Morgunblaðið - 02.11.1920, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.11.1920, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ CLEMENT JOHNSEN A.S. Bergen — Norge. Telegrafadr.: CLEMENT. Aktiekapital & Fonds Kr. 750.000 mottar til Forhandiing fiskeprodukter: BOGN — TBAN — SILD — FISK — VILDT etc. Lager av Tönder, Salt, Bliktrantönder, Ekefat. Bifreiða og bifbjólavátryggingar Trolle & Rothe hí. Vitastjórnin óskar að fá keypta mótorskútu, helst ekki minni en 50 tons, sterka og vel útbúna með góðri vél og öllu sem skútunni ber að fylgja. M/s. »Oskar« (20 tons) verður látin i skiftum. Skriflegt tilboð meðnákvæm- ar upplýsingar um skútuna og vélina sendist vitamálaskrifstofunni í sið- asta lagi laugardag 6. nóvember. Kjöti til reykingar verður eftárleiöis tekið á móti á Vesturgðtu 8. Þvi sé skilað með merkispjöldum ágröfnum. Vönduð vinna! ©íón Siuófónsson. Heildverzlun Garðars Gislasonar kaupir lambskinn. cXor meó gefst til fiynna aÓ á sRemU un þeiri i er Ralóin veróur aó J2ága~ feíti 6. þ. m.,Já dteyRviRimgar eRRi aó~ R<*ng. SRemtinefnóin. Fóðursíld ;til sölu i Heildverzlun Garðars Gislasonar ."—íMam... .......• 'íWBn-. '. Hverflsgötu é.'l __ Sfmi 481. Til sölu mjög ódýrt Operettan »Aida« öll, á grammofónsplötum 17 stk. alls. Uppl. í síma 930. Bestu Straujárnssettin með lausri höldu kominn aftur einnig lausar höldur. JÁBNVÖEUDEILD JES ZIMSEN Glitofnar ábreiður eða sððulklæði vil eg kaupa. Vilh Finsen, ritstjóri. y. 6. Á. BIHI 149. 1 i HEIÐAEHETJAN Hún staðnæmdist stundarkorn í dyr- unum og horfði með geislandi augum á eftir hinum tveim mönnum, þar til þeir hurfu bak við nokkra þyrnirunna. Svo andvarpaði hún og sneri aftur inn í smiðjuna. Smiðurinn og Betty stóðu þar í f jör- ugustu samræðu. Patienee vildi ekki trufla þau. Hún var innilega þakklát smiðnum og datt í hug að vel gæti ver- ið, að eitthvað meira yrði úr aðdáun smiðsins á Betty. Og hún hafði ekkert á móti því. Hún gekk inn í skúrinn og sá að út úr honum voru dyr út í garð, sem aðskildi smiðjuna og kofann. í þessum garði hafði Stich og móðnr hans heppnast að rækta ýms blóm. par voru stokkrósir, vafningsrósir og fleiri tegundir af rósum. Og frá þeim streymdi yndislegasta angan út yfir garðinn. Og ósjálfrátt fór Patience að raula fyrir munni sér gömlu vísuna: Fallega, hvíta róein min. Fundur i Kvennfélagi Frikirkjunnar i dag kl. 5 sd. i Good-Templarhúsinn (appi). dtaÓRús cRviRur verðnr opið kl. 9 f. h. til kl. 8 e. h. alla virka daga, Nokkur ný, sérlega vöndnð einsmanns rúmstæði til söla, Afgr. v. á. 3200 krónur í hlutabréfum Eimskipafélags Islands eru til söln. Afgr. v. á. HREINAE LJEREFTSTUSKUR kaupir ísafoldarprentsmiðja hf. En alt í einu, ef til vill af einhverri skyndilegri hugsun, fyltust augu henn- ar tárum og hún blóðroðnaði. Hún greip nokkrar snjóhvítar rósir, sem nokkrir regndropar glitruðu enn á eins og demantar, og birgði andlit sitt í þeim. Svo tók hún eina þeirra og stakk henni í belti sitt. XHI. kapítuli. Tilboð og hótun. Sir Humphrey Challoner var nú bú- inn að ákveða að fylgja ráði lögmanns- ins. Hann huggaði sig við það, að alt er leyfilegt, þegar um ást er að ræða. Hann var hreint og beint ekkert ill- menni. Að undantekinni ást hans á peningunum var ekki í fari hans neitt af þeim viðurstyggilegu löstum, sem einkendu suma aðalsmennina. Hann drakk mikið og gekk hart eftir kjöti sínu hjá leiguliðunum. En það hvorttveggja var algengt á 'þessum tímum. Fjöldi þeirra var félítill, en era tekin til geymsln yfir veturinn í Fálkanum, Sótt til eiganda ef u^Kað er. Sími 670. Undirritnð veitir stúlknm og telp- um tilsögn í allskonar handavinnu. Margrét K. lónsdóttir Hverfisgötu 55. Þvottabalar Þvottapottar Þvottabretti Taurullur Vatnsfötur JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Anlæg til Trankognlng Tranr af f i nering Trandesodorisering Extraktionsanlæg til Affedtning af fedtholdige Stofler og Aflald. Kllpfisk- og Fiskemelsfabrikker Fedt- og Tran- hærdningsanlæg med bedste hurtigst virkende Kata- lysator. Udföres bedst og billigst i Sam- arbeide med Specialkemikere og Maskinfabrikker efter egen epoke- gjörende Fremgangsmaade ved Harald Lauritzen, Áhlefeldtsgade 16, Köbenhavn. Telegramadr. »Harlau«. hafði þó engu að síður ást á góðum mat. Humphrey hafði í fyrstu ekki ætlað ao gera Philipp neitt ilt. Hann hafði aðeins fyrst ætlað að koma honum í vandræði og hjálpa honum svo úr þeim og vinna með því til þakklætis og ást- ar rikasta erfingja Englands og feg- urstu konu ríkisins. Sir Humphrey Calloner var ekki sér- lega kæun maður. Hann hafði öll ein- kenni harðlyndra sveita-aðalsmanua á þessum tímum og gerði sér enga sam- vizku út af róttu og röngu, þegar hann 'þurfti að koma fram óskum sínum. Hið upphaflega áform hans var strandað á þeirri bráðu hættu, sem þingskipunin hafði í för með sér fyrir líf Philipps. Sir Humphrey óskaði vit- anlega ekki dauða hans. Hann vann ekkert með því, en óskaði aðeins að ná ráðahag við systurina. Hann var því á leið til London til þess að beita þar áhrif'um sínum og Iþeirri þekkingu, sem hann hafði á uppreistinni, til þess að réttlæta og sýkna Philipp. Og það voru honum sár vonbrigði, að Patienee hafði sjálf fundið mögu- leika Philipp til bjargar án hans hjálp- Stör stofa með húsgögnum, raflýst og með sérinngangi er til leign nú þegar. Afgr. v. á. ar. ílann vissi, að hún mundi aldrei giftast honum af frjálsum vilja, eina vonin var að þakklátssemi kynni að þrýsta henni til þess. En nú var þeirri von rutt úr vegi. Hann gat héðan af ekkert gert til að vinna til Iþakklætis hennar. Kúgun var eina meðalið og lögmaðurinn hafði bent I lionum á leiðina til þess. Og þess vegna . lagði haun leið sína aS smiðju Johns til þess að framkvæma áform sitt. Hið fyrsta sein hann 'koin auga á í smiðjunni var brúni hesturinn, sem bundinn var við dyrastólpan, sá sami, j sem hann hafði áður sagt um að væri sjálfsagt 80 giuea virði. pað leit út ! fyrir, að hepnin væri með honum. Lög- maðurinn hafði hvorki gabbað hann né gefið honum rangar upplýsingar. Annars var smiðjan tóm, það var ekkert lífsmark að sjá. Smiðurinn sást ekki og stigamaðurinn því síður. Sir Rumphrey settist því og hugðist að bíða þolinmóður. pegar Jaek Bathurst kom til smiðj- unnar fáum míuútum síðar, sá hann að greifadóttirin og smiðurinn höfðu farið eitthvað, en í þess stað var hvorki meira né minna en sjálíur Hartington- Kolakörfur margar teg. Kolaausur Rikausur Eldskörungar JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. greifinn komiun, og sat á óhefluðu furuborðinu og barði óþolinmóðlega á stígvél sín með svipunni. Jack hafði nottina áður séð Hump- hrey í þeim kringumstæðum, að hann brosti við eijdurminninguna um þann fund. Eftir þann fund þeirra hafði honum auðnast að auðga nokkra fá- tæklinga í nágrenninu með jþví, sem hann náði af Humphrey. Hann hikaði stundarkorn við og vissi ekki hvort hann ætti að fara inn eða ekki. Hann hafði verið grímuklæddur um nóttina, og það var síður en svo, ao hann væri hræddur. En dirfska hana og æfintýralöngun höfðu skjótt yfir- höndina, og stuttu seinna var hann bú- inn að heilsa Humphrey með allri þeirri virðingu og ástúð, sem hami átti tiL Sir Humphrey fór sér hægt og gæti- lega. Hann vildi ekki fara of djarflega að sligamanninum. Betra var að fara með hægð og láta alt hepnast. pess vegna fór hann að spjalla um veðrið og regnið þessa dagana, um hvað veg- irnir væru slæmir og hvað lögreglulið héraðsins væri ónógt, um síðustu upp- reistiua og nýjustu tísku í klæðaburði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.