Morgunblaðið - 30.11.1920, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1920, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hotel Island. Café & Restaarant. Sími 187. Morgunverðir: So'ðið svínslœxi með græniiiin baunum..................... 2.00 Lobescoves................... 1.50 Kaldur matur með heitum rétti 3.50 kl. 12—2. Laukbuff..................... 3.00 Miðdegisverður 4.50. Kl. 6—8. Bláberjasúpa Guilleret lamb með káljafningi Sveskjuterta Kaff'i. Þurkaöur Hljómleikar á hverju kvöldi kl. 85/>—11, og á sunnudögum ennfremu Kl. 4—51/2. Athygli skal vakin á samsætisstof unum. Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Sjó- ] Striðs- | . , , sr vátryggingar. Slysa- j Talsími 608. Símnefni: Shipbroker. Ef Jón Ólafsson frá Hreimsstöð um í Norðurmúlasýslu dvelur hér í Reykjavík, er hann vinsamlega beðinn að gefa sig fram við Guð- mund Grfmsson, Vitastíg 7, eða Lindargötu 1, Reykjavík. Vanur mótoristi óskar eftir at- vinnu við landmótor. Veski með 300 krónum hefir tapast frá Bergstaðastræti 49 að Bergstaða- stræti 64. Finnandi vinsamlegá beðinn að skila því á afgreiðslu Morgunblaðs- ins gegn góðum fundarlaunum. Færeyskar peysur fyrirliggjandi Tage og F. C. Möller % 1 Frá Danmörku. (Fýá sendiherra Dana !hér). Rússneskir stríðsfangar. Milli 300 og 400 rússneskir faug- ar, se mverið hafa í Norðurslésvík þar til landið sameinaðist I>an- mörku, var um daginn safnað sam- an í Aabenraa og þaðan á að senda þá heim t.il Rússlands. Smjörframleiðsla Dana. Smjörframleiðsla Dana hefir í seinni tíð aukist óvenjulega mikið, jafnvel þótt framleiðslan sé enn ekki eins mikil eins og fyrir stríðið- Framleiðsla síðustu viku er um 35 þús. kvartil og af því er aðeins um 4—5 þús. haidið eftir til notkunar í landinu. Af útflutn. er að meðal- talli 10.000 kvartil send til Englands Svipað til Bandaríkjanna og af- gangurinn til Sviss, Belgíu, Noregs og Svíþjóðar. Dönsk stjórnarnefnd til Englands. Landbúiraðarráðuneytið 0g verzl- unarráðuneytið danska bafa sent st.jórnarnefnd til Englands til und- saltfiskur selöur afar lágu veröi í smærri kaupum Helgi Zoéga & Co Nýlenöugötu 10. Guðmundur Ásbjörnsson Laugaveg 1. Sími 555. Landsins bezta úrval af RAMMALISTUM og RÖMMUM Mvndir iniiraintoaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Komið og reynið Bifreiða og bifhjólaYátryggingar Trolle <& Rothe h,t irbúnings þess að bæta gengi dönsku myntarinnar í Englandi. Verzlunarsendinefnd mun síðar verða send til Engiands til að semja um tilvonandi aukin viðkifti milli Englands og Damnerkur. DAGB0K □ Edda, 592011306Vs = 2. Suðurland kom hingað á sunnndags- morgun. Átti það að fara til Vest- mannaeyja. og Hornafjarðar, en komst ekki lengra en til Keflavíkur. pangað þurfti skipið að f'ara inn sökum ill- viðris. Snorrí SturlusoU heitir nýr botnvörp ungur er kom frá Englandi í gæruiorg- un. Er harm eign h.f. Kveldúlfs. Ókeypis tannlækning Háskólans er í dag og íramvegis á hverjum jþriðju- degi kl. 2—3 í Kirkjustræti 14 B. Nýlátin er hér í bænum prófasts- okkja Guðlaug M. Jónsdóttir frá Hjarð arholti í Dölum. En hún var móðir á)s verzlunarstj. og Jóns læknis Jóns- sonar. sé örðugt verk, því þeir bafi by rjað of Seint. Þó sé ekki vonlaust, að þeim takist það. Framleiðsluaðferð- um sé nú betúr fyrir komið, en alt of mikil skriffinska og embættis- mannafjöidi eigi sér þar stað. — Lagður hefir verið niður þar, segir nefndin, rekstur fyrirtækjanna undir stjórn fjölda manna, sem all- ir voru jai’n réttháir, eit nú stjórn- ar að oius einn maðnr á hans á- byrgð. Og kvað framleiðslau ganga miklu betur með þessu fyrirkomu- lagi- Rússneski iðnaðurinn,segir nefnd in, liggur í kalda koli. Ekki leist nefndinni betur á ástandið í Rússlandi en það, að húu taldi mjög óráðlegt að ráða þýzkum verkamönnum að fara til Rússlands. 13. Enigheden fór héðan í fyrrinótt til útlanda. Hilmir kom hingað ! fyrrakvöid frá Hafnarfirði. Frá Rússlanð). Verzlunardeild utanríkismála Þýzkalands hefiteiú fyrir skömmu haft á döfinni, fyrirætlanir þebs efnis, að koma á verzlunarviðskift- um milli Rússlands og Þýzkalands, þannig, að hæði löndin gætu miðlað hvert öðru vörum, sem þau fram- leiða hvort fyrir sig. •-» Ratmsóknarnefnd sú, er þýzkir iðnrekendur sendu til Rússlands, •hefir nú birt skýrslu sím. Bendir hún á, að Bolshevíkkar leggi tölu- vert á sig til þess að koma f járhags- lífi landsins í betra horf. En það A hverju hausti eru kappí'Iug háð í Frakklandi um bikar þann, er kendur er við Gordon-Bennet. Er flogið milli staðanna Étampes og Marmogne og er fjarlægðin 50 kílómetrar. Leiðin er farin þrisvar sinnnm, fram og aftur, svo skeiðið er ails 300 kílómetrar. Sá sem fljótastur varð í þetta sinn lieitir Sadi Leeointe, fransknr flug- maður. Flaug hann í Niepoi't-flngvél með 300 hestafla Hispano-Suizavél og fór hann skeiðið á einni klukkustund sex mínútum og átta sekúndum. Hafa Frakkar unnið bikarinn tvisvar sinn- um áður og verður hann því varanleg eign franska flugmannasambandsins. Sadi Lecointe hefir síðar flogið enn þá harðar og sett heimsmet í hraðflugi. Ilefir hann flogi'ð 302 kílómetra á eimii klukkustund og er það mesti hraði sem náðst hefir á flugi. Útbreiðsla símanna. í Canada eru að meðaltali 108 símar fyrir liverja þúsund íbúa, en 136 í Bandaríkjunum. En í Englandi koma ekki nema 20 <símar á hvert þúsund manna. Hér á landi eru simaáhöldin tiltölulega ennþá færri. /n / O 1 í u o f n a selur Danfel fialltíi ison \r KoSasunði $ Ný lausn iujólkurmálsins. Niðursoðin mjólk er smátt og smátt að hverfa úr sög- unni vegna Glaxo-tnjólkur- duftsins. í dósamjólk er meiri hlutinn vatn. í Glaxo er alt vatn numið burt úr mjólk og rjóma, með sérstakri aðferð, sem breytir næringarefnum mjólkurinnar í duft. Þannig geymist Glaxo sæt og óskemd, án sykurs eða annara aðfengina efna. Til þess að breyta Glaxo í venju- lega mjólk, þarf ekki annað en blanda tveim vel kúfuðum stórum skeiðum af duftinu saman við hálfan Htra af sjóð- andi vatni. Af því fæst hrein, fitumikil mjólk; án allra skað- legra efna, holl og nærandi. i kosta-miólkina bætir stórum súkkulaði, kaffi og cacao. uviðjafnanleg mjólk í súpur búðinga, sósur, grauta og annan mat. ---------------------------------- g Umboðsmenn á Isiandi: Þórður Sveinsson & Co. U ÍReykjavik. |i Eigendur Glaxo: Joseph Nathan & Co. Ltd, London & New Zealand. | á Hspif 6. Oiialamssii s Ci. flusturstræti 1.. Verðlœkkuu. Frá 1- debemb. verður afsjáttur getíun á eftirtöldum vörum : Af k a r 1 m a n n n a o g unglingafötum 20 % Af okkar vel þektu Cheviotum 15 % Franskt alklæði áður kr. 35,00, riú kr. 28,50 do do — — 32,00, nú — 27,50 Molleskin áður kr. 6,90, nú kr. 5,50 Trollfatatau aðeins kr. 13,00 pr. metra. notið tækifasriö og birgið yöur fyrir jólin. Virðingarfylst Asg. 6. Sunnlaugssan S Cn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.