Morgunblaðið - 12.11.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.11.1920, Blaðsíða 2
2 MOBOUNBUÁÖIB 4 -* Hotel Island. Oafé & Restanrant- Sími 187. Morgunverðir: Buff Lindström.............. 2,00 Stciktur fiskur............. 1,75 Bikíiemad.................... 1,50 „Kalt borð“ ineð keitum réttum 3.50 kl. 12—2. Laukbuff..................... 3,00 Eggjabuff ................... 4,00 Miðdegisverður 4,50: Kl. 6—8. Soðin ísa með capersósu Lambasteik J arðarberjagrautur Kaffi. Hljómteikar á bverju kvöldi kl 8y2—11, og á sunnudögum ennfremur Kl. 4—5ys. Atbygli skal vakin á samsættestof tunim. INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAGNI HöfuCstóll 10 miljónir Sjó- og stríðavátryggingar. Aðalumboðamaður: Gunnar Egilson Hafnarstr. 15 Talsími 608 Vetrarfrakki á meðalmann fæst til kaups nú þegar, sé samið strax. Verð 130 krónur. Uppl. á Óðinsgötu 7. sent hana á útlendan markað, hafa [>eir jafnvel tekið hana a£ markað- iaum aftur, til umpakka hana í nýj- ar tunnur, þegar hún hefir reynst óseljanleg. II. Til þess að bjarga þessu máli þarf strax á næsta þingi að endurskoða síldarmatslögm, ieyfa ekki útflutn- ing á síld neraa hún sé endurmetin, liver tunua tæmd og varan alsorter uð; flokka síðan síldina, eins og gert er með fisk, og síðaist en ekki síst koma síldarsölunni á eina hönd. Þetta síðasta atriði verður erfiðast viðfaugs og líklega ekki framkvæm anlegt nema að íslenzka stjómin taki síldarsöluna í sínar hendur. Sé sameiginleg sala á allri síld. verða allir að fá sama verð fyrir jafngóða vöru- En nú standa menn mjög mis- jafnt að vígi með það. Sumir eiga skip sjálfir og geta því sent vöruna á markaðinn, þegar bezt hentar, aðrir verða áð eiga undir tilviljun með jiað. Varan er einnig og verð- ur altaf misjöfn að útliti og gæðom, þar sem svo margir og misvandvirk ir menn eiga hlut að máli, siun síld- arplássin einnig svo siæm, að ekki ex hægt að hafa þar útgengilega vöru, aðrir hafa góð pláss og góða aðstöðu. Það er því auðsýnt, hve erfitt verður að sameina þessa menn nm sameiginlega sölu, og ómögu- legt nema réttlát flokkun fari áður fram á síldinni, eins og fyr er getið. Þó er sameignleg saia iífsskilyrði fyrir þessa árs framleiðslu, eins og nú horfir við, að markaðurinn er takmarkaður, og kaupendumir standa sameinaðir um sína bags- muni Þá kem eg að hinu síðista atriíi þessa máls, og það er, að við verð- cm að gera ráðstafanir til þess að við verðum ekki troðnir undir í bar- áttunni fyrír 'lífinu, í okkar eigm heima högum, því okkar heima- haga kalla eg okkar íslenzku fiskimið- öænskir gróðabrallsmenn hugsa víst, að við séum nú orðnir hæfilega þjakaðir f járhagslega, eft- ir síldarútgerðina í fyrra og uúna. 1 i1 þess að ryðja okkur af stalli fyr- ir fult og alt og setjast sjálfir að krásinni; í því skyni hafa þeir sótt um stóran fjárstyrk til stjórnar sinnar og ætla að reka hér síldar- veiði í stórum stíl, með nýrri aðferð hér, eins og þeir komast að orði. — En hver er þessi nýja aðferð? Hún er, eftir því sem þeir segja sjálfir, sú sama og tíðkuð ihefir verið í Norðursjónum áður, og er hún þá í því fólgin, að uotuð eru við veið- ina samskonar skip og sömu veiðar- færi og hér hefir verið gert við ís- land, bæði af þeim sjálfum og okk- ur, að eins ekki brúkaður nema l nótabátur í staðinn fyrir tvo, þann- ig að annar endi nótarinnar er lagð ui af skipinu sjálfu. Við þessa að- ferð sparast nokkurt fólk og annar nótabáturinn. Eru því keppinautar okkar að sækja um fjárstyrk tii að reka síldveiðar hér við land, með aðferð, sem hefir engan aukakostn- að í för með sér, en er nokkuð ó- dýrari en sú aðferð, sem notuð er nú. Hér er því að eins um grímu- klædda styrkveitingu að ræða; meiningin sú, að ná síldveiðinni hér í sínar hendur. Við þessu dugar ekk ert annað en íst. stjórnarráðstafan- ir, sem verka þannig, a.ð útlending- ar salti enga síld í landinu eða ís- lenzkri landhelgi. Taki stjórnin siídarsoluna i sínar hendur, sem al' öðrum ástæðum er lífsnauðsyn- legt fyrir þennan atvinnuveg, [>á býst eg við að þessu atriði sé einn- ig borgið- Hjörtur A. Pjeldsted. Rússneskt gull. Breska stórblaðið „Timcs“ varar menn nýlega við því að taka við gulli sem borgun fyrir vömr, er menn kynnu að selja Bolshevikk- um í Itússlaudi. Blaðið segir meðal annars: Breskir þegnar, sem með sam- þykki stjórnarinnar hafa í byggju að selja vörur til Rússlands, ættu að kynna sér reynslu sænskra kaupsýslumanna.sem tekið hafa við gulli sem borgun frá Rússum. Það kom nefnilega í Ijós, þegar gullið var reynt, að í því var töluvert af óbreinum efnum, t. d. Bismúti, og reyudist vera 18% minna virði en sagt var. Blaðið bætir og við, að Svíar hafi gert. árangurslausar til- aunir til þess að selja gnllið í Ame- ríku. Það vilji enginn kaupa þessa fölsuðu vöru — og Svíar muni lík- lega aldrei losna við það. Bókasafnið verður opið i kvöld kl. 8—9. Yngri deild Hvitabandsins heldur fund ra. nóv. kl. 8»/, siðd i K. F. U. M. Áríðandi að allir mœti. Inga Magnúsdóttir löggiltur skjalþýðandi, tekur að sér allskonar þýðingar úr og á ensku og dönsku. Sfmi 576. Laugaveg 25 DAGBÓK I. O. O. F. 102111381/2. Um 70 menti gengu í Verzluuarmanna félag Reykjavíkur á aðalfundi þess í fvrrakveld Faliandastöðum og ungfrú Anna Guð nrundsdóttir frá Fossi, bæði úr ílrúta- firði í flúnavatnssýslu. I Bnuiarústirnar. Vatnið í þeitn er uú farið að frjósa. Meðan ísinn á jþeim cr svona þunnur, þyrfti að brjóta hanu og dæla vatninu úr þeim, því það er farið að fúlna, en í vetur má búast við að það botnfrjósi. Gullfoss fór ekki frá Kaupmanna- höfn á þeirn tíma sem ákveðið var. Verður burtför hans þaðan frestað til miðs mánaðarins. Hafnfirðingar hafa nú ákveðið að feta í fótspor Reykjavíkur og eitra fyrir i*ottur. Leggur bærinn fram fé það sem til þarf. Rottueitrun er að fara „í móð“ hér á landi. Akureyringar hafa nýlega ákveðið að fá Ratin til útrýmingar <á rottum. 110 þús. kr. eru útsvör áætluð á næsta ári í HBfnarfirði. Noordergat fór til Hafnarfjarðar í í gær. | Frá Akureyri var blaíuiu símað I j gœr, að veður væri þar hið bcsta. Haf- Þann 4. þessa máuaðar voru gefin • síldarafli befir verið þar nokkur í lag- saman í borgaralegt hjónaband í Borg- ( net á pollinum, og vart hefir orðið við arnesi þau Björn Gnðmundsson frá fisk utar á firðinum. Nankin, — Svartnr og grár jértingnr — Lastingnr — Milli- fóðnrstrigi — Vasafóðnr — Molskinn — Lambskinn — Cordnroy — 81átt Ceviot — Fataefni í stórn úrvali — Yfirfrakkaefni — FMnnel [hvltt, bleikt, rautt, blátt og grátt) — Allskonar léreft — Handklæði og íandklæðadregill — Flauel — Tvisttau — Hvergarn — Rúmteppi cg róbaksklútar. Ennfremnr mikið úrval af drengjafataefnnm Kjóla- og Kápnefni. Tage og F. C. Möller Slmi 3jo. Símnefni: Textil. Hafnarstræti 20. Uppboð á tómum trékössum verður haldið i stakkstæðinu við Hafnarstræti lang- ardaginn 13. þ. m. kl. 1 */, eftir hád. Vindlar. Hinir þektu vindlar aftur komnir, svo sem: Rosita, Iiwing, Bridge, Ægyptia ó. fl. A./S. De Danske Cigar & Tobaksfabrikker. Aðalútsnla hjá Tage og F. C Móller. Bifreiða og bifhjólavátryggingar Trolle & Rothe h.f. Sérstakt kostaboð. Stendur aðeins 2 daga. Af alveg sérstökum ástæðnm sel eg næatu 2 daga mikið og fallegt úrval (am 60—70 teg.) af fataefnum, með því sem næst nettó innkaupsverði. Tilboð þetta er alveg óheyrt kostaboð, lanst við alt skrum, og ráðlegg eg ðllum, er peningaráð hafa, og spara vilja, að koma þegar 1 stað, meðan nógu er úr að velja. Guðm. Sigurðsson Langaveg 10. CotiQoíeum Ágætnr Gó 1 f.dÚkur, Gólfteppi úr sama efni. TWðg (dgt oerðt Homið og skoðtð G-uðm. Asbjörusson, Sími 555. Laugaveg 1. Til sölu. Yffirfrakkf og jakkaföt, á meðal mann, hvortveggja brúkað, er til söln á afgr. Morgunblaðsins. Dugleg og þrifin stúlka óskast á gott heimili skamt frá Reykjavlk. Kaup 40 kr. á min- nði. A. v. á. Trésmiður óskar eftir atvinnn. A. ▼. i. Kvennmaður getur fengið atvinnu við að þvo flöskur. A. v. á. Tapast hefur bleikblesóttur hestnr j vetra gamall úr Fossvogs girðingnnni. Ef ein- hver getur gefið upplýsingar nm hest þennan, eru þeir beðnir að snúa sér til R. P. Leví Austurstræti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.