Morgunblaðið - 02.11.1920, Side 2
a
MORGUNBLAÐIÐ
rn*. - jr,-
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh- Fiusea.
Afgieiðsla í Lsökjargölu 2.
Simi 500. — Prentsmiðjusíiai 48.
Ritstjórnarsímar 498 og 499.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
Ritstjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Auglýsingnm sé skilað annaS hvort
£ afgreiSsluna eða í ísafoldarprent-
lyniiSjn fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomu
þeas blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
qC Ölhrm jafna'ði betri stað í blaðiuu
(á lesmálssíðum), en þær, sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu siðu kr.
3.00 bver em. dálksbreiddar; á öðrum
atöðum kr. 1.50 em.
Verð blaðsins er kr. 2.00 á mánuði.
Afgreiðalan opin:
Virka daga frá kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
INTERNATIONALE
ASSURANCE COMPAGNI
Höfuðstóll 10 miljónir
Sjó- og atríðsvátryggmgar.
Aðalmnboðsmaður:
Gunnar Egilson
Hafnarstr. 15
Talsími 608
1500 kr. frá föður sínum. Voru pen-
iugar þessir geymdir í kofforti í
íiÆÍmahúsum, það vissi pilturinn og
stóðst ekki freistinguna. Eitt próf
hefir aðeins verið haldið í málinu
enn, og hefir hann meðgengið að
hafa stolið peningum úr kassanum,
en veit ekki hversu mikið, segist
ekki hafa talið þá-Nokkuð af þeim
hafði hann þegar brúkað, en
ixokkm hafði hann komið fyrir til
geymslu hjá öðrum manni, en sá
kveðst ekki hafa vitað að pening-
amir voru stolnir.
HiðarjöfHnnarnefndarkosningin.
Á lista fél. „Sjáifstjóm“ eru
þessi nöfn:
1. Páll H. Gíslason kaupm.,
2. Samúel Óiafsson söðlasm.,
8. Pétur Zóphoníasson fulltrúi,
4 Guðmundur Eiríksson trésm,-
5. Guðm. Gamalíelsson hóksali,
6. Ámi Jónsson kaupm.,
7. Sveinn Jónsson trésm.,
8. Jóhann Benediktsson verkstj.
Listi þessi verður A-listi.
------0-----
Erl. símfregnn.
(Frá fréttaritara Msrgunblatsim).
Khöfn 31. okt.
Ófriðurinn milli Pólverja og Litháa.
Frá Berlín er símað, að Hermann
Miiller, fyrv. ríkiskanzlari, hafi
Thermo flðskur
ódýrasta
JÁENVÖRTJDBILD
JES ZIM8EN.
skýrt frá því, að 15,000 Þjóðverj-
ar, vel búnir að vopnum og skot-
fæpum, hafi gengið í lið Li.tháa
gegn Pólverjum.
Frá Kovno er símað, að Pólverj-
ar hafi dregið saman 14 herdeildir
til að senda gegn Litháum.
Bændauppreisn í Rússlandi.
Frá Helsingfor.s er símað, að
bændauppreisn geisi í 11 fylkjum
í Rússlandi og veldur því yfirgang
irr bolshvíkingastjómarinnar, að
hún lætur taka komuppskern
bænda með valdi.
l’ruatiloff fallinn í ónáð.
Frá Helsingfors er símað, að
rússneska stjórnin hafi látið varpa
Brussiloff yf:irhershöfðingja í fang-
elsi.
Dagbök.
Edda 59201126% — 1
B:. og faf Br.: T:.
I. O. O. F. 1021129 St,—J.
Snjór allmikill er nú kominn á Hell-
ishtiiði. Ætlaði bifreið yfir hana í
fyrradag, en varð a.ð hverfa frá.
Skúli fógeti mun fara út á veiðar
bráðlega. Hefir hann legið aðgerðalaus
hér vegna kolaverkfallsins.
Hjúkrunaríelagið ,,Líkn“ sendi nú
•síðast með Botníu ungfrú Oddnýju
Guðmundsdótfur hjúkrunarkonu til
Damntírkur, til þess að kynna sér þar
hjúkrun berklaveikra barna. pegar hún
kemur heim aftur, verður hún í þjón-
ustu félagsins í baráttunni gegn berkla
yeikinni.
Nýtrúlofuð eru: Ungfrú Inga
Agústsdóttir, Stykkishólmi og síra Sig-
urður Lárusson sama stað.
Ennfremur hafa ungfrú Margrét
Friðriksdóttir, Rvík og porst. Gíslason
fulltrúi, Seyðisfirði, opinberuðu trú-
lofun sína.
ísland fór héðan í gær kl. 1 e. hád.
Meðal fanþega voru : Til ísaf*jarðar Kr.
H. Jónsson ritstj., ÓJ. Proppé kaupm.,
Árni Riis skipstj. og S'kúli Einarsson
kaupm. Til Akureyrar: Aðalst. Krist-
innsson forstj. og Jaköb Kristinsson.
Til Seyðisfjarðar: Sigurjón Jófhann-
son, porst. Jónsson kanpm. og Porst.
fh'slason fulltrúi. Til Khafnar: Ingvar
Ólafsson kaupm. og frú, o. fl. o. fl.
Smáþjófnaðir eru alltíðir hér í bæn-
um um þessar mundir. Segli var stolið
úti í eyju um daginn gg ýmsu öðru
víðsvegar um bæinn. Menn ættu aldrei
að draga stundinni lengur að tilkynna
það lögreglunni, ef þeir verða þess var-
ir, að stolið hefir verið frá þeim. pví
að eins er nokkur möguleiki til þess, að
lögreglan nái í sökudólginn.
Hjúskapur. Síðastl. laugard. vorn
gefin saman í hjónaband ungfrú Guð-
rún Jónsdóttir frá Loðmundarfirði og
Hans Eide verzlunarmaður.
Ný bök
Theodora Thoroddsen
Eins og gengur
Fæst hjá bóksölum
Þór. B. i»orlákssoa.
Frá Danmörku.
(Frá sendiherra Dana hér).
—"O--
Hermál Danmerknr og þjóðbandalagið.
Á i'undi í þjóðþinginu fimt.udag-
inn 28. f. m. hélt forsætisráðherra
Neergaard ræðu, og sagði í henni,
að stjómin væri fús að vinna að
skynsamlegri minkun á útgjöldnm
til hersins, sumpart af fjárhags-
ástæðum og sumpart vegna þess,
að herloggjöfin væri bygð á alt
öðrum grundvelli en þeim, sem nú
væri ríkjandi í heiminum. Þess
vegna væri endurbót á núverandi
herskipun og herlöggjöf bæði rétt-
lát og nauðsynleg.
Réttnr skilningur á þjóðbanda-
lagsákvæðunum væri sá, að engin
afvopmm kæmi þar til greina. Og
þetta væri viðurkent af fyrverandi
ntanríkisráðherra- Þjóðbandalags-
ákvæðin og jafnframt skýringar
þær, er fylgdu frá brezku stjóm-
iíini, þegár hún lagði þau fyrir
þingið, sýnir greinilega, að það var
talið víst', að sérhvert ríki hefði á
að skipa varnarher, sem gerði þvi
mögulegt að standast skyndi'leg
áhlaup, sem ef til vill kynnu að
koma. frá þeim ríkjum, sem ekki
væru í þjóðbandalaginu eða værn
að reyna að ganga á bug við
ákvæðj þjóðbandalagsins.
Það væri því greinilegt, að þessi
ákvæði gætu ekki staðið í lögum
■])j óðbandalagsin#, ef ríkin gætu
Lxvert eftir annað minkað svo her
sinn, að þau stæðu varnarlaus gegn
þeim árásnm, sem á þau yrðu gerð
af þeim ríkjum, sem ekkj væru með
limir þjóðbandalagsins.
Nú þegar ern gerðar ráðstafanir
til að koma fram með uppástungu
ril Þtkmarkaná, eftir þeim ákvæð-
um, sem þjóðhandalagið mælir
fyrir. Forsætisráðherrann gat enn
fremur um, að forsætisráðherrar og
utaníkisráðherrar Noðurlanda
hefðu á fundinum í ágúst síðastl.
verið fúsir til án stjórnmalaafstöðu
að flýta hinum umgetnu nppástung
um t.il þess að mögulegt. væri að
hyrja sem fyrst á hinu mikla starfi
að nmskapa herinn og herlöggjöf-
ina-
Freyjufár
Nú fyrir skömmu hefir verið
gefinn út bæklinrgur að tilhlutun
Stjórnarráðsins um samræðissjúk-
dóma (freyjufár) eftir Guðm. pró-
fessor Hannesson. Það er orð í
tíma tálað, og full þörf á að fræða
almennmg um háttu og skaðsemi
þessara sjúkdóma.
Þótt eg sé að eins ómentaður sjó-
maður, vona eg að mér verði leyft
að leggja orð í belg, þar eð profess-
orinn telur farmenn fremur öðrum
flytja þessa sjúkdóma til landsins-
Bæklingurinn f jallar aðallega um
+
Jarðarför Bentinu Sigfinnsdóttir fri Nesi i Norðfirði, fer fram að
Görðntn á miðvikndagsmorgnn 3. þ. m. kl. 10.
Congoíeum
Ágætnr Gólfdúkur, LGÓItteppifúr sama efni.
JTljcQ (ágt verði Homið og skoðið
Guðm. Asbjömsson,
Síml 555. Laugaveg 1.
einkenni sjúkdómanna og hættuna
sem af þeim stafar, en lítið um
lækning á þeim og fá nýtileg ráð
til þevs^ að útrýma þeim. Það er
ekki nóg að segja við mann, sem
er á seglskipi úti á miðju Atlante-
hafi: „Farðu til læknis“. Hann get-
ur það ekki fyr en eftir mánuð eða
meira. Nei, harrn verður að snúa
.sér til skipstjórans og njóta þeirrar
hjálpar sem hann getur í té látið,
og hún getur oft verið mikilsverð,
])ökk sé hinum ágætn fyrirlestrum,
sem prófessorinn hefir flutt í Stýri-
mannaskólanum imdanfarna vetur
og góðum útlendum lækningabók-
um.
Prófessorinn telur að einkum sjó
menn flytji freyjufár til landsins.
Það k a 11 ji að vera rétt, en það er
auðvitað engin sönnnn, þótt eg t.
d. sem hefi siglt 4 20 ár hafi aldrei,
mér vitanlega verið samtíða manni
með sýfilis. En jafnlítið finst mér
það sanna þótt meiri hluti þeirra
manna, sem læknis leita, séu sjó-
menn. Miklu fremur gæti það sann-
iað, að sjómenn öðrum fremnr leita
læknis, ef þá grunar að þeir hafi
fveyjufár. Enda eru þeir betur sett-
ir en margir aðrir í því efni-
Ef maður um borð í skipi fær
freyjufár, þá leitar hann venjulega
til yfirmanna skipsins og tjáir þeim
vandræði sín. Vilji hann ekki gera
það sjálfur, þá er hann miskunnar-
laust rekinn til þess af félögnm
isínnm. Yfirmenn skipsins hafa þá
ipeðu] í kistum sínum, og kimna
skil á nauðsynlegnstu meðferð sjúk
dómsins á byrjunarstigi. En þa.ð
sem mest er um vert. er það, að þeir
fara með manninn til læknis svo
• ' • #
fljótt sem unt er, hvort sem honnm
er ijúft eða leitt-
Til útlanda fara á ári hverju
fjþldi af konum og körlum, til náms
eða skemtunar. Þeir ern árlega mik
ið fleiri en íslenzkír sjómenn, sem
til útlanda sigla. Mnnu þeir ek'ki
eiga sinn þátt í sjúkdómaburðin-
um!
Mjargt af þessu fólki eru engir
,,mentamenn“ og hafa minna vit
á freyjufári en sjómenn yfirleitt,
og það á fæst góðan ráðgjafa til a.ð
flýja til ef í nauðimiar rekur (sjó-
menn haía skipstjórann). Menn
klúða svo við sig sjálfir; fá kann-
ske recept hjá einhverjum knnn-
ingja, sem svo alls eklri á við, og
afloiðingin verður úthreiðsla sjúk-
dómsins inn á við og út á við.
Eins 0g prófessorinn tekur frarn,
er langt síðan menninir voru rekn-
ir úr paradís, og menn fara sínu
fram, livað sem líður prédiknnum
presta og lækna. Um það tjáir ekki
iað fást-
Fyrsta skilyrðið til þess að út-
rýma þessum sjúkdómnm álít eg
sé að setja þá á bekk með öðrum
sjúkdómum, en ekki með glappum,
eins og hijigað til hefir verið gert
af almeuningi. Læknar verða að
stiga þar fyrsta sporið og taka á
juóti slíkum mönnum sem sjúkling-
iJJn en ekki sem óbótamönnum. —
Margi íslendingar cru enn svo gerð
ir, að þeir vilja heldur Hða dauðp.
oji smán. Oft hefi eg heyrt félaga
mína segjá, að fengju þeir sýfilis,
mundu þeir fleygja sér fyrir borð,
ekki af hræðslu við sjúkdóminn
sjálfau, iieldur af hræðslu við al-
men 11 ingsá) itið-
í i-auii og vei'u eru þessir sjúk-
dómar ekki fremur mönnum sjálf-
um að kenna, en margir aðrir. Oft
fá iJKuni sjúkdóma af gálanslegri
meðferð á Hkama sínum, eða ógæti-
legi'l umgengni við sjúka menn.
Anuað skilyrðið til þess að forða
sjómönnum frá þessum sjúkdómum
álít eg vera það, að gera íbúðar-
rúmin í skipunum svo úr garði, að
þau séu boðleg siðuðum mönnum;
ineð öðrum orðum, að hver maður
oða að minsta kosti hverjir tveir
hafi herbergi út af fyrír sig. Einnig
ætti á hverju skipi að vera til isafn
af góðuin bókum, sem skipverjar
gætu fengið til' lesturs. Á verslun-
arskipunnm hafa menn nægan tíma
til lestui's og margir mundu heldur
kjósa að sitja um borð og lesa góða
bók, ef þeir hefði sæmilega íbúð og
næði til þess, heldur en að fara upp
á knæpur og elta göt.nstelpur.
Þetta tvent: Hleypidómalaus
þekking á sjókdómunum og betri
íbúð og önnur þægindi á skipunum
niundi að miklum mun minka smit-
unarhæltu sjómanna bæði hér og
í útlöndum.
Fa.rmaður.
--------O--------
Panamasknrðnrinn.
Rúinlega sex ár eru nú síðan
Pauamaskurðurinn var opnaður. Á
þessu tímabili hafa um 10,500 verzl
unarskip farið í gegn um hann og
er tonnatala þeirra samanlögð um
35 miljónir. Frá Atlantzhafi til
Kyrrahafs hafa verið fluttar rúm-
lega 18 miljónir tonna af vörum,
en frá Kyrrahafi til Atlantshafs
tæpar 24 miljónir tonna. Umferðin
um skurðinn ,fer dagvaxandi og
hefir hún verið mjög mikil ári§
1919 og á yfirstandandi ári.
•-
V