Morgunblaðið - 24.11.1920, Side 2

Morgunblaðið - 24.11.1920, Side 2
2 MOBGtJNBLAÖIfi Hotel Island. Café & Resta’crart Sími 187. Morgunver'ðir: Stcikl í'lesk nieð skornu káli .. '2.0!) í’osleijur ni.humrtun o" asj>argus 2.00 Lifur........................ 2.00 Biksemad..................... 1.50 KaUlur niatur með heitum rétti 3.50 K 1. 12—2. Laukbuff..................... 3.00 Eggjabuff.................... 4.00 Miðdegisverður 4.50. KI. 6—8. Steiktur fiskur með hollándaise Barið kjöt Sveskjugrautur Kaffi. Hijóruleikar á hverju kvöldi kl. 8%—11, og á sunnudöguin ennfreinuc Kl. 4—5y2. Athygli skal vakin á samsætisstof- unum. Flutningabíll í ágætu stanði, til sölu- Uppl. gefur Hafstein Linnet- Sími 35 Hafnarfirði. Athugið! Ef þér getið Ieigt einhleypum 1 herbergi, nú þegar, þá getið þér fengið seinnipart vetrar eða með vorinu góða og þægilega íbúð á bezta stað í bænum. Afgr. v. á. Kjórða kaflaintm um þetta mál í Alþýðublaðiiiu er að öðru leyti svarað hér að framan, nema síðustn setningmmi um rekstur námanna. En ]>að vrði oflangt mál að skýra hér fyrirkomulagið á rékstri nám- anna, og hverjum skilyrðum það er bundið, >enda mundi: ritstjóra Alþýðublaðsins vanta anuað hvort vilja eða getu til <að skilja ’það. Ritstjóri AJþýðublaðsins segir að tekjur námueigenda hafi aukist um 100 % frá því sem þær voru fyrir ófriðinn, en laun verkamanna hækkað um 125%. Þetta getur vel verið rétt. Eg hefi ekki kynt mér það sérstaklega. En hitt veit eg, að það væri heppilegra fyrir námu- mennina, að hlíta tilboði námueig- endanna um að kaupa hluti í nám- unum með samlögum, heldur en berjast fyrir ríkisrekstri. Námu- menn eyða að jafnaði 2 til 10 shill- ings á viku í veðmál um íótbolta og hestaveðhlaup. Meirí hluti þessa fjár remiur í vasa brallara þeirra, er standa fyrir veðmálunum. Ef þfir legðu þetta fé í sameiginlegari sjóð til að kajipa fyrir hlutj í nám- unurn, gæt u peir á þann hátt eign- ast álitlegan hluta þeirra á nokkr- um árum, og þá um leið fengið full- trúa í stjórn fyrirtíékisins. Eg ætla að láta þetta nægja og mun engu sinna frekari athuga- semdum frá Alþýðublaðinu.Eg hefi annað þarfara að gera en að elta ólar um kenníngar sócíalista. 21. nóv. 1920. Helgi Hermamr., ,,PLANTE-MARGARINE ” ■ er a'valt hið besta AÐALUMBOÐSMENN SIG. SIGUBZ & 00. Gerduft Hið nafnfræga ameríska. Aktýgi. Nokkur stykki af lífið notuðum aktýgjum, sel eg nú fyrir hálf- virði. Notið tækifærið. Komið sjáiö og kaupið. Það borgar sig stunðum að koma í kjallar- ann á Laugaveg 67 til hans Balðvins Erl, símfregnir, frá fréttaritara Morgunblaðsins Kliöfu 22- uóv. Manndrápin í írlandi. Erá London er símað, að óald- erflokkar Sitiii-Fiúiia hafi myrt fjölda sofandi, enskra herforingja í gærmorgun í Dublin, og hafa þar orðið blóðugir bardagar á götun- uni. Búist er við, að lögreglan grípi til hræðilegra hefndarverka- Atkvæðagreiðslan um konungdóm Konstantins í Grikklandi. Reuters fréttastofa tilkyiinir, að atkvæðagreiðslutini• um heimkomu Konstantins Grikkjakomuigs muni verða frestað (átti að fa.ra fram 28. þ. m.), vegna mótmæla Eng- Icndinga og uppreistaranda í gríska setuliðinu í Smyrna. Konungleg hjónaefni. Elst,a dóttir Konstanthis 'konungs Heleua, er trúlofuð Carol, ríkiserf- ingja í Rúmeníu. DAGBOK Veðrið í gær: Vestmannaevjar A st. kaldi, hiti 7.0 Reykjavík" SV sn. vindur, hiti 7.6 ísafjörður S st. kaldi, hiti 6.7 Akurcyri S kaldi, hiti 7.5 Grímsstaðir S st. gola, hiti 4.5 Seyðisfjörður logn, liiti 2.6 pórshöfn SV kakli, hiti 9.0 Raufarhöfn SSA kaldi, hiti 6.0 Stykikshólm.ur SA goia, biti 3.4 Loftvægislægð fyrir vestan land. Loftvog fallandi, einkum á norðvestur- líindi. Suðlæg átt allhvöss á Suður- og Viesturlandi. Útlit fyrir suða-ustlæga átt é Suðurlandi. Suðlæga á Norður- landi. Fremur óstöðugt veður. hans. Skipið keuiur við á NorSfirði á lciðinni *11ingað, cii ckki annarsstaðnr. Zenitha, danska seglskipið sem strandaði um daginn-, en Geir náði aft- ur út, verðui' dregið á land i Slippnum einhvern næstu daga. Björgunarskipið fer fram á helming verðs skipsins, eftir mati við björgunina, í björgunar- laun. Hefir það við fyrstu yirðingu verið metið 100.000 króna virði, en að líkindum mun fram fara yfirmat, þeg- ar skipið er komið á land og unt er að rannsaka botninn grandgæfilega. Selt í heildverzlun Garðars Gíslasonar og í flestum matvöruverzlunum. Valdemar Steffensen læknir á Akui'- eyri liggur mjög veikur um þessav mundir, eftirköst eftir inflúenzu. Mun hiinn verða tluttur hingað til bæjar- ins með fyrstu f'erð að norðan. Ingólfur Aniarson koiu l'rá Englandi í gærmorgun, hláðinn kolum. porsteinn Ingólfsson f'ói' í gærkvökli til Patreksfjarðar að sækja ís til að fiska í. Egill Skallagrímsson kom frá Eng- iiidi í gærmorgun. pórólfur l'ór til pingeyrar 4 gær- kvökli. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefin saimui í hjónaband ungfrú Lára Guðmundsdóttir og Runólfur lýjartans- son kaupm. Vínlandið koni hingað í fyrrakvöld frá Englandí með kol. Farþegi var Geir Tborsteinsson framkvæmdastjóri. Skúli fógeti sekli afla sinn í Eng- luiidi fyrir 5154 sterlingspund, eh sam- svarar um 130 þús. kr. Vátryggingadjelögin Skandinavia - Baltica - National Blutnfje namtali 43 mllliónif kióna. íslands-deildin Trolle & Bothe h.f„ Beykjavik. Allskonar s|ó- og striðsvátrygglngar á skipnm og vðrum gegn lægstn iðgjöldnm Ofannefnd fjelðg haía afhent Islan dsbanka i Reykjavlk til geymsln hálfa millión krónnr, sem tryggingaríje fyrir skaðabótagreiðslnm. F[jót og góð skaðabótagreiðsla. öll tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelðg þessi hafa varnarþing hjer. BANKAMEÐMÆLl: Islandsbanki. Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni teknr að sér allskonar aj ÓVÍtrygglngiP. Aðalnmboðsmaðnr fyrir ísland: Eggert Claessen, hœstaréttarmálaflntningsmaðnr, Lagarfoss mun að öllum líkindum hafa farið frá Leith í gær, en ekki á sunnudag, eins og stóð í blaðinu í gær, hann kom sem sé til Leith í gærmorgun. Bifreiðarslys. í fyrradag um kl. 9 árd. varð bifreiðarslys neðantil á j Laugaveginum, er atvikaðist þannig: Gamall verkamaður, að nafni Eiríkur Eiríksson, var á ferð upp Laugaveg. Hitti hann þar vöruflutningabifreið, I j'ulla af grjóti, og fékk teyfi bílstjór- 1 ans til að standa á brettinu meðfram hlið bílsins. pegar þangað kom, er hann , iþurfti að fara af, stökk haun ofau ai'. brettinu, en raim til um leið og datt J undir bílinu. Varð bann með mjöðmina '■ undir afturhjólinu. Maðurinn var flutt ui' á sjúkrahús. GtaUfoss kom til Scyðisfjai'ðai' um miðjan dag i gær, eftir tæpra þriggja sólarhringa ferð frá Leith. Með skip- inn eru allmargir farþegar, þar á með- a: J. E. Böggild sendiherra og frú hans. Tofte hankastjóri og Magnús Guð- mundsson fjárm ál aráðherr a og frú .EilsHianilgMMiSli'V Lcýf'ið thér, hcrru riðstjóri, að gora ^ örstutta athugasemd við greiu með þess uri yfirskrift, undirskrifuð „Jóoas'S sem birtist í blaði yðar 11. sept. síðastl. í grein þessari er mjög vítt það „und arlega uppátæki hjá Akureyringum að vilja segja sig úr lögum við aðra Is- lendinga og efna til sérstakrar þjóðar oða þjóðflokks fyrir norðan, sem fá eða engin þjóðþrifamál eigi með öðrum Iandsmönuum“. Lætur höfundtir harð- au dóm falla yfir Akureyrarblöðumun og norðUnblöðunmn yfirleitt vegna framkomu þeiiTa i þessu efni. Telur þau vera að efna til sundrungar í jþjóð- félaginu „með skammsýnisskrafi sínu um ráðstaf'anir til einangrunar“. paö er að skilja, sein öll norðanblöð eigi hér óskili'ð íuál. Mér vitanlega hef- ir^kkert blað bér á Akureyri né norð- anlands lialdið fram fnllkominni cin- angruu í (illuui málum. I einu blaði aðeitis (íslendingi) befir kent sveitar- diáttar í tveimur rnálurn, skólamálum og samgöngumálum. petta er alt og sumt sem súður hefir borist af því tæi. En önnur norðanblöð og sérstaklega mitt blað, hafa lagst á móti öllum reip- diætti í þjóðmálum. Ummæli hof. ^eru því gífurlegur sleggjudómur um norð- anblöðin, sem eg vil ekki láta ómot- mælt. pau bcra það með sér, að hann hefir ekki lesið þau, svo að hann geti uni það borið, bvað í þeim stendur um þessi mál. Og ekki virðist hann heldur hafa Iesið þaö sem þér hafið birt í biaði yðar 8. sept. síðastl. um umræður blaðaima hér á kureyri um lærðan skóla á Norðurlandi. Vegna þess að tiltölulega fáir les- endur Morgunblaðsins immu.eiga kost á því að kynna sér uorðanblöðin, vil eg vinsamlega mælast til þess, að þér birtið þessa athugasemd. Jónas porbergseon ritstjóri „Dags“. Virðum sannlcik, vit, og trú, vcl frjáls starfi liugur. Gúðdómsstarfið gcfur þú, Guðsson almáttugur I Pjóð af slítum þrældómshaft þarfa trúbót gerum. Guð alvajdur! Gef óss kraft, Guðs því synir erum! Einar Joehumsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.