Morgunblaðið - 24.10.1920, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.10.1920, Blaðsíða 1
7. árg., 295. tbl. Sunnndag 24. október 1920 fsafoldarprentsmiCja hf. GAMLA BIO PJð III8I Sjónleikur í 5 iþáttuxn, leikinn af 1. flokks þýzkum leikurum. ASalWutverkiS leikur POLA NEGRI, mjög fræg leikkona, sem allir minnast sem sáu bana í Carmen. Myndin er áhrifamikii og spennandi og lisbavel leikin. Sy- d kl. 7V? 9' Börn innan 16 ára fá ekki iKlukkan 6; verður sýud hin ápæta mynd Mállausi drenguriun Sjónleikur í 5 þáttum leikin aí Jack Pickford. Myndin er skemtileg og afar- spennandi og jafnt fyrir full- orðna sem börn. Aðgöngnmiðar eeldir í G*l. Bíó frá kl. 4, en ekki tekið á móti pöntunnm í síma. Fjárkreppa bæjarins. Á síðasta bæjarstjómarfundi gat bæjarfulltrúi Olafur Friðriksson þess, í samband; við ummæli !hans um illa fjármálastjórn bæjarins, að Morgunbl. væri uú hvað eftir anu- að farið að taLa um fjárhagskreppu bæjarins. Bn það hefði ekkert á hana minst 'þegar það var að mæla með borgarstjóra við síðustu borg- arst j órakosnin gu- Vitanlega dettur ekki himinn í höfuð reinum, þó Ó. Pr. þusi eitt og annað. Menn eru orðnir því svo vanir, að þjóti í þeim skjá. íslands óhamingju hefir orðið það að vopni eins og sumt annað, að þjóðin skuli sífelt íþurfa að eiga yfir höfði sér bæxlagang hans. Það verður að taka því með þögn og þolinraæði eins og hverri annari plágu, sem lögð á okkur. En þó vill Morgunbl. ekki lát-a þessari heimsku ósvarað. Svo langt getur hún farið, að taka verði í taumana. 1 fyrsta lagi er það hin mesta fyrra, að skella þeirri skuld á borg- arstjóra, að fjárhagur bæjarins er nú með allra örðugasta móti. Það er bein afleiðing viðskiftakrepp- unnar, sem nú dynur hér yfir eins og -annarstaðar í heiminum. Um leið og viðskiftama-gn einstaklinganna 'þverrar, um leið þrengist um fjár- bag bæjarfélagsins. Því þ a ð þarf .jsfnmiklar tekjur eins fyrir því. Viðskiftavelta þess fer stöðugt vax- andi. Útgjöldin verða meiri og meiri. Á hverju ári er lagt út í fyr- irtæki, sem gleypa stórkostleg fjár- framlög, en sem enn eru ekkert farin að gefa af sér. Öll vixma í þarfir bæjarins fer stöðugt vax- andi. En vinnuaflið er altaf að verða dýrara o-g dýrara- Alt þetta leiðir til þess, að útgjöld bæj-arms vaxa hröðum fetum. En tekjurnar fara ekki vaxandi að -sama skapi. Þetta bæjarfélag spiuuur ekki gull í sjóð sinn fremur en önnur nú á þessum tímum. Það er þetta sem orsakar það, að fjúrhagur bæjarins er nú þröng- ur. í öðru iagi er fjárhagurimi nú til mima þrengri en í vor, þegar borgarstjórakosning fór fraan. Ym- islegt hefir komið frarn síðan, sem ]>á var ekki unt að sjá tvrir. T. d. það, að jafnmikil tregða yrði á greiðsiu útsvara og aunara bæj-ar- gjalda, sem raun er á orðin. Það er því ekkert imdarlegt, þó að Morgunbl. tali um, ,,eins og fjárhag bæjarins er nú komið“, þó Ó. P. fiimist það benda á einhverja veilu á st-efnu blaðsins við síðustu borg- arstjórakosningu. Og í þriðja lagi er það fremur löðurmannlegt af Ó. Fr., að kasta a-llri ábyrgð um fjármál bæjarins á bor-garstjóra einan. Það er bæjar- stjórn ö 11, sem stjórna bænum, en ekki einn maður innan henn-ar eða borgarstjóri. Væri um siælega stjórn að ræða í peniugamálnm bæjarins, þá verður bæjarstjórnin öll að gjalda fyrir það. *0g nú er O. Fr. sjálfur í stjórn bæjarins. Haim v-erður því að fá á sitt bak nokkurn skerf af því, sem illa er unnið í bæjarstjórninni. Því ekki mun hann vilja, láta álítá, að hann sitji þar aðein-s bæjai'fulltrúunum hinum til augnagamans. Og svo oft tekur hann til m'áls, og svo harðar sóknir gerir hann á hendur eins og | annars, að ætla mætti, að hann væri þar ekki aðeins álirifalaus eftirlík- ing Borgbjergs hins dauska- Erl. slmfregnn. (Fri frittarilara Morgunblaðsins). Khöfn 22. okt. Kolaverkfallið. Járiibrautannenn hóta samnðar- verkfalli. Frá London er símað, að járn- brautarmenn hafi sent forsætisráð- herranum hótun um að hefja sam- úðarverkfall frá miðnætti á lang- ardag,ef samningar verða ekki tekn i" ui>p við námiamenn iiman laugar- dagsmorguns. Lloyd George hefir skýrt neðri málstofunni frá því, að samninga- tilrannir séu þegar byrjaðar, en hin óbyggilega framkoma. jánbrautar- manna muni gera alla samninga miklu torsóttari. Samúðarverkföll í fleiri löndum? Þýzka blaðið „Vorwaerts“ spá- ir þvi, að -ef Smillie, sem er formað- ur alþjóðasambands námamanna, færi þess á leit, þá myndu samúðar- verkföll hafin af námamönnum í Þýzkálandi og víðaf á m-eginland- inu- Leikfélag Reykjavíkur. í dag (snnnudag) 24. okt. kl. 8. Yér morðingjar Sjónleikur í þrem þáttum eftir Guðmnnd Kamban. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl.'10 — 12 og 2—7. Sig. Sigurz & Co. REYKJAVIK 77/ kaupmatma og ftaupféíaga: Cigarettur fleiri£tegundir. Gólfmottur ur gummí stærð 30XJ8”, ódýr og góð tegund. Vefnaðai vörur 1 Léreft 32—33“ Lakaléreft þríbreið Tvisttau, margir litir Lasting, mjög góð tegund Molskinn fjölbreyttir litir Klæði á húsgögn, ákaflega sterkt Fata og frakkaefni, margar tegundir Sjöl, Vasaklútar, bvítir og mislitir. Kvenpeysur, alullar, nýjasta tízka, fjölbreyttir litir. Karlmannabuxur mikið úrval. Skóf atuaður: Karlmannaskófatnaður Kvenskófatnaður Verkamannaskóf atnaður Fóðraðir klossar Talsími 82o. Pósthólf 493. Símn.: »Sigur«. Fundur verðnr haldinn í Kaujpmannafélagi Revkjavíkur mánudagirui 25. þ. m. kl. 8y2 e. m. í Iðnó niðri. Fundarefni T 1 Fyrirlestur um sjóvátryggingar flytur direktör S. Arrdersen. 2. Yms önnur málefni. Allir kaupmenn velkomnir. STJÓRNIN. Ný Konfeklverzlun opnuð í dag I Austurstræti 5 Opin sunnudaga sem virka daga frá kl. 10—n. Katrín Ebeneserdóttir. Viðskifti Þjóðverja og Rússa. Frá Essen er símað, að þýzka stjórnin hafi gert samning við stjórn Rússa um söltt á túrbínum, eimreiðum og jámbrautarefni fyrir 6 hundruð miljónir gullmarka. And virðið hefir þegar verið greitt ýms- um erlendum bönkum, og á að verja því til að kaupa matvæli og hráefni- Branting, stjórnarformaður Svía hefir beiðst lansnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Alþjóðasamband gegn berklaveiki. Frá París er símað, að álþjóða- ráðst.efnunni gegn berklaveiki sé nú slitið. Þar vorn samþykt lög fyx ir -a.lþjóðasainband gegn berkla- veiki, og á það að hafa aðsetur r Genf í Sviss. í bráðabirgðastjóm NÝJA BÍO Amerikskur sjónleikur í s þátt- um, eftir Irwin 8. Cobb. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikmær Mae Marsh. Mjög tilbreytingarík og skemti- leg mynd. Sýning kl. 7 og 9. Bamasýning kl. 5 Dóttir guðanna (Síðari hlutinn) sýndur. Aðgöngnmiðar seldir eftir kl. 4, og & sama tíma tekið & mótl pöntmmm. . Thoroddsen Vonarstræti 12. Sími 959. Heima ki. 1—2. Skurðlækningar og fæðingarhjáip. vorn kosnir: Iiob. Pliilipp, enskur, Deiyez, belgkkur, Webb, amerísk- ur, Cálmette, franskur, og Cantou- zene, rámenskur.Stofnun sambands ins var samþykt í einu hljóði, en fuiltúarnir vilja láta stjórn þeirra landa, sem í sambandmu verða, staðf-esta. stofnun þess. Framburður íslensku. Innan allra tungnmála er tals- verður mismunur á framburði 0g tekst mjög illa að korna samræmi á harm þar sem það er reynt. Staf-ar það af Iþví, að bæði er alþýðument- un víða ófullkomin og svo er oft erfitt að segja hv-aða framburður er réttastur. Víða í mentuðum löndum hefir þó tekist að koma sér niður á svo- kallaðan „mentaðra mianna fram- burð“, og er hann kendur öllum þeim, er læra að -lesa upp, halda ræður, leika og syngja. En erfitt hefir reynst að breiða þennan fram- burð út á meðal fólksin-s. Það hefir oft verið ritað um þaC, að koma þyrfti meira samræmi S framburð íslenzkunnar og síðast skrifar Jóh. L. L. Jóhannesson um það í SkóLablaðið (septemberhlað). Þótt sjálfsagt sé erfitt að breyta frambnrðinum r munni alþýðu, þá vita menn, að ýmsum bögumælum hefir verið útrýmt. Það má og telja vafalanst, aS lestur bóka á seinni tímum hefir haft mikil áhrif, ekki einungis á framburð, heldur einnig á sjálft orðavalið. Að minsta kosti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.