Morgunblaðið - 02.11.1920, Qupperneq 1
8 árg., 1. tbL
Þriðjudag 2. nóvember 1920
GAMLA BIO
Löngun til
betri vega
Ahrifamikill og spennandi sjón-
leiknr i 5 þlttnm leikinn af
ágætnm ameriskum leiknrnm
Aðalhlutverkið leikur hin fagra
ameríska leikkona
Mrs. Gladys Coburn.
Undireins og ór raknar verður
blaöið aftur stækbað.
Björn Pálsson Kalman
cand. juris.
flytnr mál fyrir nndirrítti og
hæstarétti og annast öll lög-
fræðileg störf, innheimtir sknld-
ir o. s. frv.
Skrifstofa i Pósthússtræti 7
(Hús Nathan & Olsens, her-
bergi nr. 32).
Slmi 888.
Til kaupenda.
Það er kunnara en frá þurfi að
S6gJa’ f ver51«g á öHu því, er lýt-
nr að bóka. og blaðaútgáfu, hefir
±anð srhækkandi undanfarna mán-
vSh PaPPlr’ sem fvrir stríðið kost-
aði 34 aura kílóið, kostar nú hingað
kominn nálega kr. 2.80 kílóið.
Prentun hefir margfaldast og allur
annar kostnaður aukist mjög. Það
er sem sé komið svo, að 'það er nærri
orðið úkleift að halda hér úti blöð-
uni’ útgáfan á iað svara kostnaði.
öllum 'löndum heimsins eiga
)Jöi in við mikla erfið-leika að
stnða um þessar xnundir. Tekju-
halh er afekaplegur hjá sumum
611 ra °§ pappírseklan er orðin svo
megn, að þau draga nú saman segl-
m eftir mættb bæði af f járhagsleg-
T astæðum og vegua pappíre-
skorts. Brot blaðanna sumra mink-
ar og siðufjöldanum er fækkað.
lö" bíð8e-T að Skilja’ a5 sömu ör-
nokkra'1 verurkra Taða’ þeirra er
Þau me» T ga utbrei5slu -hafa.
Pau mega buast við því að
yerSi aS ítveg, Wlfm ' .
utgáfunnar og að enn meiri erfið-
leikar verði á 'því, að fá hann fen-
Uuttaii og borgaðan erlendfe. peil_
ibgakreppan og fjárhagsvandræðin
koma við blöðin jafnt og önnur
íyrirtæki.
^Þegar vér nú ákveðum að gefa
]\ bla5ið á tveim síðum við og við,
haffT^að eigl svo mlög vegna fjár-
veleTar hliðar “álsins, heldur
að „„t )eS'S’ að ver á hættu
fíuttan ^ 6kkl fengið PaPPir inu-
Pyrst um sinu kemur biaðið því
Unia \eim síðum 2—3 í viku og vit-
ver að háttvirtir kaupeudur
mos „iT ’ að ver gfín,m eigi
ð gl°ðu heldur af nauðsyn.
Húsbruni.
í fyrradag kom upp eldur í skúr
einum við Þórsgötu; orsökiu
var sú, að eigandinn, Sveinbjörn
Friðfiunsson, ætlaði að fara að
tj^rga 'þakið á skúmnm, til þess að
fyrirhyggja leka. Sökum hvassviðr-
is Yiir ekki hægt að sjóða tjöruna
úti, og varð hairn því að gera það
inni íí eldhúsi. Þurfti hann svo að
ganga frá, og þegar hiann kom aft-
ur ftir 2—3 mínútur, stóð alt í
björtu báli. Tjaran hafði sem sé
soðið upp úr pottinum og komst svo
eldur í hana.
Kvenfólkið, sem lieima var, átti
að gæta að pottinum á meðan baíui
gengi frá, eu rétt er hann var geng-
inn út úr dvrunum, kom gestur til
þeirra og gleymdu þær sér þá alveg.
Brunáliðið var samstundis kvatt
skáldskaparárum hans, Jens B.
Waage bankastjóri ias upp formála
úr leikriti Jóhanns, Lyga-Merði,
frú M. Gröndvold söng nokkur lög,
prófessor Sig. Nordal talaði um
skáldskap Jólnanns og lýsti honum,
og að lokum söng söngflokkurinn
enn nokkur lög.
Áheyrendur gerðu hinn bezta
róm að skemtuninni og mun marg-
ur hafa t'arið úr Bárunni með enn
meiri hrifningu fyrir skáldskap Jó-
hanus, en áður. Skemtunin sómdi
minningu vors góða vinar, frægaóta
skáldsins, sem ísland hefir alið á
síðari tímum.
Kolaverkfailið breska.
Tildrög og samningar.
I.
Hin upprunalega krafa bresku
kolanemanna var sú, að verðið á
kölum til heimanotkunar yrði lækk
að og að launin yrðu sett upp um
2 shilling á dag.
Kolin eru seld breskum heimil-
saman, en eigi t-ókst því að slökkvia j um 33 sliill- 4 pence hvert tonn,
eldum. þýí langt var eftir vatni. - en út úr landinu er tonnið selt á
Þurftu þeir að leggja slöngur alla j 5—6 pUnd sterling og fer sú verð-
leið iiiður fyrir Óðinsgötu, og tekur j hækkun í ríkissjóð. Þar eð ríkis-
það tölnverðan tíma; er það mjög sjóður græðir svo mikið á koluuum
bagalegt, að ekki skuli vera vatn álitu verkamenn að nóg ráð væru
þarna npp frá. j til að lækka heimianotkunarverðið
Næsta húsið skemdist lítið eitt.: og hækka verkalaunin. En fyrir leið
Tjónið mun vera um 10 þús. kr. j togunum, Rob. Smillie og Frank
Skúrinn, sem eigi var fullger, var j Hodge, hafði fult eins mikið vakað
kuminn upp á 8. þús. kr. í kostnað j su hugmynd, að vinna að því að
0,14 anuað tjón af ýmsu, sem brann gera námurnar að þjóðareign.
Ekki verður sagt að þessurn kröf
um hafi alment, verið vel tékið og
jafnvel var margt verkamanna í
flestum atvinnugreinum, sem áleit
að kolanemar spentu bogann full-
hátt.
Ríkisstjórnin vísaði strax á bug
kröfunni um lækkun á heimakol-
um, því að það væri lallsherjar póli-
tiskt mal, og gæti ekki verið samn-
mni.
var um 2000 kr. Brunnu öll
föt, töluvert af bókum og allir inn-
anstokksmunir, nemiai rúmföt.
Sveinbjörn Friðfinnsson fluttist
bingað til bæjarins frá Vopnafirði
í júnímánuði, og fékk þá ékkert
húsnæði, og réðist því í að byggja
þennan skúr.
Eigi gátum vér fengið upplýsing-
ar um hvort skúrinn var vátrygður,
annar maður hafði lofað að vá- ingsmál milli stjórnarinnar og kola
tryggja hann og vissi Sveinbjörn nema einna. Jafnvel þótt kolanem
eigi í gær, hvort hann hefði gert j ar hcfðu samþykt að hefja verk-
það, Sveinbjöm er nú húsnæðis-! falþ ef áðurnefndum kröfum yrði
laus og biður góða menn reyna að ekki sint, féll framkvæmdaráð
útvega sér þak yfir höfuðið-
Minni skáldsins.
sint,
| þeirra frá kröfunni um 'lækkun
I heimakola, svo að þá var að eins
lautiiaraálið eftir, eins og sakir stóðu
nú.
Fyrst var það verzlunarráðherr-
ann sir Robert Horne sem samdi
fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. En
iþað greiddist ekkert úr með launa-
málið og engar horfur voru á öðru
en verkfallið mundi dynja á laug-
Kv <>ldskemtunin til ágóða- fyrir! ardaginn 25. sept. Þar með var
ekivju Johanns heitins Sigurjóns-1 þettas. orðið að alþjóðarviandamáli,
sonar. sem fresta varð um daginn,: svo miklu, að það gat haft eigi óal-
fór lolcs fram á laugardagskvöldið- varlegri afleiðingar en stríð, 0g það
\ ar Bárusalurinn að heita má troð-; ekki einungis fyrir Breta heldur og
fúllur. enda var skemtunin þar hini fyrir aðrar þjóðir sem nota bresk
bezta. og tiigangurinn hinn göfug. kol.
Þá var það að Lloyd George tók
málið í sínar hendur.
Hann bauð námamönnum að
asti-
8 manna söngflokkur söng fyrst
nokkur lög, S. Eggerz, fyrv. ráðh.
siagði ýmislegt úr lífi Jóhanns í leggja málið í gerð óvilhallra dóm-
Kaupmauuahöfn og lýsti fyrstu ara — eða ef það yrði ekki þegið,
ísafoldarprentsmiðja hf.
að ræða það á þeim grundvelli, að
launahækkun fengist að eins í hlut-
falli við aukna kolafram'leiðslu-
Kolanemar hafa sem vænta má
oft fengið launahækkun árin fyrir-
farandi, en svo má segja að við
hverja launahækkun hafi vinnan.
ríruað. Arið 1313 var kolafram-
leiðsla Breta 287 miljón tonn, en á
þessu ári er hún sem svarar 50
miljónum tonna minni, og hefir þó
vinnukraftur tiltölulega verið auk-
inn. Að vísu er vinnutíminn nú 7
tírnar á dag í stað 8, en það skarð
hefir verið meira en hlutfallslega
fylt með því að bæta við 100 Iþús.
vorkamönnum. Og hlutfallslega
hefði ekki átt að þurfa iað fylla
skarðið, ef sú kenning væri rétt, að
meun ynnu tiltölulega meira á
styttri vinnutíma en á lengri.
Námamenn gátu ekki neitað að
ræða þessa síðari uppástungu Lloyd
Georges og verkfa'llinu var frestað.
Nú voru margir námamenn á móti
því að laun einstaklingsins skyldu
á uokkurn hátt vera háð því hvað
heildin framleiddi. En auðvitað
mæltist afarilla fyrir, að námamenn
gerðu ekki annað en heimta og létu
sér á sama standa um hvort fram-
leiðslan væri meiri eða minni. Þeir
sáu sér því ekki íært annað en að
ganga að þvi, að launáhækkunin
skyldi að einhverju ’leyti háð því,
hvað afkastað væri, en þá var auð-
vitað að setja framleiðslutakinark-
ið ,ekki of hátt. Og þeir heimtuðu
nú að launahækkunin skvldi byrja
við ársframleiðslu seiíi svaraði til
þess sem minst hefir verið afkast-
að, en það var á öðrum ársfjórð-
ungi þessa árs. Þá var framleitt
sem svaraði til 232 milj. tonna árs-
framleiðslu. Námaeigendur vildu
aftur á móti ekki ganga að neinni
hækkun þegar framleiðslan næði
ekki 248 milj- tonna. Það fanst þeim
vera sanngjarnt, því að á þriðja
ársfjórðungi þessa árs hafði fram-
leiðslan þó ankist frá því í vor og
svaraði nú einmitt til 248 milj.
tonna ársframleiðslu. Þessu vildu
námumenn ekki líta við. Gáfu
þá námueigendur eftir og settu sem
síðasta tilboð að með, 244 milj.
tonna framleiðslu skyldu námu-
menn fá .14/2 sliill. launahækkuu, 2.
shiil. ef 248 milj. tonna framleiðsl-
ian héldist og 3 shill. ef framleiðsl-
an kæmist upp í 252 milj. tonn.
Þetta tilboð þótti nú flestum
gott. nema náinumönnum. Meira að
segja leiðtogi þeirra. Rob. Smillie,
ráðlagði þeim fastlega að taka því.
Hann hafði barist mjög fyrir því
í sumar, að námurnar yrðu gerðar
iað þjóðareign, en mætt svo mögn-
uðum andblæstri frá flestum flokk-
um í laudinu, sem ekki trúa á opin-
beran námurékstur, að hann hafði
séð að nú var ekki tími til að gera
neitt stórt,. Ilann vildi komast hjá
öllu sem sýndi of ljóslega ástandið
eins og það var. Og ástandið var
ekki orðið glæsilegt í Englandi í
haust. Verksmiðjuiðnaðurinn gekk
ver og ver, eftirspurnin eftir iðnað-
ai vörum fór minkandi, verkamönn
um var sagt upp þúsundum saman
HHHI NÝJA BÍO hehhdhb
Siúlkan frá
Monte Carlo
Sjónleikur i 6 þáttum,
Aðalhlutverkið leikur:
og vinnuleysíð fór vaxandi. —
Smillie sá, að undir þessum kring-
nmstæðum mátti ekki neinu flokk-
ur verkamanna spenna bogann of
hátt, til þess að spilia ekki fyrir
sér. Hann sá að verkfall sem hafið
var nú, þyrfti að hafa óvenju aug-
ljósa sanngirni sín megin, annars
var ósigur vís- Og á þetta dró hann
ekki dul á öllum þeim fundum, sem
hann kom á.
En þennan snögga snúning skildu
verkamennirnir ekki. Þeir héldu
sínu striki, og það var svo langt
frá að þeir létu sér segjast, að er
72% af þeim höfðu npprunalega
samþykt verkfallshótunina.þá voru
nú við laudsatkvæðagreiðslu 78% á
því, að hafna síðasta boði námueig
enda og hefja verkfallið-
Frh.
Þýzkur kennari.
Dr. Moessner í Niirnberg hefir
skrifað Morgunblaðinu og beðið
uin að eftirfarandi verði tekið í
blaðið:
Bitte. Leser dieser Zeitung,
welche deutsch, engliseh oder fran-
zösiseh sprechen (wenn anch man-
gelhaft), bitte ich nm gútige Mit-
teilung ihrer Adresse. Dr. Alfred
Moessner, Lehrer in Núrnberg
(Deutschliand), Peterhenleinstrasse
42.
Stolið frá föður slnnm.
Maður nokkur hér í bæ, rúm-
lega tvítugur að aldri, er nú í
gæzluvarðhaldi í steininum, grun-
' aður um að hafa stoUð að sögn