
sér svo fyrir ölln. Yerið þér óhræddirt
Mittachip neri saman mögrum hönd-
unum, drap titlinga en varirnar skulfu
af geðshræringar umróti, Hugsunuin
um húseignina kom nú enn áleitnari
en fyr.
Sir Humphrey leit á hann mjög ró-
lega. En ákafi litla mannsins var smit-
andi og sjálfur'átti hann mikið undir
að bréfin næðust: Glæsileg kona sem
hann unni og auður hennar í ofanálag.
En samt átti hann í þungri baráttu
við sjálfan sig. Heilbrigð skynsemi —
ekki göfugmenska — og löngunin til
djarfra æfintýra börðust um völdin.
— Hafið hljótt maður, sagði hann
eftir nokkra þögn, og með þeirri djúpu
ró, -sem vön er að koma eftir ákaft
hngar-rót.
Nú, og hvað svo? Þér eruð ekki