Morgunblaðið - 02.11.1920, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
S
.^DIKT&w
I c'RayRjaviR I
cftst/óar/förður — Siglufjöróur.
Kanpmannaráð Islands
i Kanpmannahöfn.
Fyrir nærfelt lu'ilfu öðru. ári stoíu
uðu ýmsir íslenzkir kaupsýsluuienn
bæði iiér á laudi og í Kaupmanna-
höfn Kaupmannaráð fslands í
Kaupmannahöfn — Islandske Köb-
mænds Societet i Danmark —, er
hefir bækistöð síjia í Kaupmanna-
REYKJAVÍK,
ÍSAFIRÐI, AKUREYRI, SEYÐISFIRÐI,
ÚTVEGA allskonar útlendar vörur frá
stærstu útlendu verslunarhús-
um, svo sep:
höfn. Skrifstofa ráðsins er í Cort
Reykiauík.
Dmbaas* og hEÍldsaU
Sími B47. SímnEfni „5kg0jörS, REykjauík14 Pösthólf 411.
UTVEGAR kaupmönnum og kaupfélögum ýmiskonar vörur beint frá
ágætustu verksmiöjum Stóra- Bretlanðs.
FVRIRLIGGJAND! Útrferðarvörur, Málningarvörur, Brauövörur, Sjó-
fatnað, Skófatnaö, fatnaðarvörur fyrir karlmenn, Unðerwooð ritvélar,
Fram sltiivinður, Manð og þvotiasápur, o. u». fl.
Kaupmenn 05 kíStipfélÖg bið ég spyrja tim
verð hjá mér áöur en íest eru kaup annarstaðar.
Carl Sæmundsen & Co.
Reykjavik. Akureyri.
Kaupa og selja í utnboðssölu allar jsjenakar afurðir.
Heilöverzlun
Garðar5 Gíslason"
Símnefni »Garðar« Reykjavfk Símar 281, 481 og 681
SELUR ýmsar nauðsynjavörur,
KAUPIR allskonar íslenzkar afurðir,
EFIR UMBOÐ fyrirmörg ágæt verzlunarhús og verksmiðj-
,, - ur, sem afgreiða vörur beint til kaupenöa.
VATRVGGIR gegn elöi.
ÐitiiDnö
0- LriÖQeirsson S 5kúlason
,ítlHafanávaltPfyrirliegj^kÍaUÍEí Sími D9 Pósthólí 465
n • • i , 1■* nci1 margskonar erlendar vör-
ur. Symshornasafn af . •
,enda; ,6r„r eftir
niót ^veiaSIa. örsiö 5ki,J “^
—i;—5 r~~-víí,,. , V
H.f. Arnljótsson & Jónsson
Umboðs- og heilðverzlun
Slmn.: Snæbjörn Reykjavík Talsími 384
Selja af Lager og útvega allskonar vörur, sér-
staklega alt er að sjávarútvegi lýtur. ísl. afurðir
teknar til umboðssölu gegn láqum ómaksiaunum.
Adelersgade 9, Köbenhavn K.
Tilgangur þessa félagsskapar er
sá, að gefa íslenzkum kaupmönnum
upplýsingar um alt, sem að verzl-
un lýtur, markaðsverð, söluhorfur
og annað viðvíkjandi sölu á öllum
íslenzkum afurðum, hverju nafni
sem nefnast. Veitir Kaupmannaráð-
»c. allar upplýsingar ókeypis, hvort
sem félagsmenu eða aðrir kaup-
menn eiga í hlut.
Engum getur blandast hugur um,
að hér er um stóúþarft fyrirtæki
að ræða. Skrifetofa Kaupmanna-
ráðsins í Kaiipmannahöfn stendur
eins og skiljanlegt er, mnn betur að
vígi til þess að hafa ávalt nýjustu
upplýsingar um verzlun og við-
skifti á reiðum höndum, heldur en
kaupmenn hér heima. Sakir fjar-
lægðarinnar er það allmifclum erfið-
leikum bundið fyrir kaupsýslu-
menn hér að fylgjast ávalt með í
því, sem gerist í verzlunarmá.'lum
erlendis. Símanotkun sem til þess
þyrfti að fá jafnan víðtæbar upp-
lýsingar um erlendan markað,
mundi verða afardýr og póstferðir
svo seinar og strjálar, að fréttir
geta oft. og einatt ekbi komist póst-
leiðina fyr en það er orðið of seint.
En með þessari skrifstofu hafa ís-
lenzkir kaupmenn fengið trúnaðar-
stofnun í Danmörku, stofnun sem
þeir ávalt. geta snúið sér til þegar
u)n verzlunarmál, er viðkoma Norð-
urlöndum, er að ræða, í líkingu við
skrifstofu verzlunarráðsius hér á
öðrnm sviðum. Og þar eð íslending-
ar hafia enn og munu framvegis
hafa afarmikil viðskifti við Norð-
urlönd, þá hlýtur öllum að verða
augljóst, að hér er stórmikið þarfa-
fyrirtæki að ræða. En þar að auki
hefir skrifstofan einnig á reiðum
höndum upplýsingar um söluhorfur
á íslenzkum afurðum til annara
landa, þar sem sala getur komið til
greina.
Það má því óhikað ráða íslenzk-
um kaupmönnum til þess, að leita
til skrifstofuunar um ráðleggingar
og upplýsingar í þeim málum, sem
hér hefir verið minst á. Skrifstofan
nýtur aðstoðar þrautreyndra ,« ip-
sýslumann;a:, sem kunnugir eru ís-
lenzkum högum og stjórn sam-
bandsins skipuð dugandi og þjóð-
knnnnm kaupsýslumönnum. Thor
Tulinius er formaður stjómarinnar
en meðstjórnendur eru Jón Laxdal,
og Oarl Sæmundsson.
Otto Mönsted A|S. , Carlsberg Bryggeri-
erne, L.C. Glad & Co., Vald. Thaulow,
AíS. Trifolium, Andersen & Albeck, N.A.
Christensen& Co . , 0 . F. Asp , Sthyr & Kjær ,
Ballin&Her t z A[§ , Heinr . Mar smann, De f or -
enede Conservesfabriker, H. Rothenborg,
ASS. Sadolin & Holmblad, Fh. U. Streng-
berg&Co., W. Báhncke & Co. , Chocolade-
fabriken ,.Globus’*, Th. Rich & Sönner,f
I. WiedsBiann, Chr. F. Kehlet A|S, Cigaril-
í losfabriken ,,St. Felix*’, HaraldBech,
j S. Salomon&Co., Alex. Vincent ’ s Kunst -
! ®forlag, Andrew Hollingworth, Hansen &
Co., AjS. ,,Björn‘‘ The North Atlantic
Canning Co., A|B. ,Radius’, Nássjö
Stolfabrik A|S., David Methven & Sons,
Bensdorp & Co., George Kemp, White
j Cross Co., Libby, Mc. N$ill & Libby, J.
& J. Colman Limited, R. & J. Hill Ltd.
H. Wittkowsky, W. H. Flett, Ltd., Wood,
Ormerod & Co., Voget &Rose, CarlCohn,
Skand. Kaffe - & Kakao Kompagni, Brödrene
Dahl, Behrmann & Dettmann, og mörgum,
mörgum fleiri.
KAUPA og SELJA allskonar islenskar
afurðir.
szzaQisza
I A. GUDMUNDSSON l
Q HEILDSOLUVERZLUN Q
O 2 Commercial Street, LEITH Bankastræti 9, REYKjAVÍK
Q Símnefni Vibar Símnefni Exþress Q
O Útvegar kaupmönnum og kaupfélðgum alls O
konar útlendar vörur. Kaupir ísl. afurðir.
0c=0*=a0*==*0 =30= 0=0=0=30
Helly I. Hansen, Moss
býr til bezta oliufatnaðinn aem til landsins flytzt. Kaup
menn, bjóðið viðskiftamönnum yðar ekki annan olíu'
fatnað. Umboðamenn fyrir ísland
Carl Sæmundsen St Co.
Reykjavík. Akureyri.