Morgunblaðið - 24.11.1920, Qupperneq 1
ORGUNBLASXÐ
8, árg., 20. tbl.
M.ðvikudag 24. nóvember 1020
ísafold«rpr«ntsmi8ÍA hf.
GAMLA BIO
Tlgulás.
4. fcafli
I ðjúpum
ðraugavatns.
V.erður sýnöur í kvölð .
kl. 8 og 9'U-
Panta má aðgöngumiða {
í síma 475 til kl. 6.
HnHMrlis.
Fjárliagsuefnd bæjarstjórnarinn-
ar hefir lokið við samningu fjár-
hagsáætlunar bæjárins fyrir næsta.
ár og- er liún nýlega koinin fyrir
a 1 menningss j ónir.
líei kningsveltan er nokkru lægri
nú ðn í fyrra, 1-824.440 kr., en var
iþá yfir 370 þús- kr. hærri, eða
2.196.846 kr. Er lagt til að nú verði
jafnað niður á bæjarbúa 1.325.106
kr., og er það 345 þús. kr. minna en
í fyrra-
t'að er því auðséð, að fjárhags-
nefnd liefir haft vilja á að draga
nokkuð úr gjöldum bæjarins og af-
stýra því, að jafn lóforsvaranleg
gjaldabyrði yrði lögð á bæjarbúa,
í ár, eins og raun varð á í fyrra.
Knda voru útsvöriu svo gífurleg þá
að mönnum hraus hugur við, og þ.að
cr faríð að koma á daginn nú, að
álögurnar hafa verið mikils til of
þungar flestum gjaldendum. Hagur
manna hefir breyzt svo átakanlega
,til hins verra, fjárþröng gerir hvar-
vetna vart við sig, og útlit fyrir,
að margir þeirra, er þyngstu byrð-
arnar hafa borið, verði ekki eius
aflögufærir fnamvegis eins og verið
hefir undanfarin ár. Utsvörin hafa
goldist illa í ár og það af þeim á-
stæðum, að menn hafa ekki pen-
inga. Fjara ér komin í stað flóðsins,
sem verið hefir undanfarin ár.
Hu þó illa gangi með innheimturn
ar i ;ir, þá er því miður ekki ástæða
til uð ætla, ag betur gangi næst.
Kreppan sem nú stendur yfir, er
líkleg til þess að hafa uokkuð var-
anleg áhrif á efnabag nianna; að
minsta kosti er sjalfsagt að gera
ráð fyrir því, að ástandið breytist
ekki svo fljótt til bóta í hemiinúm.
Því er engin fásinna að buast við
því, að hin áætluðu útsvör fyrir
aæsta ár verði bæjarbúmn 'eim
þyngri byrðí en þau voru síðasla
ár, þó nokkru lægri sé upphæðiu nú
en þá.
Útgejðarmenn og kaupmanna-
stéttin hafa undanfarin ár borið
meginið af gjöldum bæjarins. f
íyrra bar mikið á útsvarshækkrui
hjá miðlungsstéttunum, vegna þcss
vitanlega, að kirkingur var þá kom
inn nokkur í blómlegustu atvinnu-
vegina, sem mest höfðu borið áður.
En eigi hefir stærri atvinnnrekend-
FunÖur
verður halöinn í Kaupmannafélagi Revkjavíkur á fimtuðaginn 25.
þ. m. í Bárubúð uppi kl. 8'U e. h.
Nauðsynlegt að allir mæti vegna kosningar í gjörðaðóm.
Stjórnin.
H a y g r 1 m u r
líkar þeim, sem lýst er í Búnaðarritinu 1915, hefi eg til nú
sem stendur.
Reykjavik, 23. nóv. 1920.
Magnús Pótursson.
rauu og veru var tekjuiiaiii á rekstr
inum.
Vér viljuni'alvarlega ráða öllum
ferðamönnum til »að láta Oskar
Gíslason geyma hesta þeirra í hús-
unvun í Tungu. Það ætti alls ekki
að leyfast, að ferðamenn láti hesta
sína hýma í vondum veðrum,þreytta
og svanga, í portum liér í hænum.
En slíkt ef því miður alltítt. eig-
endum t.ii lítils SQma.
Dýraverndunarfélagið á sannar
þakkir skilið fyrir að hafa komið
-þessu í framkvæmd, og það er ósk
vor, að það mætti aukast svo og
magnast í starfseminni, að hver
anaður færi að skilja það, að góð
meðferð á skepnum hlýtur að vera
eigandanum sjálfum mesta gleði-
efnið.
um vegnað betur í ár en í fyrra,
heldur þvert á móti. Má því búast
við, að gjaldabyrðin færist á þessu
'ári eun meira yfir á lægri gjaldend-
urna en í fyrra, því einhversstaðar
verður að taka peningana. En þá
má spyrja, hvort þær stéttir ijiegi
við frekari gjaldabyrðum en orðn-
ar eru. Og þeirrj spurningu má hilc-
laust svara neitandi. Útsvarsbyrðin
er orðin svo tilfjjananleg öllum
þorra hinna lægri gjaldelida, að á
það er engu bætandi.
Þéss vegna verður að taka upp
nýja stefnu ef vel á að fara. Það
verður að liætta austrinum, sem ver
ið hefir með fé bæjarins undanfarin
ár og reyna að byggjtl fjárhagsmál
bæjarins á lieilbrigðum grundvelli.
Eins og nú standa sakir, byggist
fjárhagsjöfnnður bæjarins á rán-
yrkju, sem ómögulega getur blcss-
ast til lengdar. Gjöldin eru ínarg-
falt meii'i en í öðrum kaupstöðum
landsins, bærinn t stórsknldiun, og
það sem verst er: mestuí hliAi
gjaldanna fer í ýmislegt, sem ekk-
ert varanlegt sést eftir af, — renn-
ur út í sandinn.
í næstu blöðiun ínunum vér birta
útdrátt úr fjárhagsáætlun bæjarins
fyrir næsta ár og geta menu af 'hon-
um séð nokkurn veginn til hvers
fé því, sem bæntim áskotnast, er
varið.
I’að hefir verið hljótt um gerðir
I Oýraverndunarfólags Islands und-
anfarið. Alt of hljótt, því það mál-
* e'fni, sem félagið berst fyrir, vernd-
J un dýrannafýrir illri meðferð liugs-
j unarlausra eða grimmlyndra
. manúa, er svo göfu-gt, að ætla má
að allir góðir rnenn fýlgdust raeð á-
hnga með því, sem félagið kemur
í íramkvæmd í þcssu éfni.
j Meim mega ekki ætla, að félagi'ð
sé aðgerðalaust. Þiað á meðal með-
limanna fólk, karla og konnr, sem
eru sístarfaudi í þjónustu þess, líta
eftir því livenig farið or með skepu-
ur, færa sínar bækur yfir það, og-
þcir eni Jjví miður ekki fáir, sem
komast þar á „svarta listann". En
þeim fer |)ó heldur fæ'kkandi að
sógii, því með því sí og æ að prédika
fyrir fólkinn hér í bæ og' upp til
sveita að ill meðferð á dýrum er
svívirðileg' og eigi sæmandi siðuðu
fólki, hefir áunnist mikið. Sámvisk-
an vaknar fyr eða síðar hjá þeim,
sem eitthvað gera rangt, livort held
ur er ínönnum eða dýrum.
Vér 'höfðum í gær þá miklu á-
nægju að skoða mannvirki þau, sem.
Dýraverndunarfélagið hefir gera
látið inni í Tungu, í þeim tilgangi
að gera ferðamötinum fært að láta
fara vel um hesta þeirra, er þeir
koma til höfuðstaðarins.
Fyrir nær tveim árum keypti
1 iýraverndunarfél. eignina Tungu
fyrir 40,000 krónur. Var þar gert
liesthús allmikið, ráðsmaður ráðinn
Oskar Gíslason frá Miðdal, og það
boð látið út ganga, a‘ð ferðamanna-
hcstar væru hýstir og teknir í fóð-
ur.
Á árinu 1919 voru hýstir þar alls
um 1100 hestar og 900 fjár, 111-argt
af því auðvitað marga sólarhringa
í senn, jafnvel vikur og- mánuði.
Kom í ljós að húsiu voru of lítil og
því nauðsynlegt -að þau væru stækk
uð. Og í þá stækkun var ráðist í
sumar, því miður þó af alt of litlum
efiium. En stækkunin kostaði tæp
10.000 kr
Nú er rúm fyrir 50 hesta þar iun
J'rá í fyrinnyndar hesthúsum, loft-
góðum, björtum og hreinlegum, auk
þess sem þar er fjós, fjárhús,
tryppahús, hundastíur, stór hey-
hlaða og rúmgott loft tii þess að
geynia t‘arai^gur ferðamauna. Gjald
ið fyrir hestinn á sólarhring, fóður
og hirðing, er 4 kr. og má það heita
ódýrt. Komi menn með hey með
séi', er tekin aðeins ein króna fyrir
luisnæði og' hirðingu.
Svo sem sjálfsagt er, er þa.ð eigi
ætlun félagsius að græða á þessu.
Enda sést það ljósast á því, að
tekjuafgangur í fyrra var aðeins
2000 kr., en var þá ekkert reiknað
frá fyrir fyrningu húsanna, svo í
IjIsíis,
III.
Hergagiiaráðuneytið bres’ka var
ekki stof'nað til þess að fá ódýrari
framleiðslu, (heldur til þess að fá
m e i r i framleiðslu. Með öðrum
I öðrum orðum til þess að fá iðnaðar-
I menn til að lina á regium sínum
jUm að engir nema fulllærðir barl-
. menn mættu vi-nna að herigagna-
, gerð, og svo til að geta stjórnað
]iví, að ekki yrði framleitt of -mikið
aí neinni tegund í hlutfalli við ann-
að, heldui- lögð áhersla á það, sem
mest reið á í þann -og þann svip-
inu. 1 ófriðnum var líka heppilegra
að engin samkeppni ætti sér stað.
Ríkið v-ar eini kaupandinu og þess
v-egna réttast iað það væri eini fram
leiðandinn. Eu þetta gildir -ekki á
friðartímum.
Umfaugsmikil, óþjál og embætt-
isleg skrifstofustjóm reynist dýr-
ari og óduglegri enn þann dag í
dag, og' er því ekki úrelt kenning.
Hér á landi er ekkj um svo stór
fyrirtæki að ræða, að erfiðleikum
ylli; en þegar komnar eru fleiri
þúsundir man-na í eina skrifstofu,
og’ embættismennirnir annað hvo.rt
með ónóga eðh úrelta þekkingu og
óþjálir og hrokafullir að auki, þá
fer að ganga ver fyrir fyrirtækjum
undir stjórn þeirra. En þar að auki
vantar allan áliuga og' framtaks-
semi, og það er það sem ræður svo
miklu um hagnað og tap- Undir
hinu nýja fyrirkomulagi mundi
hver námamaður einnig afkasta
minna, því hann hefði sjálfur eng-
an sérstákan hag af að leg'gj-a sig
fram.
En sérstaklega nmndi eftirtekjan
eftir hvern mann verða minni vegna
verri stjórnar undir nefndunum.
Námustjómiu þarf að sjá langt
fram í tímann, svo árum skiftir,
og álcveða hvað þurfi að gera í dag
til þess að vel gangi í framtíðinni.
Engin námunefnd mundi hafa
nægilega þekkingu á afstöðu og
þörfum námu-nnai' til þess iað geta
tekið slfkar ákvarðanir. Áfleiðmgin
yrði ónógur eða ofmikill tilkostnað
u, einn tímann og tilsvarandi of-
kostnaðui' eða tap hinn tím-ann.
Nýja Bíó
Innbrotsþjófur
eina nótt
Gamanleikur í 5 þáttum-
Aðalhlutverkið ieikur
Warren Kerrigan
Sýning í kvölð kl- 8*/*•
Dívanar.
Dívanar fvrirliggjanði. Aðeins
notuð beztu efni og vanöaðasta
vinna- Sömuieiðis maðressur.
Fjaðramaðressur afgreiðöar eftir
pöntunum Lítið inn í kjallar-
ann hjá
I ENFHH
Laugaveg 67 — og talið við hann.
sauniaðir fijótast og bezt á Skólavörðu-
stíg 15 (uppi).
Aginn yrði engiun í námunni und-
ir nefndarstjóm og röðin á hinum
daglegu verkum -ekki eins hagan;
lega set-t; en alt þetta 1-eiðir til
minni eftirtekju.
Reynsla Þýzkal-ands a ríkis-
rekstri námanna er frekari sönunu
þess að ekki borgi sig eins vel að
leggja þær undir ríkið. Soeialista-
nefndin, -s-em s'kipuð var skömmu
eftir stjórnarbyltingiuna. til að raun
saka ríkiseign alls iðnaðar, lagði á
móti því að ríkið ætti námurnar,
af því að það tapaði nú 100 milj.
rnarka á ári á þeim námum, sem það
ætti nú þegar.
f Nýja Sjálandi (Ástralíu) hafa
sumar námurnar verið ríkiseign
síðustu 15 árin, og þar hefir reynsl-
an verið sú, að hvergi væru meiri
verkamannaóeirðir og æsingar en
einmitt í rí'kisnámunum, enda væri
stjómin hvergi eins vond. Verka-
mannaforingjarnir reyna að halda
við óánægjunni, því þeir eru hrædd
ir um að missa stöðu sín-a og verða
að fara að vinna líkaml-ega vinnu
aftur, ef þeir lofa ánægju og ró
að f-alla .yfir flokksmenn sína.
% *
IV.
Ritstjóri Alþýðublaðsins kann-
ast við það, að mikill meirj hluti
bresku alþýðunnar muni vera á
móti þjóðnýtingu úámanna, en spyr
svo: „Mundi það %ra kænlegt
bragð til lýðhylli fyrir herra As-
■quith, að tjá sig' fylgjandi þjóð-
nýtinguf ‘. Það er ekki lýðhylli,
sem hr. Asqnith er þannig að leita
eftir, heldur fylgi verkamanna-
flokksins. H-ann hefir, eins og- kunn
ugt er, lítið brot frjálslynda flokks
ins að ráða yfir í þinginu. Það
nmudi stórum styrkja stöðu hans,
scm leiðtoga mótstöðumaiina stjórn
arinnar, ef hann næði samvimiu víð
verkamannaflokkinn, sem hefir
þjóðnýting námanna á stefnuskrá
isinni.